Morgunblaðið - 03.11.1922, Side 3

Morgunblaðið - 03.11.1922, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ ErÍEfsEfnakassar margir litir og stæröir möppur mEö brjEfsEfnum Lukkupokarnir innihalda nú alt annað en dður, Fataefni, Borðteppi, Rekkjuvoðir, Hlálverk, Rúmstæði o. fl. hver seðill I krónu engin núll "" —................... A B C-B A S A R I N N . —.... SkrifblDkkir firEiöanlega stærst úrual og smEkklEgastar uorur] 'm w<œn/s!æiairm*r~7B UúkauErsl. 5igf. Eymundssonar. dýrar og seinfengnar jarðabætur geta menn auðsjáanlega heldur ekki lagt, í stórum stíl, ef efni og ástæður ekki leyfa, nema trygg- nr og góður markaður sje til staðar fyrir búsafurðirnar. Hor- fellismálið má því að nokkru leyti teljast a5 sök hjá bændum, mest fyrir það, að hafa, ef til vill, sett vísvitandi illa á hey sín og að. griparæktin, hjá mörgum þeirra er hvergi nærr: í því ástandi, sem æskilegt hefði verið, en að sumu leyti hjá stjórnendum lands- ins eða þeim, er eiga að sjá um afurðasöluna til útlanda. Það er bartleikið með bændur, sem fram- leiða fyrsta flokks búsafurðir, eins og vort dilkakjöt er, þegar hinir leiðandi menn í landinu, sem eiga að sjá úm ketverkunina og sölu á því tii útlanda, hafa ekki drengskap eða dáð í sjer til þess, að koma því óskemdu á heims- markaðinn, þar sem þörfin er fyr- ir og það mætti njóta sannvirði við jafngilda vöru. Nl. Erl símfrrgnir frá frjettaritara Morguublaðsing. Khöfn 2. nóv. Facistamir. Prá Róm er símað, að 70 þús- und Facistar og 300 þús. borgarar hafi í gær gengið í sigurför um borgna og hylt konungsvaldið. Síðan voru Pacistamir sendir heim með sjerstökum jámbrautar- iestum. — Muasolini hefir sent bandamönnum vináttuskeyti. — Sendiherrar ítalíu í Berlín og París hafa sagt af sjer. Skaðahótamálið. Prá París er símað, að .Louch- eur hafi lagt til í skaðabótanefnd- inni, að Þýskalond væri lýst gjald- þrota. Flugmenska. Frá Málmej^ er símað, að ev- rópeiskt flugfjelag sje myndað með miðstöð í Málmey. Hver er sökin? Nýlega ircyrði jeg nmmæli 2 merkra presta, um að þeim hefði fundist harla lítill árangur sjá- anlegur að kristindómsfræðslu hjá s.]er, og kendu það barnalærdóms- bókinni, mörg fermingarbörn höfðu sárlítið sikilið í henni, mörgum leiðst hún og flest lagt hana al- vegt á hyllun* Anmmu eftir ferm- ing. Fyrir því skulum vjer brenna kverin, var ályktunin. Einhver svarað:: „Árinni kennir illur ræð- ari“, en það þarf alls ekki að vera ástæða til að segja það, og því getur ályktunin verið alröng. Getur nokkur bent á samvisku- saman kennara sem kent hefir fjölmörgum börnum og ungling- um og kveðst vera ánægður með árangur kenslu sinnar hjá flest- um nemendum sínum hvað þá öllum? Lítum á vitnisburðina.Hvað skyldi námsfólkið vera margt, sem á hverju vori fær „illa“, „lak- lega“ eða „vel“ í einhverjnm námsgreinum? Allir kunnugir vita að það þarf þó ekki mikla þekk- ingu til að ná þeim vitnisburði. Hvað ætli það sjeu mörg ferm- ingarbörn, sem skrifa málvillu- o>i ritviJlu lítið v Er óánægja ís- lcnsku kenaranna með þann árang- ur söunun þess að best væri að brenna allar ritreglur áður en nokkrar nýrri og betri væru fengn ar, sem gætu gert alla ritfæra ? Það getur varla verið að þeir sjeu ánægðir, er þeir sjá 16 til 2( villur í prófstíl. Hvað segja reikningskennararnir? Er ekki langoftast meiri en helmingur í hverjum bekk, sem „rjett skríður“ gegn um reikningsprófin, . auk }>eirra sem falla alveg þrátt fyrir margar nýjar reikningsbækur ís- lenskar og erlendar? Treystir nokkur sjer til að búa til svo góða reikn'ngsbók, að langflestir geti fengið ,ágætlega‘ í reikningi við skólaprófin framvegis, og lesi síðan oft og iðuiega í henni sjer til gagns og skemtunar? Landa,- f’æð'sbækur vorar eru góðar, en a-rið misjafn er vitnisburður nem- en* a engu að síður í þeirri grein, og ofc «ru þær lagðar á bylluna fijótlega eftir prófið. Og fremur niun það fágætt um „námsgarp- ana“, hvað þá hina, að þeir taki að r'fja upp ritreglur og