Morgunblaðið - 06.10.1922, Blaðsíða 3
UC2.V2SZZ:'.
StErk barna og unglinga-gumrmstígujel hjá RuannbErgsbræörum.
Hjúskapur. I gær voru gefin sam-
an í hjónaband af sjera Páli Stephen-
sen ungfrú Hólmfríður Albertsdóttir
og Einar Seh. Thorsteinsson.
Skipafregnir. Goðáfoss mun vera á
Akureyri í dag, var á Húsavík í gær.
Lagarfoss kom til Blönduóss í gær.
Bcrg var á Sauðárkróki í gær. —
i Villemoes er á leiðinni frá Nevv
; York, er hann væntanlegur hingað
i 10. þ. m.
i
' Engilhert Hafberg kaupmaður er
| frá byrjun þessa mánaðar auglýsinga-
! jstjóri Morgunblaðsins og skulu menn
| snúa sjer til hans með alt það, sem
| auglýsingarnar snertir, en hann er
j venjulega að hitta á skrifstofu blaðs-
I ins.
■
!• Greifinn af Monte Christo. Tveir
j síðustu kaflarnir eru sýndir þessi
kvöldin.
Óláfur Túbals málari er nýlega
kominn til bæjarins og ætlar að hafa
sýningu hjer í Iðnaðarmannahúsinu.
Hann hefir verið heima í Múlakoti
i sumar.
Skemtun heldur hjúkrunarfjelagið
Líkn í Nýja Bíó á sunnudaginn. Þar
skemta tvennir bræður, Eggert og S.
Kaldalóns og Þórarinn og Eggert.
Þar talar og Bjarni frá Vogi.
TEKSTON
málmblýanturinn er bestur.
Kostar aðeins 5 krónur með
blýbirgðum til tveggja ára.
Fæst aðeins í
ar Skagafj a rðarsýslu og að eigi
verði leitað úrlausnar dómstól-
anna um það. Verður því að fall-
ast á það, að fógetinn synjaði
um lögtakið og staðfesta hinn
áírýjaða úrskurð.
Áfrýjandi greiði stefnda máls-
kostnað fyrir hæstarjetti, 150 kr.
Hinum skipaða málaflutnings-
manni var dæmt 120 króna mál-
flutningsgjald úr ríkissjóði.
-------o—-------
Lúörasveit Heykjavíkur sendi í síð-
astliðnum mánuði brjef til allmargra
borgara bæjarins, með tilmælum um,
að þeir Ijetu einhvern fjárhagsstyrk
af hendi rakna til •húsbyggingar sveit
arinnar. Allmargir þessara manna
hsfa brugðist vel við málaleitun henn
ar og birtist hjer það sem þeir hafa
gefið:: Eggert Briem læknir 10 kr.
Starfsfólk fsafoldarprentsmiðju 55 kr.
Viggo Björnsson bankastj. 10 kr. Sig-
uiður Þorsteinsson verslm. 5 kr. Erú
Asta H.allgrímsson 4 kr. Sigurður
Þórðarson f. sýslum. 100 kr. Helgi
Guðmundsson bankam. 25, kr. Halidór
Briem bókav. 10 kr. O. Johnson &
Kaaber 300 kr. A.' J. Johnson gjald-
keri 25 kr. Guðm. Egilsson steinh.
5 kr. Guðjón Ólafsson seglasaumari
15 kr. Har. Melsson prófessor 5 kr.
N. N. 20 kr. Björn Björnsson bak-
ari 40 kr. Guðm. Jakobsson 50 kr.
Gunhar Benediktsson 20 kr. Helgi
Guðmundsson 5 kr. S. B. 15 kr. H. B,
20 kr. Jón Þórarinsson 10 kr. Jón
Björnsson baupm. 200' kr. Magnús
Helgason skólastjóri 20 kr. Guðjón
Guðmundsson 5 kr. E. J. 20 kr.
I. O. O. F. 1041068i/2.
Trúlofuð eru í Kaupmannahöfn
Björn Karel Þórólfsson magister og
ungfrú Kristín Guðinundsdóttir.
Brauðverðið. Bakarameistarafjelagið
ii.jer í bæ hefir beðið Morgunblaðið
i’.v.rir eftirfarandi orðsending til bæj-
arbúa:
Aður en greinarnar um brauðverð-
ió birtust í Morgunblaðinu og Vísi á
dögunum, var verðlagsnefnd Bakara-
meistarafjelagsins farin að athuga
malið og halda fundi um það. En
ódýra rúg- og hveitimjöliö, sem blöð-
in töluðu um, er ekki enn komið til
notbunar í brauðgerðarhúsunum, og
er enn verið að baka úr dýra brauð-
/ eíninu, sem hafði hækkað að mun sl.
vor, þó að brauðverðið stæði þá í
stað. Næstu daga verður farið að
búka úr ódýra n|jölinu og hefir fje-
fagið því ákveðið að lajkka brauð-
verðið, shr. augl. í brauðsölubúðum
fjelagsmanna.
