Morgunblaðið - 19.07.1922, Síða 1
OBfiCV’n.ABIB
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Landsbiad Lögrjettar
Ritstjóri: Þorst Gíslasoa.
8. érg.t 211 tbi> Miðvikudaginn 19. júli 1922. 1' lnjjpWBrpmnriiiiTrjii h.f.
■MHKiiSi Gamla Bió tammmsiam / | SBKBt Píýja SíÓ iSrSISSMCTB
Eiginmaðun
til vara.
Gamanleikur í þrem þátturn
pftir L-ii! Lauritzen.
Tekin af Palladium Film
Stockholm.
I negralandinu.
Teiknimynd.
Nýkomið s
Rúgmjöl,
Hálfsigtimjöl,
Heilsigtimjöl,
Rúgur,
Sagó, smár,
Hveiti, margar tegundir,
Kex, sætt og ósætt,
Bankabygg,
Matbaunir, 7i,
Bysg,
Hafrar,
Kartöflumjöl,
Maís, heill og knúsaður,
Maísmjöl,
Melassefóðurmjöl,
Hrísgrjón.
— o—
Chocolad ■,
Cacao,
Exportkaffi, »Kannan«,
Kaffi, RIO,
Sveskjur,
Rúsínur,
Aprikosur,
Marmelade,
Kandís,
Melís, hgv., st. og í toppum,
Laukur,
Maccaroni,
Mjólk,
Ostar, rnjólkurostur og mysuostur.
Eldspýtur,
Smjörlíki,
Sápa og Sodi o. m. fl.
—o—
Þakjárn, málningavörur og allsk.
byggingarefni.
H.f. Garl Höepfner.
Simar: 21 & 821.
Jarðarför Þorsteins sál. Jónssonar stýrimanns frá Alviðru fer
fram fimtudaginu 20 þ. m. fra Bræðraborgarstíg 4 og hefst mcð
húskveðju kl. 12 á hádegi.
Regína M. Helgadóttir
Eftir kosningarnar
Menn tala mikið um, hver út-
koman muni vera á landskosn-
ingunum. En um það getur eng-
inn sagt neitt ábyggilegt fyr en
atkvæðin eru talin. Enn eru ekki
fregnir' komnar alstaSar frá af
landinu um það, hvernig kosn-
ingarnar 'hafi verið sóttar, og þá
fyrst, er þær eru fengnar áreið-
awlegar, geta ef til vill kunnugir
menn farið nærri um, hver út-
koman sje.
Það eitt mun nú vera víst, að
D-listinn hafi fengið mun fleiri
atkvæði en nokkur hinna list-
anna, en hvort hann komi* að
leinum manni elða tveimnr, er
enn óvíst. Um engan af hinum
listunum getur það talist víst
enn-, að haini komi manni að.
Það er enn alls óvíst nin
listana A, og C, hver þeirra
sje hæstur að atkvæðatölu og
hver lægstur. En hitt er aftur á
móti víst, aS einhver þeirra kem
ur aö manni, og fái D-listinn
aðeins einn, ná tveir þeirra manni.
Aðstandendnr þessara lista geta
því allir vænst þess, að þeir komi
að manni, en enginn af þeim er
viss. Aftur á móti mega aðstand
endur E-listans vera vissir um,
að þeir fá engan.
Svona er þessu varið, og er
það skvrt hjer fyrir mönnum
vegna þess, hve mikiS er um það
talað og um það spurt, hvernig
líkurnar sjeu.
Gera má ráð fyrir, að von-
þrigðin verði mest hjá Tíma-
mönnumim af því að þeir riðu
geystast úr hlaSi og börðu ákaf-
ast fótastokkinn. Þeir sögðust í
fyrstn fá alla þrjá mennina, en
færðn sig þó að nokkrum vikum
liðnum niður í 2. Nú mun svo
komið, að þeir þakki fyrir, ef
þeir fá 1.
Það fer ekki hjá því, aS þessar
kosningar sýni þeim, að vald Tím-
ans vfir hugum manna er mikln
minna en þeir hafa áður talið
sjer trú um.
Samábyrgðarflækjan, sem er
verk efstu mannanna á Tíma^
listanum, er ekki vinsæl í land-
inu; endurvakning á gamla versl-
unarsknldafyrirkomnlaginu elcki
heldur, en hún er líka þeirra verk.
Kosningarnar munu sýna það,
að frjálst viðskiftalíf á meira
fylgi í landinu en verslunarein-
okunarkenningar Tímans.
Ársfundur þess var haldinn 14.
júlí. Pormaður fjelagsins, Hannes
bankastjóri Thorsteinsson, var fjar
verandi. Fundinum stýrði Sig-
urður sýslumaður Þórðarson en
Einar Helgason garðyrkjustjóri
gaf skýrslu um fjelagið og starf-
semi sína árið 1921.
