Morgunblaðið - 04.10.1922, Side 2
’fymmK'- ■'.•mamsBl
hafa í svipinn meiri hlntíji í stjórn
og á þingi, færu í fjármálunum að
neita aflsmunar við þá stjettina,
sem minni hef:'r máttinn á þingi.
Jeg hygg, aS pólitisk óeigin-
girni og rjettsýni fleyti þessari
þjóð lengst og þe:m mönnuln, sem
við þingstörfin fást.
Bóndi.
Besfa sjálfvinnandi
þvottaduffið.
Besti og ódýrasti
Lavkurinn
er hjá
Jes Zimsen.
för hans, eina heiðursborgarans
sem Akureyri hefir átt. Hefir
Steingrímur gengið betur frá bók
þessari og útgáfu hennar en nokk-
nr annar hefði getaö.
Þó bók þessi sje all-dýr, efa
]eg ekki að hún verði bæði keypt
•g lesin um land alt. Yerðið er
ekki svo hátt sem ætla mætti, því
kókin er stærri en hún sýnist —
fullar 500 blaðsíður.
Guðm. Hannesson.
»1
Eftir
Guðmund Albertsson.
im i Hionaiiurinn.
Herra ritstjóri!
Jeg sá í blaðinu Tímanum 23.
*cpt. áskorun til stjórnarinnar um
_*ð borga okkur bændum tafar-
laust tollhækkun Norðmanna á
kjöt’ okkar og segir svo í ritstjórn
trgrein þess blaðs: „Það eru afar-
aterk líkindarök fyrir því, að kjöt-
tcllurinn stafi meðfram af ráð-
atöfunum, sem í.slensþa ríkið hefir
jjöra látið vegna sjávarútvegsins"
Þar segir ennfremur, að Fram-
sóknarflokkurinn, bændaflokkur-
itm, sje stærsti flokkurinn áþingi,
•g að hann hljóti einhuga að
ialda fram þeirri kröfu, „að lands
•tjómin geri nú þegar gangskör
tð því, að greiða bændum hall-
tnn af kjöttollinum upp á vænt-
tnlegt Samþykki alþingis“.
Jeg er alveg óvanur því að
ak fta ríkissjóðnum upp milli at-
vinnuvega landsins, og vildi því
leyfa mjer að spyrja, hvort „lík-
iudarðk“ fyrir því að kjöttollur-
inn stafi „meðfram“ af öðrum ráð-
ttöfunum, sem ríkið hefir gert
vegna sjávarútvegsins, ve:ti stjórn
inni næga heimild til að borga
ckkur bændum þessa upphæð, eða
tcllmuninn, og hvort nokkurt
rjettlæti felist í því að gera það.
Jeg mundi með gleði taka við
uppbótinni, ef telja má að hún
sje rjett fengin.
Jeg er af. gamla skóianum og
tiúi því ekki, að illa fengið fje
verði varanleg eign og vil því vita
vissu mína um það áður. Og jeg
vi! með engu móti styöja að því,
#ð við lifum upp aftur Sturlunga-
<i dina, sem vel gæti orðið afleið-
ingin, ef ákveðnar stjettir, sem
Frh.
Öll fyrirspurn um íslenskan fisk,
kemur því aðeins til tveggja áður-
greindra verslunarhúsa, og gefur
að skilja, að með þessu er föst
sala til fiskkaupmanna á Spáni
svo að segja gersamlega útilokuð.
Að vísu eru ýms smærri firmu í
markaðsiölndunum, sem gjarnan
vildu kaupa í fastan reikning eins
og áður, en þau óttast umboðs-
söluna, óttast að þegar þeirra
fiskur kæmi á markaðinn, mundu
þau firmu sem hafa fisk í 'um-
i boðssölu fella verðið, og þeir svo
! tapa stórfje á kaupunum. Slíkt
| hefir konþð fyrir nú síðastliðin ár,
| og aðeins í þeim tilgangi að af-
j nema föst kaup. Hvað myndu nú
þessi útflutningsfÍTmu gera, ef ís-
lenskir fiskframleiðendur kæmu
sjer saman um að selja þeim eng-
an fisk, eða þá að minsta kosti
aðeins fyrir það verð, sem fram-
leiðendum sjálfum þætti sæmilegt,
og væri í samræmi við markaðs-
verðið. Þá yrðu þau að lxita lágt,
kaupa fiskinn við sæmilegu verði,,
eða þá að öðrum kosti verða samn
ingsrofar við spönsku firmun,
hvað snertir umboðssölusamning-
ana. Ef hins vegar þessi firmu
gætu ekki haldið áfram að senda
fiskinn í umboðssölu, myndu fisk-
kaupmenn í markaðslöndunum óð-
ara gefa sig fram, því án fiskjar-
ins geta þeir ekki verið. Þessu
til staðfestingar skal jeg geta
þess, að jeg átti í vor tal við
verslunarhús eitt í Bilbao, sem
er eitt af þeim þremur stærstu
þar, sem samninga hafa um um-
boðssölu á íslenskum fiski. Spurði
jeg þá hvað þeir myndu gera ef
íslendingar neituðu að láta ,af
hendi fisk sinn til þeirra versl-
unarhúsa sem ljetu þá fá fiskinn
í umboðssölu. Svar þeirra var orð-1
rjett þannig: „Eins og þjer get’S 1
skilið, viljum vjer auðvitað miklu,
fremur taka fiskinn í umboðs- j
sölu. þegar vjer eigum kost á því, i
heldur en kaupa fyrir eigin reikn- j
ing. Umboðssalau, hefir enga hættu !
