Morgunblaðið - 01.09.1922, Blaðsíða 2
XðSftfltfSiiilli
ilar höfðu samið um hann og
komist að samkomulagi um hann.
í fyrsta skifti í veraldarsögúnni
hefir Þýskalandi og sigruðum
þjóðum ekki verið veitt áheyrn,
heldur farið með þær eins og við
villimenn væri að eiga. í stað
hinna 14 atriða Wilsons, sem lof-
að hafði verið að uppfylla, hafa
gagnvart Þýskalandi verið notuð
14 atriði til þess að undirstrika
auðmýkt Þýskalands og brot há-
tíðlega gefinna loforða".
„Af þessum ástæðum hefir
Þýskaland, sem af alvöru reynir
að koma í framkvæmd lýðstjórn
og friðsarhlegri stefnu í stjórn-
málum, orðið gagntekið af ólgu
og hatri, sem gengur örvæntingu
næst. En enginn friður er til áu
rjettlætis, og ekkert órjettlæti í
stærri stíl getur haldist við til
lengdar1 ‘.
„Það er þetta sem lamar Evrópa
nú, en eigi aðeins Þýskaland eitt.
Og það hlýtur að vekja andtið,
ekki aðeins í Evrópu heldur einnig
S Ameríku. Bandaríkin komu að
vísu seint í stríðið, en það voru
iþó þau, sem rjeSu lokaúrslitun-
um. Þess vegna er ábyrgð Banda-
ríkjaiþjóðarinnar mikil. Ameríka
getur ekki dregið sig í hlje. Wil-
son hefir sagt: Rjettlætið er mik-
ilvægari en friðurinn. Þetta er
satt. En ennþá sannara og um leið
aumkunarverðara er hitt, að eftir
að hafa lokið lífláti 30 miljóna
ungra manna, er hvorki frið nje
rjettlæti að finna á hnettinum
Endunninningar
ÞýskalandskEisara.
Sjera Ólafur.
1 dag selúr sjera Ólafur af
höndum sjer söfnuð sinn 'hjer í
Reykjavík, en við honum tekur
sjera Arjii Sigurðsson. En sjera
Ólaf þekkja allir — og vita, að
þegar talað er hjer um „sjera
ólaf“ er altaf átt við Ólaf frí-
kirkjuprest Ólafsson. Þar sem hjer
er um að ræða fráför svo alkunn-
ugs prests og í raun og veru
merkilegan atburð í kirkjulífi bæj-
arins, þykir vel við eiga að segja
nú eitthvað frá því, sem á dag-
ana hefir drifið öll þessi ár. En
auðvitað er það ekki nema fátt
eitt, og mest undan og ofanaf,
sem sagt verður frá í stuttu máli
af svo löngu prestskaparstarfi,
elíki síst hjá manni, sem starfað
hefir eins mikið í kyrð og þögn
á heimilunum, í sjúkdómum, sorg-
um og þrengingum, og sjera Ól-
afur hefir gert. Það er áreiðan-
lega ekki minsta. eða ómerkasta
starfið, sem prestarnir hjer vinna
þannig, þó fæstar sögur fari af
því, eins og eðlilegt er.
Sjera Ólafur hefir verið þjón-
andi prestur í á 43. ár, varð kandí-
dat með fyrstu einkunn 1880 og
vígður í ágúst sama ár og gift-
ist skömmu síðar Guðrúnu Guð-
mundsdóttur prests í Arnarbæli.
Fyrst var hann í Vogsósapresta-
kalli nærri fjögur ár, síðan í
Guttormshaga um 9 ár og loks
í Arnarbæli í 10 ár, en þó þjón-
aði hann í 4% ár meðan hann var
í Guttormshaga einnig Landpresta-
kalli og Efri-Holtakalli, og var'
það mikil yfirsókn. Fríkirkju-
prestur hjer í Reykjavík var hann
svo ráðinn 1902 og vígði kirkju
safnaðarins á sunnud. í föstuinn-
gang, 22. febr. 1903. Þessi kirkja
reynist þó brátt of lítil, og var
stækkuð, eða öllu heldur reist ný
kirkja, sem hann vígði aftur 12.