Lúðrasveitin biður Morgunblaðið að
flvtja þessum mönnum þakkir fyrir
öilætið. Sjálýsagt eru það margir
\f!tiri, sem ætla að leggja einhvern
skerf fram, en hafa ekki gert það
enn; en áreiðanlega kæmi sveitinni
það mjög vel, að fá það, sem menn
kynnu að ætla henni hið hraðasta,
því nú er hún að lata kaupa efni í!
liús sitt og mun þvi hafa mikla þörf
fyrir fje. En væntanlega láta borgar-
ar bæjarins, sem marga ánægjustund
hiifa notið af leik hennar, hana ekki
reka uþp á sker.
Kvæðabók eftir Jón Trausta, þ. e.
Guðmund ‘ heitinn Magnússou skáld,
er nú fullprentuð og mun koma í
bckaverslanir í næstu viku. Hún er
13 arkir að stærð, í vandaðri útgáfn.
Hann hafði ráðgert að safna saman
kvæðum sínum til útgáfu, þegar hann
yrði fimtugur, ef sjer entist 1 aldur,
en fimtugsafmæli hans er 12. febrúar
nastkomandi. Kemur þessi kvæðahók
út til minningar um það.
Aökomumeim. Það er í Jjigólfs-
stræti sex, en ekki átta, sem Hús-
gagnaverslunin Áfrain selur sína á-
gætu legubekki. (Sími 919).
--------o---------
Húsmtanir aSlskonai*, Skrifborð, Bókaskápar, Stofusett, Rúmstseði,
Sfólar, Myndir og maryt fBeira á A B C-útsölunni.
fÍEiinanmundurinn
— Nei, hjer er alls ekki um mis-
skilning að ræða, lieldur sorglegan
sannleika 1 Meðeigandi mannsins
míns hefir smánarlega svikiö hann,
svo hann hefir mist allar eigur sín-;
ar.
— Jeg hefi reyndar heyrt þess|
getiö að herra Hillmer hafi svikiöj
mann yðar. En svo veit jeg, aðj
verslunin Hillmer & Co. hefir fnll-;
nægt öllum sínum skuldheimtumönn j
I
um, og jeg þykist vita, áö maðurinn
yðar muni ekki ætla að undanskilja
okkur frekar en aöra.
— En hann vissi ekkert um þessa
víxla, sem fjelagi hans liefir gefiö
út án hans vitundar, og þegar brjef
ið kom frá ykkur, var hann búinn
aö eyða ölln sem hann átti til að
borga verslunarskuldirnar.
Kainsdorf varð mjög alvarlegur
á svipinn.
— Það var mjög svo ilt, bæði
fyrir manninn yðar og mig, því
sem kaupmaður hlýtur maöurinn
að vita, að hann er skyddugur til
að innleysa víxla, sem eru löglega
samþyktir af fulltrúa hans.
— Þaö veit hann líka. Og honum
kemur ekki til hugar annaö en
borga yður ; en víxlarnir falla í
gjalddaga að nokkrum dögum liön-
um, og á svo stuttum tíma er hon-
um ómögulegt aS útvega svona
mikla upphæð-
— Ætli að þjer lítið ekki skakt
á málið, frú mín góð? Maðurinn
yðar hlýtur að hafa einhver úrræði,
og faðir hans á stóra jarðeign; —
hann hlýtur þó að eiga hægt n.éð
að útvega syni sínum þessa pen-
inga.
— Maðurinn minn vill síst af
öllu biðja hann að hjálpa sjer. Svo
er von Degerndorf víst ekki > ns
ríkur eins og þjer hugsið. Þaöau
er engrar hjálpar að vænta Aðra
vini eigum við ekki, því maðnrinn
rninn hefir aldrei haft neitt, af vin-
um .únurn og vandanönnum aö
segja, síðan við giftum okkur.
— Jeg þakka yður, frú D'egern-
dorf, fyrir það traust, sem þjer
sýnið mjer, með því aö segja mjer
frá þessu; en mjer er ekld fullkom-
lega ljóst, til hvers þjer ætlist af
mjer þessu viövíkjandi. Þó að jeg
væri einn um að ráða málum bank-
anna, get jeg þó ekkí vel stungið
víxlunum undir stól.
— Það dettur heldur engurn í
hug. Maðurinn minn mundi heldnr
aldrei þyggja slíkt af nokkrum
manni! Hann borgar hvern eyrir
af skuldinni, bara ef að hanu fær
nægan tíma til að útvega pening-
ana.
