Morgunblaðið - 13.09.1922, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.09.1922, Blaðsíða 3
IDiaBHSIilii 'Bfc t.'" 1 —aa 1 ússpn, Brynjólfur Jóhannesson, Gg,8l)randur Kristinsson og GarSar GtsJason. Eins og við var að búast, þar *em besta knattspyrnufjelag lands- ins, í I. aldrsflokki, átti í hlut, fóru sro leikar, að úrvalslið IsfirSinga beiS hjer einnig lægri hluta; tapaði meS 6 mörkum á móti einu. Þó Tar leikur IsfirSinganna nú að því leiti betri en á fyrri kappleikunum, »6 nú var sókn þeirra skipulegri, þótt þeir næSu ekki að skora nema þessu eina marki. — Forustumenn knattspyrnanna á IsafirSi voru held ur ekki í neinum vafa um hver leiks- lok yrðu á þessum mótiun. Þeir íengu Fram-menn fyrst og fremst tíl þess aS læra af þeim listina. ÞaS ▼ar þeim höfuSatriSi, en ekki hitt, »6. bera sigur úr bítmn. Og jeg þyk- ist mega fullyrða aS þeir hafi mik- iS lært af þessari heimsókn Fram- manna, Þóttist jeg og verSa þess ▼ar, er þeir æfðu sig fyrir fjórða kappleikinn, sem því miður fórst fyrir vegna hvassviSris. — Helstu gallamir á leik IsfirSinganna eru: 1) hve, leikmenn gæta illa staða ginna á leikvellinum; 2) aS þeir spyma knettinum altaf með tanni, og 3) hafa eigi nægilega gát á mót- herjum sínum viS innvarp. Þegar þeir hafa tamiS sjer þetta, sem nú var nemt, má búast við veru- lega góðuin leik af þeirra hendi, því þeir eru ótrauðir álilaupamenn og mjög úthaldsgóSir. Yona jeg aS þess ▼erði eigi langt aS bíða, aS þeir komi liingaS til höfuðstaðarins og ▼eiti fjelögunum lijer verulega mót- stöðu, eSa jafnvel sigri þau. Því margt er enn ónuinið hjer í knatt- spyrnu; þaS sá maður best á haust- mótinu (fyrir 1. aldurs flokk), sem lauk hjer í fyrrakvöld. Mjög fáir kunna enn aS spyrna knettinum með báðum fótum. En þó var það einmitt þaS, sem Skotarnir höfSu mesta yfir- burði yfir okkur, ásamt því, hve snildarvel þeir ráku knöttinn og skutu á markiS. — Þá fylgja fram- ▼erðirnir framherjunum ekki nógu fast eftir, þegar um sókn er aS ræða. Og þó vita meno’, aS erlendis eru það oftast framverðirnir,, en ekki framherjarnir, sem skora mörkin, þegar jafnsnjallir flokkar leikast á. En þaS er vel skiljanlegt, aS erfitt er fyrir framlierja að skjóta á mark- iS, þegar leikmennimir eru komnir í þvögu fyrir framam það. Þá eru lijer enn mjög fáir knatt- rrkar, skotmenn og skilamenn. En ótrauðir áhlaupamenn og kollspymu menn eru hjer margir. Til þess aS bæta úr því, sem oss er enn áfátt i þessum leik, er, aS menn gleymi efcki að æfa sig' vel og reglulega og ■tundi fimleikaæfingar á vetrum. þegar eigi er hægt aS koma viS úti- •efingum. VerSur þess þá aldrei langt aS bíða að viS getum farið að keppa við aSrar þjóSir. V. Hve íþróttamenn IsfirSinga eru á- hugasamir, geta menn nokkuS ráðiS af því, að þeir hafa tvívegis boSið til sín knattspyrimmönnum. „Vík- ing“ í fyrra og „Fram“ í ár. Og er það vel að veriS, þegar þaS er at- hugaS, að knattspymumenn kaup- staSarins eru aðeins 100 í þessum tveimur fjelögum, „K. I.“ og „HerSi“. Formaður „K. [.