Morgunblaðið - 19.09.1922, Blaðsíða 4
MOEGU&BLAPI&
PHnce Dimitri er besta reyktóbabið 9,50
fæst að einc í LUCAN A.
Danskur saumur
frá 8/»” til 5” selur
Versl. Brynja.
Stúlka óskar eftir atvinnu
3ja vikna tíma, helst hjúkrun.
Upplýaingar á Bergstaöaatig 11
ki. 4—7.
Skinntau, svart, lítiö notaö
til söla með tækifærisverði. Til
sýnis á Skólavörðustíg 8 (uppi)
kl. 1—3 e. h.
landi, lifnaðarhætti Eskimóa, dýra-
yeiðar ýmsar o. £1., sem ekki yerður
sjeð nema annað tveggja við sjálft
Grænland eða á kvikmynd. Verður
greinilegar sagt frá þessari mynd í
blaðinu á morgun.
Fyrir „Bolcheíikka"
þ> e. a. s. I krónuseðil, fáid þjer pakka
með þessu innihaldi:
I Tylft Skyrtutölur
| .. Buxnatölur
I -- Smellur
I Saumnálabrjef
I Tvinnarúlla
1 Fingurbjörg
2 Hárnálabrjef 1 grófara og 1 fínna
I Brjóstnæla
Alt þetta fyrir 1 krónu aöeins
Utsali Arna Eiríkssonar verslnnar.
Danskur saumur.
Verðið lœkkað, hvergi eins ódýrt.
Járnvörudeild Jes Zimsen.
A* / A,, Am . Am ■ Am >■Am ^ j./A* {•. Am.,' A* f A
P. QJ. Qacabsen S Sön
Tlmbxcrvershm. StoftraC 1824.
IjivpBiaiyaaliöfK C, SÍMawfni: Qranfnr.,
CSart-IftmdB^ade. New Z«bra Oxi*.
Seiur timbur í stœrri o* smærri sandin^um £r4 Kböfn.
Esk tíl skipasmíða.
Mnnig fceila skipsfarma frá SvíþjóC.
BiCjif vm tilboð. A8 eúm beíldsala.
Opinbert uppboð
fer fram við húsið nr. 26 við Baldursgötu föstudaginn 26. septem-
ber og hefst klukkan 1 e. h.
Þar verða meðal annara seldir: hestar, húsgögn og alls-
konar búsáhöld.
Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum.
Reykjavík 18. september 1922
Niels Pedersen.
Iðnskólinn
verður settur mánudaginn 2. okt. kl. 7 síðdegis. — Þeir, sem ætla
að ganga á skólann gefi sig fram við undirritaðan í Bankastræti
11 kl. 6—7 síðdegis fyrir 27. þ.m. Skólagjaldið kr. 75,00.
Þór. B. Þorláksson.
Mótorbátur
7—8 tonna í ágætu standi með veiðarfærum fæst keyptur með
tækifærisverði ef samið er strax. Upplýsingar í sima 34 Hafnarfirði.
Lýsisbræ?sla
Einn gufuketill, en grasetrassa, 4 stein-bræðslupottar og
ýmislegt fleira til lifrarframleiðslu til sölu.
E. Mortens.
Hafnarfirði.
Klinik
til viðhalds hári og hörundi (Skönhedspleje) með ný-
tísku rafmagnsáhöldum og nuddi í Tjarnargötu 11 (uppi.
Lindís Eiriksdóttir.
Irska upprEisnin.
Sama daginn sem Michael Coll-
íns var myrtur fluttu blöðin þær
frjettir, að de Valera hefði tilkynt,
að hann mundj hætta bardögum
við stjórnarherinn og uppvöösl-
um þeim, sem þeir hafa haft
frammi uppreisnarmennimir írsku,
undanfarna mánuði. Var líka kyrt
nokkra hríð, en snemma í þessum
rrtánuði ljetu uppreisnarmenn sín
verða vart á ný. Einn morguninn
komu þeir 300 saman og gerðu
-afclögu að þorpinu Macroom í Suð-
ntýírlandi, en þar var þeim vaití
víðnám, og lauk svo að þeir urðu
frá að hverfa eftir 8 stunda bar-
daga.
Um sama leyti bar það við í
Uork, að hermenn ur stjómarhern-
um komu til að fá greiddan mála
sÍTm. Var þá hafin skothríð að
þeim og nokkrir menn drepnir.
Arásarmennimir vora sumpart á
mótorhjólum og sumpart höfðu
þeir komið sjer fyrir á þökum
uppi þar í nágrenninu með vjel-
byssur.
Enskur tundurbátur hefir tekið
skip eitt skamt frá Cork, sem hlað
ið var byssum og skotfæram frá
Þýskalandi. Þykir víst, að upp-
roisnarmenn hafi átt að taka við
farminum.
„h. m. G“
dánarbús Jóns Helgasonar kaupmanns frá Hjalla (Nr. 45 við Lauga-
veg, nr. 62 við Hverfisgötu og allar lóðirnar þar i milli meðfram
Frakkastíg), eru til sölu í einu lagi eða fleirum. Verslunarhúsin
verða laus til afnota 1. des. þ. á. Væntanlegir kaupendur semji
við Magnús Guðmundsson, Staðarstað, Reykjavík. Talsími 34.
5—200 hestafla, útvegar undirritaður. 24 hesta vjel, 2 cyl., kostar
nú t. d. aðeins 260 st.pund, 60 hesta vjel 500 st.pd. Nánari upp-
lýsingar hjá mjer.
Konráð Stefánsson, Vonarstræti 1.
Undirrituð tekur að sjer að
kenna knipl, og gamlan hedebo-
saum, ítalskan kniplesaum og
fíleringu o. fl.
Karolína Guðmundsdóttir
Kárastíg 6. Sími 909.
Munið
Hausthátíð Hjálpræðishersins 29.
—30. þ. m. Síðara kvöldið spilar
hornaflokkur Reykjavíkur. — Að-
göngumiðar fyrir bæði kvöldin
1 kr. Pantanir afgreiddar í síma
203. Ef menn vilja gefa eitthvað
til hausthátíðarinnar, er því veitt
móttaka í húsi Hjálpræðishersins.
Tveggja til þriggja herbergja
íbúð með eldhúsi óskast nú þeg-
ar eða 1. okt. n. k. Eins árs
leiga greidd fyrirfram. Tilboð
merkt »Fljótt«, leggist inn á af-
greiöslu þessa blaðs.
Stúlka
óskast í ljetta vist til Revisions-
chef N. Mancher, sem hittist til
viðtals eftir kl. 7 e. h. í Aðal-
stræti 9 uppi.
Skrifstofuherbergi 2 sam-
liggjandi herbergi bæði með sjer-
inngaugi til leigu í miðbænum.
Uppl. í síma 31.
HrasvEGNA
é aó nota
”VEGÆ’PLÖNTUFEITt
Merk/ð ”E/dabuska”
(kokkvpige)
Vegna pess
öö paö ep óc/ýrasta
og hpewasta fe/tl
/ dýrtfö/nni.
jREYNIÐ!
Laugarnesspitalann
vantar mann við miðstöðina.
Sæmundur Bjarnhjeðinsson.