Morgunblaðið - 13.09.1922, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.09.1922, Blaðsíða 2
Nýkomnar vörur í Versl. Eöinborg: Alpakka skeiöar og gaflar á 1 kr. Teskeiðar 50 aura, Boröhnífar 1 kr. Hnífakassar kr. 1,45. m Kolakörfur kr. 7,50. Peningabuöður úr skinni kr. 1,95. Borðskrubbur kr. 0,65. Pottaskrubbur kr. 0,25. Postulínsbollapör kr. 1,15, Postulíns- M öiskar kr. 1,15 og 1,25. Glas-assjettur kr. 0,55. ^ Látúns-Katlarnir kr. 18,00. Hanösápa kr. 0,15. Bollabakkar kr. 1,95. Ferðakistur — Vínglös Vatnsglös afar óöýr — Brauðhnífar kr. 9,75. Versl. ‘Eöinborg*. Sími 298. Hafnarstr. 14. sími 298. RauBa Rtn stmxandi sala er besti lönnuiin fyrir ágzti hins. höndin Þakpappinn sem þjei* leitið að >Rok<-Rauíuhandar-pappinn er þekt- ur ura allan heim. Rann er húinn til úr sterkura og uandlega gerBum trefja- i':| OÁ'.'tÍi rjb pappa, rennuEttum ( uatnshetðum teyjuefnaiög, sem þornir ekki eBa r.aiitírrJ-írúÁ M 2XÉ I / gufar upp í huaBa loftslagi sem er. bagifi sem er utan a pappaaum er afar-haldgott, úr ósuiknu jarfiblkt, sem þolir sterkan sólarhita. >Rok< pappinn þolir allar sýrur. jÉjgf|| Rauðuhandar-pappinn fœst aðeins f heildverslun Asgeirs Sigurðs Simi 300. JAusturstrœti 7. onar. Simi 300. Icnska sagan er lifandi afl í Nor- egi. Það er skyldleiki milli hennar og listar Gustav Vigelands, í stíl Síigridar Undset sýnir hún kraft «Öin. Það er sagan sem hvetur okkur, þegar við nálgumst hœgt oq hægt nöfnin Osló og Niðarós, tión er eitt af því sem ber land- ntálshreyfinguna, og ríkismálið hefir meira og meira opnað sig fyrir h'num þróttmikla og hreina stíl hennar. Yið mættum vera mjög van- þakklátir, ef við gleymdum því, að það er íslandi að þakka þessi vöxtur í norskri þjóðernistilfinn- ingu. Það kemur þó fyrir, að við þegjum um uppsprettuna til henn- ar eða drögum ísland og Noreg saman í eitt, eða læðumst til þess að kalla íslenskar fornsögur „gamal-norske bokverk". Bn jeg hið yður að trúa því að minsta kosti, að af öllum þjófum sem hjer hafa stolið á öllum öldum, hafa engir hnuplað með meiri kær leika en Norðmennirnir. Á örlagaríkasta augnabliki #ögu ror Norðmanna — á Stiklestad — voru það íslensk skáld, sem stóðu næst Ólafi konungi. Þau áttu aB lýsa atburðum dagsins fyrir kom- andi kynslóðum, sagði konungur- inn. íslendingar gerðu það þá eins og þeir höfðu gert það fyr og gerðu síðar. Og vitnisburður þeirra gaf okkur kraft til að reisa okkur úr niðurlægingu. II. Þjóðir rorar eiga í raun og varu saman. Og þó kann það, sem skilur á milli — hversdagslega — i^ýnast .margt og rnikið. í sumar heyrði jeg íslending einn segja: ,JiVá Noregi frjettist sjaldan nokkuð“. Það voru ekki gleðileg orð. Yið viljum að gott frjettist um okkur til Islands. Og jeg hygg, að við óskum eftir að fá frjettir tii baka til okkar. Margt er hægt ag gera, til þess að nálægja þjóðir vorar. Við ættum að hafa Islend- ing við háskólann í Kristjaníu, þann, sem gæti sagt norskum æsku lýð — ekki aðeins frá persónum og skáldum fornsagnanna, heldur og líka frá Islandi, sem bjargaði aál sinni um margar hættulegar og myrkar aldir og stendur með nýtt frelsi í dag. Og sá maður, sem ætti að vera fulltrúi Noregs hjá þeirri þjóð, sem við höfum svo mikið að þakka, hann ætti öllum öðrum fremur að hafa „sendimanns" stöðu og hlutverk. ViS höfum byrjag á stúdenta- skiftum milli landa vorra. Það ætti að víkka slík skifti enn meira út. Við ættum að þýða af annari tungunni á hina stórum meira en við nú gerum. Ríkið er eigingjarnt. Það reisir tollmúra, þegar því hentar það fjárhagslega. En hugs- unin er tollfrjáls, að sagt er, og | við ættum að sjá um að altaf væri lifandi samband milli norskr- ar hugsunar og íslenskmr. Jeg hygg ekki að nokkur Norð- maður geti ferðast svo um þetta land, að slík ósk