Morgunblaðið - 27.07.1922, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 27.07.1922, Qupperneq 4
MOEGUNBkAiI# Hinar marg eftirspurðu Barnapeysur eru nú komnar aftur, einnig barnasokkar. vruhusid,\ hj«r í bænum. Drengirnir eru allir frá Vín og nágrenni, flestir 14—16 ára gamlir og allir stunda þeir skóla nám. Sumarleyfi þeirra er styttra en gerist í skólum hjer og verður því dvöl þeirra hjer styttri en ella mundi. Með drengjunum er fríherra von Hesslinger frá Vín og hefir hann eftirlit með drengjunum og er farar- stjóri þeirra. Er hann kornungur mað vr og vel mentaður. Hann er gestur Sigurjóns Pjeturssonar kaupmanns og hefir dvalið á Álafossi síðan hann kom hingað. Skemtiför fór starfsfólk ísafoldar- prentsmiðju á sunnudaginn var, suður í Hvassahraun. Erindi ætlar síra pórður Tómas- son frá Horsens að flytja í Dóm- feirkjunni hjer annað kvöld. í gær- kveldi flntti hann ’ágætt erindi í K. F. U. M. um samstarf íslensku og dönsku kirkjunnar. gagnasmiður, Jón Stefánsson, L. P. Olsen, Poul og Axel Samuelsen, Emil Thoroddsen málari, Ludvig Storr stórkaupmaður og frú, Ándreas Guð- munösson frá Leith, Jón Björnsson kaupmaður, Berrie stórkaupm. frá Edinborg, tveir synir Ásgeirs Sig- urðssonar konsúls, Haraldur og Walther, Erlendur Björnsson, Mr. C. W. Wimbury, frú Götze, Jón Loftsson, Hallur Hallsson, frú Krist- ín pórðardóttir, Stefán Jónsson og fiórtán enskir kvikmyndaleikarar. Hótel ísland. Frá og með deginum í dag verður hljóðfærasláttur daglega á Hótel ísland, á sama tíma og áður var. P. Bernburg fiðluleikari kom aftur úr ferð sinni til Danmerkur roeð Goðafossi í gærkveldi. Konráð Konráðsson læknir, sem hefir dvalið um tíma austur á Vopna- firði kom heim aftur í gær með Goðafossi. Skjöldur kom í gærkveldi ofan úr Borgarnesi með margt farjþega. Lagarfoss kom í gærkveldi kl. 10 úr hringferð. Meðal farþega próf. Haraldur Níelsson. Enska leikfjelagið, sem hingað var væntanlegt til að kvikmynda „The Prodigal Son‘1 kom hingað með ís- landi í gær. Er það 14 manna hópur, tvær leikkonur, ungfrúrnar Brettil og Bishop og tólf karlmenn: Dané, Victor, Green, Diekenson, A. E. Cole- by, H. N. Bates, Austen, Frank Wil- son, Stewart Rome, Bergh, Cooper og Dr. Maryatz. Er Mr. Coleby for- ingi fararinnar. Allir eru leikend- urnir enskir nema Dane, sem er danskhr að ætt og Bergh sænskur. Búast leikendurnir við að verða hjer alt að mánaðar tíma. Landskjörið. Frá (því hefir verið «agt hjer í blöðunum, að talning at- kvæða frá landskosningunni muni fara fram 26. ágúst. Þetta mun vera gripið úr lausu lofti og ekkert ákveð- ið um upptalningardaginn ennþá. — Yfirkjörstjórn auglýsir daginn með viku fyrirvara og er sennilegt, að til- kynning komi um upptalninguna þeg- ar vissa er fengin um, hvenær síð- ustu atkvæðakassarnir koma til bæj- arins. Groðafoss kom kl. 6 í gærkveldi norðan um land frá útlöndum. Frá útlöndum voru sárfáir farþegar en inesti fjöldi frá Akureyri og ísafirði, flest fólk hjeðan úr bænum að koma úr sumarleyfi. Frá Akureyri kom Hannes Thorsteinsson bankastjóri, Magnús Kristjánsson forstjóri, Olaf- ur Runólfsson, Leifur porleifsson og frú, Jónatan Þorsteinsson og frú, Theódór Jakobsson og frú, Inga Árnadóttir, Hallgr. Sigtryggsson, Alfa Pjetursdóttir, Guðrún og Dómhildur Briem, frú Valgerður Briem, Gunn- laug Eggertsdóttir, Ásta Tómasdóttir, Soffía Thorsteinsson, Kristín Sigurð- ardóttir, Hrefna Ingimarsdóttir, Sig- urlaug Sigurgeirsdóttir, Margrjet Jóns dóttir, Jóhann Ragúels kaupm., Ei- ríkur