Morgunblaðið - 04.10.1922, Side 1

Morgunblaðið - 04.10.1922, Side 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. Lawdsfel.fSÓ L ® fj P | 6Íta» Ritstjóri: Þorst. Gíslasofu 276 tbi. Oamla Bfó ICameliufrú vopna daga Sjónleikuf í 0 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Pola ^ Negri — Þesia erullfuHegu ^ rnynd n'ttu ailir að sjá, því | hún er ún efa ein af bestu l myndum sem Pola Negpi > hefir' leikið í Agætt Hindbergs-piano mjög Ódýrt, er til sölu. — Simi 48. Skápaskrifborð óskast til leigu til 1. jan. ’23. G. Ó. Guöjónsson. Sími 200. H.L SMÍM islins kaupir fyrst urn sinn, á skrif- stofu sinni, frá kl 10-12 ávirk- utn dögum, nokkuð af veðdeild- .arbrjefirm Landsbaukans. Bókmentir. Matthí as J ochumsson: Sögukaflar af sjálfum mjer. Akureyri 1922. Blöðurjum eru mislagðar hend- j fur og Morgunblaðinu líka. Það I flytur langa ritdóma um lítils- verða bæklinga, en getur að engu kelstu bókarinnar, sem komiö hef- ir út nýlega og það þó sjálfur ritstjórinn hafi gefið hana út. —j Fyr má nú vera hæverska. Það eitt er ærið nóg til þess j að gefa hók þessari gildi, að hún j er síðasta rit gamla þjóðskálds- ■ ins og ekki spillir það til aö j hún er æfisaga hans sjálfs, þessa | átrúnaðargoðs allra, fslendinga vestan hafs og austan. Lru slíks fá dæmi, að nokkur maður nái slíkri alþjóðarhylli sem sjera Matthías. Bók þessi hefir verið rituð á 10 árum, og í smáköflum, en oft lið:ö langur tími milli þess að á henni var snert. Þá er og rjett að gera sj-er ljóst, að höfundur- 'inn skrifar hana á elliárum fer sjón og minni fer að förlast og deyr áður en henni er lokið. Það er því bæði afsakanlegt og óum- flýjanlegt, að samhengi^ sje nokk- uö laust með köflum og endur- tekmngar á stöku stað. Að þessu kveður þó ekki meira en það, að bókin er skemtileg aflestrar og gefur ágæta hugmynd um æfi og afrek skáldsins frá því bann mundi fyrst eftir sjer, er hann sá Ijps kveykt í baðstofunni á Skógum í Þorskafirði) og til þess hannl er orðinn háaldraöur mað- ur á Akureyri og einhver víð- frægasti maðurinn á landinu. Br hjer sagt frá langri æfi og marg- víslegum æfikjörum- Full 80 ár eru heill kafli úr sögu þjóðar- innar. Og hvað hefir ekki breytst á þessu árabili ? Mentun og hugs- Nliðvikudagínn 4. október 192?:. ísafoldarprentsmiðja b.f. verður aSla fiessa viku i verslun Gunnþórunnar Halldórsdóttir & Co. (hús Eimskipafjelags slands) og verslun Gunnþórunnar oy Guðrúnar Jónasson Hafnarfirði. — Komið og kaupið pað mun engan iðra. 25°|0 af allri Alnavöru, Lsíp® og Emaille vöpu. »Vja BíA Gpeifinn af Monte Cltristo. i Tveir siðustu part- arnir sýndir i kvöld. Sýning kl. 8>/. Þessi kostakjör ættu allir að nota sjer. # Vitðingai fjTlst GUNNÞÓRUNIW & GUÐRÚN JÓNASSON. Tek ennþá nokkur börn til kenslu í vetur. Sigurlaug Guðmundsdóttir. Oðinsg. 