Morgunblaðið - 27.08.1922, Qupperneq 4
MQEGUNBLASsIö
heyrt á tal þeirra. Malsfeld bað
tiin vín, og þegar hann hafði
hringt glösum viö vin sinn drakk
hann út í einum teig.
Svo hallaði hann sjer aftur á
hak í stólinn þungur á brúnina.
— Jeg hefi ekki sagt nokkr-
um manni frá því, sagði hann
og jeg held að jeg gæti heldur
•ekki minst á það við nokkurn
annan mann; en þú várst áöur
fyr nokkurs konar skriftafaðir
minn.
Walter Púttner hafði hlustað á
allan þennan inngang, dálítið vand
ræðalegur á svip. Það þurfti enga
sjerlega glöggskygni til að . geta
sjer til að þetta lilut að vera
eitthvert ástamál, sem Sigríður
Breitenbaek kæmi eitthvað við.
Og það er hugsanlegt að hann
síst af öllu hafi langað til að
fá að vita nákvæmar um það.
Einhver undarleg þyngsli og leið
kom yfir hann, hann gat ekki
áttað sig á tilfinningum sínum
og ekki varist þeirri hugsun að
næstu mínúturnar mundu vekja
!sig hranalega upp af fögrum
draumi.
— Þvi veist auðvit.að, sagði
Malsfeld, að Breitenbaek skaut sig
eítir að ráöist hafði. verið á hann
og hann ærumeiddur í blaðagrein;
en það að jeg hafði beðið Sig-
■ ríðar dóttur hans einum degi áö-
ur, er þjer þó ókunnugt um.
Enda þótt verkfræðingurinn heföi
búist við einhverju í þessa átt,
hrökk hann þó dálítið við.
— Beðið ungfrú Sigríðar?
— Já, hann átti ekki aðra
•ógifta dóttur. Það var kvöldið
fyrir brúðkaup eldri dótturinn-
ar. Þá vissi Breitenback alt hvern-
ig fara mundi, og hann var svo
heiðarlegur að hafna boði mínu.
Cuð minn góður, ef hann hefði
nú sagt já, þá hefði jeg verið
í sömu klípunni og aumingja Deg-
erndorf, sem ekki hafði hugmynd
um að hann vggri að dansa á
huldum eldi það kvöld.
— Degerndorf — hver er það?
— Maður eldri dótturinnar?
— Malsfeld kinkaði kolli,
— Jeg hjelt að þú værir þessu
kunnugur. Hann var mjög dug-
legur liðsforingi — ágætur og
elskuverður f jelagi! Hann átti
sannarlega annað betra skiliö, en
að verða að ganga úr stöðu sinni
a svona aumlegan hátt. Allir voru
auðvitað fullvissir um að hann
muudi heimta skilnaö; því eftir
meðferð Breitenback’s á honum,
hafði hann fullan rjett til þess.
En Degerndorf hefir sagt öllum,
sem hann hefir talað við þessa
daga, að sjer hafi aldrei dottið
skilnaður í hug o gaö þeir skuli
eiga sig á fæti, sem segi slíkt
um sig.
— Með því gerir hann ekki
Leir i itan:
BoIIapös',
Könnur,
Skálar,
Vainsglös,
Kaffistell,
Þvottastell
og margt fleira af
samskonar varningi,
nýlega komið i miklu
úrvali i
UErslun B. ZoBga.
Verðið læyra en áður.
Rúgmjöl
Hálfsigtimjöl
Bakaramjöl (Bagerimjöl)
Hveiti (2 ágætar teg.)
Bankabygg
Rúgur hreinsaður
Völsuð hafragrjón (í sk. og pk.)
Kandissykur brúnn (í 25 kg.
kössum).
Ennfremur fyrirliggjandic
Hrísgrjón
Súkkulaði (3 teg.)
Sveskjur, rúsínur
Dósamjólk ágæt teg.
Exportkaffi kannan
Blautsápa, harðsápa
Handsápa, sápuspænir
Þvottalút, gólfdúkaáburður
Bómullardúkar
Anelinlitir egta.
Postulínsbollapör.
0. Friiirsson s Slason
Hafnarstræti 15. Sínai 465.
Hinir viðurkendu
Engleberts- gúmmísól-
ar og hælar
fást í versl.
13. fimundascjnar.
fiús til sölu.
Vandað steinsteypuhús fremur
lítið, bygt í fyrra, góð íbúð laus
1. október. Útborgun'15000 kr.
Tilboð merkt: 1867, leggist inn
á afgreiðslu Moivunblaðsins fyr-
ir i. september.
Alskonar búsáhöld,
goti úrval og gott verð
I msiun E. Ziigi.
annað en það sem sjálfsagt er
fyrir mann, sem nokkra sóma-
tilfinningu hefir! HvaS keihur ást
hans á konunni við óheillum og,
glæpum fööxxr hennar?
— Það gæti þó veriö álitamál!
Heldurðu að það sje gaman fyrir
mann af aðalsættum að láta bendla
nafni sínu við annað eins hneyksli
eins og þetta? Eða að maður sem
gengið hefir í herþjónustu, segi
af sjer, án þess að finna til?