í för með sjer fyrir okkur. Þeim j
50—60% af verðmæti fiskjarins, i-
sem vjer greiðum e’gandanum út
á hann gegn framskjölum, eigum I
vjer aldrei á hættu að tapa, og
vjer. erum í fylsta máta ánægðir
með þau ómakslaun — 5% af
söluverðinu, sem vjer fáum fyrir
að annast Söluna. — Ef vjer ætt-
um ekki kost á að fá fiskinn í
umboðssölu, þá yrðum vjer auðvit-
að að kaupa hann fyrir eigin
reikning eins og áður“.
Stærstu erfiðleikarnir á því, að
íslenskir útgerðarmenn geti sjálf-
ir annast fiskverslunina beint til
markaðslandanna, og þarmeð not-j
að sjer markaðjtnm eins og vera f
ber. ern:
FisMnnflutningarnir.
Eins og mönnum er kunnugt,!
MORGUNBLAÐIP
eru engar beinar reglubundnar
skipaferðir milli fslands og f:sk-
markaðslandanna. Fyrir þá sök er
ómögulegt að senda smáslatta af
fiski, nema þá með umskipun í
Bergen, Leith og Hull, eða Liver-
pool, eða þá í Kaupmannahöfn
og Hamborg, eða Amsterdam, og
ei slíkt næstum að segja ógern-
ingur. Fyrst og frernst af þeirri
enföldu ástæðu, að sá flutningur
verður of dýr, og í öðru lagi
af því, að fiskurinn þolir ekki
slíkan flutning; kemur venjuleg-
ast þegar sent er þannig, til á-
kvörðunai’staSarins, í meira eða
minna lagi slæmu ástandi. Til þess
að geta komið fiskinum á mark-
að nn, eins og nú standa sakir,
þarf því útflytjandinn að geta
selt í einu, minst 4—5—600 smá-
lcstir, og síðan að fá þar til hæfi-
legt skip til flutningsins. Öllum
hlýtur að skiljast hve afaróþægi-
legt slíkt er, ekki aðeins fyrir
seljandann, heldur og einnig fyrir
kaupandann, sem undir slíkum
kringumstæSum oftast verður að
kaupa meira í einu, en hann í
raun og veru óskar eftir, og í
þriðja lagi hefir þetta hinar skað-
legustu afleiðingar að því er
snertir markaðsverðið. Verðhrunið
á fiskmarkaöinum á aðallega rót
sína að rekja til þessa flutnings-
fyrirkomulags. Það gefur að skilja
að á þennan hátt berst oftást
margfalt meiri fiskur á markaðs-
staðina í emu, en markaðurinn
hefir þörf fyrir. Það getur þann-
ig jafnvel kornið fyrir, að 4—5
verslunarhús á sama staðnum, fái
hvert um sig heilan skipsfarm
á sama hálftímanum. Slíkt orsak-
ar ávalt stórkostlegt verðhrun.
