Morgunblaðið - 27.10.1922, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
I
*
>
Feikna úrval af peysum
bæði á börn og fullorðna
fár'uhusiðc.
Rúllugardinur ug
PurtiErastEngur
nýkomnar í húsgagnaverslun
mina.
Kristján Siggeirssnn.
Blíber Kirsuber
Bland. ávextir
Hrísmjöl
Býkomið í
Dersl. Q. flmundasonar
Sími 149. Laugaveg 24.
Váiryggið i tima
gegn eldi
hjá
Eaole Star s Brllisn Ooinis
Aðalumboðsmaður á íslandi:
Garðar Gislason
Reykjavík.
Everfisgötu 4
(Auglýsingadagbók
Sunn'udaga fara bifreiðar altaf til
Vífilsstaða kl. liy2 og kl. 2y2 frá
Steindori, Hafnarstræti 2 (hornið).
Símar: 581 og 838.
Stúlka óskast í vist, á heimili í
grend við Reykjavík. Upplýsingar á
Lindargötu 27.
GóSau topp af Ford-bifreið, vil
jeg tielja. Fr. Hafberg, Hafnarfirði
Talsimi 33.
Broncelakk gerir gamla skó sem
rýja Þórður Pjetursson og Co.
Nofcuð eldavjel til sölu'. Frakka-
stíg 9. —
Bílatjórar! Notaður loðfeldur
(Pela) til sölu með gjafverði A.
v. á.
Úfealan var fjölsótt í verslun
Helga. JjOega í gær. Húsakynnin eru
ekki sfór, sem. selt er í, enda stóð
fylkfrig af fólkí út á götuna öðru’
hvoru, sem beið eftir að komast að.
Dagbók
I. O. O. F. 10410278l/2.
Næturlæknir: M. Júl. Magnús. —
Vörður í Reykjarvíkurapóteki.
Fundur í Reykjavíkursttúkunni í
kvöld kl. 8 y2 stundvíslega. Efni:
Huliðsverur.
„Old Boy’s.“ Stjóm f. R. biður
þá fjelaga „Old Boy’s“, sem ætla
ao taka þátt í fimleikum í vetur,
og ekki hafa tilkynt þátttöku, að til-
kynna hana í dag til Haralds Jo-
h&nnessen (sími' 35).
Einar Stefánsson skipstjóri á Goða-
fossi, gifti sig í gærkvöldi á Akur-
eyri frú Rósu Pálsdóttur ekkju Að-
alsteins Magnússonar frá Grund.'
Úr læknablaðinu voru smági-einarn
ai, sem Morgunblaðið flutti nýlega
um hallæri í Rússlandi og traehom
í Ameríku.
VerslunarskóUim. Námskeiðin síð-
ari hluta dagsins, sem auglýst voru
hjer í blaðinu nýlega, í ensku, þýsku
og bókfærslu, er- alveg sjálfstæð,
þnnnig að þátttakendur geta stundað
eina, tvær eða allar námsgreinarnar
eftir vild og þörfum. Áætlaðar eru
80 stundir í hverri námsgrein og er
kenslugjaldið, kr. 80,000, fyrir þær
80 stundir.
Besta veður var sagt á Akureyri í
gær, ■ og hefir það verið undanfarna
daga.
Bandaríkjamaður, sem ætlaði að
leggja á stað frá Akureyri fyrir
nokkru suður á eldgosstöðvarnar, fór
fyrst í fyrradag, tafðist för hans
vegna einhverra orsáka. En 'í fyrri-
nótt náttaði hann í Svartárkoti í
Bárðardal og má því vænta að hann
sje nú kominn suður á fjöll, því
mjög gott veður hefir verið síðan.
Úr Svarfaðardal var símað í gær
tii blaðsins, að þar væri einmuna tíð
og alauð jörð. Vjelbátar stunda þar
enn fiskveiðar með handfæri og fá
góðan afla, 2000—3000 á tveimur
dögum.
Væringjar efu beðnir að koma til
viðtals í K. F. U. M. kl. 8l/2 í
kvöld. Áríðartdi mál til umræðu.
„Glaður“ kom af veiðum í gær,
eftir 10 dága útivist. Aflinn var
500 kassar. í gærkvöldi fór skipið
á veiðar hjer í flóanum en kemur
inn hingað í dag og fer síðan með
aflann til Englauds.
Skipafregnir: Borg er í Kristjans-
sandi. Gullfoss fór á þriðjudaginn
frá Newcastle yfir til Kristjánssands
og er þar. Fer þaðan til Kristjaníu og
Kaupmannáhafnar. Goðafoss var á
Akureyri í gær.
Þriðja almenna listasýningin verð-
ur opniið næstkomandi laugardag kl.
1 árdegis. Um 100 myndir verða á
sýningunni og eru höfundar þeirra
fjórtán.
Páll ísólfsson biður kórfólk sitt
alt að koma til viðtals kl. 9 á laug-
ardagskvöldið næst komandi, í Safna-
húsinu við Hverfisgötu.
„Islands Falk’ ‘ kom hingað í gær
og lagðist við gömlu uppfyllinguna.
Sumargestur. Meðal farþega á e.s.
„Botnia“ í gær til Danmerkur var
frk. Ragnheiður Sigfúsdóttir (sál.