21 (Heima kl. b—6 síði i ■msærm '"smmai Jarðarför Jóns Jónssonar, Tjarnargötu 2 í Keflavík, fer.fram fostudaginn 6 þ m. og byrjar með húskveöju kí. 12 á hádeg’. María Benediktsdóttir. mmmmmmámmmmmmsmammmm sssEBCESSSísaaœ ®waaai ■ aaaa unarháttur, atvinnuvegir og efna- hagur, samgöngur, öll stjómmálin, yfirleitt flest sem nöfnum tjáir að nefna. Sjera Matthías lifði á hinni mestu breytinga- og bylt- ingaöld, sem gengið hefir yfir heiminn, og hefir auðvitaö frá mörgu að segja. Bf nú litið er nánar á iuni- hald bókarinnar þá er auðvitað æfisaga skáldsins aðalefnið. Það er að vísu óþarft að rekja hana hjer, því bókina lesa menn hvort sem er, en fáein atrið: mætti þó minnast á. Eins og margir af vorum bestu mönnum var sjera Matthías al- þýðubam.Fáðir hans var fátækur bóndi í afskektri sveit, kjarklít að tala dönsku og útvegaði smala- drengnum ýmsar bækur, þar á meðal kvæði Jónasar Hallgríms- sonar. Þessi heimafengna fræðsla og bókakostur uægði til þess að vekja drenginn og gera úr honT um efnilegt skáld á unga aldri. Sennilega hefir skáldskapurinn átt aftur góðan þátt í því, að vekja athygli góðra manna á pilt- inum, svo að þeir styrktu hann síðar til náms og utanfarar. — Ef heimilið í Skóg’um hefði verið bókalaust er það óVíst hvort Matt- hías hefði orðið nokkru sinni ann- að en vinnumaður eða bóndi þar vestra. Það lýsir enginn lampi, sem ekki’ er kveykt á. Það kann aö vera sleggjudóm- X ill og fremur veill í skapi, en i ur en mjer virðist sá mikli mun- móðirin ein af þessum sveita- \ ur vera á gömlu heimafræðsl- konum, sem vinna baki brotnu miui og skólamentun vorra daga, allá.æfi og aldrei eiga tómstund. | að önnur vandi börnin á að lesa og Efnahaginn má sjá af því, að j elska bækur, hin gerir bóklestur að ekki fanst annað í svip til þess; le.ðinlegri skyldu og kemur inn að færa Matthías í, er hann fædd-! óbeit á öllum bókum. ist, en grár klútur og frá for-1 Eftir þennan heimaskóla komst eldrum sínum varð hann að hrekj-! sjera Matthías til sjálfrar Kaup- ast 10 ára gamll og varð þá smali. j mannahafnar og dvaldi þar einn Var þá æfin um nokkur ár engu j vetur. Hann var þá um tvítugt betri en gerist hjá umkomulaus- 0g verslunarmaður. Ekki er það um fátæklingum. óalgengt er sííkir menri sigla e:nn Upp úr þessum jarðvegi spratt j vetrartíma, aö tíminn gangi mest- þjóðskáldið. Og jarðvegurinn var! megnis í að ,,skemta sjer“, eins og í' raun og veru betri en sýnist kallað er. Það hefir hann sjálf- í fljótu bili. Ættin var að fomu sagt gert qr svo bar undir, en eftirtektarvert er það, hvað þessi fari góð,' þó foreldrar Matthias- ar lifðu við lítinn kost. Andlegi j ungi verslunarmaður starfar, þó auðurinn, er barninu barst í hend- j ‘mginn reki á eftir honum: Hann ur, var að vísu allur annar en kaupir sjer kenslu í fegurðar- engu rýrari: Siigur vorar og rím- skrift, sem gott var fyrir versl- gerist a barnaskólunum, en líklega | unarmenn að kunna, og skrifaði nr, hiblía og passíusálmar, þjóð- j alla æfi síðan ágæta hiind. Hann sögur og önnur alþýðufræði. Að . fær sjer kenslu í þýsku og ensku Því leyti var hann betUr settur j og mun hafa lært að fleyta sjer en mörg önnur börn, að gott i í háðum málunum. Dönsku lærði lestrarfjelag var þar í sveitinni j hann að sjálfsögðu. Þá stundaöi og gengu bækumar í skjóðum j hann og leikfimi. Að lokum ías milli f jelagsmanna. Nokkru síðar j hann með Steingrími Thorstein- eig-naðist hann og góðan kennara- ’ son mikið af forníslenskum, forn- Var það selráðskona, sem kunni' grískum og þýskum skáldritum. Aö lokum komst hann í náin kynni við fjölda af merkustu fs- lendingum, sem þá voru ytra og þe!r voru ekki fáir og var Jón ■Sigurðsson þar fremstur t flokki. Þttta varð þá árangurinn af vetr- ardvölinni