Morgunblaðið - 26.09.1922, Side 3

Morgunblaðið - 26.09.1922, Side 3
MUKGUNBLA®!# ZSS* Kvenskór mjög óöýrir fást hjá Hvannbergsbræðrum. Rúsinur 1.00. Sveskjur 1.00. Epli 0.75. Laukur 0.45. Kartöflur 0.S3. Hveiti, Hris- grjón, Haframjöl 0.35. Sukkulaði 2.25, 2.50, 2.75, og alt eftir þessu i A. B. C. óvitran að eiga. Undirstöðuatriði í slíkum rannsóknum, er að þekkja stillislögmálið, the law of deter- minants. Sjá Nýal, kaflann Upp- götvanasaga önnur. ÞaS verður að rannsaka vandlega stillisgildi hvers einstaks fundarmanns, áður en til- raunir eru gerðar. Eða m. ö o., hvemig áhrif hver einstakur fund- armaður (sitter) hefir á miðilinn, og munu slíkar rannsóknir fá hina mestu þýðingu fyrir alt mann- líf. Sumt hugarfar stillir pss til sambands við illar verur, en sumt til sambands við góðar, og þaS jafnvel svo að guðir mega heita. En um stillislögmálið mun jeg rita nokkm nánar í annari grein. Annað undirstöðuatriði er að vita, að hver miðilsfundur er til- raun til sambands við aðra stjömu. (It must be known that every séance is an experiment in inter- stellar communication). Þetta eru! orðin sem jeg setti í brjefið, og þarf þó ekki svo mikils með. Því að það mun alveg nægja, sann- leikanum til sigurs, að menn hafi í huga að gæta að því, h v o r t það sje ekki samband við aðra stjörnu, sem á miðilsfundinum fæst. En undan því getur enginn færst, eftir það sem jeg hefi ,til lagt í þessu máli, vilji hann beita nokkurri samviskusemi við slíkar athuganir, að gæta að því, hvort þetta sje ekki þannig, sem jeg hefi sagt. , X- IV. í Ameríku kynni það þó að; verða sem menn átta sig fyrst á J>essu aðalmáli. Jeg hefi fengið samband við merkilegt fjelag þar, fyrirburðarannsóknafjelagið amer- Iska (The American Society for Psychical Research) og brjefin þaðan eru svo greindarleg, að jeg hefi ástæðu til að ætla, að tilraun- ir mínar til að fá rannsóknum rjett hagað, verði ekki árangurs- lausar. En 'það verður mikil gleði „á himnum“ þegar þær tilraunir fara að takast, og jörð vor öðlast það j samband við lífheim, er verður upp haf að endalokum hörmunganna. 1 Ameríku var reynt að koma á þessu sambandi, skömmu fyrir miðja öldina sem leið, en tókst ekki, og spratt spiritisminn (anda- trúin) upp af þeim tilraunum.Enn var reynt, nokkru eftir 1870, og tókst þá heldur ekki. Guðspekis- j hreyfingin varð árangur þeirra i tilrau’na, og trú á hina svonefndu' meistara í Tíbet. En að þessu sinni munu tilraun- irnar takast. Nú nýtur við þeirr- ar ættar, sem framsæknust hefir verið á jörðu hjer, og fyrst fann Ameríku. Vænti jeg málstað þess- um mikils liðs af ýmsum Islend- ingum sem vestanhafs em. Mun það sýna sig, að Ijósið kemur að j þessu sinni, ekki úr austri, heldur úr vestri og norðri. 21. sept. Helgi Pjeturss. Athugasemd. 1 Lesendur greinarinnar Stjörnu- samband bið jeg að athuga, að á eftir orðunum: Eina leiðin, koma nokkrar línur, sem standa áttu framan við greinina, en af mis- gáningi voru settar á rangan stað. Helgi Pjetúrss. Skipa-tröll. Formaður siglingaráðs Banda- ríkjanna hefir nýlega sagt frá því, að Bandaríkjamenn hefðu á prjón- unum fyrirætlanir um stofnun nýs eimskipafjelags, er eigi að taka upp samkepni við ensku eim- skipafjelögin er nú flytja farþega milli Ameríku og Evrópu. Er þegar ráðin stofnun fjelags með 30 miljón dollara liöfuðstól og ætlar það að byggja ski.p til ferðanna ennþá stærri og betri en stærstu skipin sem nú eru í förum yfir Atlantshafið. Er gert ráð fyrir að þessi skip verði 70,000 smálestir hvert, eða 14 þúsund smáiestum stærri en stærsta skipið, sem nú er til í heiminum, „Majestic", White-Star fjelagsins, skipið sem tekið var af Þjóðverjum og hjet áður „Bis- marck'1. Þessi nýju skip eiga að hafa farþegarúm fyrir 5,000 manns, og verða um þúsund feta löng. Er áætlað að hvert skip kosti 15 miljónir dollara. Eiga þau að verða