Morgunblaðið - 17.09.1922, Side 3

Morgunblaðið - 17.09.1922, Side 3
MOSGUNBLAHB Tlýkominn skófaínaður, margar fequndir, fií Tfvannbergsbræðra. EVleð e.s. Sirius fengum við bifreiðadekk, er við seljum við seljum með lægra verði en þekst hefir hjer áður. Versl. G. Gunnarss. (Pjggsjjgjjr j Litið i Lucana og A. B. C. gluggana! Ijóst, að ákærurnar sjeu í hæsta ruáta órjettmætar, heldur af hinu aö þær telja rjett að ákærunum sje mótmælt opinberlega. Þessar ákærur, sem átt er við, standa í Alþýðublaðinu 4. og 9. ágúst og 8. og 12. sept., og í Tímanum, 'þó ’þar (í Tímanum) sje yfirhjúkrunarkonunnar ekki sjerstaklega getið, heldur er þar ráðist alment á hjúkrunarkon- urnar. Jeg skal fyrst drepa á árásir Alþbl. Þó er ekk( þörf á að end- urtaka hin heimskulegu og rudda- legu fúkyröi blaðsins, um yfir- hjúkrunarkonuna, en þó má geta þess, að þessi háttvirti höfundur kemst að þeirri niðurstöðu, eftir nákæma athugun frá ýmsum hlið- um, „að slík stúlka sem hún, ætti ekki að líðast á nokkrum spítala •og allra síst berkaveikrahæli". — Auðvitað er þessi dómur hins mikla rnanns ákaflega sorglegur fyrir fröken W.., það er þó bót í máli, að ýmsir aðrir liafa látið í ljósi álit sitt á yfirhjúkrunar- konunni, sem er talsvert frábrugð- ið þessum dómi. Jeg liefi fyrir framan mig 6 skrifleg meðmæli frá fyrverndi yfirboðendum henn- ar, þar á meðal frá 4 mikilsmetn- um vfirlæknum. Einn segir t. d.: ,,M:n Erfaring med Hensyn til Frk. Warncke gaar ud paa at hun med aldrig svigtende Paa- passelighed, Dygtighed, Samvittig- hedsfuldhed og Interesse har vare- taget sit Arbejde, baade naar det gjaldt sengeliggende Patienter, som krever mere egentlig Syge- pleje, og naar det gjaldt de op- gaaende, mere raske og undertiden ret vanskelige Tuberkulosepatient- er“. (Á íslensku: „Reynsla mín um fröken Warncke er sú, að hún hafi stundað verk sín með •óþrjótandi ástundunarsemi, dugn- aði, samviskusemi og áhuga bæði þegar í hlut áttu rúmfastir sjúk- lingar sem þarfnast eiginlegrar sjúkrahjúkrrmar og einnig þegar í hlut áttu hraustari og stundum allerfiðir berklaveikissjúklingar er fótavist höfðu“.) Annar segir: „Sygeplejerske Frk. D. V. War- ncke har i omtrent 3 Aar været ansat ved Iiospitalets Tuberkulose- Afdeling. Hun har i denne Tid vist sig at være særdeles dygtig, sam- vittighedsfuld og forstandig Syge- plejerske. Jeg anser hende for ud- mærket egnet til at beklæde en ledende Stilling“. (Á íslensku: „Ungfrú D. V. W. hefir í h. u. b. 3 ár verið skipuð hjúkrunar- kona við berkladeild spítalans. _ Hún hefir þennan tíma kynt sig sem sjerlega dugleg, samviskusöm og skynsöm hjúkrunarkona. Tel jeg hana ágætlega hæfa sem stjórnanda“.) Það er stutt að segja, að hin meðmælin eru ekki lakari. Reypsla mín sjálfs er al- gerlega samhljóða reynslu þessara inerku manna. HeilsuhæliS stend- ur í mikilli þakklætisskuld til hennar. Hún hefir rækt hið mikla og erfiða starf sitt mteð fram- úrskarandi áhuga, samviskusemi og kunnáttu, enda er dugnaSi liennar, reglusemi og stjórnsemi við brugðið. Það er vitanlega ekki ómaks- ins vert að eltast við hinar heimskulegu gróusögur „Yelkunn- ugs“, þó skal jeg taka það fram, að hvorki sjúklingar nje hjúkr- unarkonur hafa kvartað um það við mig, að það hafi verið nokk- urntíma tregða á því, að þær hafi gctað fengið nauðsynleg tæk( til þess að hjúkra sjúklingum, utan aðeins