“ er Brynjólfur Jóhannesson, em formað- ■mi „HarSar“ er Þórhallur T.eós on. Eru þeir báðir áhugasamir íþrótta- uienn. Árh'ga keppa þess? fjelög um ihinn vandaSa grip, sem helsti fröm- uSu knattspyrnunnar þar, Einar Ó. Kristjánsson gullsmiður, hefir gef- iS til veðlauna. Er þaS marmara- plata, 29+42 skorir (em.) aS stærS, með mörkuðum leikvelli og 22 leik- mönnum, skipuðum til atlögu. Grip þennan hefir „HörSur“ nú unnið tvisvar sinnum í röS. Knattspyrnu- dómarar eru þar tveir, þeir: Einar Ó. Kristjánsson og Elías Halldors- son bankaritari, sem tók knattspymu próf hjer á Iþróttanámskeiði Iþrótta fjelags Reykjavíkur í sumar. ÞaS, sem aSallega háir íþrótta- mönnum IsfirSinga í þessari fram- faraviðleitni þeirra, er skortur á góðum leikvangi. nafa þeir mikinn hug á að fá bætt úr því, og vona þeir að bæjarstjómin taki vel í þá raálaleitun, þegar þar aS kemur. Á IsafirSi er hin mesta þörf á góðum velli, ekki eingöngu fyrir knatt- spyrnuna, heldur og einnig fyrir hin áríegu leikmót, sem þar eru háS fyv ir alla VestfirSi. Verður skýrsla um síðasta leikmót þeirra birt hjer í blaðinu á morgun. Allir íþróttamenn hjer í Rvík, sem veriS hafa á Isafirði, vænta þess fastlega, að bæjarstjórnin þar bregð- ist fljótt og vel við þeim tilmælum fjelaganna um að fá nýtt leikv^llar- stæSi; því þaS er þeim lífsspursmál. Og væri þaS ekki nema makleg viSur kc.nning af hendi bæjarstjóraarinn- ar að verSa við þeim tilmælum, fyr- ir þann mikla áhuga, sem íþrótta- menn sýna þar. Bennó. !í II Eftir Margeir Jónsson. Frh. jjálfsagt rennur fleirum „kapp í vinn“ en Grímkeli yfir iþessum íarkalegu orðum móðurinnar. Og ?ví miður rætist óheillahugboðiS. \ftur virðist Herði vera brugðið i banadægri, að láta tælast af írakmenninu Kjartani, og samt 'runar hann að svikin búi þar ið baki. Helga, kona hans, hefir 7Ó ákveðið hugboð um hættuna, )g breytir eftir því, þótt Herði :ýnist þá annað. Líklega eru það líþektustu hugboðin, sem sýnast rera viS einhverri yfirvofandi o- ;æfu. 1 því sambandi dettur mjer í rag hin alkunna sögn um Odd Ijaltalín landlækni. Hann ræður ;ier f&r með fvari nokkrum Helga ,yni frá Stykkishólmi og tilHrapps ■yjar, ásamt Páli lækni Þorbergs ;yni. Þegar Páll er að stíga ofan bátinn, hrópar Oddur alt í emu: ,Farðu ekki út í þennan a........ Páll, þeir drepa sig!“ Oddurhætti við förina, en Páll hjelt áfram, ig báturinn fórst með mönnum 5ilum, er á voru; var þó gott veð- xr. Svipuð saga er sögS um Stef- in amtmann Stephensen, bróður mirra Björns og Magnúsar konfer msráðs. Vorið 1808 ætlar Stefán i.lóveg úr Kjós og upp í Borgar- jörð. Átti þá heima á Hvítárvöll- ’m. En þá er veður hvast og tölu- rcrð tvísýni um ferðalagiS. ívar, iormaður bátsins, vaskur og dug- egur í sjóförum hvetur mjög far- u, og frýr þeim hugar er ekki nldu fara. Stefán horfir í gaupnir ijer stundarkorn, víkur sjer svo ið ívari og segir hranalega: „Hvað últ þú segja, sem verður kominn sjóinn innan þriggja daga!“, iætti svo við ferðina og reiS heim að Hálsi í Kjós. ívar druknaði svo daginn eftir, á leið til Reykjavík- ur, í besta veðri*). Rjett er að benda aðeins á hug boS Ólafs pá um Geirmund Gný (Laxdæla bls. 80), en ekkert þa.ir að vera dularkent við það. Aftur lcgst það undarlega illa í hömina á gamla manninum, hversu Kjart- ani verður tíðförult til Lauga að h:tta skartkonuna Guðrúnu. „Eigi veit ek“, segir Ólafur viS Kjartan, „hví mér er jafnan svo hugstætt, er þú fer til Lauga ok talar við Guðrúnu.... Nú er þat hugboð mitt, en eigi vil eg því spá, at vér frændr ok Laugamenn berim eigi allsendis gæfu til um vár skifti“ (Laxdæla 116). Mjer finst jeg geta fundið þennan kvíða- kenda geig er fyllir hug Ólafs, þegar sonúr hans er í Lauga- ferðum sínum. Og hugboð hans verður því ákveðnara, sem nær dregur drápi Kjartans. Annars var GuSrún blendin og brugðið við fátt fagurt, og það gat styrkt ógæfugrun Ólafs. Þá er sagt frá hrakspá Ósvífrs um Auðunn fest- argarm, en ekki legg jeg neitt upp úr því, enda orðalagið ótrú- hneigja. Og það get jeg sagt þjer í frjettum, að hvorki fær þú pxests nje læknisfund, er