Morgunblaðið - 21.09.1922, Qupperneq 4
k. : ' ..7 ::
Q
i
5
frá 7 kr. til 40 kr. settið.
Mesta úrval og best verð.
t
ITB4A4.4444A fe & 4444444444*1
Reyni?
brent og malað kaffi hjá
• H. P. D U U S.
mjög góðar tegundir.
Mikið úrval hjá
Jes Zimsen.
Uetrar5túlka
óskast í gott hús.
Upplýsingar í síma 46,
Hafnarfirði.
Rullupylsur
sjerlega góðar, seljast nú
aðeins kr.: 2,50 kílóið.
3es ZimsEn.
MJÖLL
MjólkurfjelagiS MJÖLL
selur besta niðursoðna rjómann
sem fæst hjer á markaðinum. —
Styðjið innlenda framkiðalu. —
með þessari miklu breytingu, á
lífskjörum sínum.
Hingað til höfðu lifnaðarhættir
þeirra verið blátt áfram og litlu
til kostað. Eftir að þau höfðu
dvalið sex vikna tíma við baðstað-
inn á Suður-Þýskalandi, þar sem
Malva hafði fullkomlega náð aft-
ur heilsu sinni, fluttu þau í þenn-
an litla þriggja herbergja bústað,
sem þau höfðu verið í síðan. Þau
höfðu ekki haldið neinu eftir af
hmum dýra skrautlega húsbúnaði,
sem leyndarráðið hafði gefið dótt-
Ur sinni til búsins. Bernd haíði í
alla staði aftekið að taka við
nokkrum hlut sem tengdafaðir
hans hafði átt. Auk heldur skraut-
gripi sína hafði Malva látið selja
við uppboð og nllar hinar dýru
brúðkaupsgjafir. Andvirðið fór
sömu leiðina og miljón sú, sem
Bernd hafði fengið með konunni
— til verslunarbankans.
9
--------O--------
... ....mob fJjyiMJjSL,
Kjöt, slátur og mör.
Sláturtíðin er byrjuð, og seljurn vjer bjer eftir daglega :
Kjöt af dilkum...........................á kr. 0 60—1.40 kgr.
— - sauðum og öðru fullorðnu fje . . — 0.60—1 60 —
Slátur...................................- — 1.00—4.50 hvert
Mör......................................- — 2.20 kgr.
Besta dilkakjötið verður til í þessum mánuði.
Slátrin send heim ef tekin eru 5 eða fleiri í senn.
Tekið á móti pöntunum til afgreiðslu með þessu verði, til
lok þessa mánaðar.
Vörurnar afhendast aðeins gegn greiðslu við móttöku.
Virðingarfylst.
Sláturfjelag Suðurlands.
M.b. „FAXI“
fæst leigður til flutninga nú þegar.
Upplýsingar á skrifstof«u
Sigurjóns Pjeturssonar & Co.
Simi 137. Hafnarstræti 18.
E.s. „ToröenskjoIÖ“
fer hjeðan norður um land til Noregs i kvöld.
ilic. Bjarnason.
Kjötútsala Dargarness
er í ár flutt í
kjöthúð MILNERS
og fæst þar kjöt framvegis daglega með lægsta verði. — Sömu-
leiðis er þar ávalt fyrirliggjandi ágætt rjómabús-smjör.
Strausykur 0,55 pr. !/a ^g
Hveiti besta teg. 0,35 — — —
Hrísgrjón 0.35 — — —
Rúgmjöl 0,25 — — —
Rúsínur steinl. 1,10---—
Ml DL Mnm
Sími 149. Laugaveg 24.
Danskur saumur
frá 8/8” til 5” selur
2 stúlkur
ábyggilegar, önnur sem eldhús-
stúlka og hin Bem innistúlka,
óskast í vi8t 1. október til frú
Emil Nielsen Eimskipafjelags
húsinu.
ÐíU
fer austur í Skeiðarjettir í dag
eftir hádegi. Nokkur sæti laus.
Fargjald mjög lágt. Uppl. í síma
893.
Versl. Brynja.
Vinna.
Ábyggileg vinnukona óskast
nú þegar. A. v. á.