fljótari í förum en skip eru nú. Mjög hefir verið rætt og ritað um það, að dagar stóru skip- anna væru taldir og að eimskipa- fjelögin mundu hætta þeirri sam- kepni um stóru skipin, sem mest bar á árin fyrir stríðið og liáð var milli Þjóðverja annarsvegar og Breta hinsvegar. Nú er sam- kepnin aftur byrjuð, en að þessu sinni eru það Ameríkumenn, sem taka upp samkepnina gegn Bretum í stað Þjóðverja, eins og á mörg- um öðrum sviðum. Reynsla eimskipafjelaganna hef- ir orðið sú, þessi síðustu ár, að stóru farþegaskipin beri sig a'llra skipa best og að stórgróði sje á þeim yfir sumartímann. En þess ber að gæta að þessi ár, síðan ófriðnum lauk hafa skemtiferðir verið óvenju miklar og má búast við að aftur dragi úr þeim. En það eru skemtiferðimar, sem eink- nm halda stórskipunum uppi. -------o------- Simamálið. Morgunblaðið hefir verið beðið að birta eftirfarandi vottorð: Að gefnu tilefni, vottast hjer- með, að meðlimir fjelags íslenskra símamanna a Akureyri hafa kraf- ist þess, að ritstjóri Símablaðsins afturkalli þau ummæli blaösins, „að þeim finnist veitingin órjett- lát“ c: veiting Eggerts Stefáns- sonar, sem stöðvarstjóra á Borð- eyri. Akureyri, 25. september 1922. Umboðsmaður fjelags íslenskra simamanna á Akureyri. -------o------- Gengi erl. myntar. 25. sept. Kaupmannahöfn: Sterlingspund............ 21,17 Dollar................... 4,79 Mörk...................... o,37 Sænskar krónu'r..........126,80 Norskar kr.ónur.......... 81,00 Franskir frankar........... 36,85 Svissneskir frankar........ 89,75 Lírur...................... 20,45 Pesetar.................... 73,50 Gyllini....................186,00 Reykjavík: Sterlingspund.............. 25,60 Danskar kórnur.............121,00 Sænskar krónur.............156,30 Norskar krónur.............100,20 Dollar...................... 5,93 (Frá V erslunarráðinu). ■o- □ Edda 59229267-1. A. B. Skiftimyntin íslenska, sem verið var að móta erlendis, kom með Botn- iu í gær, og mun bráðlega koma í umferð hjer. f kvöld klnkkan 7y2, fara fram hljómleikar Eggerts Stefánssonar í Nýja Bio, þar sem hann snygur ein- göngu lög eftir Sigvalda Kaldalóns, en tónskáldið er sjálft við hljóð- færið. — Allir aðgöngumiðar seldust upp samdægurs, og fengu færri en vildu. Hljómleikarnir verða endur- teknir á fimtudaginn. Aðgöngumiðar verða seldir í bókaverslunum í dag, eftir hádegi. Bæjarbruni. Síðastliðna laugardags- nótt brann bærinn Miðdalur í Laug- ardal til kaldra kola. Fólki varð öllu bjargað, en ekki nema einhverju litlu af innanstokksmununum. „Svanur“ fór í gærkvöldi til Skóg- arness, Búða og Stapa. ,,Björgvin“ kom af fiskiveiðum nýlega með 11000 fiskjar. Skipið fer ekki út aftur. Botnia kom í fyrradag frá Kaup- mannahöfn kringum land. Farþegar frá útlöndum örfáir, umboðssalarnir Edvin Grove og Galten frá Kaup- mannahöfn og Nilsson frá Leith. — Utan af landi kom mesti sægur far- þega með skipir.u, þ. á- m. Geir Zoega' Ir.ndsverkfræðingur, Guðmundur Hlíð- dal verfræðingur. Alls voru yfir 300 farþegar með skipinu hingað, þar á meðal margt af námsfólki. Hjónaefni. Trúlofun sína opinber- uðu á laugardaginn ungfrú Anna Jóhannesdóttir bæjarfógeta og Har- aldur Johannessen kaupmaður. Nýja Bio sýnir í kvöld í síðasta sinn tvo fyrstu kafla myndarinnar „Greifinn af Monte Christo“, sem gerð er eftir binni heimsfrægu skáld- sögu Alexandre Dumas.Kannast margir hjer við þá sögu. Hefir franska fje- lagið „Paté fréres“ tekið myndina og vandað sjerstaklega til hennar, að hún megi vera samboðin sögunni; enda hefir það tekist vel, að dómi allra þeirra, sem sjeð hafa. Myndin er í átta köflum alls, og eru síð- ustu forvöð fyrir þá, sem vilja fylgj- ast með frá upphafi myndarinnar til enda að sjá fyrstu tvo kaflana í kvöld. Símaskráin. í smágrein um hana hjer í blaðinu nýlega var sagt, að hún yrði gefin út um áramót. Þetta er ekki rjett. Skráin á að koma út í lok næsta mánaðar eða um sama leyti sem miðstöðvarnar verða sam- einaðar. Trúlofun sína opinberuðu í fyrra- dag ungfrú Olga Carstensen og Svend Juel Henningsen kaupmaður. Um oiirur: Strausykur 0,55 pr. J/a Hveiti besta teg. 0,35 — — — Hrisgrjón 0.35 — — — Rúgmjöl 0,25 — — — Rúsínur steinl. 