Stefánsson, Kveldúlfur Grön- vold, Jón Norðfjörð. Frá Sauðárkróki Páll Zophoniasson skólastjóri á Hól- um og María porvarðsdóttir. Frá ísafirði Finnur Thorlaeius, Kjartan Rósenkrans, Guðm. Jónmundsson, frú TJnnur Thoroddsen, Ragnheiður Guð- johnsen, Guðmundur Sveinsson. Sigurður Sigurðsson forseti Bún- aðarfjelags Islands er nýlega kominn heim úr ferðalagi um Norðurland. ísland kom hingað í gær kl. 6, en lagðist ekki upp að fyr en kl. 8 vegna þess að ítarleg skoðun fór fram á farþegum vegna kíghóstans í skip- inu. Er aðeins eitt barn veikt og var ekki einangrað annað af far- þegum en það og móðir þess, kona Kjartans Orvar vjelstjóra. Farþegar voru mjög margir, og skulu þessir taldir: H. Tofte bankastjóri og frú hans og 4 börn þeirra, prófessorsfrú Helga Matzen, Sigurður Briem aðal- póstmeistari og frú hans, frú J. Vestskov, Juul lyfsali í Stykkishólmi og frú, Kjartan Örvar og frú, V. Strange umboðssali, dr. phil. Kort Kortsen, Kolbeinn Þorsteinsson hús- Gengi erl. myntar. Kaupmannahöfii. 26. júlí 1922. Sterling ................... 20.70 Dollar....................... 4.66 Mörk......................... 0.93 Sænskar kr..................120.90 Norskar kr.................. 78.70 Fránskir frankar .. .. 38.75 Svissn. frankar............. 88.60 Lírur........................21.50 Pesetar..................... 72.50 Gyllini .. .................180.90 Reykjavík. Sterling.................... 26.10 Danskar kr..................126.09 Sænskar kr..................155.62 Norskar kr..................100.64 Dollar....................... 5.99 Frá verglunarráðinu. ... fieimanmundurinn Þangur á svipinn hafði Bernd lokið lestrinum á brjefinu, svo lagði hann það frá sjer og tók dagblaðið með greininni, sem hafði komið svo miklu illn til leiðar og náði yfir næstum heila síðu. Þegar það var búið, skildi hann betur ýmis- legt sem hann hafði átt bágt með að gera sjer grein fyrir í brjefi föð- ur sins. Hann gat svo mæta vel sett sig inn í reiði og gremju föður síns, en þó særði brjefið hann djúpt og alvarlega. — Ekki eitt einasta með- aumkvunarorð til Mölvu — ekki einu sinni spurning um hvernig henni liði! það fanst honum hart og órjettlátt. Og þegar hann i annað skifti las híð langa brjef, fann hann glögt til þess, að þessi atburð- nr hafði myndað djúp á milli þeirra feðganna, og að vandsjeð væri hvort nokkurn tíma mundi um heilt gróa með þeim íramar. seljast með 25% afslætti. Egill3acDbsEn Ibúðarhús viö Kögebugt á Sjálanði til sölu með taekifærisverði. Nýlegt steinhús með fimm herbergjum og eidhúsi, stórum trjá- garði og um 4000 ferálna lóð við ströndina. Verðið er kr. 25000 danskar, þaraf eru áhvílandi kr. 10000, með bestu lánskjörum. Nánari upplýsingar gefur Garðar-Gíslason. Góðar kartöflur sorteraðar, verða seldar til mánaðarmóta mjög ódýrt í Svart silkikögur á sjöl æst á Grettisgötu 6. Þvinæst tók Bernd hitt brjefið og opnaði það. Það lá við að það vekti undrun hans að drættirnir i hinni snotru rithönd voru svo reglu- legir og einbeittir, eins og hún hefði verið i rólegu og glöðu skapi þegar hún skrifaði þá. Hið alúðlega »þúc sem hún ekki fyr hafði ávarpað hann með, snerti harin einkennilega. — Kvöldið fyrir brúðkaupið hafði þeim komið saman um að þjera hvert annað, en aftur á móti höfðu þeir tengdafaðir hans og hann altaf þúast. Sigriður skrifaði: »Kæri máguri Simskeyti þitt, sem jeg rjett í þessu tók á móti, gerði mig mjög hrædda. — Segðu mjer í guðs bænum — hvað gengur að Mölvu? — hún hlýtur að vera