Morgunblaðið - 16.09.1922, Blaðsíða 2
MöftGUN BLA©I©
en líka fremnr smekklítið — þó
að nokkurum hjegóma bregði fyr-
ir hjer og hvar, svo sem þar sem
höfundurinn er óbeinlínis að lýsa
konu sinni, (bls. 12), eða þótt lof
Pjeturs væri ríflega úti látið, ef
aðrir feng: að vera ómeiddir. Þó
mun flestum þykja hjegómaskap-
urinn verða nógu sjón- og greind-
arlítill, þar sem svo segir (bls.
285) : „Pjetur biskup og Jón Sig-
urösson hafa líklega verið höfð-
inglegastir að útliti allra íslend-
inga á 19. öld“. (Pjetur biskup
þótti ófríður maður. Æfisagan bls.
54). Hjer hefir ekki verið litið of
vel í kringum sig, enda er svona
•dómur einskisvirði. Báðir voru
þessir menn vitanlega tilkomu-
miklir, en flestir þeir, sem nú
íifa, og eftir hafa kunnað að taka,
munu samt kannast viö það, að
þeir hafi í nær ölium stjettum
landsins sjeð æðimarga menn, bæði
enn lífs og nú liðna, sem væri
fult svo fríðir menn og fyrir-
mannlegir sem þessir menn tveir.
Væri þar auðgerð álitleg upptaln-
*ng.
Þá er bók þessi ekki til þóta,
bversu höfundinum finst hann
þurfa að leggja sinn dóm oft á
sitt af hverju, sem engin nauð-
syn rak hann til að dæma neitt
um, enda eru dómar þeir stund
um lítilsvirði. Um hina tvo síð
ustu Hólabiskupa, Árna Þórarins
son og Sigurð Stefánsson, er hans
dómur sá, að þeir hafi „engir
afburðamenn“ verið „og alls ekki
færir um að koma því í lag, sem
umbæta þurfti“. Sá sami dómur
um þessa menn hefir jafnan þótt
sá, að Sigurður biskup var góð
menni, en til Árna biskups þótti
svo mikið koma, að það hefir
ver'ð almenn trú, að Hólastóll
mundi seint hafa verið lagður
niður, ef honum hefði enzt líf
og heilsa; hafðj hann í ráði að
húsa staðinn upp stórmannlega úr
steini. En hann mistj heilsuna og
dó ekki gamall. Hann var vitur
maður og einbeittur, alvörugef
inn og eftirlitasamur, og þótti
líklegur til að verða hinn mesti
höfuðskörungur sem biskup —
ekki ósvipaður Jónj biskupi Árna.
syni frænda sínum.
Nóg er af ekki óáþekkum og
álíka rökstuddum palladómum
þ-essari bók. En mest óprýðir hana
þetta leiðinlega ágauð á ýmsa
samtíðarmenn Pjeturs biskups, er
einhvern tíma höfðu ekki verið á
sama máli og hann. Það er að
vísu fyrir sig, þó að höfundurinn
volgraði nokkuð þeim af þessum
mönnum, er enn voru lífs, þegar
hók þessi kom út, því að þar var
við sjálfa sakaraðila að eiga, og
þeir ver:ð þá til varna sjálfir
Hitt er ogeðfeldara, þegar hann
hann er að ráðast heldur hispurs-
laust á þá samtíöarmenn og dæma
H, sem í gröfunum hvíla og undir
guðs dóm voru komnir. Þar varð
buldrið að bylja á þeim saklausu,
er sakararfar vorn, — nánustu
vandamönnum, og hjer var tekin
sjer sú dirfð og dul að lesa um
þá menn, er sumir hverir voru
eins gildir fyrir sjer, hver í sinn
stað, sem þeir, hvor þeirra um
sig, Pjetur biskup og Þorvaldur,
<tg þó meiri snildarmenn, sumir
af þeim. Það tekur því ekki að
eyða mörgum orðum hjer um, en
sómasemi þessa atferils mundi ná
jafnræði sínu, ef einhver hefði
tekið sjer fyrir hendur að lýsa
Pjetri biskupi á fyrstu kenni-
menskuárum hans eftir samskonar
Eftir Margeir Jónsson.
reglum og lýst er Þorvaldi presti
Bjarnarsyni á Meli í æfisögu þess-
ari, — og segja þó það eitt, sem'
satt er talið, — ellegar höfund- j
indum sjálfum með svipaðri dóm- j
skyggni og þar er lýst dr. Guð-' ' Frh.