í Höfn hjá umkomu- litlum verslunarmanni og það á drykkjuskapar og svall-öld. Hann hefir ekki verið svo mjiig laus í rásinui pilturinn, þó ská'ld væri. Óvíst tel jeg það, að vera Matthíasar í latmuskóla og presta- skóla hafi haft mikil 4 hann, en hitt er víst, að vera hans í Lund- únum 1873, hjá valmenninu R. Spears og konu hans, hjargaði honum úr miklu hugarstríöi og þroskaði hann á marga lund. Er ekki nema skylt að .geta þess, að me'stari Eiríkur Magnússongreiddi þá stórum götu hans.Bar hann alla æfi síðan mjög hlýjarr hug til Bret- lands. Yfirleitt voru hinar tíðu utanfarir hans mikill þáttur í öllu hans lífi. ~ Það var e!ns og hann yngdist upp við ferðalög og að hitta gott fólk erlendis. Hon- um stóðu þar og fleiri dyrr opnar en flestum öðrum. Ekki held jeg, að þjóðin hafi sagt allskostar hyggilega fyrir verkum, er hún gerði sjera Matt- hías að presti og skal jeg þó ekki lasta preststörf hans. Er mjer t. d. minnisstæð fyrsta ræðan, sem jeg heyrði hann halda. Akureyr- arbúar höfðu sagt mjer, að ræður hans væru fremur ljelegár. Þessi ræða var blátt áfram ágæt og ein- hver besta stólræðan, sem jeg hefi heyrt. Aftur virtist mjer það líf eiga hvað hest við hann, sem hann lifði síðari ár sín á Akureyri eftir að hann slepti embætti. Hann las þá mikiö af margskonar bókum og hlöðnm, enda sendu vinir hans erlendis honum m'kið af slíku góð- gæti. Með hverjum pósti bárust honum nýjar hugmyndir og heila- brot frá ýmsum ágætismönnum víðsvegar um lönd og sífelt varð sjera Matthígs hrifinn af öllu, sem honum þótti vel sagt og drengi- legá, jafnvel þó hann væri á öðru máli. Það var ekki síst þetta, sem hjelt við því aridans fjöri, sem Spypjist fypip um verð á matvörum hjá okkur riður en þjer af- gerið kaupin annaistaðai'. llopilinin Mnf S í m i 2 2 8. Kjólasaumup. Kápur, kjólar og dragtir verðt* saumað á Skólavörðustíg 8 (uppi). ■emkendi hann fram á gamals altþ- ur. Eftirtektarvert er þaö, hvers* sjera Matthías lítur á æskustöðw- ar sínar vestanlands, Skóga oj Þorskafjörðinn, Flatey og Breið»- fjörð. Hann hafði sjeð margt og dvalið í stórborgunum erlendis, e* ■eigi að síður stendur Breiöifjörðujr og fólkið þar í hreinum dýrðan- Ijóma fyrir augum hans. Það ' et ekki laust við að Breiðifjöröur oj gömlu höfðingjarnir þar verði eii>- hvers konar m!ðbik og kjarni veB- aldarinnar í hans augum, þó mi»- jafna ætti hann æfina þar vestra. Hann segir, og með fuilum rjetti, að án góöra höfðingja og fow- göngumanna geti engn svei). blómgast og þrifist. — Þó æfisaga skáldsins sj> ráuði þráðurinn í bók þessari, þj, er mikill hluti hennar um þfe landshluta, sem hann dvaldi í t Breiðafjörð framar öllu öðrti, Reykjavík, Rangárvallasýslu ng Eyjafjörð, og lífið á þessum slóS- um. Er þar minst A mikinn fjöld» manna, ef ekki aila helstu men% sem skáldið var þar samtíða. Bólc- ir. hef r því ntikið gildi fyrir men* ingarsögu landsins og margir síá þar sagt frá feðrum sínum og frændum. Hvað minst er Eyjafiröi og Alo- ureyri lýst og stafar það af þvi að sjera Matthias: hefir eklci ermt aldur til þess að ljúka þeim kafl t, Steingrímur læknir bætir úr því, eftir því sem föng voru til o<{ segir hann rækilega frá síðust* árum skálds'ns og síðast frá óá- /

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.