Morgunblaðið - 06.09.1922, Side 4
IVIunið eftir
30 aura pakkinn. —
Aðeins lítið eftir.
SlouFiön Pietursson s Co.
Hafnarstræti 18.
ErL símfregBsr
írá frjettaritara KorgvsUaMBS.
Khöfn 5. september.
Þýsku jafnaðarmannaflokkarnir
sættast.
Símað er frá Berlín: Hinn 24.
scptember sameinast báðir þýsku
jafnaðarmannaflokkarnir í eitt á-
samt blöðum þeirra. T. d. renna
blöðin „Yorwártz“ og „Prei'heit“
saman.
Efri-ScMesía sameinast Prússlandi.
Atkvæðagreiðsla hefir farið
fram um það í þeim hluta Efri-
fechlesíu, sem rann til Þýskalands
við atkvæðagreiðsluna í fyrra —
hvort landshluti þessi skuli mynda
sjálfstætt sambandsríki eða inn-
limast í Prússland. Var 400.000
atkvæða meiri hlutf með því, að
sameinast Prússlandi, í stað þess
að verða sjálfstætt ríki í þýska
s.'mbandinu.
Ungverjaland
hefir beiðst upptöku í alþjóða-
sambandið.
Undanhald Grikkja.
Símað er frá Aþenu, að undan-
hald Grikkja í Liltlu Asíu haldi
áfrarn. Hefir flotinn veriS kvadd
ur til Smyrna og er búist við að
■(Jrikkir verði að flýja úr borginni.
--------o--------
fieimanmundunnn
Leýndarráðsfrúin fór þess vegna
■smátt og smátt að hressast og að
vonast eftir betri dögum. Hún,
sem allan sinn búskap hafði staöið
í skugganum, varð nú alt í einu
fyrir þeirri umönnum og nær-
gætni, að bún mintist ekkj slíks
nokkurntíma áður á æfinni. Og
hún þáði alla þessa velvild og
blíðu eins og óvæntan sólargeisla
eftir langar og gleðisnauðar myrk-
urstundir. Hún leit npp til tengda-
sonar síng með þögulli tilbeiðslu,
hann var í augum hennar ímynd
fulkomins göfugmennis.
Af því hún var ókunn öllum
í Öag
4 Bananar
fyrir krónu
w
I
fjármálum, hafði hún ekkj hug-
mynd um hve afarmikið var af
honum heimtað. Það að hann alt-
af virtist vera glaður og í góðu
skapi, var henni sönnun fyrir því,
að hann tæki sjer ekki mjög
nærri, breytingu þá, sem orðin
væri í lífskjörum hans.
Mölvn fór fram hverjum deg-
inum betur. Læknirinn hafði ekk-
ert framar að óttast, hvað sálar-
ástand hennar snerti og hann
hafði sagt að eftir hálfan mán-
uð yrði hún orðin nógu sterk
til aS takast á hendur langferð.
Samt áleit hann að nauðsynlegt
væri fyrir hana að vera um tíma
á afskektum rólegum stað, þar
sem hún gæti notið sólarinnar
og skógarloftsins. Bernd mundi
þá eftir hverju hann hafi lof-
að Lydíu frænku sinni og kom
því í tal einu snini þegar hann
var einn hjá ungu konunni.
Nafn Lydíu var henni ekki
alókunnugt, hún hafði lauslega
heyrt hennar getið; því það er
skiljanlegt að Bernd hafði ekki
löngun til að lýsa æsku vinn sinni
nákvæmlega fyrir Mölvu.
En nú sagði hann henni svo
blátt áfram sem hann gat, frá
því, þegar þau hittust af tilviljun
hjá föður hans, hve hjartanlega
hún hefði tekið þátt í raunum
þeirra og veikindum hennar, og
svo frá því hversu innilega hún
óskaöi eftir að þau vildu taka
því boði að vera um tíma á
Prankenhagen.
Malva var nú mest allan daginn
á flakki og sat oftast nær í stór-
um hægindastól; hún horfði á
meðan hann sagði þetta stöðugt
út um gluggan á trjátoppana, og
Bernd sem þekti svo vel svip
hennar og tók eftir hverri breyt-
ingu á andlitinu sá vel að hún
gladdist ekkert yfir þessu. Hún
hafði aldrei tekið fram í fyrir
honum en þegar hún nú sá að
ekkert undanfæri var með að
svara, sagði hún hægt:
— Þetta er mjög fallega gert
af frænku þinni Bemd, og jeg
er henni innilega þakklát fyrir
góðan tilgang hennar; en þú
neyðir mig ekki til að taka boð-
inu Bernd, — gerirðu það?
Hann gat ekki algerlega dulið
vonbrigðj sín. Hjer kemur ekki
til mála að neyða neinn, elsku
Malva mín! •
— Þetta er máske vanþakk-
læti, en þú veröur að vera þol-
inmóður við mig! En jeg mnndi
þurfa að taka mjög nærri mjer
að þiggja þetta vinsamlega boð,
sem undir þessum kringumstæðum
er ekkert annað eu faliö góðverk.