meira en lítið veik, úr þvi hún, undir öðr- um eins kringumstæðum, getur látið vera að koma heim. Skrif- aðu mjer fljótt aftur, og segðu mjer hvað að henni gengur; dragðu ekki dulur á neitt, þvi nú lifum við í svo hörmulegri óvissu með svo margt og mikið, að það væri ilt verk að bæta ofan á það. Jeg vil biðja þig að skrifa utan A brjefið til min, en ekki til mömmu, þvi jeg verð að hlifa henni við öllum nýjum geðshræringum. Harmurinn út af þessu voðalega óláni hefir alveg yfirbugað hana. Afskapleg örvænting gripur hana á milli þess, sem hún virðístekki hafa sinnu á neinu. Hún getur ekki sjeð um neitt, og alt, sem gerast þarf í þessari miklu sorg sem hefir dunið yfir okkur, verð jeg að sjá um. Jeg vildi lika svo bjartans gjarna sjá um alt og gera það, sem jeg get, ef jeg væri ekki svo óvön öllu þessháttar, og ef jeg hefði nokkra manneskju, sem jeg gæti leitað ráða til. En jeg hefi engan — enginn af öllum okkar kunningjum og vinum, hef- ir stigið hingað fæti. Þá sjaldan að maður kemur, þá er það ein- hver af lögregluliðinu, sem þarfj^a^ að fá einhverjar upplýsingar hjá' 4 W heildsölu. Johs. Hansens Enke. Sími 206. €.s. Goöafoss fer hjeðan vestur og norður um land til Kaupmannahafnar sam- kvæmt áætlun, laugardag 29. júlí k.1. 2 aíðdegis. Farseðiar sækist i dag eð.i fyrip hádegi á morgun, og vörur afhendist fyrir kl. 2 á morgun. H.f. Eimskipafjelag Islanðs. Skrifstofur sem næst höfninni óskast til leigu. H.f. Hrogn og Lýsi. HÚS OG BYGGIKGAELÖEIB. selur Jónaa H. Jónsson, Bárah.ú«inu, sími 327. hagfold viðskifti beggja aðila. Áhersla IðgO k Opinbert uppboð. Samkvæmt ákvörðun skiftarjettarins verður haldið opinbert uppboð á eignum þrotabús Guðmundar Eiríkss, stórkaupmanns, í Bárubúð og hefst fimtudaginn 3. ágúst næstkomandi kl. 1. e. h. Verða þar seld allskonar húsgögn, í borðstofu, dagstofu, svefn- herbergi og skrifstofu. — Harmoniurn, grarnmofonn með plötum o. s. frv. — Ennfremur ýmsar nýjar vörur tilheyrandi mótorum, mótorar, skilvindur, glóðarhausar, mótorlampar, primus bakarofn-' ar, rakvjelar, skeiðar, vasahnífar, búðingsduft, gerduft o. m. fl. Það sem selt verður verður til sýnis á sama stað degi fyrir uppboðið. Bæjarfógetinn í Reykjavík 26. júlí 1922. Lárus Jóhannesson, settur. okkur, og jeg á þá fult í faugi með að passa að þeir ryðjist ekki inn til aumingja mömmu. Reynd- ar hafa ekki brjefin vantað, þeim | rignir niður jafnt og þjett — samhrygðarorð og miklar afsakan- ir, að menn af hinnm og þessumt ástæðum ómögnlega hafi getað komið. Lika koma brjef af ann- ari tegund — hryllileg — full af hatri og bölbænum. Jeg hefi ásett mjer að hætta alveg að lesa nokkuð af þvi; þvi jeg má til að reyna að halda á öllnm þeim kjark og staðfestu sem jeg á til, svo jeg geti betur staðið á móti öllu þessu hræðilega. — Ef jeg bara væri viss um að Malva væri ekki hættulega yeik, væri jeg ánægð yfir að hún þarf ekki að horfa upp á alla þá hörmung sem hjer á sjer stað. selur kven- og barna- stpáhafta með 25% afslœtii Laxaflugup ódýrastar í {lauiinir, Bankastrœti II. ísafoldaxprentsmiðja hf. kaupir háu verði hreinar Ijereftstuskur. Engin vepslun (sem verslar með hreinlætisvörur) má vera án Reckiti’s Zebra Ofnsvertu Reckitt’s Þvottabláma Brasso Fægilögs Silvo Silfur-fægilögs Robin Linsterkju Heildsölu hjá Kp. O. Skagf jöpð Dragnætur Ágætar, fiskisælar kolanætur og ísunætur fást fljótast og ó- dýrastar bjá Thomsen & Christensen, Vaadbinderi Skagcn. Danmark.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.