Morgunblaðið - 10.09.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.09.1922, Blaðsíða 4
MOKGUNBLAHI& Gufuskiplð Beneðicte (800 tons) hleður í Kaupmannahöfn 11. september til Reykjavíkur •g Isafjarðar. — Odýr farmgjöld. — Semjið um flutning strax við G. Knistjánsson Hafnarstræti 15. Símar 807 og 1009. Húseigendun! Ef þjer gætuð leigt fámennri og umgengnisgóðri fjölskyldu 2—3 herbergi og eldhús nú þegar, eða fyrsta október, þá gerið svo vel að senda tilboð á afgr. Morgun- blaðsins, merkt: Leigjandi. HÚS OO BYGGIKGAE.LÓÐIE. selur Jónas H. Jónsson, Bánihúsinu, eími 327. — Áhersla lögð i hagfeld viðskifti beggja aöila. Tryggið Dósamjólkin »Jökul« er ný- komin í Heildverslun einasta sslenska fjelaginui U/F Sjóvátryggin&arfjelagi íslands, sem a-yggie Kaakó: vðror. ' þtgal'iucning o. fl. fyrir ajc tg stríðshættu. flvergi betri og áreiðanlegri viSskifti. Skrifstofa í búsi Eimskipafjelagsins, 2 hæð. Afgreiðslutími kl. 10—4 e. m. Laugardaga kl. 10—2 e. m. Símar: Skrifstofan 542. Framkvæmdarstjórinn 309. Pósthólf: 574 og 417. Símnefni: Insurance. pestð sem þau voru fyllilega á- r.ægð með og það varð úr að Bernd skyldi fylgja Sigríði til hinna nýju heimkynna eftir að hafa flutt Mölvu og móður henn- ar á þýskan baðstaS, þar sem Malva átti a ðfrískast til fulls. Malva var ennþá mjög mátt- íarin þegar hún fór úr sjúkra húsinu og Bernd varð að styðja hana þau fáu spor sem hún þurfti að ganga út úr vagninum. En á ferðalaginu, sem Bernd hafði lið- að sundur í margar stuttar dag- leiðir frískaðisf hún auðsjáanlega Jhjkið. Sú sæla að geta veriö allan áaginn hjá sínum ástkæra manni, en ekki aðeins stund og stund «ins og í sjúkrahúsinu, virtist hafa undraverð áhrif á bata kennar. _ Með hinni sælustu eftirvænt- ingu leit hún til þess tíma, sem þau áttu að lifa saman í ró og Bæði við baðstaðinn í Þýskalandi. Eana langaði líka til að Sigríður hefði getað verið þar, en systir lennar mátti ekki heyra nefnt aS nokkur breyting væri gerð á því, sem hún einu sinni var búin a? ákveða. Hún beið aðeins þang- að til Bernd var búin að koma hinum fyrir svo að hann gæti farið frá þeim »okkra daga. Svo fór hún til Budapest með mági sínum. Hún kom þangað í látlausum sorgarbúingi og án þess að hafa *ieð sjer meira en nauðsynlegt var af farangri. Það leit út fyrir að hún fjelli herra Harkney vel í geð, því þessi gamli maSur, sem var kurteis og viðfeldnn í vðmóti, sýndi henni næstum föð- x^rlega umhyggju.Hann kom henni fyrir í matsöluhúsi þar nálægt, og lofaði Bernd, sem leist mjög vel á hann, að sjá um hana eftir íiegni. Sú stilling og staðfesta, *em Sigríður undir eins sýndi í hinum nýju og ókunnu lífskjör- um sínum, vakti undrun og aS- dáun Bemds. Og þegar hann iafði kvatt hana og hjelt af stað til járnbrautarstöðvanna til að hyrja ferðina heim til hinnar ungu honu, sem þráði svo mjög komu hans, ásetti hann sjer að hann skyldi ekki láta bugast eSa að »einu leyti standa að baki þess- »ri hugprúðu ungu stúlku. Hvitabandið heldur aukafund mánud. 11. þ. m. í K. F. U. M. kl. 8. Stjórnin. Ef þjer notíð einu sinni rjóm- ann frá Mjólkurfjelaginu MJÖLL þá notíð þjer aldrei framar út- lenda dósamjólk. Þegar þessar fáu vikur væru liðnar, sem hann gat notið sælu heimilislífsins eingöngu, ætlaði hann líka að hefja baráttuna fyrir lífinu og tilverunni með sama hug- rekki og sjálfstraustinu, sem hin unga stúlka, uppalin í alsnægt- um og eftirlæti, hafði sýnt svo átakanlega. Þar sem henni ekki varS meira um það en raun varð á, hlaut það að takast enn betur fyrir honum, fulltíða og hraust- um karlmanni. Og þó að hann sæi glögt hver