Morgunblaðið - 01.09.1922, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Lsstdsblað Lögpjetia
Ritstjóri: Þorst. Gíslason.
irg., 248 tbl.
Föstudaginn I. sept. 1922.
ísafoldarprent8miðja h.f.
Gamla Bíó
Konan riiur
Sjónleikur í 6 þáttum.
Kvikmyndaðar af Sacha
nim, Wien.
Aðalhlutverkin leika:
Lucie Doraine og
Alfons Fryland.
„Konan raœdur“ er ein-
hver allra skrautlegasta og
best leikna kvikmynd sem
hingað hefir komið.
„Konan rasður<( hefir
verið sýnd víða erlendis og
allstaðar vakið mikla athygli
enda er austurríakur kvik-
myndaiðnaður frægur um
allan heim, og alment álitið
að þaðan munu bestu kvik-
myndirnar koma framvegis.
, Sýning kl. 9.
jKjötútsala DargarnEss
er f ár flutt í
kjötbúð EHILNERS
og fæst þar kjöt framvegis daglega með lægsta verði. — Sömu-
leiðis er þar ávalt fyrirliggjandi ágætt rjómabús-smjör.
Ji
il
30. ágúst flytur Alþýðublaðið
grein um landskjörið, ógnarlega
vesaldarlega og vandræðalega. í
þeirri grein er ósigur jafnaðar-
manna við landskosningupa orð-
inn að „ósigri Jóns Magnússon-
ar“. Mönnum verður nú sjálfsagt
nokkuð torvelt að skilja, hvernig
blaðiö fer að skýra það, að maður,
sem langmest fylgi hafði við lands
kjörið, og kosinn yar með miklum
atkvæðafjölda, að hann hafi beð-
ið ósigur. Bn Alþýðublaðið vílar
ekki fyrir sjer að leggja út í þá
þraut. Bn árangurinn er fremur
aumkunarverður.
Aðalósigurinn skilst mönnum að
liggi í því, eftir því sem Alþýðu-
blaðið segir, að J. M. var ekki
kosinn með enn fleiri atkvæöum,
að hann hafði ekki enn meira
atkvæðamagn yfir til dæmis efsta
manninn á verkamannalistanum.
Þetta kallar blaðið að bíöa ósigur.
Eftir þessu mætti kalla ósigur
jafnaðarmanna hreinan dauða. Bn
þó verður það ekki gert meö
neinni sanngimi. Plokkurinn fjekk
aðeins áfall og það tilfinnanlegt.
En hann hjarir þó enn, hvað lengi
sem það verður.
Blaöið spyr, „hver hefði trúað
því, að J. M. ætti aðeins 3 atkvæði
fyrir liver 2 atkvæði Afþýðuflokks
ins“. Jú, því höfðu margir trúað.
Ekki vegna þess, aö allir viti ekki
og viðurkenni, sem um það hugsa
með gætni og stillingu, að J. M.
er himinhátt hafinn yfir alla þá
frambjóðendur, sem voru á A-list-
anum og þá, sem að honum stóðu.
Heldur af hinu, aö svo miklum
óhróðri og ósannindum var Al-
þýðublaðið og annað blað til búið
að strá út um landið um efsta
manninn á D-listanum, að maður
gat hugsað að eitthvað af þeim
illgresis-frækornum hefði falliö í
þann jarðveg, sem þeim hæfði.
Wisiber0, Ðflelónur, Bannna,
Appelsinur, Perur, EpBi
nýkomið í versl.
99
Krónan“ Lvg 12.
Hýkomiö:
Bláber, þurkuð.
Lauiberjablöð.
Möndlur (sætar).
Muskat.
Kanel, steyttur.
do. heill.
st. Pipar, hvitur.
st. do. svartur.
:
Vanillesykur
Citrondropar.
Möndludropar.
Vanilledrcpar.
fiEildsala. -- Smásala.