Rainsdorf horfði stundarkorn
fram fyrir sig, mjög alvarlegur á
svipinn.
— Þjer segiö, frú, aö maðurinn
yðar hafi ekki vitað neitt af að þjer
fóruð hingað; en eruð þjer þá viss
rnn, að það, sem þjer hafið farið
framá við mig, sje hans vilji?
— Hann hefir sagt mjer, að
hann ætli áð tala við yður kl. 5 í
dag. Hann veit, að þjer getið kom-
ið í veg fyrir þá ógæfu, sem yfir
honum vofir. Hann mundi verða
Uppbo
Allskonar útbúnaður frá mótorskonnert »SVALA<s sem geymd-
urer í húsurn Slippfjelagsina, svo sem: seglbúnadur, rúnn-
holt, bétar, kaðlar, eldhúsgögn og margt fleira,
verður selt við opinbert uppboð, sem baldið verður í Slippnum
miðvikudaginn þ. 11. þ. m og hefst kl. 1 e. bád.
fij. SjóuátryggingarfjElag Islands.
M.s. „Skaftfellingur“
fer hjeðan til Vestmannaeyja og Víknr laugardáginn 7. þ. m.
Vörur afhendist á föstndag.
NIC. BJARNASON.
Ballmúsík.
'>' Undirritaður tekurgað sjer eins og að undanförnu, að sjá um
hljóðfmraBlátt á dansJeikjum (3ja manna flokkur, piano, clarinett,
og ílðlai.^Kr. bl),tiOflfrá kí'T"1'/™—4.fcjGet útvegað^fleii i ef óskað
ii■«—MBbS—f-.- «1.«
er.a tVil^einnig annast” hijóðfæraslátt við.i öll öunui/ tœkifæri. —
Nýjustu danslög spiluð.
P. O Bernburg.
LfflhiA.A-K.. -»• UV30BSX x-.vs
‘ '-r
Linoleum
fyrirliggjandi, og. ;miklar;.; birgðii:, koma.;|með »Sirius« þ 9. þ/;m.
jðnatan^Þorsíeinsson.
yðnr þakklátur fyrir að slaka þann
ig til, að hann hefði ráðrúm til að
korna þessu í lag, en hann fer varla
að biðja yður um það, — þó að
hanh ætti alt sitt í hættu, mnndi
hann aldrei auðmýkja sig fyrir
neinum, og jeg verð þess vegna að
fara vonlaus frá yöur, ef þjer vilj-
ið ekki lofa mjer því að sýna það
göfuglyndi, að gera honúm hægar
fyrir að ganga þessi þungu spor.
Jeg skil máske ekki ennþá til
fullnustu, hvað það er sem þjer
óskið af mjer.En jeg vildi gjarna,
bæði yðar vegna og mín sjálfs,
að þetta óviðfeldna samtal okkar
yrði sem styts, og jeg bið yður
þessvegna að leyfa mjer að tala
blátt áfarm.
Þegar herra Hillmer i nafni
verslunarinnar leitaði til mín, um
lánstruast, leitaði jeg upplýsinga
eins og sjálfsagt er, nndir kring-
nmstæðum eins og þessum — nm
hag verslunarinnar*. Þær npplýs-
ingar sem jeg fjekk, mundu ef
öðru vísi hafa á staðið hafa orðið
til þess, að jeg algerlega hefði
neitað um lánið; en um leið komst
jeg a snoðir um, aö maðurinn
yðar væri meðeigandi, og háns
vegna eSa >ef jeg á að segja al-
veg eins og mjer hýr í brjósti,
yðar vegna frú Dagerndorf —
ákvað jeg að gleymá kaupmann-
i
inum fyrir mahninn og kaupa
víxlana þrátt fyrir það þá ábyrgö-
ina vantaði, sem annars er sjálf-
sagt að hafa.
Málhreinsun er nauðsynleg. —.Það
ætti að vera vandalítiÖ að útrýma
orðinu ,,divan‘ ‘ úr nút'íðarmálinu, þeg-
ar Húsgagnaverslunin Áfr-am (Ing-
ólfsstræti 6) hefir fyrirliggjandi
þrjár tegundir af legubekkjnm.
(Sími 919).
Ihellösölu:
Yarmouth Gliufatnadur{:
Trollarastakkar, 3 tegundir
Olíustakkar
Olíubuxur
Skálmar
Svuntur
Sjóhattar, gnlir og svartir
Reiðjakkar, svartir tvöfaldir
Kipstján Ó. Skacgfjörð*
frá Borgarfirði, besta kjötið
til söltunar og í kæfu fæst
daglega með lægsta. verði í
9Hei*úubreiðc.
Tekid á móti pöntun-
um i sima 678.