brandi Vigfússyni, hálæröasta og k1111 ma bæta því v;ð, að Ing-
fjölvísasta manni, sem mannprýð- óifur fagri Þorsteinsson virðist
ismaður var alla æfi, og viður- hafa ákveðið hugboð um svik-
kendur af flestum einhver víðsýn- ræði beggja flugumannanna, Þóris
asti maður í sinni ment, jafnvel °í? fevarts, er Ótarr sendi honum
svo, að sumum þótti við of. (Þeg- til höfuðs. Eftir frásögn sögunn-
ar jeg samdi æfisögu Guðbrands ai'» er svo að sjá, sem Ingólfur
Vigfússonar, sem prentuð er í fai hugboð um leið og hann lít-
Andvara 1894, get jeg þar (á bls. ur >a kumpána. Honum þótti þeir
31) um ýmsa vini hans í Oxford, hafa „ilslegt bragð á sér“. (Vatns-
og nefni þar meðal annara Max c. 95 og víðar). Sannast hygg
Miiller, af því að jeg vissi að jeg, að þessi grein hugboðann^
þeir þektust, og jeg heyrði Guð-, sje afaralgeng, því mörgum verð-
brand aldrei minnast hans öðru-, ur það ósjálfratt, að skapa sjer
vísi en meinlauslega. Með þeimj fasta hugmynd um mann, er lit-
var og líkt á komið. Þeir voru inn er í fyrsta sinni. En því að-
báðir útlendingar í Englandi, • eins eru slík hugboö merkileg, að
báðir stórfrægir menn, og báða j eitthvað megi á þeim byggja.
hafði Oxford liáskóli tengt við, Guðbrandi, bróður Ingólfs, kem-
sig. En ekki hafði jeg fyr sent ur engin aðvörun í hug, og hann
York Powell æfisöguna, og hann tekur því við þeim Þóri og Svarti.
lesið hana, en hann skrifaði mjer1 Nefna má það, að Ingólfur gat
aftur, að Max Múller hafi eng-, hefa verið draumamaður, sem
það verður síðar talað. Enn er
hugboð Þóris austmanns, um að
hann muni falla fyrir Gunnari á
Hlíðarenda, og Þorgrímur fjelagi
hans, „ef hann fari ekki utan“.
A þessu er þó lítið að græða. Þór-
ir gat hafa ráðið þetta af draum-
um sínum, er þó líklegra að hann
hafi giskað á þetta, ef þeir berð-
ust við Gunnar. En lausleg ágisk-
un gat orðið að ákveðnu hugboði
í munni þeirra er söguna sögðu.
(Sjá Njála 144). Loks skal minst «“
á hugboð Þorsteiiis drómundar, • „
bróður Grettis. Grettir brosti að;
löngu og mjóu handleggjunum |
hans „ok kveðst eigi slíkar tengr j
sét hafa“. Þorsteinn mælti: „Má'
þat verk, enn þó skaltu þat vita, g
at þessir hinir mjóu handleggir y
munu þín hefna, ella mun þíni
aldri hefnt verða“ (Grettiss. 129).I
Vel gæti jeg trúað, að þessi fráj
sögn væri sönn. Alvaran, gaman-!
blönduð var þarna ekki alveg ólík
t d. sögunni um fætur Þórarins
Nefjólfssonar, sem menn hafa sagt
Kex og kökur
frá Carr & C o. höfnm við
fyrirliggjandi og seljnm með
lægsta heildsölnverði. Vömr
fri þessn firma látum við líka
afgreiða beint til kanpenda.
Verðlistar og sýnishorntil reiðn.
Vörnr frá CARR & Co. ern
viðnrkendar um land alt. —
Aðalnmboð
Þórður Sveinsson & Co.
Balkan
uppnámi
Khöfn 15. sept.
j Símað 'er frá London, að ákaf-
I ar róstur sjeu í Konstantínópel.