missir var að f.jár- munum þeim, sem þau höfðu mist, var hann þó ánægður og sæll með þá vissu aS hann hefði fengið ólíku dýrmætari gjöf þar sem var hin einlæga og heita ást ungu konunnar hans. Þó að hríðarbilurinn, sem hrakti litlu skútuna hans langt af leið værí bæði dimmur og hvass, var hún þó ekki brotin enn; því hann fann til nægra krafta í ungum sterkum vöðvunum, til að geta stýrt skipinu með hinni 'hjart- fólgnu byrSi, gegnum brim og boða á trvgga og góða höfn. --------o-------— Barðars Bíslasanar Verð óviðjafnanlega lágt. Simar 281, 481 og 681. Litið inn á ÍÍT Bergstaðastr. 33. Þar fáið þjer góðar og þarf- legar vörur með lægsta verði. Þá sem vantar tilbúna málningu, geta fengið hana eftir pöntun hvaða lit sem er i verslun Daníels Hall- dórssonar. — Sjerstaklega skal tek- ið fram, að í málningu Iþessa eru eingöngu notuð bestu fáanlegu efn- in. — Trygging fyrir að málningin sje góð er að hún sje keypt í verslun Qaníels Balldórssanar Aðalstræti 11. Margarine-Repræsentant. En af Danmarks större Mar- garinefabriker onsker at over- drage sit Agentur for Island til en dygtig og velindfort Reprsen- tant. Billet mrk. 598 modtager Sylvester Hvid, Nygade 7, Koben- havn K. fiuEiti 0,35 pr. i|a kg. Ðrjón 0,35 - Strausykur 0,55 - - Versl. O. Amundasonar Sími 149. ' Laugaveg 24. Ávalt alt er að málningu lýtur fyr- irliggjandi hjá DaníEl fialldór5syni. Blýhvíta, sú besta er til landsins hefir komið. Zinkhvíta, ódýrust í borginni. Olíurifnir litir, margar tegundir. Skellakk, Politur, Spiritus- lakk, Penslar, besta tegúnd, mjög ó- dýrir. — Gólfskrúbbur með gjaf- verði. — Fernisolía í smásölu og htildsölu. * DaníEl fialldórssun Aðalstræti 11. Hreinar ljereftstuskur kaupir háa verði Isafoldarprentamiðja h.f. Húsmæður! Biðjið kaupmann yðar um Bcostagóðu mjólkina »Jökui«. Hún inniheldur 8% fituefni, sem er meira en alment er i niðursoðinni mjólk. Dansskóla opnar undirrituð fyrir börn og fullorðna. Kendir verða: allir vana- legir og nýtísku dansar, sjerstakir barnadansar, plastik og solo- dansar. Kenslan fyrir börn byrjar 15. sept. Allar nánari upplýsingar í Kirkjustræti 4, I. hæð. Viðtalstími daglega frá kl. 2—3. Asta Norðmann. Agent for salg til Island av vore försteklasses elektriske varmeovner kokeplater og konfyrer sökes — Henvendelse með referencer til, A/S E L V A R N, Sandefjord, Norge. Es SIRIUS Farseðlar sækist á morgun, mánudag II. þ. m. fyrir kl. 12 á hádegi. af rafmagnsljósáhöidum og rafmagnshitunartækjum. Johs. Hansens Enke. 201o afslátt ‘1 Kaup og sala. V Nýtt rúm til sölu á Njálsgöu 20 niðri. gefum við næstu daga af emailie Pottum, Kötlum, Kaffikönnum o. fl. IHn DL linlasnar Simi 149. Laugav. 24. Hafragras á 1V5 hektara erfðafestulandi við Hafnarfjarð- arveg til sölu. Upplýsingar gef- ur Th. Krabbe, vitamálastjóri. Herbergi til leigu um óákveðinn tíma. Upplýsingar í síma 463. Nlunið eftír ódiíni Eldspítunum! 30 aura pakkinn. Aðeins lítið eftir. Siiiuriiii PleturssoB s co. Hafnarstræti 18 Vanur og öuglegur bókhalðari getur fengið atvinnu við verslun nálægt Reykjavík. Eiginhandar- umsókn með kaupkröfu sendist Morgunblaðinu fyrir 16. þ. m. merkt „Bókhaldari“. Mjög sólrikt og vandað steinhús með öllum þægindum, er til sölu, í austurbænum Laus íbúð 1. október. A. v. á. Silfurspengdur sjálfblekungur hef- ir tapast. Finnandi geri svo vel og skili honu,m á afgreiðslu þessa blaðs. óskar eftir 1—2 herbergjum með húsgögnum frá 1. október næstk. handa kennara sínum. Uppl. hjá for- manni fjelagsins, Qísla Bu0munds5yni Laufásveg 15. Sími 930.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.