Morgunblaðið - 27.08.1922, Blaðsíða 1
OBtrcVBLASm
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Landsblað Lögrjetfar
Ritstjóri: Þorst. Gíslasoju
9. 244 4bl.
Sunnudaginn 27. ágúst 1922.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Gamla Bió
I
s. s. s.
Sol, Sommer og Stuöiner
Palladium gamanleikur stórfyndinn og skemtilegur.
Leiðbeinandi: Lau Lauritzen.
Aðalhlutverkið leikur:
Oscar Sfribolt.
Allir þekkja Stribolt og hans óviðjafnanlegu
hæfileika til að koma mönnum i gott skap, enda
er þessí mynd hreint snildarverk á sinu sviði.
Rý uppfundning.
Skandiaverksmiðjan i Ly-sekii, sera býr til hina
heimsfrægu SKANDiA* mótora, hefir nýlega sent frá sjer
nýjan mótorlampa, sem rneð rjettnefni má kalla
braðkveikjulampann.
90
Lampi þessi hitar upp hvaða mótor sem er]“á 30
sekúndum, eftir stærð glóðarhaussins.
Lampinn hefir verið reyndur hjer, og er til sýnis í notkun
þeim sem vilja. Verðið er 150 og 350 ísl. krónur, sem sparast á
einu ári í tíma, brennurum og bensini eða olíu, því lampann þarf
ekki að hita upp
Allar frekari upplýsingar hjá aðalumboðsmönnum
t
'verksmiðjunnar á Islandi:
Bræöurnir Proppé
Simar 479 & 608.
fljartans þökk fyrir hluttekninguna við jarðarför drengsins okkar.
Velhelmína Halldórsdóttir. Jóhann Gíslason.
tandskasningarnar
og Alþýðublaðið.
Kynlegt þótti mörgum það, hve
Alþýðublaðið var fámælt í marga
'daga um kosningaósigur þann, sem
Jafnaðarmenn biðu við landskosn-
ingarnar. ÞaS sagði aðeins frá úr-
slitunum daginn eftir upptalning-
una, tilgreindi atkvæðafjölda á
listunum og þá sem kosnir vorn.
En sneiddi algerlega hjá að minn-
ast á ósigur flokks síns. Svo gunn-
reifir og sigurvissir höfðu þeir
veHð í blaðinu fyrir kosningarnar,
að menn urðu gersamlega forviða
á þeirri þögn, sem sló yfir blaðið,
þegar það sá ósigurinn.
En loks 25. þ. m. flytur blaðið
grein eftir ritstjórann. Sú grein
er hvað hógværð snertir talsvert
ólík því, sem sá maður hefir áður
skrifað. En þó að hann skrifi
langt mál, tekst honum ekki að
skýra ósigur jafnaðarmanna meS
því rakaleysi, sem hann fær-
ir fram. Grein hans er full af
fjarstæðum og yfirvarþsrökfærslu
til skýringar á þeim snoppungum,
sem kjósendur lándsins rjettu að
jnfnaðarmannaflokknnm.
Ein þeirra fjarstæða er sú, ,,að
kvennalistinn hafi fengið fjölda
aíkvæða vegna ókunnugleika á
jafnaSarstefnunni og vegna æsinga
gegn henni“.
Það er ekki nema vitleysa ein,
að halda því fram, að almenning-
ur hjer á landi þekki ekki nú prð
ið jafnaðarstefnuna eins og hún er
borin fram og pf jedikuð af forkólf
vm hennar hjer á landi. Annað væri
óeðlilegt. Blað jafnaðarmanna hef
ir nú um mörg ár stráð slíkum
kenningum út um landið. Porihgj
' ar flokksins hafa haldið fundi
hingað ög' þangað og síöast sjálfur
ritstjóri blaðsins nú fyrir kosn-
ingamar. Um ókunnugleika er því
ekki að ræða. En hitt er aug-
ljóst, að landsmönnnm hefir ekki
! litist á jafnaðarstefnuna. Kjós-
endur landsius hafa ekki gleypt
ktnningar jafnaðarmanna jafnört
og rannsóknarlaust eins og þeir
hafa búist viö.
Framkomu jafnaðarmanna sjálfra
og stefnu þeirri, sem þeir hafa
fylgt, er það að kenna, að þeir
urðu nú í minni hluta. Frekja
Ólafs Friðrikssonar að fara dæmd
ur maður í fyrirlestra- og funda-
ferðir kringum landið, hefir ekki
aflað samherjum hans fylgis. Með
því framferði brennimerkti Ó. Fr.
sig og flokk sinn því'marki, sem
ekki er líklegt að laði að. Til-
tæki Ólafs er það meðal annars
að kenna, að flokknr hans kom nú
engum að en ekkj þekkingarleysi
á jafnaðarmenskunni. Því um liana
hefir ekki verið lágt síðustu ár-
in. —
Olafur Friðriksson er auðsjáan-
lega stórreiður kvenfólkinu fyrir
sígur þess. . Hann ber íslenskum
konum á brýn pólitiska fáfræði
og lieimsku. Þó hafa nú íslenskar
konur sýnt mikinn stjórnmála-
þroska í því, aö Sameinast um
kvennalistann í stað þess að kasta
atkvæði sínu á lista uppivöðslu-
mannanna. Og vel má jafnaðar-
mönnum verða það minnisstætt,
að konur, sem koma fram meö
sjerlista í fyrsta sinn, , undirbún-
ingslaust og án stuðnings, koma
að fulltnia, en jafnaðarmenn, sem
búnir eru að berjast um á hæl og
huakka í mörg ár, bíða algerðan
ósigur. Eitthvað hlýtur aö vera
að stefnu þeirra. Vinsæl getur
hún varla talist í landinu. Og á
því furðar engan.
