Morgunblaðið - 17.09.1922, Síða 4

Morgunblaðið - 17.09.1922, Síða 4
Odýrar bursfavörur $ • ' V jrvo sem: Gólfskrúbbur Handskrúbbur Þvottaburstar Fiskburstar Pottaskrúbbur Naglaburstar Handkústar Fægikústar Gluggakústar Panelburstar Kalkkústar ' 111 Allar þessar bursttegundir eru ný- kornnar og óvenju ódýrar. SIGUBJÓN PJETUESSON & CO. Hafnarstræti 18. »6ra hjáverka. Það era nú ekki ýkjamatgir KánuSir síðan landssímastjórinn áttj fimtúgs afmæli, og mátti þá iesa í málgagni þessa fjelags og 'iíðrnm blöðum, að stöðvarstjórar Iondssímans og nefnt fjelag hefði fært honum dýrindisgjafir og sýnt 'fionum mikil vináttumerki. Má hjcr segja, að á skammri stund skipast veður í lofti, því að nú Ci prentað margfalt blaS „Síma- hlaðsins“ eingöngu. til þess að ðfrægja þennan þjóðnýta embætt- i«mann. Ástæðan er sú, að hr. Eggert Stefánssyni hefir verið veitt stöðvarstjórastaðan á BorS- <pri. Um stöðu þessa höfðu sótt íímamenn hjer í bænum og ein- tverjir utanaf landi. Er þar talið að Eggert jhafi tvívegis gert sig trotlegan við landssímann og hon. tm verið refsað fyrir það. Nú var svo málum komið, að Eggert hafði fengið uppreist og unnið í þjónustu símans óslitið undanfarin sjö ár. — Hann hafði meðmæli frá viðkómandi stöðv- grstjóra, og bæjarfógetanum á Akureyri, hr. Stgr. Jónssyni, og mundi hvcrt veitingavald verða að hugsa sig tvívegis um, ef ætti ganga fram hjá sMkum með- aaælunj. Hjer með er ekki ,sagt, að hinir umsækjendurnir hafi ekki fyllilega verið til þess hæfir, að fá stððuna. Loks er þess að geta, að það er atvinnumálaráðherra, cn ekki landssímastjóri, sem hefir ■ÍSasta orð í þessu máli. í vantraustsskjalinu mikla er Iandssímastjóra einnig talið til rniska, að hann virði ekkj sam- viskusemi og viðleitni símamanna til þess að auka þekkingu sína S starfsviði sínu. Má segja að þetta komi úr hörðustu átt, því *ð í sama tbl. Símablaðsins, er hægt að lesa „Minnisbók rit«tjór- *ns“, sem er frásögn af námsför hans til útlanda, sem hann var styrktur til. Á öðrum stað í þessu *úma tbl. er skýrt frá því, að annar starfsmaður símans sje ný- lominn heim úr utanför eftir að hafa- notið mikilsvarðandi full- komnunar í starfi sínu, og það á símans kostnað. Loks er þess get- ið, að hjer sje um byrjun eina að ræða, og síminn ætli að kosta, að tilhlutun landssímastjóra, fram- hald slíks náms símamanna ís- lands. Landssímastjóra er fundið til f oráttu v.eiting V estmannaeyja- síöövarinnar 1920, og að sú staða hafi aldrei verið auglýst. Sann- leikurinn í þessu atriði er sá, að allir símamenn vissu, að staðan var fyrir löngu ætluð elsta starfs- manni símans og hafði enginn þfeirra nokkurn tíma lireyft minstu mótmælum gegn því. Sömuleiðis sett út á veiting „áhalda og efnis- varðar“ stöðunnar. Hjer hafði landssímastjóri ekki óbundnar hendur, því að meiri hluti Alþing- is hafði ætlað þeim manni stöð- una, sem hana hlaut, og það var stjórnarráöið, sem síðustu hönd lagði á veitinguna. Yfirleitt verður ekki annað sjeð, en hið „opna brjef“ hefði betur verið óskrifað, og að minsta kosti er það mjög óviðeigandi, að það skuli hafa verið prentað og því dreift út um land. Hefndum við Eg'gert hefði átt að mega koma fram á annan hátt en þennan, og vantraustið á hr. Forberg er með öllu ómaklegt og kemur úr þeirri átt, Sem tæplega verður mark á tekið. Sem betur fer eru það ekki simastúlkurnar hjer og fjelagar þejrra, sem eiga að ráða því,hvern