í Ilarrington hershöfðingi, sem er
oft og haft gaman af. Auk þess
er Grettis saga álitin allvel ábyggi ;
(hæstráðandi breska setuliðsins í
Konstantínópel hótar því, að lýsa
Þýddi einhver þann þvætting á J sagt þetta eða ekki. Hvorttveggja
íslensku og birtj í tímariti einu. j er til. „Hrútr var manna vitrastr“
Max Múller var lærður maður og j segir Njála. Laxdæla minnist ekk-
víðlesinn og fjekkst mikið við þýð ! ert á það, og þó er þar sagt
ingar á helgibókum Austurlanda. j mikið af Hrúti. En athugavert
Er honum lýst svo, að hann hafi j cr, að Laxdæla segir meira frá
verið höfðingjasleikja hin mesta, harðfengi og hefnigirni, grimd og
hjegómagjarn til athlægis og svo ■ glæs:mensku en Njála, sem er
sólginn í medalíur pg önnur því-1 auðugri að vitsmunum og göfug-
lík krókapör, að hann mat það ! roensku. Mjer finst alls ekki ó-
meira en sjálfan sig. j hugsandi, að Hrút.ur væri skyndi-
j ltga „sleginn“ þessu hugboði:
„ok munu margir þess gjalda“,
þegar hann veitir svip Hgllgerðar
athygli. Enginn gleymir orðum
' Sighvats um drenginn Gissur son
I Þorvalds í Hruna. Hann horfði á
: hann langa stund og sagði svo,
Greinin „Frjáls versluri", sem heldur stutt: „Eigi er mér um
stendur í Morgunblaðinu í gær, er yglibrún þá“.*) Þorvaldi hefir þá
allþörf hugvekja um kúgun stjórn _ Þklega í fyrsta sinni risið geigur
ar Sambands íslenskra samvinnu-: í þUg um ;,ástina sína“, og sonu
fjelaga (S. í. S.) á sölu íslenskra j feighvats. En þá fær hann þetta
Gott mun, meðan við
„Það þótti hin
-r. * „ i Breski flotinn sem hefir bæki-
anum. H,n auðvitað er engm vissa?
fvr'iT- tíw,; . • . „ ... stöðu sína við Malta, er farmn
lynr pvi. ii,kki get jeg sjeð neitt ’
inn vinur verið Guðbrands, og j Þorstemn faðir hans, er hafði , ” T°" ý &!i‘; borgina í umsátursástandi.
gaf að skilja, að Múller hafi venð j „draum konu“, segir Vatnsdæla 1 * "——- '~-ú'
mjög afbrýðissamur gagnvart hon- (99). Þá eru minnisstæð orð Hrúts
um og þótti hann hálfgert skyggja 'um Hallgerði: „Ærit fögr er mær
á sig. Mörgum árum síðar, þá er sjá, ok munu margir þess gjalda.
Max Múller var dáinn, var gef n Enn hitt veit ek eigi, hvaðan
út æfisaga hans eftir hann sjálf- þjófsaugu eru komin í ættir vár-
an, og þar kom afbrýðissemin út ar“ (Njála 2). Enginn getur full-
í all-löngum kafla um Guðbrand. yrt um það hvort Hrútur hafi
dulrænt við hugboð Snorra goða,
ei hann „tók til handarinnar Eyj-
ólfi“, og spáði honum því, að
sá hringur yrði honum að höfuð-
bana. Það vissu þeir líka Flosi og
Bjarni Brodd-Helgason, að sá er
flækti brennumálið mundi af því
banann bíða..
Frá Danmörku.
þaðan ál'eiðis til Konstantín,ópel.
Ófriður yfirvofandi.
Enska blaðið „Daily Telegraph“
álítur að horfurnar á ófriði í Ev-
rópu nú. sjeu engu minni en 1914.
Nýtt Balkanstríð.
Óttast er að ófriður verði milli
Tyrkja og Búlgara annars vegar
og Grikklands, Rúmeníu og Jugó-
slavíu hinsvegar.
Jugoslavar hervæðast.
Símað er frá París, að Jugó-
slavar hafi þegar kvatt her sinn
undir vopn gegn Tyrkjum.
Blóðugir landmærabardagar hafa
i orðið milli Grikkja og Búlgara.
j Stjórnarbylting hefir orðið í
15. september.
Hafrannsóknafundur.
í gær var alþjóða hafrannsókna-
fundur settur í Kaupmannahöfn.
Fulltrúar á þennan fund höfðu
verið tilnefndir af níu þjóðum, hjeruðunum Chais, Mytilene, Epir-
afurða og kaup á erlendum varn- j hugboð:
ingi. Ætla jeg að auka dæmi ijfum báðir'
nokkru við með fyrirspurnum um
athæfi þessara kumpána. — Hvem
kost átti verslunarfjelag Yindhæl-
inga á sölu fiskjar þess, er það
hafði ráð á í haust er le:ð? Hvað
gat það þá fengið fyrir hann?
Hví var hann ekki seldur þá? og
hve mikið tjón hafa útgerðarmenn
mesta spásaga“,því Þorvaldur var
dáinn þegar Apavatnsför var far-
in Næsta merkilegt er hugboð
Hrúts um Gunnar, ef satt væri.
