Morgunblaðið - 29.09.1922, Page 1

Morgunblaðið - 29.09.1922, Page 1
OBGFWBMBIB Stofnandi: Vilh. FLisen. Landsblad Lögr jeti Ritstjóri: Þorst. Gíslason* 9. árg., 272 tbl. Föstudaginn 29. september 1922. Ísafoldarprt ntsmíðja. h.f. Gamla Bíó Sjónleikur í fimm þáttum. Myndin er frá Artcraft Pictures. Aðalhlutverkið leikur: Elsie Ferguson, hin góðkunna og undur- fagra leikkona. Hjer er glögglega sýnt hvern- ig ýmsar ástríður ganga í erfðir. Dóttirin verður fórn- ardýr spilasýkínnar, sem eyðilagt heflr móðurina. En þó reynist móðurástin sterk- ust að lokum og fær frelsað barnið. Gler, Það ódýrasta sem til landsins Kefir komið siðan fyrir ófriðinn. Miklar birgðir nýkomnar i uersl. fijálmars ÞDrstEinssunar. Tryggið yður eintak af Bjarnar- greifunum í tíma. G. Ó. Guðjónsson. Sími 200. Simi 840. Skólavörðustig 4. Besta * kaffið malað og ætíð nýbrent er hjá Jes Zimsen. frá Borgarfirði, besta kjötið til söltunar og í kæfu fæst daglega með lægsta verði í yHerðubreiðc. Tekið á möti pöntun- um í síma 678. RITVJEL óskast til leigu mán- aðartíma Afgr. vísar á. Brauðaútsölur. Undirritaður óskar eftir nokkrum brauða-útsölustöðum. Bernhöftsbakari. .. 4—6 í dag og sömuleióis á ;un um sama 1-eyti er ókeypis ngur að „bazar“ Hjálpræð- •sins. ígin núll! — Drátturinn kost- 5 aura. Hefi fengið hin ágætu Excelsior hjólhestadekk og slöngur. dekk og slöngur. Verð afariágt. SIGURÞÓR JÓNSSON, úrsmiður. Aðalstræti 9. Sími 341. Ensku kennir Guðlaug Jensson. Einnig teknir nokkrir byrjendur i pianospili- Heima, Amtmanns- atíg 5, kl. 6—7. Heildverslun Garðars » fær neðantaldar vörur með „Villemoes“ FRÁ AMERÍKU: Hveiti, ýmsar góðar teg. Haframjöl, Maismjöl, Mjólk, tvær tegundir, Böknnarfeiti, Brauð, Sveskjnr, Epli og margt fleira. Sjerstaklega lágt verð ef vörurnar eru fyrir fram pant- aðar og teknar á hafnarbakkanum. «»!»« * KO'BSUOd‘ • a\at a\^onat »» 11 ^ yietur ** 1'0<’ ftou í kvöld kl. 8 og annað kvöld ætlum við á Uppskeruhátíð Hjálp- ræðishersins. Aðgöngumiðar kosta aðeins 1 krónu fyrir bæði kvöld'n. í kvöld spilar hljóSfærasveit Bemburgs. Annað kvöld Horna- flokkur Reykjavíkur í samkomu- sal Hjálpræðishersins. Aðgöngu- miðar fást við innganginn og í aag í Herkastalanum. Eftir Guðmund Albertsson. I Mýjo SEió f I ( í fflBl af Monte ChHsto. Stórfenglegur sjónleikur í 8 pörtum (25 þáttum) eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Alexandire Dumas. 8 partui: Hefndin nálgast, 4. partur: Sindblað sjómaður, verða sjmdir kl. 81/* í kvöld. Jeg lield að enginn efi sje á því, ~ | að það mundi borga sig. Verðið Italía. Til Italíu flytjum vj*> , , , f ■ , J J á honum í Italiu er venjulega Isl. eins og mörgum er kunn-. alt að því helmingi hærra en á ugt, aðeins „Labradorstyle“, íull- sa]tfuski H-er er reiknað að fari þurran smáfisk og ýsu; árlega | ^ 8QQ pund af blantum fiski nalægt 6000-8000 smálestrr. Okk-! . skippdndið af fuliverkuðum salt- ar fiskur er því nær eingöngu! .. , . , , . , ö Lski, en 1- skippundið at „harð- notaður í norðurhluta Italíu. La-! .. , . . 1onn , , . tiski er reiknað að tari 1200 bradoriiskurmn aðallega í Genova , v r„_ • , _ , , . _ ° pund, eða 50% me:ra en í salt- og ioskanahjeraðmu, Livomo og , , . , u * i • -r,, „ . '. fisks-skippund. En þar að auki Kom, og iullþurri fiskunnn aðal- lega uppi í Turin og Milano, og þar í kring. í suðurhluta ítalíu, Neapel og þar í kring, er mjög lítið notaS af íslenskum fiski. Áre\ban^e^a Nvir ávextir: svo sem: Epli Appelsinur Bananar líinber. Verslunin KRÓNAN Laugaveg 12. aiii Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við jarðarför konu minnar, Dagbjargar P. Hákonardóttur Rasmussen, fyrir mína hönd og aðstandenda. G. Rasmusen- s.s Geir. 1 "-•y^“11» ....