þú kveð- ui þetta líf“. Skúli andaSist 14. júní 1837 og varð fjótt um hann. Þessi dæmi sýna a. m. k. það, að svipaðar jhugboðasögur eru sagðar um menn á síSustu öld, e:ns og sagt er að gerst hafi fyrir þúsund ámm hjer á landi. Þá eru orð Helga Harðbeinssonar næsta hugstæð. Hann þerði blóS Bolla af spjótinu á blæju Guð- rúnar. Halldóri rís hugur við þessum hrottaskap. „Þetta er ill- mannlega gert ok grimmlega“, segir hann. Helgi bað hann þat eigi harma — „því at ek hygg þat at undir þessu blæjúhomi búi minn höfuðsbani. (Laxd, 178). Þetta er aRákveSið hugboð. En gæti honum ekki hafa dottið þetta leiftur snÖgglega í hu'g, um leið og hann tók eftir hvem- ig Guðrún var á sig komin. En hvaðan kemur honum hugboðið 1 Jeg spyr aðeins. Enga skijan- lega vissu gat Helgi haft um það, aS bam það er Guðrún gekk með mundi ná nokkrum þroska, eða hann lifði þann tíma lc:gt“ (Laxd. 167). Synir Ólafs, sem yrði þá aS líða til hefnd- pá virðast tæplega vera djúp- anna. Vel trúi jeg því, að orð kyggjumenn, nema ef til vill Hall- dór. Hann grunar kúgunarbragð þeirra Þorsteins Kuggasonar og Þorkels Eyjólfssonar ríka á Helga. felli. Við Þorstein segir hann: ,,Bolöx“ mun standa í höfSi þjer, af enum versta manni, ok steypa svá ofsa þínum ok ójafnað“. En Þorkeli víkur hann þessu feigðar- lugboði: „Fyrr muntu spenna um þöngulshöfuð á Breiðafirði enn ek handsala nauðugr land mitt“. þessi hafi geymst óbrjáluð í arf- scgnunum; því jeg þekki þess dæmi, aS jafnvel minnislitlu nútíSarfólki eru þau ógleymanleg. Guðmundur hinn ríki var nærgætinn um margt. Hann segir þetta við Hall Sigmund- arson, er lætur vel yfir veru sinni í Svarfaðardal: „Sje ek at þú þykk- ist vel leikit hafa, enn svá segir mjer hugr um, at rautt mun sjá í skör- ina fyrir hinar þriðju vetmætr“. (Valla-Ljótss. 11). ÞaS rætist, aS (Laxd. 236). AuðvitaS getur þessijilalli e veginn. En vel má álíta, aS sögn verið tilbúningur, en væri Guðmundur hafi ráSiS í þetta af hn sönn, fyndist mjer hún mjög .sennilegum líkum, því Halli var ó- merkileg, því Þorkell druknaði á Breiðafirði, eins og kunnugt er; er það minnir líka á draum Þor- kels, er hann þóttist drepa skeggi sínu ofan í Breiðafjörð. Þegar jeg les þessar hrakspár Halldórs, rennur ávalt í huga mjer frásögn Gísla KonráSssonar um deilu þeirra Benedikts Bechs sýslumanns í Hegranesþingi (1708 —1718) og Jóns Bergmanns Steinssonar biskups á Hólum. Einu sinni heima á Hólum sló í kappræðu með þeim, og er Jóni þótti Benedikt allorðhvass, segja menn hann mælt hafa: „Ekki verður þú jafnstæltur, Benedikt, þegar selurinn rífur þig!“, en Benedikt þá svarað: „Ei mun jeg þó drepa mig sjálfur“*). Hvað sem hæft er í þessari almælis- sögu, þá er það talið víst að Jón hafi fyrirfarið sjer, en Benedikt dmknaði í Hjeraðsvötnum og var líkið skaddað. En væri hæla fyr- i. þessari sögu, gæti hitt líka ver- ið satt, er Halldóri er eignað. tessu til samanburðar má énn- fremur minna á hugboð eða spá (>dds Hjaltalíns um snöggdauða Skúla sýslumanns Magnússonar er var eit sinn staddur á Ballará, ásamt Oddi. Mislíkaði Oddi sú upp- ástunga Skúla, að læknir færi með sjer frá Eggerti presti, er þar lá hættulega veikur. Þá mælti Oddur: „Enginn bað þig orð til fyrirleitinn og ofstopagjarn, en það kom sjer illa í sveit Valla-Ljóts. — Skýrara hugboð kemur fram um vináttumál Ófeigs í Skörðum, sem sjest af orðum hans við Ófeig: .. „enn athuga er vert, at þú munir vera á móti mjer, er mín sæmd ligg ur við“. (Ljósvetn.s. 20). Þá voru þeir vinir, en vináttubandið slitn- aði síöar, og rættist