nóv. 1905 og er það sú kirkja,
sem enn stendur hjer. Söfnuður-
inu hefix- vaxið mjög á þessum
árum, svo í rauninni er kirkjan
nú aftur orðin of lítil, enda hefir
kirkjusókn ávalt verið óvenju góð
hjá sjera Ólafi. Það éru ekki
nein smáræðisstörf, sem prestur-
Sjaldan hefir eins mikið komið
á markaðinn af „Endurminning-
um“ ýmsra manna eins og þessi
síðustu ár. Það eru einkum þeir,
sem komið hafa við ófriðinn, sem
þykjast verða að láta almenning
vita deili á sjer og afrekum sín-
um, og svo setjast þeir niður og
skrifa um sjálfa sig, eins og þeir
eru — „udi egen Indbildning“.
Hindenburg, Ludendorf, Rathe-jinn hefir þurft að inna af hendi
nau — allir hafa þeir ritað þykk-' á þessum árum, eins og sjá má
allmikið fengist við opinber mál,
og m. a. verið þingmaður Rang-
æinga 1891, Austur-Skaftfellinga
1901 og Árnesinga 1903—07. í
því sambandi má einnig minnast
afskifta hans af holdsveikramál-
inu. Um það skrifaði 'hann mikið
á sínum tíma í Isafold. Því þegar
hann kom til prestsskapar í Holt-
in var þar mikil holdsveiki og
skoðun fólksins þar þá sú sama
og annarstaðar á þessari veiki,
að hún væri ekki smitandi, og
hagaði það sjer eftir því. Sjera
Ólafur þóttist hinsvegar eftir öllu
þar að dæma, sem hann sá fyrir
sjer, vera viss um það, að veikin
væri smitandi, en ekki arfgeng.
Fór hann svo að safna ýmsum
drögum um þessi mál, einkum
um það, hvernig unt yrði gð
stemma stigu fyrir frékari út-
breiðslu, með spítalastofnun o. s.
frv. og benti í því sambandi á það,
að eiginlega ætti holdsveika fólkið
inni hjá því opinbera, þegar rann-
sakaðir voru reikningar og eignir
spítalajarðanna o. sl. Eins og
kunnugt er urðu svo Oddfellowar
til þess að hrinda af stað fram-
kvæmdum í þessu máli og mint-
ist höfuðmaður þeirra dr. Beyer,
einu sinni í ræðu, á afskifti sjera
Ólafs í þessu máli, og kallaði
hann þar „manden som rejste
hele bevægelsen' ‘.
Þegar sjera Ólafur er spurður
að því, hvort hann hafi oft átt
erfiða aðstöðu á prestsskaparstarfi
sín'u, lætur hann reyndar lítið yf-
ir því, og segir það gleymt og
grafið. Mestu erfiðleika tíma sína
telur hann þó mislingana og mann-
dauðann 1882, landskjálftana 1896,
en þá fjellu hjá honum öll —
17 — hús í Arnarbæli á einni
nóttu nema kirkjan, og svo mann-
skaðann í Reykjavík 1906—1907
og síðast en ekki síst spönsku
veikina 1918.
1.
/Ca ‘SggC I huítu bEÍnþynnu
w|mlS hylki.
Besfa
rak-
ylf sápan
Þórður Sveinsson & Co.
miklu ljettari, en Reykjavíkur-
söfnuðurinn, og annaminni, svo að
hann getur haldið þeim, þó hon-
um þyki störfin hjer orðin sjer
of erfið. En sjálfsagt eiga menn
oft eftir að heyra til sjera Ólafs
ennþá — enda munu kunnugir
telja hann í röð vinsælustu og
merkustu kennimanna samtíðar
sinnar hjerlendis.
225 Islanösferðir.
Aasberg skipstjóri á „Island“
er í þetta skifti í 225. ferðinni,
sem hann hefir farið rfiilli Is-
lands og Kaupmannahafnar. Er
það alveg einstætt að sami mað-
urinn hafi farið svo margar ferðir
hingað, og aðrir farmenn, þó
lengi hafi siglt til íslands, kom-
ast ekki í námunda við þetta.