Höskuldur spyr Hrút:„Hvárt mun
Gunnari aldri hefnast þessi ójöfn-
uðr ?“ „Eigi mun þat“, segir Hrút
ur, „hefnast mun honum víst, ok
og aðrir sjómenn á Skagaströnd | mun 0Sg verga { því engi hefnd
beðið af því að hann var ekki né frami Enn þ6 er þat líkast,
seldur fyr en í vor?
Þéssum spurningum væri mjer
afarkært að stjórn S. 1. S< svar-
at hann snúist til várrar ættar um
vinfengit“ (Njála 58). Vel getur
verið að höfundurinn sje með
aði, en fatist henni svörin fyrir þessu að bóa iesandann undir það,
minnisleysi, eða af öðrum ljelegri|er síðar kemur fram. En samt
ástæðum, ætla jeg að gera grein | vitum vjer ekkert með vissu um
fyrir hvers verðs hún átti kost í, uppruna þessara orða. Þá virðist
haust fyrir fiskinn, en henni mun | Njáll hafa verið afar næmur fyrir
vera allminnisstætt hvað fyrir hann , hugboðiim, og eflaust hafa orð
f jekst að endingu, og ætla jeg ^ N.jáls brugðið skugga á gleði Gunn
einnig að rumska við henni um j ars> er hann sagði vini sínum frá
þau efni, vilji hún ekki veita skýr heitmey sinni, Hallgerði: „Af
og auk þess kom fjöldi vísinda
manna á fundinn.
Forseti fundarins Mr. H. G.
Mauriee úr landbúnaðar- og fiski-
veiðaráðuneyti Breta kom til K.-
hafnar í fyrradag ásamt ýmsum
öðrum vísindamönnum, á enska
hafrannsóknaskipinu „Explorer* ‘.
Eftir að Mr. Maurice hafði sett
fundinn gaf Drechsel komman-
dör, formaður dönsku hafrann-
sóknanefndarinnar, almenna yfir-
litslýsskýrslu.
Eitt af helstu málum, sem ráð-
stefna þessi hefir til meðferðar
er það að ákveða með lögum eft-
irlit með fiskiveiðum í Norður-
sjónum.
í gærkvöldi sátu allir fulltrú-
arnir veitslu hjá dönsku forstöðu-
nefndinni.
us og Makedoniu.
Keynes
um skadabæturnar.
Seint í fyrra mánuði flutti próf.
J. M. Keynes eftirtektarverða
ræðu í Hamborg, og var efni henn
ar um friðarsamningana og endur-
reisn Evrópu. Svo margt skyn-
samlegt hefir þessi maður látið til
sín heyra um málið, að ávalt er
vert að veita því eftirtekt sem
hann segir. Og þessi ræða á því
fremur athygli skilið, sem Keynes
gerir þar að umtalsefni áhrif frið
arsamninganna á heiminn yfirleitt
en einskorðar sig ekki aðeins við
hinar sigrandi þjíðir og sigruðu.
Keynes byrjaði með að benda
n.önnum á, að þeir mættu ekki
°g glögg svör.
henni mun standa alt hið illa, er
Mjer kemur þetta mál við. Jeg, hon kemr austr hingat“ (Nj. 75).
rita með nafni. ,
15. sept. 1922.
Ámi Ámason
(frá Höfðahólum).
Þetta þarf þó ekki að vera sprott-
ið af neinu óskiljanlegu hugboði,
þótt margt bendi á að Njáll hafi
verið dulargáfum gæddur. En um
i
*) Sturl. II. bls. 120.
Útgáfurjettur á Norðurlöndum.
Um þessar mundir hefir hreyf
ing komið fram í þá átt að vinna
að samkynja löggjöf í Danmörku,' hve mjög almenningsálit-
Noregi og Svíþjóð, um útgáfu-,ið um allan heim hefði færst 1
leyfi í bókmentum og tónskáld-skynsamkgra horf á síðasta ári.
verkum. Hafa fulltrúar verið til- ’ ”Því jiegar fyrir ári gaf
nefndir fyrir þessi lönd til að ræða ut h()h mina — The Economic
málið á almennri ráðstefnu. ( Consequences of the Peace —
Gert er ráð fyrir, að 'einnig hlutu skeðanir mínar aðeins sam-
verði rætt um útgáfurjett mynda ^kki örfárra manna’ sem en^u
af höggmyndum og öðrum lista-
verkum á þessum fundi.
gátu til leiðar komið. En í dag
hafa þær öflugt fylgi um allan
heim. Og meira að segja eru þeir
orðnir margir nú, sem vilja ganga
enn lengra en jeg gerði þá; meira
að segja mundu Frakkar eflaust
vilja samþykkja nú tillögur þær
sem jeg gerði og verða fegnir að