— Hvernig detttur þjer þetta í
hug, Malva; það getur þó ekki
kallast góðverk, að sýna gestrisni
J „RADIU S“
sl Primusbrennarar
eru viðurkendir að vera
þeir bestu. Ennfremur
allsk. varahlutir til Prí-
musa, fást ódýrastir hjá
S
s
s
s
S
s
s
jöni Pjeti
Hafnarstræti 18.
vcccccccccsr1
*
r*
*
I heilðsölu
til kaupmanna
og kaupfjelaga:
Rúsínur
Kúrennur
Bláber (þurkuð)
Möndlur (sætar)
Gerduft
Kúmen /
Kanei heill
Do. st.
Pipar st. hv.
Allehaande
Cardimommur
Vanille-, Möndlu- og
Citrondropa
Essensa (allskonar)
Sovja í »/, fl.
Kaffibrauð í ks
Pappírspoka allar stærðir
Pappírsrúllur « »
Handsápa
Burstavörur o. m. fl.
Læjargötu 6. Simi 586.
Kensia.
Undirrituð tekur börn og ung
linga til kenslu í vetur. Verð til
viðtals hjá Þórunni ljósmóðir á
Bókhlöðcstíg 11 í dag ogámorg-
un, kl. 2—4 og 7—8, en eftír það
gefur bróðir minn, Steindór Björns-
son leikfimiskennari, Grettisgötu
10, allar upplýsingar.
Guðrún Björnsdóttir.
Sparisjóðsbók týudist á götu í
gær. Skilist á Stýriimannastíg 4
gegn fundarlaunum.
nákomnum ættingjum sínum, allra
síst í sveitinni, þar sem menn
verða fegnir hverri gestakomu
eins og hverri • annarj breytingu
til skemtunar. Annars þarftu ekki
annað en kynnast Lydiu dálí+íð
til að sjá hvaS þessi hugmynd
hefir við lítil rök að styðjast.
Hún er altof göfuglynd til þess að
láta sjer detta í hug að boð benn-
ar mundi geta litið þannig út.
Eftir alt sem jeg hefi sagt henni
um þig, dangar hana svo mikiS
til að komast í kunningsskap og
vináttu við þig; þetta hefir hún
sagt við mig, og jeg þekki hana
svo vel, að jeg veit að hún segir
aldrei annað en það sem satt er,
fyrir siðasakir.
-------o-------
Lesgylóðií1 ReykjavikuphGfnap.
Þeir sem vilja taka á leigu lóðir undir vörugeymslu á nýju
hafnaruppfyllingunni sendi umsóknir sínar á hafnarskrifstofuna fyrir
15 september. Uppdráttur af hafnarsvæðinu er til sýnis á hafnar-
skrifstofunni.
Hafnarstjórinn í Reykjavík
Þór. Kristjánsson.
EIKisfyrktansjóður Reykjavikun.
Umsóknum um styrk úr Ellistyrktarsjóði Reykjavíkur skal
skilað hingað á skrifstofuna fyrir lok septembermánaðar. Eyðu-
blöð undir umsóknir fást hjá fátækrafulltrúunum, prestunum og
hjer á skrifstofunni.
Borgarstjórinn í Reykjavík 5. sept. 1922.
K. Zimsen.
ngætur móturbátur
hBntugur til UBiða hér í flóanum, til sölu
mEð tækifærisuErði, Ef samið er straK.
upplíisingar í síma 384.
Sjóuátryggið hjá:
Skandinauia — Baltica — natiaiial
islands-deildinni.
Aðeins ábyggileg félög vtita yður ffulia
IrnllE 5 Rothe h.f.
austursiræti 1?. talsími 235.
Stórt herbengi / til leigu — nálægt bænum — Aðgangur að eldhúsi og góð geymsla. Hentugt handa barnlausri fjölskyldu eða einhleypum. Upplýsingar i sima 452,b. Fríða Proppé veitir unglingum tilsögn í‘ að bæta, stoppa út- saumi o. fl. Til viðtals kl. 10—12 Buffet jómfrú vantar nú þegar hálfan daginn á Hótel ísland. Upplýsingar á skrifstofunni kl. 4—5 síðdegis.
Sá, sem gæti leigt Jóhannesi Kjarval listmálara, tveggja eða þriggja herbergja ibúð frá 1. okt. geri svo vel að tiikynna mjer það sem fyrst. Ragnar Asgeirsson garðyrkjumaður.
f. m. Vonarstræti 1. íheilðsölu: Haframjöl Sölubúö í Bafnarfiröi, með stóru og vönduðu pakkhúsi, raflýsingu og öllum verslunar- áhöldum er til leigu nú þegar. Nánari upplýsingar hjá Morgunbl.
(2 krónum ódýrari pok- inn en annarstaóar). Rúsinur. Sveskjun. Sveskjur Rúsínur Döðlur Grá- fíkjur Epli Perur Apríkotsur Kridd allskonar Islenakt Smjör og margt fleira. — Nýkomið gott og ódýrt í Versl. Þjótanöi Öðinsg 1.
Hálslfn strauað í Þingholts- stræti 7 (niöri).
Bragðbestur og notadrýgstur er
RJÓMINN frá MJÖLL Biðjið ávalt rnn r j ó m a n n frá MJÖLL
Gulrófur, Blómkál, Grænkál, Næp- ur og Salat fæst í Gróðrarstöðinni.