einu sinni, og sú kvörtun var bygð á algerðum misskilningi, enda eru öll hjúkrunargögn, um- búðir og lyf, í þeirri reglu, sem. alt annað er hún hefir unjir liöndum. Þá ier sagan um þaS að tveir sjúklingar hafi í vor fengið legusár. Þetta er tilhæfulaust og e:ns það að sjúklingar fá( ekki „kransa“ þegar þeir þarfnast þess. Eins veit jeg að það er tilhæfu- laust að yfirhjúkrunarkonan hafi gefið sjúklingi svefnlyf með valdi og án vilja hans. Þá kemur síðasta sagan að ungfr. W. hafi neitt eitt barnið til að borða, og að bún hafi gert það „með illu“ og að barniö að því búnu hafi verið „sorgbitið og hálfgrátandi allan daginn, sem ekki var að furSa“ (!) Þessi saga er lærdómsrík, ekki fyrir þá sök, að það sje í frá- sögur færandi að hjúkrunarkonan reynj að mata lystarlaust barn, heldur af hinu, að þetta dæmi sýnir, hvemig hinar viöbjóðslegu gróusögur myndast. Jeg trúi að það gangi manna á meðal margar útgáfur af þessari sögu og ein þeirra hefir komist til hinnar göf- ugu „Konu“ í sómablaðinu Tím- anum (9. sept.). Þar verður af- ldðingin af því, að hjúkrun^rkon- an neyðir bamið til að borða sú, að barnið fær ákafan blóðspýting og deyr eftir sólarhring. Hinn raunverulegi viðburður var á þessa leið, samkvæmt vitnisburða sjónar- og heyrnarvotts, sem var hjúkr- unarstúlka sem viðstödd var: Frk. W. kemur inn í borðstofu barn- anna og sjer aö eitt barnið hafði skilið eftir lax á diskinum sínum. Hún klappar barninu á öxlina og segir blíölega: „Gerðu svo vel að borða“. Barnið borðar viðstöðu- laust einn einasta bita, en svelg- ist þegar á og kastar upp og grætur eitthvað óverulega, og — svo var sú saga búin. Barnið dó nokkrum dögum seinna, en ekki eftir sólarhring og ekki úr blóð- spýting, og vitanlega er ekkert samband milli láts barnsins og mötunarinnar. Jeg hygg að Fjelag ís'l. hjúkr- unarkvenna sje vel sæmt af frk. W. sem formanni sínum. Hún er ágæt lijúkrunarkona og mikilhæf og hinir miklu kostir hennar gera hana hæfa til að hafa á hendi hin ábyrgðar mestu störf innan sinnar greinar. Segi jeg þetta ekki af því, að jeg viti ekki að ís- lenskar hjúkrunarkonur eru á sama máli. Þessar árásir á hina merku út- lendu konu, sem ekkj hefir gert þjótS vorri annað en gott, eru ódrengilegar og algerlega ástæðu- lausar, og jeg hygg að íslensk alþýða kunni að meta að verð- leikum þá blaðamensku, Sem lýsir sjer í þessum árásargreinum. Frh. Sig. Magnússon. N. N. 1500 kr. G. B. 500 lcr. B. P. 200 kr. Á. S. 500 kr. J. Bj. 500 kr. Ó. E. 300 kr. H. B. Þ. T. 300 kr. S. T. 500 kr. P. C. K. 250 kr. F. K. M. 200 kr. S. 25 kr. M. of H. S. F. 10 kr. H. B. 50 kr. X. 100 kr. X. 10 kr. M. 20 kr. E. P. 10 kr. E. C. 10 kr. S. J. 10 kr. K. 10 kr. J. J. 10 kr. S. 10 kr. Kristján Jónsson 50 kr. Árni Jó- hannsson 20 kr. Jónas lögreglu- þjónn 50 kr. Ingibjörg Sigurðar- dóttir 20 kr. Jónatan Pálsson 5 kr. J. B. Helgason 10 kr. Hösk- uldur og Anna 10 kr. Árni Sveins- son 10 kr. Sigurður Þórðarson 50 kr. J. M. 50 kr. G. J. 10 kr. Þ. J. 10 kr. Y. J. 10 kr. Ó. B. 100 kr. E. H. 10 kr. L. 10 kr. Emil 10 kr. Þ. J. 5 kr. Ó. H. 25 kr. Ó. B. 10 kr. S. S. 10 kr. S. M. 10 kr. P. H. 10 kr. Ó. M. I. 10 kr. J. M. 20 kr. H. H. 10 kr. I. Sig. 100 kr. J M. 50 kr. J. G. H. 50 kr. S. G. 75 kr. J. L. 100 kr. N. N. 20 kr. N. N. 20 kr. N. N. 5 kr. N. N. 5C kr. N. N. 25 kr. N. N. 50 kr. N. N. 20 kr. N. N. 20 kr. Óskila- fje 10 kr. K. 30 kr. N. N. 100 kr. B. P. 5 kr. N. N. 5 kr. 9 N. N. (10 kr. hver. . 