— Það er gallhörð og nauð-
synleg skipun sem ekki verðxxr
komist hjá að hlýða, að sá sem
hefir iagt sjer skyldur á herðar
hann verður Hka að uppfylla þær!
---Mjög góður siðalærdómur
fyrir þá, Sem ekki þurfa hans
ntma til að brýna hann fyrir
öörum! Jeg veit sannarlega ekki
hvort. jeg á að aumkva veslixigs
Degerndorf eða dást að honunt.
Hversu mikið sem maður elskar
stúlku, finst mjer þó að' maður
ætti að hugsa sig oftar en einu
sinni um áöur en maður ieggur
allar sínar framtíðarhorfur í söl-
urnar fyrir hana.
— Og það hefðir þú líklega
gert! jeg hefði aldrei getað í-
xr.yndað mjer að þú yrðir svona
hygginn ekki eidri en þú ert
oi*öinn!
Kartöflur,
Ávexfir og Grænmeti
fæst í verslun
|
UErslun B. ZuEga.
julje
Sundmaga kaupir
H.f. Kvtílöulíur.
íbúð til leigu.
5 herbergi og elöhús ásamt nægu geymsluplássi eru
til leigu, í ágætu útgjörðarplássi og kaupstað nálægt
Reykjavík. Tún sem fóðrar 3 kýr, fjós og hlaða, fæst
einnig leigt fyrir sanngjarnt verð. Ennfremur gæti leigj-
anði fengið til kaups 2 kýr með nægu fóðri.
Þeir, sem kynnu að vilja sinni þessu tilboði, Ieggi
nöfn sín, í lokuðu umslagi, merkt »Kaupstaður« inn á
afgreiðslu Morgunblaðsins, innan 14 ða*ga.
Útsala.
33 78°/o afslátiur af rafmagnsáhöldum.
J©hs Hansens Enke.
Garður Einars Helgasonar við
Gróðrarstöðina er opirm fyrir
fjelagsnienn í dag kl. 10—6.
30% sparast við að kaupa
— gluggajð rn i —
Versl. Brynjiia
Gott Piano til leigu. A. v. á.
— Nei, heyrðu Puttner, það er
næstum eins og þú sjert að setja
ofan í við mig! jeg þekki ofur-
vel þenna hæðnisróm! en í þetta
skifti á hann alls ekkj við. Hvað
átti jeg að gera? — Jeg er bú-
inn aö segja þjer að Breitenback
veitti mjer hreint og beint af-
svar. Hann gat ekkf gefið dóttur
sína öðmm en þeim, sem vel gæti
sjeð fyrir henni. Jeg gat auð-
vitaö ekkert sagt við því, og varð
að álíta þaö mál algerlega útkljáð.
— Þegar þú varst drengur,
varstu ekki vanur að láta' svona
fljótt undan með það, sem þú
hafðir einu sinni ætlað þjer. Eða
kannske nngfrú Sigríður hafi ver-
iö á sama máli um að alt v;vri
með þessn búið?
— Jeg hefi ekki haft neitt
tækifæri til að spyrja hana um
það. Það var auðvitað ásetningur
œinn að skrifa henni; en daginn
eftir aö þetta var, sauð auðvitað
í mjer reiðin, og jég vildi ekki
heldur gera henni neina óánægju
á hrxxðkaupsdegi systur sinnar.
Svo drógst það fyrir mjer þang-
ao til fregnin nm sjálfsmorð Breit
exiback’s skall yfir eins og þruma.
Í5S
seljum vjer við skipshlið á Reykjavikurhöfn.
H.f. Kvelöúlfur.
RfEngisuErslun ríkisins
opnar búð til sölu vina í smásölu, þriðjudaginn 29. þ. m. í svo-
kölluðu Thomsens-húsi. Búðin verður opin frá kl. 9—12 á hádegi
og frá kl. 1—7 e. m.
Tnjggið
1 ‘' eiuasr.a fjelaginxi t
H/F Sjévátrygginj?arfjelagi íslands,
sem i*v!ígi> KasKó vftrwr -pt gaflntning o. fl. fyrir
ajc .átriðshættu.
Hvergi betri og áreiSanlegri viSskifti.
Skrifstofa í húsi Eimskipafjelagsins, 2 hæð.
Afgreiðslutími kl. 10—4 e. m. Laugardaga kl. 10—2 e. m.
Símar: Skrifstofan 542. Pramkvæmdarstjórinn 309.
Pósthólf: 574 og 417. Símnefni: Insurance.
HÚS OC BYGO möARLÓÐIE.
selur Jónas H. Jónsson, Bánihúsinu, sími 327. -
hagfeld viðskifti beggja aðila.
Áhersla lögð i
í hús og báta útvega jeg frá
(Jlefos Jarn8töperí í Noregi. —
Verðið er samkepnisfsert, gæðin
viðurkend. — Talið við mig áð-
ur en »Sirius« fer.
Guðm. Jónsson,
versl. Brynju.
Rafmagns-borðstofulampi, bak-
araofn, pottur, barnarúm o. fl.
til sölu í -Bergataðastræti 9 A, á
morgun kl. 6—8 síðdegis.
Hreinar Ijereftstuskur kaupir háa
verði fsafoldarprentsmtðja h.f.