- .ii sparast svo saltið, og verkunin -er eflaust miklu ódýrari. Japanar hafa reynt að senda „Stokkfisk“ j til Italíu, en ekki lánast af þeim I ástæðnm, að fiskurinn ekki þolir Mest er þar notaður þurfiskur fra v ,, VT,„ , , „ v flutnmgmn yfir miðjarðarlmuna; Nyfundnalandi, sem kallaður er v T „. , (i ’ ... „. , . eyðist og verður að engu. Jeg „Shorefish (Fjomíiskur), os er hef. ekw heyrt geii8 a8 ,s. hann best borgaður af öllum salt-,, ,. , , ■ s.-* v e- , lendingar, nu í semm tið, haii fiski, sem fluttur er til Italm. , * , „, , , , < ; „ • . ’ , . . reynt að verka „Stokkfisk ; væri Þessi fiskur litur mjög 'einkenm- . „ . . „ . , ,. j___• ! vel ef emhver framtakssamur ut- gerðarmáður vildi gera tilraun til þess, því jeg er í engum vafa nm, að mik:8 mætti selja af Tionum til Ítalíu. í ítalíu er ennfremur mikið lega út. Hann -er óhimnudreginn, illa þveginn, svo að hélst lítur út fyrir, að aðeins sje skolað af honum saltið, en ekki burstað, og ekki meira en á að gis'ka % þurkaður, miðað við Spánarþurk- un hjer. Hann er fremur lít'ð salt- aður og mjög gulur, og því mjög ljótur útlits.Hvernig hann er verk- aður get jeg því miður ekki sagt nm með neinni vissu. Jeg hefi spurst fyriy um ' það þar syðra,! en enginn getað svarað því t:l1 fullnustu. Jeg hefi einnig spurt Nýfundnlenska fiskkaupmenn að því, sem jeg hefi hitt þaf suður frá, en þeir ekki viljað gefa mjer neáiar upplýsingar því viðvíkj- andi. Að dæma eftir útlitinu, virð- ist helst mega ætla, að fiskurinn sje látinn „kasast“ dálítið áður en hann 'er saltaður, en þetta er þó aðe’ns ágiskun. Þessi fiskur er mjög eftirsóttur í Italíu, og ein- kennilegt er, að Nýfundnlendingar i geta ekki fullnægt eftirspuminni, svo eflaust 'eru einhverjir ann- markar á því að verka hann á rjettan hátt. Gætu ekki íslend- ingar verkað svona fisk? Það væri athugavert. Mest nota Italir af norska harð- fiskinum (Stockfish). Hann er eins og menn vita hertur í hjöll- um og óflattur (bútungr) „rund- fisk“ sem Norðmenn kalla, að- eins spyrtur upp og látinn harðna þannig, bæði stóffiskur, smáfiskur, notað af frönskum fiski. sem gengur undir nafninu „Lavé“ — á íslensku: „Þveginn“. Sá fiskur er verkaður alveg á sama hátt og „Labradorstyle" hjá okkur, riema hvað hann er heldur meira þurkaður, er flattur alveg út uð sporði, og í honum er bæði stór og smár fiskur, alt upp að 20— 22 þumlungum. Til dæmi^ seldi eitt franskt firma, „La Morue francaise“ síðastliðið ár, 85,000 pakka á 60 kg. (ca: 5000 smá- lestir) í Italín. Tel jeg vafalaust að auka mætti að mun markað á ítalíu fyrir ís- lenskan fisk, með bví sjcrstaklega að gera ýmsar nýjar verkunartil- i raunir og útbúa fiskinn eftir kröf- um neytenda. Grikklaiid. Grikkir nota mikið’ af saltfiski, en íslenskur fiskur er þar svo að segja óþektur. Nýfundn lendingar senda þangað mikið og einnig Frakkar, sömuleiðis Eng- lendingar, sjerstaklega fullþurra löngu, ýsu og ufsa. Annars notast þar aðallega linþurkaður fiskur (Labradorstyle), en einnig talsvert af fullþurkuðum fiski. Er mjög sennilegt, að vjer Islendingar nmn um í framtíðinni geta nnnið mark- ýsa og ufsi. Mig furðar á því. að 1 að þar. f augnablikinn er þar fjár. íslendingar skulu aldrei hafa! kreppa afskapleg og kaupgetu- i reynt að verka fisk á þennan hátt. | leysi, þannig að mjög erfitt er að

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.