Morgunblaðið - 19.10.1922, Síða 1

Morgunblaðið - 19.10.1922, Síða 1
 Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblad LÖQPjctt !>• Ritstjóri: Þorst Gíslason. ísafoldarprentsmiðja h.f. Rið íslEnska stEinalmhlutaJiElag Símar 214 ug 737. Næstu daga kaupum við undirritaðir tóma hálfsekki, undan rúgmjöli, verða að vera hreinir og ógallaðir. O. JOHNSON & KAABER. Danskvölö heldur Asta Norðmann með aðstoð Oskars Borg j Iðnó laugardaginn 21. október kl. 8*/,. Program: Grieg, Sibelius, Schubert, Boccherini og ný- tísku dansar Aðgöngumiðar seldir í bókaversl. Sigf. Eymundsson- ar og kosta sæti kr. 3.00 og stæði kr. 2.00. Góður vinur. (lfor fælles Ven). Stórfenglegur sjónleikur í 11 þáttum eftir Charles Dickens. Siðari partur John Harmons’ erfðaskrá verður sýnd í kvöld og næstu kvöld kl. 8Va- wmnawiÉ—ihiiiiiii wi animiniaiirniaiiawiBWím iiiiíiii - ■ai—nNwrnr" Iþróttafjelag Reykjaviknr Æfingar hefjast í kvöld í eldri flokkum og verða framvegis á þessum tíma: Fyrsti flokkur karla mánudaga og fimtudaga kl. 7,10 sd. Annar flokkur karla þriðjudaga og föstudaga kl. 7,10. Fyrati flokkur kvenna mánudaga og fimtud. kl. 8,30. Æfingar í yngri deildum og »01d Boys« byrja um mánaða- mót n k. y Skrifstofan í Þingholtsstræti 21 er opin á hverju kvöldi kl. 8—10. Þar fást allar upplýsingar. Þeir sem ætla að gerast med- limir gefi sig fram á sama stað. Stjórn Í. R. Skemfun verður haldinn i Nýja Bío, næstkomandi sunnudag kl. 4 e. h., til ágóða fyrir Styrktarsjóð sjúklinga á Vífilstaða-heilsuhæli. Til skemtunar verður: Ræda (Bjarni Jónsson) talar um dauðann. Samspil (Þór-, arinn og Eggert Guðmundsaynir), Upplestur (Guðmundur Björnsson), Gamanvisur (Guðmundur Thorsteinsson). Aðgöngumiðar fáat í Bókaverslun Isafoldar og Sigfúsar Ey- mundssonar og kosta kr. 2,00 og kr. 1,50. Gamia Bíó Við erum að flýta okkur í Gamla Bio. Kvikmyndatök ur og ástamál. Film, Flirt og Forlovelse *»9 Aö lesa í lófa. Sýnd ennþá. í kvöld. Áskriftum að Bjarcargreifunum veitl ég mðt tnku frá kl fi síftff G Ó finðinn«?« fiími 2nfl Kaupið og notið aðeins Islenskar vörun Alafoss-útsalan, flutt i Nýhöfn. "" — Skammir Tímans. „Tíminn“ hefir ekki viljað fall- ast á þá tillögu mína, að úr því hann hefir engin rök fram að færa gegn r’ti mínu „Verslunarólagið“, að þá verði allar deilur látnar niður falla. Því fer svo fjarri, að haim vilji fallast á þetta, að skammagreinar eru í næsta blað- inu er xit kom, eftir að tillaga mín kom fram„ og 3 skamma- greinar í næsta blaði, „Kaupfje- lög.'n borga“. Auðvitað vil jeg ekki óhreinka mig á því, að svara þeiin, en vil þess í stað geta þess, að rit mitt hefir fengið á- gætar viðtökur um land alt, eftir því sem jeg hefi haft spurnir af, nema ef til vill hjá þeim, sum- x.m, sem á Sambandsskólann hafa gengið, eða notið beint atvinnu- stuðnings hjá Sambandinu. Og það er ekki nema mannlegt að þeir haldi Sambandsins tanm í lengstti lög. Ýms brjef merkra manna iiti um land hafa mjer borist, sem ættu að sýna hugi landsmanna ti) ritsins.Kafla upp úr einu brjef. inu hefi jeg tekið upp í svör mín áður, en leyfi mjer nú, að taka upp kafla úr fleiri brjefum, og eru þeir svo hljóðandi: 1. „Hefi fengið bæklinginn um „Verslunarólagið“. Hann er góð- ur og orð í tíma talað, þó að menn sjeu nú svo blindað:r, marg- ir hverjir, að líklega dugar.ekkert við, þá nema það eina, að. þeir reki sig duglega á. En bækling- urinn þarf að komast í hendur sem flestra“. 