Morgunblaðið - 19.10.1922, Side 4
MORGtTNB LAÐÍÐ
gm*
iwmvmÆ
r
Hattar
* nýkomnir frá 6,00 <
til 32,00 stk.
Nýkomins
EpH,
Laukur,
Jarðepli.
Fyrirliggjandi fjölbreytt
úrval af Regnkápum
karla, kvenna og barna.
Simar 281, 481 og 681.
lnialir alMia
nýkomin í
Bókaverslun
Sigurðar Jónssonar
Sími 209. Bankastræti 7.
FEdora-sápan
er uppáhaldssápa
kvenfólksins. Ger-
ir hörundslitinn
hreinan og skír-
an, háls og hend-
ur hvítt og xnjúkt.
Fæst alstaSar.
ASalumboðsmenn:
R. KJARTANSSON <Ss C o.
Jón Laxdal
útvegar frá bestu verk-
smiðjum erlendis
lliil m Hantniui
og önnur hljóðfæri.
Til viðtals daglega kl. 1—2 síðd.
Hafið
þið athugað það, að skó-
fatnaðurinn er bestur hjá
mjer.
SVEINBJÖRN ÁRNASON
Laugavegi 2.
Stúlka tekur að sjer að sauma
karlmannaföt. A. v. á.
Eldhússtúlka óskast. Uppl. í
Tjamargötu 11 uppi.
Unglingsstúlka óskast til að
gæta barna. A. v. á.
p1 HIMALAY. HIMALAY. %
ÍX w
Sj[ fjjnjnhnfn s
s y U 1 y 1II !l U188 t"1
W að spyrj i um verð í Himalay L iugav. 3 < W HH P i>
><’ < borgar sig áreiðanlega
< § HH Hlialau (nmg 3.
W
A himalay. himalay. M
Gevmsla.
Reiðhjól eru tekin til
geymslu yfir veturinn í
FALKANUfTl
QJQJ9A ’»noA«
•]8J8A 1 <mituo5[Áu ian>[uqjA5ig
Skýring.
Til að fyr:rbyggja allan mis-
skilning og flækjur, vil jeg taka
fram, að í dæminu um erlendar
skuldir 31. des. 1921 í grein minni
„Sýnishom“ slepti jeg að nefna
skuldir bankanna hjer í íslenskum
krónum, sem námu kr. 10.540.661,
ir.eð því að sú upphæð var niður-
stöðunni óv'ðkomandi.
Björn Kristjánsson.
Dagbók
Næturlæknir: Halldór Hansen. —
Vörður í Laugavegs Apóteki.
Þervaldur Bjarnarson á Þorvalds-
eyri varð 88 ára í gær (f. 18. okt.
1834).
Botnía fór frá ÍÆÍth í gær.
G-uðspekif jelagið. Fundur í Sepfcímu
annað kvöld. Húsinu lokað kl. 81/2
á mínútunni. Formaður flytur er-
indi. Efni: Frá skygnum Eyfirðing-
Eggert Stefánsson kvaddi bæjar-
báa með söng í Nýja Bíó í gæ.rkveldi
og heldur nú vestur um haf. Húsið
var fult og óspart klappað, en hver
blómvöndurinn eftir annan var söng-
manninum færður frá áheyrenda-
bekkjunum. Söngskráin var hin sama
og síðast og söngurinn ágætur.
Æfingar íþróttafjelags Reykjavík-
ur hefjast í kvöld (sjá auglýsingu
hjer í blaðinu).
Nýja Bíó sýnir þessi kvöldin síðari
hluta hinnar ágætu myndar „Góður
vinur' ‘. Ættu þeir sem ekki hafa
sjeð hana enn, að nota tækifærið í
kvöld, því þá mun hún verða sýnd í
eíðasta sinn.
Villemoes fer hjeðan í strandferð
vestur og norður um land á morgun.
Kemur á allar hafnir.
Verslunarmannafjelag Reykjavíkur
heldur fund í kvöld kl. 8y2 á Skjald-
breið.
242 hesta fór Gullfoss með til út-
landa í fyrradag og fullfermi af vör-
um.
Ritstjóraskifti við Alþýðuhlaðið. í
fyrradag sagði stjórn Alþýðuflokks-
iris Ólafi Eriðrikssyni upþ rítstjórá-
starfinu við hlað flokksins, og að því
er Alþýðuhlaðið segir frá, með sólar-
hrings fyrirvara. Ekki getur blaðið
um, liver muni verða eftirniaður
Öiafs. En búist er við að það verði
llallbjörn Halldórsson og sjest það í
dag á blaðinu. Ólafur Friðriksson fór
með Gullfossi í fyrradag áleiðis til
Moskva, og ætlar hann að sitja þar
fund mikinn með Bolsjevikum.