Þegar birgðirnar á ’ markaðsstöð-
unum eru takmarkaðar, keppast
smásalarnir hver um annan þveran
við að byrgja sig að vörum. Kaupa
þeir þá af heildsölufirmunum frá
10—20—30 smálestir í einu, til
>ess að vera bixgir þar til nýjar
birgðir koma á markaðinn. Undir
slíkum kringumstæðum selja heild-
sölufirmun 'viðstöðulaust vöru
sína, og við góðu verði. Safnist
h’nsvegar fyrir á markaðsstöðun-
um ofstórar birgðir, sem til vill
bægja neytslunni til 3—4 mánaða,
kaupa smásalarnir aðeins til 2,
—3 daga í senn. Nú vita þeir að
nógar birgðir eru á staðnum til
langs tíma, og einnig vita þeir
af reynslunni, að von er á verð-
falli, sem gefur þeim aura, í vas-
ann. Heildsölufirmun liggja þann-
ig með altof stórar birgðir, og
einnig hafa þau stórar fjárupp-
hæðir fastar í vörunni. Nú gengur
salan mjög tregt, aðeins eftir því
sem neytslan þarfnast. Nú fer að
líða að gjalddaga víxlanna, bank-
arnir krefjast greiðslu, og heild-
sölufirmun þarfnast peninga. Nú
byrja þeir að setja verðið niður,
og hyggjast með því móti að
selja meira, en ekkert gengur að
hcldur. Þeir setja verðið ennþá
niður, þar til smásalarnir hyggj-
ast nú að geta gert góð kaup, og
gera þau, en að svo komnu verður
aftur hlje á sölu, þareð þá eru
smásalamir. búnir að fá nógar
birgðir ef til vill til 2—3 vikna,
og á þeim tíma selja heildsal-
amir ekkert. Svona gengur nns
birgðirnar fara að vcrða takmark-
aðar aftur. Þá fara smásalamir
að birgja s’g, og þá hækkar heild-
söluverðið aftur, þ. e. a. s. ef þá
ekki koma nýjar birgðir of fljótt
sem gera það að verkum að birgð-
imar aftur verði of miklar.
Alvöpumálið.
Þeir, sem lesið hafa rit mitt
„Yerslunarólagið“ og ekki eru enn
þá altof mik'ð snortnir af sósía-
lista trú, sem boðuð hefir verið
um land alt í 14 ár, og bolsje-
vikastefnu, sem boðxxð hefir verið
! síðustu árin, hljóta að sjá, að
jhjer er um eitthvert hið mesta
alvörumál að ræða. Jeg sem þing-
maðui-, er stend utan við öll
pólitísku flokksbrotin í þinginu,
utan við allar atvinnustjettir í
landinu, nýt og hef notið full-
komihs trausts kjósenda minna
1 nú yfir 20 ár samfleytt, sá eng-
um skyldara • en mjer, ekki síst
kjördæmis míns vegna, að hreyfa
þessu alvörumáli. Auðvitað var
mjer ljóst, og það er fleirum
skynsöinum mönnum úti um land
ljóst, að það mundi e’kki ganga
hljóðalaust af, að ýta við svo
miklu óþrifa máli, sem sjálfskuld-
arábyrgðarflækjunni m: m., sem
frá upphafi er stofnuð í póli-
t’ískum tilgangi, eins og nú loksins
er komið á daginn. Það gat eng-
inn gert nema að offra sjer, að
ganga beint xxt í forina. Jeg hefi
nú orðið til þess, og jeg sje ekki
eftir því, því kunnugt var mjer
um, að örðugt mundi veita, að
hrekja það sem í ritinu stendur
með rökum, enda hefir það ekki
verið reynt.
En einu furðar mig á, hversu
andstæðingar míhir taka sjer
sjálft málið ljett, svo mikið alvöru
mál, að um það er að tefla* hvort
landbúnaðr landsins og sjálfsbjarg
arþrá einstaklingsins á að leggjast
í rústir eða ekki. En frá and-
stæðingunum heyrist ekki. eitt al-
vöruorð um málefnið sjálft,. en
eintóm óp, lævís persónuleg á-
reitni, ósannsögli og ekkert ann-
að. En við þessu mátti búast,
og þessu hafa mætustu menn
landsins búist við, og_Ueyfi. jeg
mjer að hafa upþ orð eins þeirra
í brjefi til mín nýlega. IJmsögn
hans hljóðar svo: „Jeg þakka
yður innilega fyrir brjef yðar og
ennþá betur fyrir bæklinginn, sem
jeg gleypti í mig í hendingskasti.
Þjer þekkið mig ekki að neinu
falsi, en það get jeg sagt yður,
að jeg tel það langþörfustix rit-
smíð, sem komið hefir' út á þessu
ári. Jeg hafði fyrir löngu hugs-
að mjer eitthvað svipað, en efni!
og annir bannað framkvæmd. Þjer
eigið miklar þakkir sk:lið fyrir
að hafa riðið á vaðiðþen jeg veit
að Vður er Ijóst, að þetta er að-
eins byrjun, og til þess að upp-
ræta jafn illkynjaða meinsemd,
sem hjer er um að ræða, þarf
áframhaldandi baráttu, því að for-1
kólfar ólagsins munxx einskir láta
ófreistað til að draga úr áhr fum
þeim, sein þessi góða ritgerð yðar
getvxr haft. Þó ekki væri til ann-;
ars en að sitja í næði við kjöt-
katlana* ‘. .