Kaffið
besta, ætíð aýbrent
og malað, er hjá
5 ZimsEn.
Stúlka óskast i vetrarvist á
heimili í grend við Rvík. Gott
kaup. Upplýsingar á Laugaýeg
37 niðri og síma 452 B.
0©©#ffie&«#ffi©®c®rcœ£e«®@©8««aQeee€c®ee©t®@®@#®©®'3-^
IsafoldaFDFeatsinifljii h.L
i Afturelding eftir Annie Besant.
Í Almanak handa ísl. fiskimönnum 1922
| Á guðs veguin, skáldsaga, Bjstj. Bj.
j Ágrip af mannkynssögu, P. Melsted.
. *Ágrip af mannkynssögn, S. Br. Sív.
Árin og eilífðin, Haraldur Níelsson.
Ást og erfiði, saga.
Barnabiblía I. II. og I. og II. saman
Bernskan I. og H. Sigurbj. Sveinss.
Biblínsögur, Balslevs.
Bjarkamál, sönglög, síra Bj. Þorst.
Bjöm Jónsson, minningarrit.
‘Björa Jónsson, ejerpr. úr Andvara.
‘Björnstjerne Björason, þýtt af B. J.
Bólu-Hjálmars saga, Brynj. Jónsson.
Draugasögnr, úr Þjóðs. J. Árnasonar.
Dularfull fyrirbrigði, E. H. Kvaran.
Draumar, Hermann Jónasson.
DvergurÍDn í s ' urhúsinu, smás., Sbj.
Sveinssonar.
*Dýrafræði, Beredikt Grönxlal.
Dönsk lestrarbók, Þorl. H. B. og B. J.
’Dönsk lestrarbók,, Sv. Hallgrímsson.
Eftir dauðann, brjef Júlín.
Einkunnabók barnaskóla.
Einkunnabók kvennaskóla.
Einkunnabók gagníræðad. mentask.
Einkunnabók lærdómsd. mentaekólans.
Fjslla-Eyvindur, Gísli Konráðsson.
Fjármaðurinn, Páll Stefánsson.
Fóðran búpenings, Hermann Jónass.
Franskar smásögur, þýtt.
Fornsöguþættir I. H. III. IV.
*Garðyrkjukver, G. Schierbeck.
Geislar I., barnasögur, Sbj. Sveinss.
Gull, skáldsaga, Einar H. Kvaran.
Hefndin, I. og n., saga, V. Cherbuliea
Helen Keller, fyrirl., H. Níelsson.
‘Helgisiðabók (Handbók presta).
•Höfnmgshlaup, skálds. Jules V«rne.
*Hugsunarfræði, Eiríkur Briem.
Hví slær þú migt Haraldur Níelsson.
•Hættnlegur vinnr, N. Dalhoff, þýtt.
•íslenskar siglingaiegluv.
íelenskar þjóðsögnr, Ólafur Davíðeson
•Kenslmbók í ensku, Halldór Bríem.
Kirkjan og ódauðleikasannanirnar,
Har Nícleson.
•Kirkjublaðið 5. og 0. ár.
Kvæði, Hannes Blöndal, 1. fitg.
Lagacafn alþýðu I.—VL
•Landsyfirrjettardómar og Iisestarjett-
ardómar, frá byrjun.
Einstök hefti fás1: einnig.
Lesbók h. börnum og ungl. I.—m.
Lífið eftir dauðann, þýtt af S. K. Pj.
Lífsstiginn, 6 fyrirl. A. Besant, þýtt.
Ljóðmæli, Einar H. Kvaran.
Ijjósaskifti, ljóð eftir Guðm. Guðm.
Mikilvægasta v .lið í heimi, H. Níeloá.
•Nítján tímar í dönsku.
Ofurefli, skáldsagn. E. H. Kvaran.
Ólafs saga HarAd sonar.
Ólafs saga Tryggvasonar.
Ólöf í Ási, stdldsaga, Guðm. FriðjónES
Ósýnilegir bjálpeidur, C. W. Lead-
beater, þýtt.
Passíusálmar Hallgr. Pjeturasonar.