Blaðið telur úrslit kosninganna
„ósigur, sem verði sigur“. Ósigur
eru þær fyrir iafnaðarmenn. Eng-
inn n^itar því. En hitt munu menn
eiga örðugra með að fallast á, að
nokkur sigurvon felist í þeim fyr-
ir þá.
Miklu líklegra er hitt, aS frekari
ósigur fari á eftir. Háværnstu og
glannalegustu foringjar jafnaðar-
manna hafa nú á síðustu tímum
vakið þunga andróðursöldu gegn
flokknum. Það kemur greinilega
fram í kosningunum. Sennilegt er,
aö sú alda fari ekki lækkandi.
Alþýða manna hefir opnað augun
fyrir því, að foringjar flokksins
em pólitiskir refilstigamenn, sem
lítil hamingja er að fylgja, hversu
fagurlega sem, þeir tala um út-
rýmingu fátæktar og hverskyns
böls.
Ritstjóri Alþýðublaðsiris spáir
því, að við næstu almennar kosn
ingar ,muni sigurinn verða þeirra
megin, og kennir undirbúnings-
leysi undir landskosningarnar um
að svo fór sem fór. Allir sjá hví-
líkt yfirklór þetta er. Það mun
enginn flokkur hafa haft eins
mörg járn í eldinum til kosninga
undirbimings eins og' einmitt jafn
aðarmenn. Minsta kosti sendi eng
inn mann í hringferð um landið,
þó alt kæmi fyrir ekki. En þótt
blaðið hvetji til þess, að strax
sje farið að vinna að undirbún-
ingi undir almennar kosningar, þá
bendir alt til þess nú, að för þeirra
jafnaðarmanna næst verði litlu
frækilegri en nú. Og svo ætti það
að vera, ef alþýðan heldur áfram
þeirri stefnu, sem hún hefir nú
tckið.
„Fylkin".
7. hefti 7. árg. hefir útgefandiim
sent MorgunhlaSinu. Er þaS líkt a‘ö
stærð og frágangi og hin fyrri hefti
þessa rits. BfniS svipaS, fjölbreytt og
nytsamt og gengur í gegnum þaS
sami rauSi þráSurinn og öll hin heft-
in: pessi eldheiti áhugi ritstjórans
Nýja Bló
Kappreiðarnar
við Eiliðaárnar
9. júlí og 20 ágúst.
Cirkusmærin
ljómandi fallegur sjónleikur
i 5 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur hin
ágæta ieikkona
Gladys Walton.
• Sýning kl. 6, 7V2 og 9.
Börn fá aögang að sýn-
ingunni kl. 6.
og ódrepandi þol aS prjedika fyrir:
landsmönnum fróSleik um náttúru!
landsins og auSæfi, og hvað megi hjer j
gera, ef með þaS sem landiS geymir (
í skauti sínu er fariS meS dugnaSi'
og skynsemd.
• Fyrst í þessu hefti er Hringsjá,
almennar útlendar frjettir, dregnar
víSa aS, en nokkuS lausar og tínings-
legar. Er þó í þessum kafla allítar-
legt yfirlit um skuldir stríSsþjóS-
anna í Evrópu fyrir heimsófriSinn
of áætluS útgjöld þessara þjóSa áriS
1914. Fer höf. nokkrum orðum um
neySarástand pýskalands nú og þykir
illa hafa veriS meS þáS fariS. Er
hann pjóSverjum vinveittur og telur
þá ekki eina valda aS heimsstyrjöld-
inni eins og' sumir hafa haldiS frarn. |
pá kemur næst „Leir og leirsmíSi“.
RæSur hann Islendingum frá aS
hyggja „íveruhús úr óbrendum leir,
nema þá lág úthýsi eSa smiSjur, vel
hitaSar og varSar aS utan meS pappa
eSa öSru“. Hefir hann rannsakaS
,ísaldar leir“ úr brekkunni fyrir of-
m Akureyri. MótaSi hann nokkuS af
honum og geymdi yfir veturinn, en
þaS eySilagSist og grotnaSi sundur.