1,10---— MI lnfaw Sími 149. Laugaveg 24. Ung stúlka, sem skrifar og reiknar vel, talar vel dönsku og ritar á ritvjel, er einnig vön verslun, óskar eftir atvinnu við búðarstörf í álnavöruverslun eða á skrifstofu, nú þegar eða frá 1. okt. n.k. A. v. á. „Haukur* ‘ kom til Kaupmanna- hafnar í gær frá Stokkhólmi. Leið öllum vel á skipinu. Aumleg frammistaða. Mikið skrifa þeir, Tíma-kumpánarnir um Björn al- þm. Kristjánsson. En í stað þess alls hefðu þeir eins getað komist af með örfá orð svohljóðandi: „Við ernm ekki menn til að svara riti yðar um verslunarólagið' ‘. En hafa þeir ekki lagt út í að svara nokkru atriði í ritinu með rök- um, en um höfund þess rekur hver greinin aðra í Tímanum, hver annari lúsablesilegri, og verður þar ekki gert upp á milli þeirra fjelaga, J. J. og rifetjórans', svo ómensknlegar -■ eru ritsmíðar heggja. Um uppprentanirnar úr Lögrjettu, 10—20 ára gamalli, er það eitt að segja,' að sje nú svo, að ritstjóri Lögrjettu hafi einhvern tíma sýnt B. Kr. ósanngirni í ritdeilum, þá lít- ur hann svo á, að þyí fremur sje ástæða til þess fyrir sig, að láta hann njóta sannmælis nú. Togararuir. Menja kom frá Eng- lfindi í gærmorgun og Draupnir fer til Englands í dag. „Botnia“ fór til útlanda í gær- kvöldi. Meðal farþega: Fenger stór- kaupmaður og frú, Ólafur og Kjartan Thors, Berrie stórkaupmaður, frú Schpler, Daugaard-Jensen forstjóri Grænlandsverslunarinnar, Capt. G. M. Lloyd, Óskar Thorberg og frú og Just forstjóri. ,.Island“ kom hingað í gærkvöldi og lagðist fyrir utan garða vegna rúm- leysis á höfninni, en farþegar voru fiuttir í land á bátum. Meðal farþega voru landshöfðingjafrú Elín Stephen- sen, konsúlsfrú Sigurðsson, Dreesens1 prestur, frk. Sigríður Briem, frá Guð- rún Þorkelsdóttir, frk. L. Þorkels- dóttir, Ove Malmberg, Otto Malm- herg og frú Malmberg, .sjera Jóhann Þorkelsson dómkirkjuprestur, ungfrú Sigríður Björnsdóttir, hr. Heine, hr. Zesehner, Andersen fulltrúi, H. Zoega, Mr. Hay, Smith, L. Rasmussen, Þórh. Árnason, Carlquist. — Alls komu um 90 farþegar með skipinu hingað. Misprentað yar í síðasta blaði götu- númer heimilis gömlu brúðhjónanna á Framnesvegi. Þar stóð 19 en átti að vera 25. ——-----o--------- Nýkomnip Járnvörudeild Jes Zimsen. Þakkanopð Hjer in'eö færi jeg mitt innilej- asta þakklæti öllum þeim, gír styrktu mig, á einn eða anuaji hátt, í veikindum mínum síðastj. sumar, greiddu legukostnað mini og gáfu mjer auk þess mikla pe*- inga. Sjerstaklega vil jeg þakkji hr. Jóni Guðmundssyni, -er gekgjt fyrir samskotum meðal samverkj»- fólks míns á Reykjarfirði, ski>- stjóranum og skipshöfninni á mlfc. Keflavík færi jeg og mitt bestfc. þakklæti fyrir góða hjálp. E'nnig þakka jeg af alhuga frú Magne^ Jensdóttur, Reykjavík, sem tóf: litlu systur mína af mjer, er jejf veiktist og hefir alið önn fyrii* henni síðan. Öllu þessu góða fólkS bið jeg algóðan guð að laun^ þegar því mest við liggur, af ríM- dómi sinnar náðar. Reykjavík 24. sept. 1922. Guðrún Kristjánsdóttir. BilEttE-rakujElar, BillEÍtE-rakuÍElablDð, ekta. Já r n vörudeild Jes Zimsen. Kýp til sölu Snemmbæra, miðsvetrarbæra, og síðbæra; mörgum úr að veija. Upplýsingar á Hverfisgötu 50. Guðjón Jónsson. Kensla. Tek nokkur börn um 10 áraal** ur í kenslu. Guöný Jónsdóftir frá Galtafelli, Skólavörðustig 17- Þvottapottar Balar, fötur Kolakörfur á 7 kr. Strákústar Þvottabalar Vatnsfötur Skrúbbur Sköft Gólfmottur. Jðrnvörudeild Jes Zimsen. Danskur saumur frá 8/8” til 5” selur Vepsl. Bpyrajo.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.