Fyrst mintist hanu látins fje-
lagsmanns sr. Magnúsar Þorsteins-
sonar á Mosfelli, er jarðsunginn
var fundardaginn, tóku fjelags-
menn undirr það með því að
standa upp.
Þa var lesinn og samþyktur
erdurskoðaðnr reikningur fjelags-
ins. Árstekjur fjelagsins námu
333 kr., mestmegnis tillög oig
vextir. Aðalútgjöldin voru kostn-
aður við ársritið og sjerprentanir,
sem dreift hefir verið út um land,
námu þan útgjöld 490 kr. Sjóður
við árslok 984 kr. og 2 aurar.
1 Árið 1921 hafði garðyrkjstj.
ferðast um Yesfirði og Gullbringu
og Kjósarsýslu. Á þessum ferðum
hafði hann flutt 10 fyrirlestra,
auk þeirra er hann hafði haldið.
í Reykjavík. Þá skýrði hann frá
garðávaxtasýningunni í Görðum,
er haldin var síðastliðið haust.
Hafði hann undirbúið hana með
því að koma á flesta bæi í Bessa-
staða- og Garðahreppum.
Smá pjesum til leiðbeininga í
garðyrkju hefir verið útbýtt ó-
keypis í meir en 1000 eintöknm
hverjum, og haldið væri áfram
að útbýta þeim, þegar tækifæri
gæfist. Þessi garðyrkjublöð væru
nn oröin 4 talsins og ætlunih væri
að halda þeim áfram eftir því
sem ástæður leyfðu.
Eins og að undanförnu hafði
garðyrkjustjóri sjeð um að næg-
ar birgðir væru til af fræi og
töluvert mikið hafði hann haft af
píöntum fyrir þá, sem þeirra hefðu
óskað. Dreifðust þær út um Rvík
og nágrenniS, en einnig töluvert
af þeim lengra burtu. Taldi Einar
eftirspnrn eftir plöntum til gróð-
ursetningar á vorin, altaf vera að
aukast og þessvegna væri haim
einnig í undirbúningi með að geta
haft á boðstólum töluvert meiri
birgðir on hann áður hefSi haft.
Vorið 1921 hafði Jes Zimsen
kaupmaður haft tilbúinn áburð
á boðstólum að tilhlutun fjelags-
iris eins og venja var ,til áður,
en á útlíðandi vori hafSi garð-
vi kjufjelagiö fullnægt þeim eftir-
spurnum, er því hafði borist um
áburð, með því að snúa sjer til
Búnaðarfjelags Islands og Ásgeirs
kaupmanns Ólafssonar.
Nokkrar birgðir af garSyrkju-
verkfærum hafði fjelagið fengið
frá útlöndum fyrir tveimur árum,
þær eru nú að mestu uppseldar.
Þess var óskað á fundinum að
fjelagið sæi um aS ekki yrði skort-
uv á garðyrkjuverkfærum.
Þá mintist garðyrkjnstjóri á
gcrðinn, sem hann hafði nú aukið
að mun. Kvaðst hann haga rækt-
un hans, þó eigin eign væri, eins
og hann mundi gera viS garð
sem fjelagið ætti. Efnaleysi væri
því til fyrirstöðu að fjelagið eign-
aðist garð fyrst um sinn, þangað
til mundi mega bjargast við þenn-
an,- Skýrsla frá garSinum híður
seinni tíma.
Garðyrkjustjóri talaði um vermi-
reiti og gróðurhús. Vermireitnm
væri auðgert að fjölga, enda töln-
vert að því gert, öðru máli aS
gegna um gróSurhús. Byrjunar-
kostnaður mikill og reksturskostn-
aður yrði ekki síður tilfinnanleg-
Reykjavíkurbúar væm nú orðnir
| svo f jölmennir, að gróðurhús, eitt
eða fleiri, mundu geta þrifist
lijer; eftirspurn eftir blómum og
matjnrtnm væri nú orðin svo
mikil. Æskilegt að gróðnrhús yrSi
reist við laugarnar, þar væri hit
inn auðfenginn. Taldi Einar va^a-
lítið að slíkt kæmist í fram-
kvæmd áður langt liSi, en heppi-
legast mundi að slíkr vrði rekið
f v
sem einkafyrirtæki,
Á Reykjum í Mosfellssveit, hef-
ir ábúandinn Bjarni Ásgeirsson
aukið garðrækt að miklum mrui
nú í vor. Danskur maSur, Boe-
skov að nafni, sem liiugað köm
fyrir ári síðan, starfar þar að
garðræktinni.