Aasberg íslandsfari hefir sett met,
sem lengi mun standa, og hann
mun lengi í minnum hafður hjer
á landi.
Morgunblaðið fann þenna merka
og góðkunna skipstjóra að máli
gær til þess að biðja hann að
Eins og kunnugt er varö all- segja lesendunum dálítið frá ferð-
mikil hreifing út af því, fyrst I xnn sínum. Brást hann góðfúslega
þegar sjera Ólafur var að koma vig því 0g fer hjer á eftir það
I hjer að Fríkirkjunni og jafnvel helsta úr viðtalinu.
allsnarpar deilur og svaraði þa
Jeg get byrjað meS því
ar bækur og þrútnar af „Endur-
roinningum' ‘. Þýski krónprinsinn
bættist síðar í hópinn, en hans
endurminningar þykja þó ekki
■ekta, því að hann hefir ekki skrif-
að þær sjálfur nema að litlu leyti.
Gg nú bætist í hópinn maður, sem
kórónar alt endurminningafargan-
ið — sjálfur Vilhjálmur Þýska- •
af því, að á þessu tímabili hafa
fæðst í söfnuðinum 3360, dáið um
1450 manns, fermd um 1550 ung-
menni, verið gift um 1112 hjón
og auk þess haldnar um 1000
guðsþjónustur. Þetta verða undir
9 þús. ýmiskonar bein embættis-
verk, auk ýmsra annara anna og
erfiðis, sem óhjákvæmilega eru
landskeisari. Endurminningar hans' því samfara, að rækja slíkt em-
koma útA september og eru 80.000 hætti vel og alúðlega, svo aö
orð, að því er sagt er. Þessi 80.000 ekki er að undra, þó einn maður
orð hefir hann selt ameríkönskum sje tekinn að lyjast á því, eftir
útgefanda fyrir 280.000 dollara, 20 ára þjónustu í söfnuði, sem
eða 3y2 dollara orðið. Það er sjálfsagt má telja um 9 þúsund
dýrt, en útgefandinn stórgræöir manns. Þó hefir safnaðarfólk aldr-
samt, því hann hefír selt aftur (ej kvartað um það, að sjera Ól-
leyfi til birtingar í blöðum og afru ynni ekki störf sín eins
tímaritum fyrir 500.000 dollara. reglulega og eins vel og áður,
Vitanlega verður margt merkilegt heldur er það hann sjálfur, sem
í bókinni, en það þarf líka helst hefir óskað þess, að hætta þeim
að vera, því varla hefir dýrara áður heldur en hann fari að láta
orð verið selt nokkumtíma. 4 sj4; 0g koma að söfnuðinum
Þrjú blöð á Noröurlöndum hafa ungum kröftum og óþreyttum,
trygt sjer rjett til þess að birta ems og hann telur honum fyrir
kafla úr bók Vilhjálms hinni nýju. bestu. Þó segist sjera Ólafur álíta,
Er það Politiken í Kaupmanna- ag ef Vel eigi að vera í framtíð-
höfn, Tidens Tegn í Kristjaníu og inni veiti ekki af tveimur prest-
Dagens Nyheter í Stokkhólmi. lim viö söfnuðirn, eins og er hjer
við dómkirkjuna, ef ekki eigi að
---■<>■■vera hætta á því að slíta kröft-
um þessa eina um aldur fram.
Auðvitað hafa prestsstörfin ver-
sjera Ólafur stundum allsnarp- ag seg'ja yður, að það var eigin-
lega fyrir sig og söfnuð sinn. | ]ega tilviljun, að jeg fór að sigla
En alt segir hann þetta gleymt með íslandsskipum D. F. D. S.
