Morgunblaðið - 07.09.1922, Blaðsíða 4
M0»©lTKBLABIB
i
Athugið 3
auglýsingu okkar, t
sem birtist í blöðunum ^
á morgun
'orufyusi&cy \
iSa**».aw
Avalt alt er að málningu
lýtur fyrirliggjandi hjá
Dantel fialldDrssym.
Blýhvíia, sú besta er til lands-
ins befir komið. Zinkhvita,
ódýrust í borginni. Oliurifnir
litir margar teg. Skellakk,
Politur, Spirituslakk, —
Penslar besta teg., mjóg ódýr-
ir. Gólfskrúbbur með gjaf-
verði Fernisolía í smásölu
og heildsölu.
Daníel Halldórsson
Aðalstræti 11.
JÍErQatriE
fást mjög ódýr hjá
SiouFjfjnl Pjetaii
Hafnarstræti 18.
Tómir kassar
stórir og smáir eru seldir
afar ódýrt i verslun Ben.
S. t*ór.
Prentstafir
(gúmmi).
Alt isl. 8tafrófið, með öllum merkj-
um og tölustöfum, stórir og greini-
legir stafir, ágætir til glugga-
lýsinga; eru til sölu. Til sýnis í
búð Sigurjóns Pjeturssonar & Co.,
Hafnarstræti 18.
j FQríaiS- II DllllSlí
e
I IsaíBlflappMtsiiljii il
Iterslun 0En. 5. Þór.
selur nú N y P i I s n e r frá
Carlsberg ódýrast allra,
enn þó altaf bestan.
Þá sem vantar
tilbúna málningu,
geta fengið hana eftir pöntun
hvaða lit sem er i verslun
Daniels Halidórssonar. —
Sjerstaklega skal tekið fram að
i málningu þessa eru eingöngu
notuð bestu fáanlegu efnin. —
Trygging fyrir að málningin sje
góð er að hún sje keypt í verslun
Daníels DalldDrssonar
Aðalstræti 11.
Mjólkurfjelagií MJÖLL
selur besta niðurso&na rjómann
sem fæst hjer á markaðinnm. —
BtyðjiC innlenda framleiðslu. —
Afturelding eftir Anriie Besant.
Almanak handa ísl. fiskixuönnum 1922
A guðs vegum, skáldsaga, Bjstj. Bj.
Agrip af mannkynssögu, P. Melsted.
*ÁgTÍp af mannkynssögu, S. Br. Sív.
Árin og eilífðin, Haraldur Níelsson.
Ást og erfiði, saga.
Baruabiblía I. II. og I. og II. Baman
Bernskan I. og II. Sigurbj. Sveinss.
Biblíusögur, Balsleys.
Bjarkamál, eönglog, síra Bj. Þorst.
Björn Jónsson, minningarrit.
*Björn Jónsson, sjerpr. úr Andvara.
•Björnstjerne Björnson, þýtt af B. J.
Bólu-Hjálmars taga, Brynj. Jónsson.
Draugasögnr, úr Þjóðs. J. Árnasonar.
Dularfull fyrirbrigði, E. H. Kvaran.
Draumar, Hermann Jónasson.
Dvergurinn í s urhúsinu, smás., Sbj.
Sveinssonar.
•Dýrafræði, Beredikt Gröndal.
Dönsk lestrarbók, Þorl. H. B. og B. J.
•Dönsk lestrarbók,, Sv. Hallgrímsson.
Eftir dauðann, brjef Júlíu.
Einkunnabók barnaskóla.
Einkunnabók kvennaskóla.
Eink-unnabók gagnfræðad. mentask.
Einkannabók lnrdómsd. mentaakólans.
Fjalla-Eyvindur, Gísli Konráðsson.
Fjármaðurinn, Páll Stefúnsson.
Fóðrun búpenings, Hermann Jónass.
Franskar sinásögur, þýtt.
Fornsöguþasttir I. II. III. IV.
* Garðyrkjukver, G. Schierbeck.
Geislar I., barnasögur, Sbj. Sveinas.
Gull, skáldsaga, Einar H. Kvaran.
Hefndin, I. og II., sága, V. Cherbuliez
Helen Keller, fyrirl., H. Níelsson.