símastjóra vjer íslendingar eigum að h,afa. Því-ræður þjóðin, borg- arar landsins og allur almenning- ur. Þótt nokkuð bresti á, að sím- i'nn sje kopainn í það horf, sem hann ætti að vera, þá vita 'það allir, að enginn einn maður hefir öllu dyggilegar lagt sig fram til að efla símann og það, að sem fiestir lándsmenn hafi gagn af honum, — heldur en einmitt nú- verandi landssímastjóri hr. O. For berg. Og ef litið er á hag starfs- manna símans, má minnast þess, að enginn yfirmaður nokkurrar at- vinnustjettar í landinu hefir bar- ist svo dyggilega fyrir bættum kjörum undirmanna sinna s'em hr. 0. Forberg, enda er atvinna við símann mjög eftirsótt sakirhinna stórbættu kjara, og sannast hjer því hið fornkveðna, að sjaldan launa kálfar ofeldi. P. H. P. --------o-------- I. O. O. F. — H1049188 — II. Málverkasafnið í Þinghúsinu er opið í dag kl. 1—3. Lúðrasveitin leikur á Austurvelli kl. 3 í dag, svo framarlega sem veður leyfir og leikskráin að vanda fjöl- breytt mjög. Er eigi vafi á, að þar verði margir viðstaddir. Merki til ágóða fyrir húsbyggingarsjóðinn verða seld á götunum, og væntanlega verða sem flestir til þess að launa góða skemtun með því að kaupa þau. Messað í dag kl. 9 j Landakdts- kirkju, kl. 11 í Dómkirkjunni (sjera Bjarni Jónsson), kl. 2 í fríkirkju Hafnarfjarðar (sjera Ólafur Ólafs- son), kl. 3 í Viðeyjarkirkju (sjera Bj. Jónsson) og kl. 5 í fríkirkju Eeykjavíkur (sjera Árni Sigurðsson). i Eldur kom upp í gærmorgun snemma í húsi Steingríms Guðmunds- sonar snikkara á Amtmannsstíg 4, uppi á efsta lofti. Upptökin voru þau, að telpa ein hafði farið ógæti- JtOBGUNBLAIIB Fyrirliggjandi s Gaonlepr udrup Reyktóbak, 2 teg Plötutóbak, 2 teg. Vindlar 3 teg. Vindlingar 5 teg. Ávaxtavin »Apples Juice*. _ Simar 281, 481 Gott mi og 681. Hafið þjer reynt drjúgu og ódýru kertin frá H.G.G. í Hús og herbergi. Í 2 góð herbergi með húsgögnum, (stofa og svefnherbergi) og miðstöð, tit leigu nálægt miðbænum, fyrir 1—2 einhleypa. Tilboð merkt „999“ legg- i&t inn á afgreiðslu Morgunblaðsins. -------•—~ ------------------— - Myndavjel 9+12 til sölu. — Til sýnis á afgreiðslu Morgunblaðsins. í enska blaðinu „Daily Mail“ voru eitt sinn yfir 100 auglýsingar er voru eitthvað á þessa leið: „Nýlegt (þvottabretti til sölu, með gjafverði“. Ástæðan var sú, að „Persil“ gerði þvottabrettiri óþörf. lega með eld þar uppi og þpssvegna kviknað í brjefarusli og einhverju smádóti. Brunaliðið kom fljótt og eldurinn varð slöktur áður en skemd- ir höfðu orðið til muna af honum. Sigurður Sívertsen prófessor kom í gærmorgun úr sex vikna ferðalagi til útlanda. Fór hann hjeðan með Borg fyrstu dagana í ágúst til Leith eu 'þaðan til Bilbao og Santander á Spáni og hafði þar nokkra viðstöðu. Síðan fór hann með skipinu til London og þaðati til Austfjarða og hingað. Knattspyrnumót drengja (III. fl. mót) hefst í cf&g kl. 41+ á Iþrótta- vellinum. Kepjra á mótinu yngstu fiokkar allra knattspyrnufjelaganna hjer og má búast við góðri skemtun, því margir af drengjunum eru hinir fræknustu í listinni og harðir í horn að taka. Með þessu móti er lokið knattspyrnumótum á þessu ári. Síldin ætlar ekki að gera endaslept við íslendinga á þessu ári. Samkvæmt símfregnum að norðan hefir verið ágæt veiði þar síðustu dagana og hefir tíðin þó verið mjög óhagstæð, snjór og kuldi. Vjelbátar af Siglu- firði hafa fengið 200—300 tunnur á sólarhring og „Ýmir“ hafði fengið