Togaramir Snorri Sturluson og Ot-
ur komu frá Englandi í gærmorgun.
Kvöldskemtun með hlutaveltu ætl-
ar Lúðrasveitin að halda næstkom-
andi sunnudag í Bárubúð, og heitir á
bæjarbúa að bregðast vel við með
gjafir og aðra þátttöku. Bæjarbúar
eiga sveitinni gott upp að unna og
munu því fúslega verða við þessum
t.lmælum hennar .
Raflýsing Akureyrar hefir lengi
verið á döfinni og bæjarstjómin þar
haft málið til meðferðar árum sam-
an. Um þetta leyti árs í fyrra, leit
út fyrir að málið væri að stranda,
vsiikum fjárskorts, en þá sigldi Ragn-
(ar Ólafsson og gat xxtvegað Akur-
■ i rbæ lán, með góðum kjörum, eins
og áður hefir verið sagt frá, og þótti
það duglega gert, eins og þá var örð-
ugt um allar fjárreiður í nágranna-
löndnnum. Var svo byggingu raf-
síöðvarinnar haldið áfram; og unnið
lað því verki af kappi, undir stjórn
sansks ríkisverkfræðings, er heitir
Oíaf Sandell. Lauk svo, að allur
kostnaður varð rúml. 117 þús. dönsk-
um krónum undir því, er úætlað
hafði verið og kostar stöðin. (300
hestöfl) útbygð, eins og Sapdell skil-
að« henni til bæjarstjórnarinnar á Ak !
ureyri um miðjan sept. s.l. aðeins kr.
(danskar): 252.861.18 eða kr. 842.87:
hvert hestafl. Svo er hagað til, að
auðvelt er að bæta við þriðja afl-
víikanum og áætlar Sandell að það
kosti um 40 þús. kr. Getur þá stöð-
in framleitt 450 hestöfl og kostar
þá hvert hestafl aðeins 650 kr. Ekki
er enn ákveðið að fullu, um verð á
rafmagninu, til notenda þess, en tal-
að hefir verið nm að það kosti j 40
ísl. aura pr. kilovatt til að hyrja með,
en verði svo ódýrara síðar.
Gengi erl. mvntar.
18. október.
Kaupmannahöfn.
Sterlingspund............. 22.20
Dollar..................... 4-99
Mörk...........' .... .. 0.20
Sænskar krónur............133.20
Norskar krónur............ 90.00
Franskir frankar......... 37.35
Svissneskir frankar . .. 92.00
Lírur......................21.15
Pesetar................... 76.70
Gyllini...................195,10
Reykjavík.
Sterlingspund............. 25.60
Danskar krónur............115.18
Sænskar krónur............157.40
Norskar krónur............107.17
Dollar..................... 5.89
fiEimanmundurinn
Svo flýtti hún sjer, eins og
hana langaði til að festa hugann
við eitthvað annað, að hljóðfær-
inn og fór að leika á það án þess
að hafa nokkrar nótur.
Sigríður Breitenback var engin
listakona; en næmur og eðlilegur
skilningur á sönglistinni og hin
góða tilsögn sem hún hafði not'ð,
gerðu það að. ve.rkum að hún var
álitin framúrskarandi listfeng í
þessu hrxsi, þar sem aldrei áður ■
hafði heyrst lúð aumlegasta við- j
vaningsglamur. Hún hafði tek'ð :
þessu hrósi og vorkent tilht*yr-;
endum sínum vöntun þeirra á
dómgreind í þessa átt.
Nú ljek hún ekki fyrir þakkláta
og hlustandi tilheyrendur, heldur
hara fyrir sjálfa sig, til að reyna
að svæfa hugsanir sínar og deyfa
hinn brennandi þorsta hjartans,
og sára löngun eftir sælu og gæfu.
Og einmitt þessvegna hefir
henni tekist venjn fremur vel og
tilf’nningarnar komið betur í ljós.
Fyrst byrjaði hún á lagi eftir
Chopin, sem henni datt í hug;
en af því að minnið alt í einn
sveik hana, hjelt hún áfram að
leika upp úr sjer, og ljet til-
finningarnar ráða, alveg v'ss'um
að enginú heyrði eða tæki eftir
sjer.
