Morgunblaðið - 27.07.1922, Side 1

Morgunblaðið - 27.07.1922, Side 1
 9. «rg., 218 «bl. Gam!a Bíó Gimsteina- smyglarnin. Afarspennandi sakamálasjón- leikur í 5 þáttum, leikinn af hinum ágætu leíkurum: Tom Moore og Nacluni Childers. I Mjólkurfjelagið M J ö L L seiur besta niSursoðna rjómann sem fæst hjer á markaðinum. — Styðjið innlenda frítmleiðslu. — Páll €.~Óíason Menn og. mentir siðaskiftaaldarinnar á íslandi. Annað bindi. Rvík 1922. I. •Jeg hefi í alt vor verið að von- ast eftir að sjá þessa rits minst í blöðum vorum. En þær vonir hafa orðið sjer hrapalega til skammar. f blaðaheimi vorum hef- ir ríkt dauðaþögn um ritið. Þá iþögn langaði mig til að rjúfa lítilsháttar, úr því að þeir, sem fremur ættu að vera kallaðir til þess, leggjast það undir höfuð. Dauðáþögn um framkomu slíks rits — og það með sjálfri „sögu- þjóðinni“ sem svo hefir verið kölluð — finst mjer blátt áfram til minkunar. Þegar fyrsta bindi þessa sögu- verks („Jón Arason“) birtist haustið 1919 var því vel tekið og alment, hlakkað til framhalds- ins. Páll prófessor hlaut heiður (doktorsnafnbát) og þökk fjölda söguelskra manna fyrir „Jón Ara- son“. Hann á ekki síður heiður og þökk allra, sem sögu unna fyrir hið nýkomna hindi um þá biskupana Ogmund og Gissur og samherja hans. Það er höfimdinum t? stórmikils sóma og fagur vottur um stáliðni hans og starfsþrek — sannarlega of fagur til þess, að þakkirnar verði — þögnin ein. Siðaskiftaöldin hefir að sumu leyti átt minni vinsældum að fagna hjá sagnfræðingum vorum en skylt er. Og þeir hafa síst altaf skift Ijósi og skugga, svo sem skyldi í lýsing sinni á önd- vegishöldum þeirra tíma. Jóni Arasyni og Ogmundi hefir verið drjúgum hossað og fjöður dreg- in sem framast varð fyrir bresti þeirra. Gissuri aftur hefir ein- att verið lýst sem lítilmenni og ódreng, og augunum lokað fyrir sýnilegum manukostum hans og fiábærum dugnaði, jafnerfitt að- stöðu og hann átti. Að sumu leyti er þetta þó afsakanlegt. Til skams tíma hafa sagnfræðingar vorir verið í hálfgerðu hraki með heim- ildir að þessu tímabili öllu. Hielstu iheimildimar, sem fyrir hendi voru, hafa auk þess verið meira og Fimtudaginn 27. júli 1922. BfcMðfPrwntcniBja h.f. Heildverslun 281, 481, og 681. Simar: Fyrirliggjandá meðal annars: Ljábrýni, »Extra Indian Pond«. Baðlyf, »Coopers«; sápa, duft og lögur. Bkójárn, »Star«, 3 stærðir. Sólaieður. Gaddavír, 240 faðma lungarrúllur. Bifreiðavarahlutir allsk. Simars 281, 481 og 681. Jarðarför ekkjufrú Steinunnar Vilhjálmsdóttur fer fram laug- ardaginn 29. þ. m kl. 11 árd. frá heimili hennar, K dmannstjörn. Ólafur Ketilsson. Jarðarför mannsins míns, Baldvins Sigurðssonar, er ákveðin laugardaginn 29. þ. m. og hefst með húskveðju á heimilí okkar kl. 1 e. m. Eiði á Seltjarnarnesi 27. júlí 1922. Sigriður Kristjánsdóttir. Nýja Sið Breyskleiki konunnar. Hrífandi og iærdómsrikur sjónieikur í 7 þáttum frá »WorId Standard Corp « New York. Aðalhlutverkin leika af mikilli list: Florence Reed og Frank Mills. Sýning kl 81/,. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 7 mimia „litaðar“ af samúðar- eða andúðarþeli höfundanna. Dr. Páll E. Ólason, er aftur sá lánsmaður, að hafa getaö gengið rakleiðis inn í liið auðuga forðabúr „Forn- brjiefasafnsins“, þessa rjett ótrú- legu gullnámu til fróðleiks svo langt sem það nær. Því er síst furða þótt margt horfi öðruvísi við honum en þeim söguriturunn sem á undan honum hafa ritað um þetta tímabil. Dr. Páll byggir frásögn sína því sem næst eingöngu á Forn- brjefasafninu og leitar lítt, til ann- ara sögurita, nema þar sem