•Helgisiðabók (Handbók presta).
•Höfrungshlaup, skálds. Jules Verne.
•Hugsunarfrasði, Eiríkur Briem.
Hví slær þú mig? Haraldur Níelsson.
•Hættulegur vinur, N. Dalhoff, þýtt.
•íslenskar siglingar.eglu-'.
íslenskar þjóðsögur, Ólafur Davíðsson
•Kenslnbók í ensku, Halldór Bríem.
Kirkjan ódauðleikasannanirnax,
Har Níelaeon.
•Kirkjublaðið 5. og 6. ár.
Kvæði, Hannes Blöndal, 1. útg.
Lagaeafn alþýfSu I.—VI.
•Landsyfirrjettardómar og Læstarjett-
ardómar, frú byrjun.
Einstök hefti fás' einnig.
Lesbók h. börnum og nngl. I.—HI.
Lífið eftir dauðann, þýtt af S. K. Pj.
Lífsstiginn, 6 fyrirl. A. Besant, þýtt.
Ljóðn»*9li, Einar H. Kvaran.
Ljósaskifti, ljóð eftir Gnðm. Guðm.
Mikilvægaeta v .lið í beimí, H. NfeLs.
•Nítján tímar í dönsku.
Ofurefli, skáldsagc.. E. H. Kvaran.
*
! Ólafs saga HarAd iocar.
Ólafs saga Tryggvasonar.
Ólöf í Ási, sbáldsaga, Guðm. Friðjóii”
Ósýnilegir hjálpeidur, C. W. Lead
beater, þýtt.
PassíusáLmar Hallgr. Pjeturssonar.
Pjetur og María, skáldsaga, þýdd.
*Postulasagan.
•Prestskosningin, leikrit, Þ. Egilsson
•Prestsþ jónustubók (Ministerialbók).
•Reikningsbók, Ögmnndur SiguriSsaon
Reykjavík fyrrum og nú, I. Einarss
•Rímur af Fritþjófi frækna, Lútv'k
Blöndal.
Rímur af Göngu-Hrólfi, B. GröndaL
Rímur af Sörla hinum sterka, V. Jónu
•Ritgerð um Snoira-Eddu.
•Ritreglur, Valdemar Ásmundssonar
Safn til bragfræði ísl. rímna, H. Síg
Snmband við framliðna, E. H. Kvarac
Sálmabókin.
Sálmar 150.
Sálmasafn, Pjetur Gnðmundsson.
Seytján æfintýri, úr Þjóðs. J. Ámas.
Skiftar skoðanir. Sig. Kr. Pjetwrsa
•Sóknarmannatal (sálnaregistnr)
Stafsetningarorðabók, BjSrn Jónsaon
•Sumargjöfin I.
•Sundreglur, þýtt af J. Hallgríats?.
*Svör við reikningsbák E. Briem.
Sögusafn ísafoldar I.—XV.
Til syrgjandi manna og sorgtdtisaa
C. W. L. þýtt.
Tröllasögnr, úr Þjóðs. J. Árnas.
•Tugamál, Björn Jónsson.
*Um gulrófnarœkt, G. Sehierbeek.
Um Harald Hárfagra, Eggert Briem
Um metramál, Páll Stefánæoa.
Uppvakningar og fylgjur, frr Þjó®*
Jóns Árn" • r.
Ur dnl.irhe , -i, 5 æfintýri skrifuð
ósjálfrátt af G. J.
•Útsvarið, leikrit, Þ. Egilsson.
Útilegumannasögur, úr Þjóðs. J. A
Veruleikur ósýn lega heims, H. N. þýtt
Vestan hafs og anstan, E. H. Kvaran.
Við stranmhvörf, Sig. Kr. Pjetnrsa
•Víkingarnir á Hálogalandi, leikrit
Henrik Ibsen.
Vörn og viðreisn, 2 ræður, H. Níelsson
Þorgríms saga og kappa haas.
Þrjátíu æfintýri, úr Þjóðs. Jóns Á,
Æskudraumar, Sigurbjöm Sveinsaon.