Of a
Það er öllum k.unnugt, að nokkrir
menn höfðu tekið sjer það fyrir
hendur, og unnu að því af miklu
kappi og með allskonar meöulum
að fella efsta manninn á D-list-
anum, af því að hann var allra
framhjóðendanna þinghæfastur, í
von um að þeirra légátar flytu
iim í þingið. Þeir stráðu út hverri
andróöursgreininni eftir aðra. Þeir
reyndu að gera alla menn D-list-
ans tortryggilega. Þeir sendu sjálf
an Alþýðublaðs-ritstjórann í hring
ferð kringum land til þess að
leggja stein í götu þeirra manna,
og þá helst fyrsta mannsins, og
völdu til þess einmitt þann mann-
inn, af því að kunnugt var, að
hann var tannhvass og óragur og
ekkert feiminn að draga upp vill-
andi mynd af mönnum. Alt þetta
gat haft þau áhrif, að kjósendur
ljetu blekkjast. Mönnum datt því
aldrei í hug, að D-listinn fengi
„sjöfalda atkvæðagreiðslu á borð
við Alþýðuflokkinn1 ‘ eins og blað-
ið heldur fram. Það er *helber
vitleysa. En þrátt fyrir allan
þennan kapþsamlega undirróður,
þá sigrar D-listinn samt. Það er
staðreynd, sem Alþbl. verður aö
úeygja sig fyrir. Þrátt fyrir marg
ar og misjafnlega virðingarverðar
tilraunir til að fella efsta mann-
inn á þeim lista, svara kjósendur
þeim tilraunum með því að gefa
honum langflest atkvæöi allra
þeirra, sem í kjöri voru. Þetta er
sigur. Alt annað, sem Alþbl. segir
um það, er staðleysa og blekking.
Alþýðublaðið segir fyrir hönd
flokks síns, að hann sje ánægöur
með þá atkvæðatölu, sem hann
fjekk við landskjörið. Plokkur-
inn er með öðrum orðum ánægður
yfir því að bíöa ósigur. Ekk; er
nii markið sett hærra en þetta.
Þessi alvara og einlægni fylgdi þá
öllum bægslaganginum, skömmun-
um og hringferðinni kringum
landið, og öllum þeim hamförum,
scm hafa verið í leiðtogum flokks-
ins nndanfarið, aö þeir eru ánægð
ir með að koma engum manni
að! Þetta 'er merkileg yfirlýsing
og ætti ekki að gleymast.
Von.andi lætur Alþýðnblaðiö út-
rætt um þennan ósigur íþess, ekki
síst. þegar það er hátíðlega búið
að lýsa því yfir, að þaö sje ánægt
með hann.
Afengísversluum.
Hjer í blaðinu var nýlega drep-
iö á mannahald það hið mikla,
sem hin nýstofnaða áfengisversl-
un ríkisins hefif. Stjórnarverslun
þykir jafnan vera með því marki
brend að iþurfa á miklum mann-
afla aö halda, umfram það, sem
veuja er til við einkaverslanir.
En þó er það ekki einokunin sem
gerir starfsmannafjölda þessarar
verslunar svo mikinn, að menn
undrast um alt land, heldur einn-
i«; og máske öllu fremur annað
atriði, sem nú skal stuttlega drep-
i’« á.
Menn kannast við regiugerð þá
hina mikln, sem Siguröur Eggerz
setti nafn sitt undir í sumar, og
hefir inni að halda ýms ákvæði
um solutilhögun áfengis. Það sem
einkum einkennir þessa reglugerð
er það hve barnaleg hún er, og
‘hjer í blaðinu hefir áður verið
bent á þaö og full rök leidd að
því, að hún er líka stórskaðleg,
en kostir hennar engir. Allir, bæði
Templarar og aðrir, eru sammála
um, að aldrei liafi óviturlegri
reglugerð verið sett af íslenskum
stjórnarvöldum.
Akvæðin um drengskaparheitið,
um hámark þess áfengis sem sami
maður geti fengið á mánuði og
annað því um líkt eru gersam-
lega gagnslaus, eins og hver mað-
ur hlýtnr að skilja, sem vill gefa
málinu gaum. Þeim, sem vill kaupa
meira áfengi á mánuði, en reglu:
gerðin ákveður, verður aldrei
skotaskuld úr því, að fá áfengi
út á nafn annars manns, sem
eigi notar áfengi. Og skaðlegt er
drengskaparákvæði, sem þannig er
vaxið að menn taka «það ekki al-
varlega.
Til þess að fullnægja þessum
ákvæðum — á pappírnum — þarf
vitanlega mikla hókfærslu. Afeng-
isverslunin á að láta hvern þann,
sem gerir einkverja verslun und-
irskrifa hið annálaða vottorð, hún
þarf að halda spjaldskrá vfir-við-
skiftavinina og hafa tölu á, hve
mikið þeir fá á hverjum mánuði,
svo að eigi verði meira en hið
ákveðna hámark á hverja nafni.
011 þessi bókfærsla krefst vitan-
lega mannahalds, þó svo mætti
Simni 228.
Simi 228.
II
Sá sem útvegað getur eina eða
helst tvær þriggja herbergja íbúð-
ir frá rniðjum þessum mánuði,
fvrir viðumtnlegc verð, fh>r alt
að 200 króna þóknun. Upplýs-
ingar hjá ritstjóm þeasa blaðs.
i virðast, sem hægt væri að komast
I af með mipna en þessa legíó, sem
uú er komin á landssjóðinn vegna
nýju verslunarinnar.