Stýrimaður, sem átti að sigla á
ið aðalstörf sjera Ólafs, en'þó fyrirgefið nú, og segir að sam-
hefir hann einnig fengið afkastað komulagið við Dómkirkjuprestana j ^Laura'* og byrja með fyrstu ferð
hennar árið 1890 var ekki kom-
inn til Kaupmannahafnar, á þeim
degi, sem hún átti að fara til
íslands og jeg, sem þá var á öðru
skipi hjá fjelaginu, var fenginn
aJlmiklu öðru, svo sem ýmis- tvo hafi alla tíS verið hið ákjós-
konar ritstörfum, einkum þó með-1 anlegasta, og hafi þeir verið sjer
an hann var í Arnarbæli. Þýddi hinir samvinnuþýðustu og alíið-
hann þá til dæmis Þjóðmenning- * legustu 4 allan hátt, eins og söfn-
arsögu Norðurálfunnar, Hjálpaðu ^ uðir sínir hafi líka ætíð verið ^
þjer sjálfur, eftir Smiles, For- j síer sjerstaklega goðir, svo að ip þess að fara eina ferð. \ ið
eldrar og börn 0. fl. Auk þess1 hann hafi aS Þvi leyti verið mik" mættum í Eyrarsund] skipinu,
hafa komið út eftir hann ýmsir'ii1 hepnismaður í starfi sínu, þó sem stýrimaðurinn var á, en vit-
aðrir bæklingar, fyrirlestrar, ræð- °^t hafj það verið þungt og eril- anlega hjelt jeg áfram. Þegar
ur o. fl., og er einna kunnast aamt. _ ! „Laura“ kom aftur til Kaup-
erindiö: Hvcrnig er f3,rið með í trum<ilcideilu.m hefir sjers, 01. nisnns.lifl'fnftr utti jog rjettu
þarfasta ])j(5ninn, / og1 vakti það ^kki tekið mikinn þatt, en þo lagi að fara af skipinu, en skip-
mikla athygli á sínum tíma^ og aldrei drcgið dul a skoðanir sin- stjonnn mseltist til þess að me^a
hafði mikil áhrif um land alt á ar> enda þykir hann einn sköru- halda mjer nokkrar ferðir. En
meðferð manna á hestum og skiln- legasti prjedikarinn lijer um slóð- _ svo fóru leikar, að jeg ílentist
ing fólks á þeim málum öllum, irJ °£ segist fylgja enn hinni. Sem stýrimaður á „Laura í átta
og segir sjera Olafur að það sje sömu sfefuu, sem hann hafi fylgt ar, þangað til 1897, og jeg hefi
það rita sinna, sem sjer þyki 1 upphafi, og hafi nýjar hreif-; altaf verið í íslands feröum síðan.
sjálfum einna vænst um. Auk iuSar, seni ýmsar hafi snúist þar | — Hinn 1. mars 1897 varð jeg
þessa hefir hann oft skrifað mesta a móti, ekki haggað þar sann- skipstjori á „Skalholt . Næstu
fjölda blaðagreina. Ennfremur færingu sinni. Oft hefir veriö farið arin var jeg aðallega í strand-
Jrendi hann áður fyr, mörgum fram a það við sjera OJaf, að hann ferðum og bætti tiltölulega litlu
piltum undir skóla. Segist hann ^Jiefi ut einn argang af prjedik-; vjg millilandaferðirnar. En í ars
minnast þess með mikillj ánægju unum sinum, en hingað til hefir byrjun 1901 tók jeg skipstjórn á
oft, þegar hópur ungra manna hann ekki viljað það, og mundi j „Laura“ og var með það skip
dvaldist á heimili hans austur þar, það þ° sjalfsagt verða vinsæl bok.; tjj ársloka 1909, er jeg tók við
að slíku námi, og mátti þá oft Þó sjera Ólafur hafi nú talið j ,.Botnia“. Þar var jeg skipstjóri
sjá um öll hús þar „mikla iðn rjett, að láta af höndum sjer þangað til vorið 1915 að jeg tók
og athöfn“, eins og segir í gam- hinn erfiðasta og annamesta söfn-^ við „Island“, sem jeg hefi stýrt
alli biskupasögu, enda minnast uð sinn, er hann ekki hættur t til þessa dags.
mmendur sjera Ólafs hans, sem að vera þjónandi prestur, því j — Og hve margar millilanda-
ágæts latínukennara. ennþá þjónar hann í Hafnarfirði ferðir hafið þjer farið 4 hverjn
Auk þessa hefir ejera Ólafur og 4 Kleppi, en þeir söfnuðir eru skipi?