Arnasonar) frá Vestmannaeyjum, er
hjer hefir dvalið heima í sumar í
kynnisför hjá ættfólki sínu. Frk.
Ragnheiður er á leið til Bandaríkj-
ai_na, þar sem hún hefir dvalið all-
mörg ár, lengst í Washington-borg I
Kaupið og notið aðeins
íslenskar vörur
Alafoss-útsalan,
flutt i Nýhöfn.
Ilvkomiö!
Kjötbollur í Bouillon,
Forl. Skildpadde,
Gulyas,
Lobescoves,
Kjötfars m. Brunkál.
Bufcarbonade,
Grisesylte,
Bayerskar pylsur
stórar og smáar dósir.
Verðið að mun lægra en áður.
Verslunin Vaðnes
Til sölu
Sími 228.
Sími 228.
Edikssýra og
Extragon-Edik
Nýkomið í
01.
Sími 149.
Laugaveg 24
5ig. IIlagnú55Dn
tannlæknir, Uppzölum 1. lofti,
tekur á móti sjúklingum
kl. 10V2—12 og 4—6.
— Sími 1 097. —
Steinolíutunnur
tómar, keyptar i
Liverpool.
óskast í að fullgera hús að
innan. Upplýsingar gefur
Nl. Matthiasson.
Thorvalösensstr. 4. Sími 532.
og veitt forstöðu. deild fyrir með-
alalausar lækningar (Physiotherapy)
á spítala stjórnarinnar þar í borg-
ir.ni, U. S. P. H. S. Hospital. Hún
kom hingað til landsins í júlí frá
Houdson í Texas, þar sem hún nú
gtgnir sömu stöðu við stjórnarspítala
í þeirri borg.
Á stríðsfirunum starfaði hún við
herspítala í Washington og hafði þar
umsjón og undirbjó stúlkur, er Phys-
ir.therapy ætluðu að stunda, til frek-
ari náms við Harward háskóla. Áð-
ur en hún komst á ríkisspítalann
í Washington kendi hún sjúkraleik-
fími á spítala í New York og einnig
listvefnað og annan listiðnað á spí-
tölum og beilsuhælum. Nú hefir hún
stundað nám bæði í Danmörku og
seinna viðvíkandi starfi sínu við
Columbia háskólann í New York og
hefir hvarvetna hlotið hið besta lof
fyrir dugnað sinn og ágæta hæfileika.
a-j-a.
t næstu fardögum ein af bestu jörðum í Árnessýslu, ásamt á-
gætu íbúðarhúsi og öllum úti-húsum. Tún og engjar afgirt og
vjeltæk. — Eignaskifti gætu komið t:l greina, — Upplýsingar
í talsíma 261. —
Til sölu.
Jörðin Stóravatnsleysa í Vatnleysustrandarhreeppi í Gull-
bringusýslu, fæst til kaups og ábúðar nú þegar, með öllum á-
höldum, búpening og heyjum,
Jörðinni fylgir íbúðarhús og fjenaðarhús.
Jörðin er með stærstu jörðum í Gullbringusýslu, bæði að
landvíðáttu, túnstærð og matjurtagörðum.
Jörðin er álitin með einhverjum bestu útigangsjörðum á Suð-
urlandi.
Jörðin liggur við þjóðveginn og akvegur heim á hlað. Enn-'
fremur er höfnin með betri höfr.um fyrir mótorbátalegú í
í'axaflóa.
Allar frekari upplýsingar gefpr ábúandi og eigandi jarðar-
irmar.
BJanni Stefánsson,
Stóruvatnsleysu.
Lokaö
verður fyrir strauminn aðfaranótt sunnudags þ. 29. okt.
frá kl. 3-6.
Rafmagnsireita Reykjavikui*.
Danskar kartöflur
besta tegund á 10 kr. pokinn, heimfluttur.
Seldar hverjum sam hafa vill.
Til sýnis og sölu hjá
H.f. Hrogn og
Kolasundi.
1 dag og á morgun
sel jeg 400 bollapör á 25 aura parið
og 300 postulínsbollapör á 50 aura
parið. Þvottastéll, Aluminiumvörur
og Tauvindur með gjafverði.
Laugavegi 28.
ij^XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX.ijt
Kopiering, Framköllun
Notið gott tækifæri og látið
kopíera filmur yðar í dag.
Sportvöruhús Reykjavíkur
(Einar Björnsson). Bankastr. 11.
Allar stœrðir af svörtu,
góðu
negnkápunum
komnar aftur tit
flndersEn S tiauth
flusturstræti 6.
nvkomiö:
Vax-öúkur
í skólatöskur afar ódýr
Yersl. Edinborg.
Hafnarstr. 14. Sími 300.
Rothscilds, Caminante,
Exceplcionales.
Landstjarnan.
Hjálpræðisherinn
Samkoma í kvöld kl. 8, stjórnað
af majór Grauslund. Sömuleiðis ann-
að kvöld kl. 8, stjórna ðaf Lautin-
ant Gesti J. Árskóg.
Umræðuefni fyrir bæði kvöldin:
Lífið og dauðinn.
Okeypis aðgangur!
Ábyggilegur regiusamur og þaui-
æfður verslunarmaður, óskar
eftir atvinnu. Helst á skrifstofu
í Reykjavík. "Ágæt meðmæli fyr-
ir hendi ef óskað er. A. v. á.