verði ekki sterk í huga hans. Stundum sýnist mjer á ferð minni nm laudið, að hlíðin vera fátækleg. Bn þá hljómaði mjer ljóð, er jeg hafði heyrt: á þjer ástar augu ungur rjeð jeg festa, blómmóðir besta. Og þá fanst mjer að þetta land, af því að því er unnað svo heitt, yrði ein blóma breiða, rauð og blá og hvít. Og jeg, útlendingur- inn, lifði það, að jeg gat tekið undir hin gömlu otð: „Pögur er hlíðin, svo að mjer hefir hún aldrei jafn fögur sýnst“. Nú hafa allar þjóðir Norðnr- lsnda fengið frelsi sitt aftur. Með því er nú fyrst um mörg hundr- uð ár fengin skilyrði fyrir nor- rænni samvinnu, eða eins og jeg vil heldur nefna það, skilyrði fyr- ir norrænni samkepni í þjónustu fr'ðar og vináttu. Því það er þetta, sem er tilgangurinn með „norrænni samvinnu“, að hún skuli eggja hverja einstaka þjóð til þess að veita sitt besta og sýna hinum það- Nú getum við mætst í þessu hjer á Norðurlöndum, því engin kúgun á sjer þar lengur stað. í þessu efni höfum við Norð- menn ofurlítinn sjerstakan metn- að: að íslendingar líti á okkur sem skyldasta sjer allra frænd- þjóðanna. „Þú veitst, að skildi veröld þig og mig. Tvö trje við erum undir bláum himni, og hafblær kyssir krónur vorar frjálsar við stöndum saman, en þó altaf tvö. Þó streymir ljósið stofna vorra milli, og sama bliki á beggja greinar 6lær, og milli okkar óljós streymir þrá‘. ---o--- Askorun. Það kunna nú að þykja lítil tíöi- indi, að inanni gangi illa að fá hús- næði hjer í Reykjavík. En eigi að síður er ástæða til að benda sjerstak- lega á auglýsingu, sem „Morgun- blaðið“ flytur í dag, þar sem, óskað sem óskað er eftir húsnæði handa J óhannesi Kjarval málara. Þau hjóo hafa dvalið á Austfjörðum í sumar, en vilja nú setjast að í Reykjavík, ef húsaskjól fæst, að öðrum kosti verða þau að hverfa aftur til Kaup- mannahafnar. En það væri fyrir inargra hluta sakir illa farið, ef fyrirætlun þeirra um vetrardvöl hjer á ísl. yrði að engu. Jóhannes Kjarval hefir nú dvalið 12 vet- ur erlendis. Hann er eins og a' ir vita íþróttamaður í list sinni, fjöl- hæfur og ekki hræddur við að reyna nýjar brautir. Hann hefir málað margar myndir hjer heima á sumr- um, en ekki átt kost á að horfa á ís- lenska vetrarfegurð, síðam hann varð fullfleygur listamaður. En veturinn íslenski stendur sumrinu síst að baki að fegurð og tign. Má telja lík- legt,, að Kjaval gæti numið ný lönd í ríki hans. En frú Tove Kjarval er gáfaður rithöfundur, og vonandi að það yrði bæði henni og Islandi hagn- aður, að hún fengi náin kynni af landi og þjóðlífi. Vill enginn þeirra manna, sem nú á hjer húsnæði að ráöa, meta svo mikils íslenska list, að hann (að öðru jöfnu) láti þau hjón sitja fyrir? Jeg lield þess yrði síðar minst sem ófyr- irgefanlegs ráðleysis heils höfuðstað- ar, að verða bókstaflega að úthýsa svo góðum gestum. —n. Hnútuköst dr. Jóns Þorkelssonar í Skírni. í nýútkomnum Skírni hefir dr. Jón Þorkelsson forseti Bókmentafjelags- ins, hnýtt kafla aftan í minningar- ritgjörð eftir dr. Helga Jónsson um dr. Þorvakl Thoroddsen. Kafli þessi er þannig ritaður, að flesta mun undra, að höfundurinn skuli aldrei hafa fundið hvöt hjá sjer til að senda hinum merka manni þessar hnútur opinberlega á þessum 14 ár- um, sem liðin eru frá því að æfi- minning dr. Pjeturs biskups Pjet- urssonar kom út og flestir munu tplja það illa valinn tíma, þegar höf- undurinn er nýlátinn og landið er um það leyti að taka á móti hinum liöfðinglegu gjöfum hans. Skal hjer lauslega getið þessarar greinar dr. Jóns Þorkelssonar. — Dr. J. Þork. fyllist allur vandlæt- ingar þegar hanm minnist á æfisögu dr. Pjeturs biskups Pjeturssonar sem áður er getið, og „fellur“ þar á því, sem hann brigslar dr. Þorv. Th. um: —i að dæma þá dánu. Dr. J. Þork. getur þess, að hann segði dr. Þorv. Th. „í