þá hugboðið. *) TJm þetta má lesa nánar í sagna- Iþáttum, er komu neðanmáls í ísa- fold 1882. Heimildarmenn eru vel- þektir. Kolaverkfallinu, sem staðið hefir í Ameríku undanfama mánuöi lauk fyrstu dagana í september á þann hátt, aö báðir aðilar sættust á að taka miölunartillögu öldungaráös- mannanna Reed og Pepper. Er það efni hennar, að launin haldast ó- breytt frá því sem verið hefir til 31. ágúst 1923. Tlafa vinnuveitendur því falliö frá því, að lækka kaupið, en verkamenn hinsvegar slakað til á kröfu sinni um, að verkalaunin skuli baldast óbreytt í tvö ár. Höfðu all- ar undanfarnar miðlunartillögur strandað á þessari tveggja ára kröfu verkamanna. Var frjettinni um málalok þessi tekið með hinni mestu gleði af öll- um almenningi í Bandaríkjunum. Kolaverkfalliö hefir komið hart niö ur á almenningi, kolaveröið hækkaö og bakað verksmiðjum mikil óþæg- indi og t. d. lamað stáliðnað Banda- ríkjanna mjög. Er þaö óútreiknan- legur skaði sem orðið hefir af verk- *) Um þetta getur Gísli í Skag- fírðingasögu sinni og víðar í rit- ’ fallinu. Enskar namur hafa hinsveg- ar grætt á verkfalli þessu og Bretar um sinum. náð markaði fyrir kol sín í ýmsum. þeim löndum, sem þeir höfðu mist markað í á undanfömum árum og ennfremur flutt mikið af kolum til Bandaríkjanna sjálfra. Talið er víst, að öllum námum Bandaríkjanna hafi verið haldið svo vel við á verkfallstímanum, að þær hafi getað byrjað framleiðslu á ný undir eins og verkfallinu lauk, og að hægt verði að framleiða nóg kol undir veturinn svo að eigi þurfi að flytja meira inn frá öðrum ríkj- um. ■o- Berskipin Eyðilögö. Samkvæmt ákvæðum fundarins í Washington í fyrra sumar átti a* eyðileggja aUmikið af herskipaflota stórveldanna. Eigi hefir ákvæðura þessum verið fullnægt ennþá, e» samkvæmt fregnum frá flotamála- stjórninni ensku, ætla Bretar aö fara að byrja á þessu og hafa verið nefnd til eftirfarandi skip, er fyrst skulu eyðilögð: Beitiskipið „Lion“ 30900 smálest- ir að stærð. Beitiskipið „Princess Royal“ 30900 smálestir. Herskipið „Orion“ 25500 smálestir. Herskipiö „Conqueror“ 25500 smálestir. Ilei- skipið „Monarch“ 25500 smálestir. Herskipið „Erin“ 25500 smálestir. Alls eru þetta 164000 smálestir. Hafa öll þessi £kip tekið þátt í heimsstyrjöldinni og eru flest þeirra rúmlega 10 ára gömul. --------o-------, Sfek til siðmannaeKna. Forseti sambands enskra sjómanna og kyndara, Havelock Wilson, hefir nýlega feiígið opinbera tilkynningu um það frá stjórninni, að fjármála- ráðuneytið hafi ákveðið, að 5 milj. sterlingspund af skaðabótafúlgu þeirri sem falla á í Breta hlut af skaðabótum Þjóðverja, eigi að skift- ast milli eftirlifandi barna og ekkna enskra sjómanna, sem biðu bana I heimsstyrjöldinni. --o-- -= DAGMl =- Ungmennaf jelagsfundur verður hald- inn í Þingholtsstræti 28, (Hússtjórn- arskólaaum) kl. 8y2 í kvöld. A fimdinum verða rædd mikils varð- andi fjelagsmál — fjármál. — Fo»- maður fjelagsins biður þess getið, að hann vonist eftir öllum fjelaga- mönnum á fundinn. Togararnir. Kári Sölmundarsom kom frá Englandi síðdegis 1 gæi. Með skipinu komu Páll Ólafsson framkvæmdarstjóri, Hilmar Stefáns- son bankaritari og Valtýr BlöndaJ stud. jur. Af veiðum komu SkúlS fógeti, Menja og Austri. Menja fór til Englands með fullfermi af í»- fiski. Draupnir fór út á veiðar. Fylla kom frá Norðurlandi í gær- morgun; hefir verið þar við land- helgisgætslu undanfamar vikur. — Farþegi með skipinu var Sigurjón Pjetursson kaupmaður. Sirius fór í gærkvöldi norður um

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.