En þar skjátlaðist henni; um
dyrnar, sem hún sneri baki við,
hafði einn áheyrandi undþ- eins
í byrjun komið inn hljóðum skref-
um — sami föngulegi maðurinn,
sem rjett áður hafði fælt hana
frá glugganum. Hann stóð graf-
kyr fram við dyrnar og varað-
ist að láta á sjer bæra, til að
trufla ekki hina ungú listakonu.
Hann stóð þarna og. hlustaði,
eg gleðin skein úr augum hans
cg nákvæm athygli lýsti sjer á
fallega karlmannlega andlitinu.
En nú, þegar Sigríður alt í
einu hætti að leika og stóð upp
eins og hún hefði fundið á sjer,
að e’nhver væri í. að hlusta, gekk
hhnn nokkrum skrefum lengra inn
i herbergið og sagðj um leið og
hann hneigði sig kurteislega.
— Leyfið mjer, ungfrír Breit-
enback að láta yður í ljósi að-
dáun mína, það er langt síðan
að mjer hefir hlotnast slík and-
leg nautn, sem þessar síðustu
mínútnr.
Sigríður brá litum við orð hans
og dálítill þykkjusvipur kom á
andlitið.
— Ef að jeg væri ekki alveg
viss um að jeg hefði ekki gefið
yður neina ástæðu til þess, gæti
jeg næstum komist á þá skoðun
að þjer væruð að gera gis að
mjer, herra verkfræðingur. Hefði
jeg tekið eftir þegar þjer kom-
uð inn, mundi jeg undireins hafa
hætt.
Hún talaði r sama kuldalega
rómnum, sem hún und’r eins frá
fyrsta degi hafði notað við Walt-
er Púttner — þeim sama róm,
sem Maja hafði sagt að hún
væri að veiða hann með. Og það
var vel hægt að ímynda sjer,
að þessi tilgáta hinnar krakka-
legu óþroskuðu stúlku væri nokk-
uð nærri sanni; því þetta vin-
gjarnlega svar, vakt; hvorkj reiði
nje feimni híns nnga manns.
— Einmitt þessvegna fór jeg
svona varlega, svaraði hann bros-
andi. Jeg þurfti að finna herra
Herrlinger og var heðinn að híða
nokkrar mínútur af því hann
hefði eitthvað mjög áríðandi fyr-
ii- stafni. En hljóðfæraslátturinn
ómaði svo tælandi inn í hóka-
herbergið, sem mjer hafði verið
vísað inn í, að jeg gat ekki staðist
þá freistingu að ganga á hljóðið.
Jeg hefi aldrei áður heyrt yður
leika svo vel, ungfrú Breiteh-
back.
x
x
x
X
X
X
X
X
X
H
X
X
X
X
Hii/
jffiS
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx^fe
X
Kopiering, Framköllun x
X
Notið gott tækifæri og látið X
kopíera fiimar yðar i dag.
X'
Sportvöruhús Reykjavíkur $
(Einar Björnsaon). BankaBtr. 11. j*j
ViiVXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX'ljí'
Þakpappinn
TROPENOL
— þólir a!t Þar
med talið veður,
vind og samkepni.
U lnrssoi 8 Fnl
Símnefni: Omega Talsími 982
Reykjavík.
Flndersen S tauth
Rusturstræti 6.
Sími 242. P. 0. 425.
Fjölbreytt úrvai af fata-
buxna- og frakka-efnum.
Að gefnu tiiefni tilkynnist
hjermeð að
Fargjöld með Keflavíkur-
póstbílnum er til Keflavikur 5
krónur pr. sæti, til Garðsvega-
enda 6 krónur pr. sæti.
Ferðirnar eru eins og áður alla
Mánudaga, Fimtudaga og Laug-
ardaga
Hafnarstræti 2 (hornið).
Símar: 581 og 838.
Glervörur
alls konar
verða seldar fyrir 10 þúsundir um
næstu helgi. Biðið þangað til
Vörur
til Seyðisfjanðap, sem af-
hentar hafa verið til flutnings
með e.s. Gullfoss eru sendar
með e.s. Goðafoss. Þetta
tilkynnist hjer með sendendum,
vegna vátryggingar á vörunum.
''.VVAVA'
Tapaí. — Fundið
Grár hestnr fullorðinn, mark:
stýft hægra, lögg framan vinstra,
g'eymdur á Skáney í Reykholtsdal.
Svipa fundin í Vesturbænum
20 f. m, rjettur eigandi vitji
hennar á Vesturg. 31.
laðii