Eins og getið var um- á árs-
fundi 1920 hafði fjelagiS enn í
huga að fá hingað útlendan mann,
vanan garðyrkju, er vildi taka
a'c sjer að vinna hjer í görðum.
Þetta lánaSist nú í vor. Danskur
n'aður, að nafni Valdemar Larsen,
kom hingað í maímánuði og vann
undir stjórn Einars Helgasonar
hjá ýmsum bæjarbúum, hafði Ein-
ar 5 og 6 menn aðra við garS-
yrkjustörf mikinn hluta vorsins
og einn nemanda, nngmenni hjer
úr bænum, frá því í lok apríl og
j tii þessa tíma. Larsen er nú ný-
, farinn hjeðan norður í land, hann
jlangaði til að kynnast landinu
j nánar og kaus því að fara þangað
! í kaupavinnn.
j Garðyrkjustj óri taidi engan vafa
j á því, að áhugi fyrir garðyrkju
' væri að aukast þrátt fyrir er-
j fiðleika tíðarfarsins síSustu árin;
! mundi best sjást merki slíks á-
' hnga þegar nm skifti, og allir
trúum vjer því, að betri tímar
sieu fram undan.
Frá Danmörku.
Reykjavík 18. júlí.
Ræða konungs í Horsená.
Á dýrasýningunni, sem iialdin
var í Horsens á iaugardaginn,
hjelt konungnr ræðu og mælti
meðal annars: Jeg þakka innilega
fyrir þær frábæro viðtökur, sem
jeg hefi fengið hjer. En nú, þeg-
ar við erum staddir lijer á iand-
búnaðarmóti, skulum við minnast,
þess, að þegar stjmjöidin krepti
sem fastast að þjóðfjelaginn, þá
var landbúnaðurmn sá atvinnuveg-
urinn, sem við urðum að treystá á.
Hann lagði þjóðinni til lífsnanð-
synjar. Og v«gna dugnaðar sjó-
manna vorra, gátum við einnig
nppfylt þær skyldnr, sem við
liöfðum við gamla skiftavini. Þau
ár sýndu, að samhald var til
með þjóð vorri. Þegar við gátum
sraðið sameinaðir á þeim örðng-
leikatímum, ættum vð einnig að
ge-ta það, þegar irtlitið er bjart-
ara. Við skulum ekki toga sinn
í hvorn enda, heldur standa sam-
an hliö við hlið í sameiginlegu
starfi fyrir hamingju Danmerkur.
Gamanleikur í 6 þáttum frá
»First National* New York.
Að.ilhlutverkið leikur hinn
ágæti leikari
Charles Ray
sern flestum Bíógestum er
að góðu kurinur.
Sýning kl. 8 /s
Aðgöngumiðar scldir frá kl. 7.
Islenski söfnuöurinn í Kaupmanna-
höfn.
„NationaltJ ‘ fiytur í suimudags-
aukablaði um kirkjuleg efni grein
með myndum um íslenska söfn-
uðinn í Kaupmannahöfn, er sótt
hefir síðan 1916 kirkju Abel Kat-
hrine-stofnrmarinnar og notið prje-
dikana Hauks Gíslasonar frá
Hólmskirkjn. fislenski söfnuður-
inn er nú um 80 manns, og hefir
sjera Ilaukur Gíslason nú fengið
ákveðinn sjerstakan íslenskan leg-
reit í Biskupsbjargs-kirkjugarði,
og eru með því gamlar óskir
uppfyltar.
>
Krónprifisinn skipaður undirforingi.
Konungur hefir skipað krón-
prins Friðrik undirforingja í sjó-
hernum og ennfremur til nndir-
foringja á ia Suite í landhernum.
Jeg er að stíga á skipsfjöl er
jeg sje grein yðar í Morgunblað-
inn, svar til mín út af rjettritun-
armálinu. Þjer hafið reiðst því að
„sparðatíningur“ var nefndur í
sambandi við yður. Jeg skal aldrei
gera það aftur; mig langar ekkert
til a_ð særa yður svo að þjer kenn-
ið til. Það mundi nú 4 yðar ís-
lensku vera: „yður kernii til“
(shr. í grein yðar: Jónana kenni
til). Og ekki ætia jeg að skrifa
neitt frekar um þetta svar yðar.
Það er aðeins eitt atriði í því, sem
þjer hefðuð betur látið ógert að
ntfna; það er aðdróttunin um það,
að jeg hafi í grein minni lagst á
náinn, að jeg hafi viljað endilega
klína faðerni rjettritunarinnar á
dauðan mann, sem geti ekki af
sjer borið þó að rangt væri með
verk hans farið. Þetta er svo ljót
aðdróttun, sjera Jóhannes, að aðr-
ir mnnn skilja, að jeg gimist ekki
að eiga. orðastaS við yður.
Jón ’Þórarinsson.