nægi- leg skjöl og skilríki eru fyrir hmdi. Maklega má hann ekki síð- ur en aðrir sagnfræðingar vorir, syngja þjóðskjalaverði vorum dr. Jóni Þorkelssyni lof og þökk fyrir þá gullnámu ábyggilegs sögulegs fróðfeiks, sem hann hefir leitt oss aö með útgáfu „Fornhrjefasafns- ins“ — því að án þess hefðu þeir að flestu, ef ekki öllu, leyti enn staðið í sömu sporum og fyrir- rennarar þeirra. Að sjálfsögðu notar nú enginn slík forn skjöl og skilríki svo vel fari, nema hann hafi til að bera bæði dómgreind, glöggskygni og getspeki, og þetta alt samfara gætni, svo að ekki hlaupi plöggin í gönur með þann, er vill nota þau, sem ávalt er hætt við, ef rýnigáfuna vantar. En þessar eigindir vísinda- niannsins virðist dr. Páll eiga í ríkum mæli yfirleitt. Fyrir því verður hann lesendum sínum góð- ur leiðsögumaður, sem óhætt er aS trúa fyrir sjer. Enginn ætli þó, að hvergi, í jafnmiklu riti og þcssu, bregði fyrir neinu því, sem athugull lesandi freistist til að setja spursmálsmerki við. Svo al- íullkomnir sagnáritarar finnast yf- irleitt ekki á bygðu bóli, er aldrei haldi öðru "fram en því, sem allir hljóta að samsinna. Þar hlýtur hver að skýra frá hlutunum eius og' þeir horfa við honum. Og sagn- fræðingurinn gerir það því ódeig- ari, sem hann veit, og getur treyst því, að framhaldandi vísindaleg rannsókn muni leiðrjetta á sín- um tíma það, er rangt kynni að reynast hjá honúm. Hinn vísinda- legi sannleikur gerir sem sje aldrei tilkall til að vera alger. Þessvegna er hinn sanni vísindamaður ekki hiæddur við að taka getgáturnar til stuðnings, og rýrir það hann í engu sem vísindamann. Dr. Páll fylgir dyggilega frum- heimildum sínum, en oft les hann hitt og þetta milli línanna og eim oftar getur hann beinlínis í •eyðurnar. Jeg er ekki í neinum vafa um, að hann gengur að því vísu, aS ýmsar staðhæfingar hans verði vefengdar og að sumar þeirra eigi fyrir höndum að falla um koll við uýjar rannsóknir með • rannsóknarferðum og rann- si.knartækjum. En þökk sje honum fyrir, aö hann lætur þetta ekki aftra sjer frá, að segja hispurs- laust hvernig viðburðirnir, menn- irnir og málefnin horfi við hon- um nú, þótt hann- geti búist við að eftir lengri tíma eða skemri horfj það alt öðru vísi viS. Dr. Páll er gæddur allríku ímynd- unarafli, enda væri lítið fyrir þann sagnfræðing gefandi, sem ekkert ætti af þeirri vöru í eigu sinni. En hann er, virðist mjer, einatt fulldjarfur í getgátum sínum. Yil jeg þar t. d. benda á þá stór- vafasömu tilgátu hans um Jón Arason sem fyrsta ,biblíuþýðanda‘ vorn; en sú tilgáta hans frá fyrra bindinu gengur aftur í þessu nýja bindi og það hvaö eftir annað. Getgátur hans virðast enda stundum stíla'ðar af ósk hans eftir að ná fyrirfram ákveðinni niðurstöðu. Þe'tta er þó ofur mann- legt, og slíkir „blettir“ á fram- setningunni geta jafnvel verið gagnlegir, því að þeir eins og halda lesendunum vakandi. Jeg vii þó engan veginn segja, að getgátur liöf. keyri fram úr hófi. En hinu vil jeg ekki neita, að mjer hefði þótt vænna um, að mega rekast við og við á skýlausa játning hans um, að hann vissi ekki hvað rjett væri og satt um emstök atriði sögunnar. Slík játn- ing af vörum lærðra vísindamanna er ávalt hressandi, en of tíð notk- un orðanna „líklega“ eða „senni- lega“ þreytir lesandann. Enda htimtar enginn óvitlaus maður af sagnfræðingnum, að hann ráði all- ar gátur sögunnar. Jeg hefi ekki getað orðið höf- undi sammála um ýmis atriði í framsetningu hans, en svo mikið hefi jeg lært af riti þessu, að mjer þykir verulega vænt um 'það þrátt fyrir þetta. Jeg hefi t. a. m. ekki