Fleiri brjef hafa mjer borist af
líku tagi. og er jeg ekki í efa um
að skoðun óháðra hugsandi manna
í landinu á þessu máli muni mjög
svo fara í sömu áft. Jeg skal
geta þess, að merkismaður sá, sem
þetta skrifar, hefir aldrei átt
neinn lilut í verslun, eða verið við ■
verslun riðinn.
Síðan jeg skrifaði svar mitt
hefir Tíminn einn haft orðið.Hann :
lætst vera að svara rit: mínu, 1
„Verslunarólagið“, en kemur þar •
ekki nærri, finnur þarj ekkert
skakt sagt nema eitt eða tvö ártöl,
3DD ír. lEAlll
fyrir best svör.
1. Hvernig verður veðrið i
Reykjavík á Þorláksniessu?
2. Hver eru bestu meðmælin
með Tobler?
3. Hvað gerir karltnenn vinsæl-
asta hjá kvenþjóðÍBni?
r
Þárður Sveinsson & Co.
•scm eru þó rjett, sem síðar mun
sýnt verða. Og yfir höfuð lýsir
Tíminn með þögninni því yfir, að
alt sem jeg sagði í ritinu sje rjett
nema ártölin áðurnefndu, og alt
sem jeg sagði í svari mínu. Jeg
hefi því engu að svara nema þess-
um 2 ártölum, því í saurkast vih
jeg ekki fara við sósíalistann frá
Hriflu. 1 rauninni hefði átt best
við, að jeg hefði látið prenta upp
gieinar sósialistans, og sent þær-
þeim sömu mönnum, er ritið fengu
með þeim einu ummælum: Þarna
hafið þið rök Tíman.s. Jeg treysti
svo dómgreind manna úti um land,
að það eina svar hefði átt að vera
nægilegt.
Jeg kem svo að aðalefn'nu, að
svara því sem sósíalistinn, herra
Jónas frá Hriflu, finnur að riti
mínu. Hann seg’ir í Tímanum 16.
sept.: „Kaupfjelag Skagfirðinga
yngir hann (þ. e. jeg) um 21 ár,
Sambandið um 14—15 ár“. í Tím-
anum 23. sept. segir hann um
sama efni þetta: „Hann veit ekki
að sambandið er stofnað norður í
Ytstafelli árið 1902 ......... I stað
(
þess heldur vesalings karlinn að
fáeinir menn í Reykjavík hafi
stofnað Sambándið, þegar það er
orðið nær 20 ára gamalt“. En nú
nefnir hann ekki Skagafjarðar ár-
talið á nafn 'í þessari grein, hefir
sýnilega gleymt að skrökva til um
það í síðara blaðinu. Jeg þarf því
auðvitað ekki að svara því, enda.
var það ártal rjett. En um Sam-
bandið er það að segja, að jeg
átti auðvitað við „Samband ís-
lenskra samvinnuf jelaga“, sem
stofnsett var með lögum þess ár-
ið 1919, samanber „Stofnun ís-
'lenskra samvinnufjelaga“, sem er
fyrirsögn á kaflanum um það í
riti mínu, þls. 30. Það er því alls
ekki hægt að misskilja annao eins.
Og auðvitað segir sósialistinn þetta
aðeins til að'blekkja almenning.
Og sósíalistinn' veit það, og skoð-
anábræður hans, sem stofnuðu
Sambandið, að kaupfjelögin hjer
a landi höfðu enga allsherjar sam-
ábyrgð hvert með öðru, fyr en
,,‘Samband íslenskra samvinnufje-
áPaga“. stofnaðist, þó þáu styddu
hvert annað með því að fram-
kvæma ýmislegt í fjelagi síðari
árin, án allrar samábyrgðar.
Að sóijjíalistabæli varð fjelags-
skapurinn ekki fyr en Sambandið
var stofnað 1919.
Frh.
Björn Kristjánsson.
BrauBuerfiiö erm.
Hjer í blaðinu og sömuleiðis
í „Vísi“ hefir þaö verig g'ert að
umtalsefni, hve furðulegt það er,
að brauðverðið skuli ekki lækka
hjer í bæ. Það hefir verið gert
eítir b’eiðni fjiilda manns. Al--
menn’ngur lítur svo á, aS vei’ð
,