Bækur þær, sem í bókaskrá þessari
eru auðkendar með stjömn framas
við nafnið, em aðelns eeldar á skrlf-
stofu vorri gegn borgnn út f hönd,
eða scndar eftir pöntnn, gegn eftir-
kröfu. En þær bæknr, sem ekki ern
auðkendar á skránni, fást hjá öllnœ
bóksölum landsins.
Qufuskipið Beneðicte
(800 tons) hleður í Kaupmannahöfn 11. september til Reykjavíkur
og ísafjarðar. — Ódýr farmgjöld. — Semjið um flutniug strax við
G. BCristjánsson
Hafnarstræti 15.
Símar 807 og 1009.
Vjelstjóraskólinn
| byrjar 2. október 1922 kl. 10 f. h. í Iðnskólahúsiuu — Þeir, sem
! ætla að sækja skólann, sendi umsókn sína til skólastjórans fyrir
1. október. M. E. Jessen.
SeqíQ þEÍm næsta
að, á laugardaginn'9. þ. m. verður opnuð sú
stærsta og hagkvæmasta útsala
á alskonar álnavöru og öðrum vöruleyfum verslunar
nm Ejríkssoiar, mslurstræli i.
Vfirugœði alkunn frá fornu fari.
Samkepni i vöruverði útilokuð.
Eitthvað fyrir alla, karla, konur og börn.
Sjerstök tækifæriskaup á öllu!
Moraanblaóiö.
Verslunin „Goðafoss“
Laugaveg 5. — Sími 436.
Nýkomið: Fílabeinshöfuðkambar, hárgreiður, hárburstar, tann-
burstar, svampanet, gúmmisvampar, andlitscrém, andlitspúður, handáburð-
Ur, hárnet, bárspennur, bárskraut, naglaáhöld, einnig sjerstök í kössum,
peningábuddur, skaftspeglar, veggspeglar, sj álfblekungar, Eversharp
blýantar, rakspeglar, raksápur, mjög ódýrar, rakhnífar, rakvjelar, vasa-
vtrkfæri (kr. 1.25), Brillantine. Brjóstnálar, fílabeinsverkfæri, fílabeins-
men og hálsmen úr beini, afar ódýr, bróderskæri, barnatúttur, þvotta-
duftið Gold Dust, hármeðul, handsápur, ilmvötn og margt fleira. —
Nýjar vörur. Lágt verð.
Munið eftir VERSLUNINNI GOÐAFOSS, Laugaveg 5.
flgætur móturbátur
hEntugur til UEiQa hér í flaanum, til sölu
mEð tcEkifaErisuErði, Ef samiQ Er strax.
upplösingar í síma 384.
Kjötiltsala DargarnEss
er i ár flutt í
kjötbúð MILNERS
og fæst þar kjöt framvegis daglega með lægsta verði. — Sömu-
leiðis er þar ávalt fyrirliggjandi ágætt rjómabús-smjör.
HÚS OO BYGGINGÆIÍÓSIE.
Sfclur Jónas H. Jónsson, Báruhúsiruu, gimi 837.
hagfeld viðskifti b«®gja a&ila.
Áhersla Iög8 k
Hamars- og
Sleggjusköft
eru lang 'ódýrust hjá
sloiiFiðni PietuFssuni s Co.
Hafnarstræti 18.
Fypirliggjandis
Sveskjur 2. teg.
Rúsínur, 2 teg.
Gerduft í pökk-
um og dósum.
Eggjaduft í pk.
og dósum
Súkkulaði, 4 teg.
Cacao,ípökkum.
Kaffi, »RIO».
Kaffibætir.
Smiar 28 I, 481 og 681.
Hafið þjer reynt hvítu keriin
— ódýru? —
Vikingmjólk
fæst ávalt í verslun Ben. S.
Þór. Mjög ódýr stærsta tegundin.
Hinir viðurkendu
Engleberts- gúmmis
fást í versl.
Q. flmundasanar.
30% sparast við að kaupa
— gluggajárn i —
VepsL Bpynju.
Lóð
nr. 18 við Laufásveg ti sölu.
Upplýsingar hjá Guðm. .Hlíðdal,
Laufásveg 16, Sími 325.
Hreinar ljereftstuskur kaupir háa
verði fsafoldarprentsrrrfðja hl.