Pjetur og María, skáldsaga, þýdd.
•Postulasagan.
•Prestskosningin, leikrit, Þ. EgiLwon.
•Prestsþjónustubók (Ministerialbók).
•Reikningsbók, Ögmundur Sigurðsaon.
Reykjavík fyrrum og nú, I. Einarss.
•Rímur af Frioþjófi frækna, LúSv'I
Blöndal.
Rímur af Göngu-Hrólfi, B. GröndaL
Rímur af Sörla hinum sterka, V. Jónu
•Ritgerð nm Snorra-Eddu.
•Ritreglur, Valdemar Ásmundssonar.
Safn til bragfræði ísl. rímna, H. Sig.
Somband við framliðna, E. H. Kvaran
Sálmabókin.
Sálmar 150.
Sálmasafn, Pjetur Guðmundsson.
Seytján æfintýri, úr Þjóða. J. Áraaa.
Skiftar skoðanir. Sig. Kr. Pjetursa.
•Sóknarmannatal (sálnaregistur)
Stafsetningarorðabók, Björn Jónsson.
•Sumargjöfin I.
•Sundreglur, þýtt af J. Hallgrímss.
*Svör við, reikningsbók E. Briem.
Sögusafn ísafoldar I.—XV.
Til syrgjandi manna og sorgbitinaa,
C. W. L. þýtt.
Tröllasögur, úr Þjóðs. J. Árnaa.
•Tugamál, Björn Jónsson.
*Um gulrófnarækt, G. Schierbeek.
Um Harald Hárfagra, Eggert Briem,
Um metramál, Páll Stefánsson.
Uppvakningar og fylgjur, 6r Þjóðs.
Jóns Ánv- ■' r,
Ur dul.u-he-.. -i, 5 æfintýri skrifnð
ósjálfrátt af G. J.
•Útsvarið, leikiit, Þ. Egilsson.
Útilegumannasögur, úr Þjóðs. J. A,
Veraleikur ósýn lego heims, H. N. þýtt.
Vestan hafs og austan, E. H. Kvaran.
Víð stranmhvörf, Sig. Kr. Pjeturss.
•Víkingarair á Hálogalandi, leikrit,
Henrik Ibsen.
Vörn og viðreisn, 2 ræður, H. Níelason
Þorgríms saga og kappa hans.
Þrjátíu æfintýri, úr Þjóðs. Jóns ÍL
Æskudraumar, Sigurbjöm Sveinason.
Bækur þær, sem f bókaskrá þessari
eru auðkendar með stjörnn framan
við nafnið, ern aðelns seldar á skrlf-
stofn vorri gegn borgun út í hönd,
eða sendar eftir pöntun, gegn eftir-
kröfn. En þær bækur, sem ekki era
auðkendar á skránni, fást hjá öQum
bóksölnm landsins.
Qdýrar kDrnuörur.
Vegna þess að pakkhús það, sem við geymuro kornvörur
okkar i, á að rífast niður og flytjast i næsta mánuði, þá seljum
við allar matvörubirgðir okkar, sem því eru, í minni og stærri
kaupum, fyrir lægsta heildsöluverð mót greið3lu við
afhendingu, svo sem:
Rúg (hreinsaðan, amerikanskan), bankabygg (danskt),
rúgmjöl (danskt), hveiti (2 ágætar tegundir), bakaramjöl
og bálfsigtimjöl. Ennfremur kandíssykur (rauðan).
Alt fyrsta flokks vörur.
Útsalan byrjar í dag í hinu stóra vörugeymsluhúsi »Kol og
»Salt á uppfyllingunni við »Battaríisgarðinn«.
Q. FnögEÍvssan S Skúlason
Hafnarstræti 15. Sími 465.
-----------------------—------------4_------
Kennari (stúlka) óskar eftir
heimiliskenslu frá 1. október n. k.
Uppl gefur Guðm. Gamalíelsaon
bóksali Lækjargötu.
Sá sem gæti leigt Jóni Berg-
sveinssyni frá Akureyri tvö sam-
iiggjandj herbergi með húsgögnum
gerj svo vel að hringja til R.
Kjartanssonar, sími 1004.