Verslunin verður dýr og það
ekki síst vegna reglugeröhrinnar
margnefndu- Þarf engum að koma
á óvart, þó að þessj lögákveðna
álagning gangi öll til reksturs-
kostnaðar, og jafnvel þó grípa
iþyrfti til einhvers af áfengistoll-
inum til þess að bæta við og stand-
ast útgjöldin. Og það er ekki
síst reglugerðinni aö kenna eða
hofundum hennar, Sigurði Eggerz
og ráðgjöfum hans.
SkoCun Francesco Nitti.
ítalski stjómmálamaðurinn Pran
cesco líitti, sem um eitt skeið var
forsætisráðherra Itala, hefir gerst
mjög ákveöinn andstæðingur frið-
ar samninga bandamanna við Þjóð
verja.l sumar kom út bók eftir
hann og sýnir hann þar fram á
með mikilvægum rökum, að end-
urskoðun friðarsamninganna sje
hið" mesta nauðsynjaverk, og aö
eigi sje neinna umbóta að vænta
á ástandinu í Evrópu fyr en al-
ger endurskoðun og umbætur hafi
farið fram á gerðum friðarfundar-
ins í Versailles. Hefir bók 'hans,
sem í enskri þýðingu er kölluö
„The Peaceless Europe“ vakið fá-
dæma athygli og þ.ykir í engu ó-
merkari hinum víðkunnu bókum J.
M. Keynes um Versailles-friðinn.
Signor Nitti hefir auk þessa
Afar spennandi sjónleikur í
7 þáttum. Tekinn á kvik-
mynd af Pirst National
New York.
Aðalhlutverkin ieika:
Wesley Barry og
Agnes Aytes.
Wesley Barry er alþektur
um öll lönd fyrir leiklist sína,
þó hann sje enn ungur, hjer
er hann þektur frá filmun-
um, Póstri leggjalangur og
Blaðadrengurinn Dinti, sem
báðar voru sýndar á Nýja
Bíó og þóttu ágætar, þessi
er þó kanske þeirra best,
Sýning kl. 8»/,.
PáBI Isóifsson
tekur að sjer kenslu í piano-leik,
harmonium-leik og hljómfræði
næstkomandi vetur. Til viðtals í
Kirkjustræti 4, daglega kl. 1—2.
skrifað greinar í sumar í ýms
blöð og tímarit, um lík málefni.
Um miðjan ágúst skrifaði hann.
t d. eftirtektarverða grein í
„Berliner Tageblatt“ undir yfir-
skriftinni: „Orvænting Þýskalands
— 14 atriði raunverunnar“. Aðal-
tilgangur þessarar greinar eraðsýna
fram á, að Þýskaland sje í hættu
statt. Þjóðin sje að missa trúna
á framtíð sína; í þessu iimlesta
landi búi 60 miljónir Þjóðverja
og annarsstaðar í Evrópu og i
öðrum heimsálfum búi 40 miljónir
Þjóðverja. Og hvaða afleiðingar
hefir það — segir Nitti — ef
þessi fjölmennasti og sterki kvn-
stofn Norðurálfunnar verður rænd
ur voninni um aö lifa sem sjálf-
stæð, athafnarík þjóð og sjer ekki
annað í vændum en þrældóm og
volæðþvegna misvitnrlegrar stjóm.
málastefnu sigurvegaranna.
Ástæðan til hugsunarháttar Þjóð
verja nú, liggur ekki aðeins í því>
að bandamenn hafa brotið þau
meginatriði, sem Briand gerði að
kröfu bandamanna 10. janúar 1017,
heldur hafa þeir einnig svikið hin
14 atriði 'Wilsons, er hann hauð
tii samkomulags 8. janúar 1918,
og áttu að vera grundvöllurinn
fyrir væntanlegum friðarsamning-
um. Aldrei í veraldarsögunni'hafa
hátíðleg loforð um milliríkjasamn-
inga verið brotin jafn fljótt og
jafn eftirminnilega. Aldrei um 100
ára skeið, hefir Þýskaland, sem
vant er sigrum frá fornu fari
misbrúkað rjett sinn eða misboðið
erföavenjum siðferðiskenninganna
svo mjög sem tíðkanlegt hefir
orðið síðan friðarsamningarnir frá
Versailles komn í framkvæmd“
„1 margar aldir hafa þjóðir
aldrej samið frið, fyr en báöir að-