2. „Þakka kærlega fyrir brjef yði^r og ritling, sem jeg hefi les- ið minst þrisvar sinnum af því, að mjer finst hann svo ágætur. Það er nauðsynlegt, að bændur fái að þekkja, að þetta samvinnu- og ábyrgðarbrask er háskalegt, bæði fyrir þá sjálfa og landið“. 3. Með línum þessum vil jeg leyfa mjer að þakka yður fyrir bækling yðar „Verslnnarólagið“. • * • • Þakka jeg yður fyrst óg fremst fyrir sjálfa bókina — fyr- ir það hversu stillilega, óhlut- drægnislega, rjettilega, og af skilningi miklum þjer flettið ofan af „ólaginu“ og bendið á þær rjettu brautir...... Þá er jeg hafði lokið v'ð lestur bæklings- ins, skrifaði jeg á kápuna þann skilning minn á málinu, sem í stuttu máli hefir verið og er þessi: Innaulandssala á framleiðsl- unm — helst allri — og peninga- verslun, eru máttarviðirnir til við- reisnar frjálsri verslun — til út- rýmingar fátækt og skuldum“. 4...... „og mjer er óhætt að segja, að öllum þorra manna lík- ar bæklingurinn mjög vel, sjálf- ui hefi jeg lesið hann þrisvar, hvert kvöld.’ð eftir annað og er langt síðan, að jeg hefi gert það um nokkra bók. Gaman verður að sjá hvað „Tíminn“ segir um þetta rit, sem einmitt er skrifað áf manni, sem er Autoritet á þessu sviði“. 5. „Hafið þökk og heiður fyrir ritlinginn um „Verslunarólagið“. Það eru sannarlega orð í tíma töluð, sem hljóta að vekja afar- mikla athygli allra hugsandi manna um land alt, ekki síst þeirra, sem ratað hafa í þá ógæfu af setja nöfn sín undir samábyrgð- ina miklu og æg:legu.“ 6. „Bestií þakkir fyrir rit yðar um „Verslunarólagið“, Það er sannarlega orð í tíma talað; því óreiða sú, sem nú er orðin ráð- andi í öllum viðskiftum og fjár- málum, einkum og sjer í lagi, þar sem sambandsstefnan hefir tekið hugi manna, hlýtur að vera hverjum samviskusömum manni ærið áhyggjuefni. Mjer hefir fund- ist alt sjálfstæði reykur, þegar það ’á að byggjast. á þeim fjár- hag, sem enga undirstöðn hefir. Þjer þektuð talsvert viðskiftalSE okkar hjer um eitt skeið, við höfðum lítið, já, alt of lítið, eh við áttum sjálfir það sem vij höfðum handa á milli. Nú er ana- að uppi á teningnum, nú ræðvfr það fyrir öllu að hafa fje handX a milli, og lifa eins og mönnum líkar best, skal jeg í því efni btnda á húsabyggingar hjer í.... Nú á dýrasta tíma, hafa alefna- lausir menn bygt sjer hús sem kosta tugi þúsunda- Þessir menn eiga svo, þegar alt fellur í verði, að borga rentur og afborganir af þessum húsum, og eru margilr þeirra atvinnulansir nema una sláttinn, og ef eitthvað fiskast að vetrinum, sem er nú æði stop- nlt hjer. Þetta er mest stutt af kaupfjelaginu, sem líka hefir lán- að alskonar vörur út, svo að menn eru til sem skulda þar alt að 7000 krónur. Svo eru þessir sömu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.