Helsta ráSiS viS húsnæSiseklunni tel-
ur hann vera þaS, aS brenna kalk úr
skeljum og nota kalkiS til aS binda
blágrýti, grágrýti, móberg og annaS
hraungrýti og byggja á þann hátt.
pá skrifar ritstj. um „Steina og
steinsmíSi“. Vex honum í augum livaS
mikiS er flutt af byggingarefni til
landsins, og hvetur til aS byggja úr
íslensku grjóti. Telur hann hús úr
slíku efni jafn þrifaleg og hlý og
ódýrari en hús úr erlendu bygging-
arefni, og bendir á nokkur hús sem
bvgS sjeu úr þvL paS byggingarefni,
sem ísland skorti mest, segir hann vera
kalk, en telur þó aS fyrst um sinn
megi vinna þaS úr þeim kalksteins-
námum, sem hjer sjeu til, í Esjunni
og viS DjúpafjörS í BarSastranda-
sýslu. En jafnframt ætti aS vinna
kalk úr skeljasandi og fer hann nokkr-
nm orSum um aSferSina til þess og
þann útbúnaS, sem þnrfi.
Næsta ritgerS heitir ,ísland í stríSi*.
Kemur ritstj. þar aS efni, sem hon-
um verSur tíSrætt um, og veriS hefir
eitt af áhugamálum hans frá því
fyrsta — virkjun fallvatna landsins
td ljóss, hita og vinnureksturs margs
konar. Segir hann, aS væri þaS gert,
nmndi „alþýSa manna eigi aSeins
læra aS rækta landiS meira og betur,
heldur og aS vinna máhna, einknm
jarn, hjer og þar á landinu eins og
fornmenn gerSu, einnig alnminium úr
leir, Kalíum og joS úr þangi, Sadi-
uin og Chlorium úr sjávarsalti, bal-
sium og fosfor úr beinum og kalk úr
kalksteinsæSum", og margt fleira sem
hann telur upp aS muitdi verSa aS-
hafst hjer á landi, ef rafmagniS yrSí
alment. Segir hann í þessari ritgerB,
aS alþýSa vinni þrent meS því „aB
rota jökulár Islands til húshitunar^
peningasparnaö, betri hýbýli og betri.
jarSrækt. Og eru þetta alt iriiklir
kostir.
pá kemur næst grein um „Lani-
búnaSinn“. Fer rítstj. um hann mörg-
um oröum. Segir m. a. aS vegrtn
snialaeklu og mjaltastúlknaleysis tapi
bændur árlega sem svari matarforöa
handa, 20 þús. manns árlangt. En ut»
þaS hugsi unga fólkiS ekki, sem þyrp-
ist til kaupstaöanna. — I þessari
'grein birtir hann og' ýinsar skýrslur,
þ. á m. um fjölda búpenings hjer
á lartdi á ýmsum árum frá 170IL—
1919, um verShæS helstu útfl. land»-
afuröa á árunum 1914—16, skrá yftr
veröhæSir útfl. vara á árunum 1901,
til 1914.
Svo kemur „Verslun Islands á siS-
ustu 27 árum“. Er sá kaflinn megfc
skýrslur. Kemst höf.' aS þeirri niönr-
stöSu, aS kaffineytslan, hafi tvöfaldaafc
á 26 árum, sykurneytsla meir en tvö-
faldast, ölðrykkja aukist um 70 'fo
Segir hann aS sykurneytslan sje dæmft-
fá nema í Englandi og Hollandi.
Næst er „Fjárhagur íslands“, og þá
„Sjávarútvegurmn“, vöxtur hans og
vera á 27 árum. Eru þar birtar ýirm-
a. skýrslur. pá er „Verslun uppeldi
og stjórn“. Eru þaS almennar hug-
leiöingar um þessi efni. Um stjórnar-
far þjóöanna farast ritstj. svo ' orB,
„aS svo nefnd lýSstjórn eSa lýS-
veldi, sje hiö valtasta stjórnarfyrir-
komulag, þar geti heimsir menn og
óhlutvandir, tranaS sjer fram og sótfc
um völd og embætti, sem hygnir og
ráövandir menn hiröa sjer ekki a5
taka. Fáir eiga aö ráSa, einn aö haf»,
æöstu völd og haiin sá besti, duglegasti
og göfugnsti maSur sem þjóöin á“.
Hann telur þá aöferö, aS velja sjer
konúnga af bestu aSalsættum og lát»
þá hafa æSsta vald, bestá fvrirkonm-
ls.g, sem mannkyniS hefir enn fundiB.
LýSstjórnina er hann óðnægSur mett.
Næsta aSalgreinin er um „Rafhitum
íbúSa á íslandi og heilsu“. Víkur
hann þar enn máli sínu aö vatnavirkj-
uninni og hverjum fyrnum hún mundi
koma í framkvæmd til búmrt'gsbótk
fyrir landsmenn. Snýst nokkuS af efni
þessarar ritgerðar um raforkumál Ak-
urevrarbæjar, og hvaS ritstjóranutn
licfir boriS á niilli í því efni og
bæjarstjom Akureyrar.
Auk þessa, sem hjer hefir veriS
sagt fra, eru ýmsar minni greinar
í heftinu og fróSleiksmolar hingaS og
þangaS aö.
Víst er um þaS, aö enginn einn