90 kr. Áður aug- -ýst 891 kr. Þefta verða samtals kr. 7286.00. Ennfremur höfum vjer loforö fyrir ca. 1300 kr. Margir hafa lofað vinnu og efni. Öllum þessum gefendum færi jeg bestu þakkir. 13. sept. 1922. f. h. gamalmennahælisins Har. Sigurðsson. Þeir sem vilja styrkja þetta fyr. irtæki á einhvern hátt, eru vin- samlega beðnir að snúa sjer til einhvers úr nefndinni. að næstu þrjá daga verður afarmikill afsláttur gefinn af hintím hlýjfc og sterku íslensku fataefnum, einnig ódýrir bútar. Þetta er ábyggilegfr hagur fyrir þá, sem vilja nota íslensku fataefnin. Álafoss-útsalan Kolasundi 2. Reynslan er sannleikur. Nýkomið stört úrval af allskonar bómullarvörum, T. d. 16 teg. einbr. Ijereft verð frá kr. 1.00, Tvibreið lakaljereft — — 3.10, Undirlakaljereft þribreitt, í lakið — 4.85, 20 teg. morgunkiólalau meter frá — 1.60, Tvisttau i svuntur, í svuntuna-1.95, Hvit og mislit flunell, meter — 1.40, Hvit og misl. kadettatau, frá — 1.75, Kakitau hvit og brún sjerlega þykk i verkmannaföt, Tvibreiður lastingur, svartur, frá 3.85, Strifuð molleskinn, ágœtar teg. frá 4.10, Vasaklúta, margar teg. Hvitt molleskinn, ágæt tegund kr. 4.65, og margar fleiri tegundir. N.B. Með næ8tu skipum fáum við hin marg eftirBpurð* cheviot i herra-, dömu- og drengja-fatnaði, svart al- klœði með sjerlega góðu verði. og hið landsþekta prjónagarn með mun lægra verði en áður. Berið saman verð og vörugæði við aðra, þá sjáið þið hv« býður best. Austurstræti I. Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Jarðarför elsku litla drengsins okkar Viggó, fer fram frí Dómkirkjunni, þriðjudaginn 19. þessa mánaðar, og hefst með hú»- kveðju á heimili okkar, Bankastræti 6, kl. 1. eftir hádegi. Oddrún Sigurðardóttir, Helgi Magnússon. IHKI sæoB Mítt hjartans þakklæti votta jeg öllum, sem sýndu mjer velvi^ og hluttekningu við fráfall og jarðarför móður minnar. Gunnþórunn Halldórsdóttir. Gengi erl. myntar. 16. sept. Kaupmannahöfn: Sterlingspund.......... 20,92 Dollar................. 4,73 Mörk..........* .. .. .. 0,35 Sænskar krónur .. -. .. 125,25 Norskar krónur .. 79,60 Franskir frankar .. .. .. 36,00 Svissneskir frankar. . .. .. 88,85 Lírur Pesetar Gyllini Reykjavík: Sterlingspund .. Danskar krónur Sænskar krónur Norskar krónur Dollar .. Qmakleg árás. Það hefir vakið mikið umtal hjer í bænum, að nokkrir starfs- menn Landssímans hafa í nafni „Fjelags íslenskra símamanna“ gefið út á prenti í fjelagsmál- gagni sínu, mjög niðrandi ua>- mæli um núverandi landssím*- stjóra, hr. Olaf Forberg- Bysa þek vantrausti á Jandsímastjófttnum 5 nafni fjelagsins, auðsjáanléga tJL þess, að svo líti út sem öll stjetý- in standi þar að baki. En hjelr við er að athuga, aS í þessu fj*- lagi eru ekki fleirj en milli 7J) og '80 símamenn (og konur) of að eins starfandi á 8 til 10 land»- símastöðvum, sem alls eru hát^ upp undir 200 alls á landinu. AÍ þessum 70 td 80 fjelagsmönnum ■eru margir hlutlausir, og næst stærSta símastöð landsins kemuir hjer hvergi til sögunnar. Þett» frumhlaup símamannafjelagsin* má því ætla, að ekki hafi veriB samþykt með öllu fleiri atkvæS- um en fjörtíu, og þar af yfiiu gnæfandi meiri hluti greiddur aí unglingsstúlkum, við símann, seoi um stundarsakir leita sjer vellau*-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.