nærri 600 tunnur eina nóttina. „Humoresque1 ‘ heitir mynd er Gamla Bíó sýnir í kvöld í fyrsta skifti. Er mynd þessi tekin í Ame- ríku og hefir fengið afarmikið lof. Segir hún frá æfiferli pólsks drengs, sem ásamt foreldrum sínum hefir flú- io til New York ungur að aldri og alist þar upp í fátækt. Drengurinn er tónsnillingur og vérður heims- frægur listamaður, en hættir alt í einu listinni er heimsstyrjöldin hefst, gerist sjálfboðaliði og fellur. Með efni þetta er ágætlega ^vel farið og leikur er sjerstaklega góður. Sá sem leikur aðalhlutverkið, drenginn, er ný- Iega dáinn, var hann þriggja ára gamídl er hann byrjaði að leika og var orðinn frægur mjög. Mörg önnur hlutverk ætti ennfremrtr að nefna, sem vel leikin. Mun aðsókn verða mikil að þessari mynd. U. M. F. R. Fundur annað kvöld kl. 81/2, Þingholtsstræti 28. Misprentast hafði í auglýsingunni í fyrradag, um lokuntíma á skrifstof- um Steinolíufjelagsins. Stóð að skrif- stofutími á Iaugardögum væri frá kl. 9—4 en átti að vera frá kl. 9—3. Tryggið einasta 'sieirsaa f jeiaginxr. H/F Sjóvátryggingarfjelagi íslands, sem cxyggir Kask.6, vörar. þegaflucning o. fl. fyrir sjö . stríðshættu. Hvergi betri og áreiíanlegri viískifti. íkrifstofa í húsi Eimskipafjelagsins, 2 hæð. Afgreiðslutími kl. 10—4 e. m. Laugardaga kl. 10—2 e. m. Símar: Skrifstofan 542. Framkvæmdarstjórinn 309. PSsthólf: 574 og 417. Símnefni: Insurance. 5dvö BushQldningsskDlE, Danmark. Sorö Husholdningsskole, 2 Timers Jernbanerejse fra Köben- havn, gfver en grundig praktisk og teoretisk Undervisning i al Husgerning. — Nyt 5 Maaneders Kursus begynder 4Je .November og 4de Maj. 125 Kr. pr. Maaned. Statsunderstöttelse kan söges. — Program sendes. E. Vestergaard, Forstanderinde. Lögtak á ógreiddum brunagjöldum, af húsum í Reykjavík, sem fjellu í gjald- daga 1. apríl síðast liðinn, á fram að fara, verði gjöldin ekki greidd innan 8 daga frá birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Reykjavík 16. september 1922. Jóh. Jóhannesson. fiDllEnska ExportkaffiQ góða er komið aftur í UErsl. 13. nmundason Sími 149 Laugaveg 24, Hma iörar. komið með allar filmur ogg plötur, sem þjer viljið fá framkallaðar og kopi- eraðar í Spnrlpliis BeiWauíir (Einar Björnsson). Bankastr. II. Aths. Ef filmnm til kopiering- ar eða framköllunar er skilað fyrir kl. 12 f. h. verða þær afgreiddar sama dag. Odýrar tausnúrur fá menn hvergi nema hjá Siourlönf Pletaunl s Eo. Hafnarstræti 18. Ll VZ.Z JTJ.X J J J jjfl r.WT i . , rrirm III Halnarljarlir fara bifreiðar nú eft- irleiðis alla daga oft á dag frá bifreiðastöð Stein dórs Símar: 581 og 838 Hafnarstræti 2. Afgreiðsla í Hafnarflrði, Straudgötu 25 (bakarí M. Böðvarssonar). \ Sími 10. lirili illilllli (Moss) eru alment álitin að vera bestu hlífðarfötin. Nýkomnar stórar biirgdir. Odýrari en áður. sigurlll liurssii s tu. Hafnarstrseti 18. F ó ð u r. Nokkrir fóðurhestar teknir. Uppl. Vatnsstíg 4 kjallarann, í dag og næstu daga. Suðusúkkulaði, Átsúkkulaði, Kex Edik í heildsölu Elías Hól m. Tapaí. — Fundifc. Sjálfblekungur fundinn. Vitjist í gullsmíðabúðina. í Austurstr. 5. Tapast hefir demantsnál fyrir utan bifreiðaafgreiðslu Steindórs, fyrst í ágúst eða síðast í júlí. Finnandi vinsamlegast beðinn að i skila henni til h.f. Hrogn og Lýsi. Samkoma sunnudagskvöld, þriðjudagskvöld og föstudags- kvöld kl. 8. Okeypis aðgangur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.