brjefseðli í fáum orðum hispurslaust* 11' hvað honum sýndist um æfisöguna, og það með að hann hefði aldrei um hana skrif- að og ekki ásett sjer að gera það „nokkru sinni“, getur dr. J. Þork. þess svo, að það hafi ekki verið af „ásetningi" heldur „atviki“ að bann skrifar um hana nú. Mjer er rú spurn: Hvað var atvikið ? Var það annað en að nú er dr. Þorv. Th. cíáinn? Eða telur dr. J. Þork. það sem atvik, að honum bar sem forseta Bókmentafjelagsins að minnast aö rokkru fyrv. forseta Kaupm.hafnar cdldar þess fjelags eftir dauða hans? Þetta er alt svo ódrengilegt frá dr. J. Þork. hálfu, eftir að hann er búinn að geta þess í áðurnefndum „brjefseðli" til dr. Þorv. Th., að hann hafi ekki ásett sjer að da.ma þetta yerk hans, að skrifa nú ó.sann- gjarnan dóm, einmitt um þessa bók í æfiminningu höfundar hennar í tímariti Bókmentafjelagsins. — Það var smekklaust. Óþarfi var fyrir dr. J. Þork. að setja hina rcmbingslegu neðanmáls- grein á bls. 17, því heimildir þær, sem dr. Þorv. Th. fór eftir, eru frá bróður dr. J. Þork. og dr. Þorv. Th/ í engan máta láandi þó hann færi eftir þeim. — En það má nú segja, að það „leiti út sem inni fyrir er“ í þessari ritsmíð forsetans um Norskar línur Við útvegum og seljum bestu tegund af norskum fi8kilínum frá einni stærstu verkstniðju í Noregi í þeirri grein. Verðlistar og sýnishorn fyrirliggjandi. Þórður Sveinsson & Go. dr. Þorv. Th. í einni upptalningu hans (á bls. 18) og sýnir smekkvísi hans í rithætti, þar sem honum finst það við eiga. Þá getur dr. J. Þork. lítillega annars látins forseta Bókmentafje- lagsins, dr. Björns M. Olsen, í sam- bandi við latínuvillur(!) í texta Pornbrjefasafnsins (Pbrs. X. bls. 754, neðanmáls) og segi þar, að dr. B. M. Olsen hafi einn lesið síðustu próförk 18. arkarinnar, sem villurn- ar eru í. En jeg verð enn að spyrja: Hver las hinar prófarkir 18. arkar- innar og hvað voru þær margar, þegar þessi var hin síðasta? Var ekki meiri ástæða til að leita nákvæinlega að prentvillum í fyrstu próförkun um, heldur en ætlast til að dr. !>. M. Olsen leitaði vandlega að þeim í síðustu próförk. Það sannast sjálf- sagt. enn á núverandi forseta, hvað latínuna snertir, ritdómurinn um vísnakverið forðum, og þessi latínu- prentvillu-upptalning dr. J. Þork. er engan vegin kvittun fyrir hann til dr. B. M. Olsen. Annars er það nú svo mikið, sem sýnist þurfa að leiðrjetta í Fornbrjefasafninu, bæð' jafnóðum og í „slurkum“ (sbr. leið- rjettinga-listi sjera Tryggva ritstj. Þórhallssonar við registur verksins síðan dr. J. Þork. fór að gefa það út), að það munar lítið um einn „kepp“ í sláturtíðinni. Það kann að vera, að Bókment.a- fjelagið hafi sóma af dr. Jóni Þor- kelssyni sem forseta í framtíðinni, en óneitanlega held jeg að sá „sómi' ‘ fari þverrandi, ef forsetinn heldur áfram að nota „atvikin“ til að kasta rýrð á látna heiðurs og sæmd- armenn, þó að þeir hafi ekki ' , rið eft.ir hans óskum í öllu. Bókmentaf j el.meðlimur. -------«--- ,Fram‘-förin. Niðurl. Hjeldum við þá skemstu Ieið niður af fjallinu og fórum í sjó. Voru faðmlög Ægisdætra bæði svalandi og hressandi. Glatt var í bátnum yfir sundið, því ferðin hafði gengið að ósknm. „I faðmi fjalla blárra, þar freyðir aldan köld, í sölum hamra hárra á huldan góða völd, sem lætur blysin blika um bládimm kletta-skörð, er kvöldsins geislar kvika og kyssa Isaf jörð‘ ‘.---G. G. IV. — Úrslitakappleikurinn á milli Prams og úrvalsliðsins var háður sunnudaginn 27. ágúst. Keppenditr í úrvalsliðinu voru þessir- Mark- vörður Aðalsteinn Priðfirmsson; bakverðir: Árni J. Árnason og Þor- steinn Kristinsson. Pramverðir: Jó- hannes Sigfússon, Karl Kristinsson og Kristján Albertsson. Pramherj- ar: Þórhallur Leósson, Ólafur Magn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.