getað látið sann- fairast, þar sem höfundnr deilir lítilsháttar á mig út af brjefinu, sem Gissur á að hafa skrifað Ögmundi biskup og brjefberinn að hafa afhent lionum á Reykjumi Dr. Páll hefir þar með ástæðum sínum ekki getað hnekt þeirri sannfæringu minni, að öll frásaga sjera Jóns Egilssonar sje tilbún- ingur af hendi einhverra óvina Gissurar, sem sjera Jón hafi tekið trúanlegan sem sögulegan sann- leika. Aftur hefir Dr. Páll vafa- laust rjett fyrir sjer um, að vönt- un vígslualdurs muni ekki vera orsök þess að biskupsvígslu Giss- urar var frestað um tvö ár svo sem segir í Alm, kristnisögu minni, enda hefi jeg sjálfur horfið frá þeirri skoðun síðar. Hinsvegar get jeg þó ekki fallist á, að hjer hafi verið' um liyggindabragð af hendi Gissurar að ræða, til þess með því að geta verið báðum til hæfis kaþóskum og lúterskum mönnum. Langsennilegast virðist hitt, að stjórnin hafi viljað gefa Gissuri tækifæri til að sýna hver dugnr í honum væri jafn ungum manni til jafu vandasamrar stöðu. Ætti jeg nú að dæmi hjer- lendra ritdómara að láta þess getið, sem jeg einkum hefi haft við ritið í heild sinni að athuga, þá en það þetta, að mjer finst þar geta of lítið þeirra miklu umbrota og ólgu í hugum manna, sem siðaskiftin vafalaus hafa vald- ið ekki síður hjer á landi en ann- arstaðar, og í annan stað, að þar gæti yfirhöfuð minna en skyldi þess, að hjer er verið að rita siðabótarsögu. Manni finst þá líka of lítið gert að því, að benda á hinar dýpri orsakir mótspvrnunn- ar gegn siðbótinni og ekki nægi- lega gerð grein þess í hverju að- allega var fólginn munurinn á hinu nýja, sem innleiða skyldi, og hinu gamla, sem með siða- skiftunum átti að gera landrækt. En hjer verður þó það að telj- ast höfundinum til afsökunar, að hann er ekki kirkjusögufræðingur og gerir ekki neitt tilkall til að vera það. Hann ritar frá almennu scgulegu sjónarmiði, en ekki beint kirkjulega. Og þar er þá líka or- sökin til þess, að hvergj er svo ítarlega sem skyldi skýrt frá inni- haldi hinnar nýju kirkjuorðu (ordinantíu) svo að í ljós komi hin miklu afhrigði frá fornum ís- Þakpappinn ,Víkingur‘ er áreiðanlega endingarbestur Fæst að eins hjá H.f. Carl Höepfner. Garðar Gislason 2 Nelson Street, Hull Annast innkaup á vörutn er- lendis og sölu íslenskra afurða. gjp®" Tækifærí að nota »Lagar- fos8« til Hull næstu daga. FyrirlE5tur um kristniboð flvtnr lektor Sörensen, yfirkennari frá Horsens, kl 8 ’/a í kvöld í samkomuhÚ8Í K. F. U. M — Allir velkomnirl lenskum kristinrjetti. Um jafn- merkilegt rit hefði annars í raim rjettri mátt búast við sjerstök- nm kapítula í bók þessari ,og það því fremur sem öllum almenn- ingi mun ærið ókunnugt um efni þess. II. En hjer skal ekki farið frekar úi. í þessi efni, enda hverfa slíkir agnúar alveg þegar litið er til heildarinnar, alls þess margliátt- aða fróðleiks, sem ritið er svo auðugt að allir söguelskir menn mega vera prófessor Páli þakk- látir fyrir. Og þar er oss, sem 'eitthvað höfum fengist við kirkju- sögunám sjerstaklega ljúff að dragá fram hversu höf. hefir tekist að bregða nýju ljósi yfir öndvegishölda þessa tímahils hjer sunnanlands, þá Ögmund biskup og Gissur Einarsson. Mjer fanst það einn megin- kostur fyrra hiudisius af „Memn. og mentir“, að þar var gefin skýrari mynd af Jóni Arasyni, bæði kostum lians og löstum, en menn höfðu áður átt að venjast. Sami virðist mjer vera meginkostur þessa r.ýja bindis, um þá Ögmund og Gissur og samherja hans. Söguritarar vorir hafa einatt tekið mýkri höndum á Ögmundi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.