reikn- ingsbækur sjer til raunaljettis á elliárunum, e nþað kvað ekki vera fágætt um kverin. En nefnum annað: Prestum er ætlað fleira en að búa börnin undir fermingu, þeir eiga líka t. d. að prjedika hvem helgan dag. Eru þeir vel ánægðir með árangurinn af því starfi? Ætli það yrði talinn vottur glöggskygni og samviskusemi, ef gamall prest- ur lýsti því, að hann værj vel ánægðnr með þann árangur hjá lsngflestum eða jafnvel öllum á- heyrendum sínum? Námsbækumar eru'ekki galla- lausar, kennarar og prestar ekki heldur; en ætli alt „árangursleys- i«“ sje samt þeirra sök? Allir höfum vjer heyrt eða lesið um kennara og prjedikara, sem enginn hefir enn. getað sann- að á synd nje galla; hann kendi um 3 ár, þúsundir hlustuðu á bann, ekki náðu þe'r þó hundraði, sem vildu ,fara í skóla* 1 til hans eða gerast að lærisveinum, þótt kenslan væri ókeypis. Tólf fylgdu honum fastast og nutu því mestr- a,. kenslu hjá honum. Einu þeirra sveik hann í óvina hendur, ann- 82 afneitaði honum opinberlega, hmir flýðu þegar hættan steðj- aði að. Var það glæsilegur áreng- ur? Er rjett að kenna það bók- iini, sem þessj kennari notaði oft við „kensluna“. Sje því svo varið, þá ætti gamlatestamentið skilið að vera komið í ruslakist- nna fyrir löngu, og þá hefir Jesú yfirsjest að nota það að nokkru. Kee Lítil athugasemð. Þórður frá Svartárkoti í Béxð- ardal skrifar í Morgunblaðið greinarstúf, sem hann kallar ,Saga silungsins1, og byrjar á Landnámu svo það hefði víst getað orðið ekki smávægileg bók, ef alt hefði ver- ið til tínt um silung og veiðivötn í 10 aldir. En svo víkur þama v;ð, að sögumaður kemst ekki nema hálfa tíundu línu með sög- una frá landnámstíð. Er hann þá kominn að síðustu aldamótum og byrjar söguna þar um klak og fiskrækt hjer á landi, eða svo má skilja það af þeim, sem ekkert vita um það áðuv. Hann byrjar sem sje á „drengnmn' ‘ Helga í Hörgsdal, sem fyrstur hafi fnndið upp kassa til að klekja iit í sil- ung. Lýs:r hann þessu víst nokk- uraveginn rjett um útbúnað; en það sem er rangt, er að Helgi hafi fundið þessa aðferð upp og orðið þar með höfundur að klakinu við Mývatn. Hjer skal því reynt að sýna af hvaða orsökum og hvar sje að finna upptök að klakinu við Mý- vatn í sem stytstu máli. Fyrstu hugmyndina um að hægt væri að klekja út og rækta silung og aðra. nytjafiska fengu íslendiug- ar þegar þeim barst ritgerð Ama heitins Thorsteinssonar um 1880. Þá var nppi fótur og fit á hverj- um hugsandi manni, sem átti veiði aldamótin síðnstn kom hingað að vatninu yfirkennari Bjarni Sæ- mundsson og skömmu síðar sendi hann sjera Árna líkan að linda- klakvjel, sem hann hafði hugsað að gæti orð'ð að liðí; það var kassi á fótum með 3 vírnetsbotn- um eða hillum í til þess að dreifa hrognum á; var hugsunin að þetta væri látið í tærar uppsprett- ur. Ljet sjera Árni smíða 2 kassa eftir því og vora þeir svo látnir enhversstaðar niður, líklega ná- lægt uppsprettum. Um það veit jeg ekki að segja, en um vetur- irsn drapst alt, eða hafði ekki lifn- að neitt í þeim. 1905 var veiði svo þorrin, að bændur við vatn'ð tóku rögg á sig og mynduðu fje- lagsskaþ með sjer til að auka og vernda silunginn í Mývatni, sem hafði verið og er enn í dag helsta bjargræði og nytjar jarðanna kringum vatnið, þar sem lands- nytjar eru víðast l'tlar og rýrar. Tók fjelagið strax á fyrsta ári kiakmálið til meðferðar og gerði ýmsar samþyktir til aukningar sil- ungnnm, t. d. friðaði smásilung fyr'r drápi og nokkum part af riðum silungsins, ljet byggja 7 byrgi til þess að klekja út hrogn- um í og fleira. Á þ-essu gekk í 5 ár og var lítill árangur sýnileg- nr af tilraununnm með klakið, þar sem enginn gat enn sýnt út- klakið syndandi sýli úr þessum bjTgjum, því það hvarf alt áður en uppeldið væri svo langt komið. Kassar þeir, sem að framan getnr um, höfðu ekki álit á sjer fyrir þá tilraun sem búið var að gera, og vorn því ekki nefndir 5 fyrstu ár fjelagsms. Fjelagið hjelt fundi árlega, 1 og stundum 2 á ári, til að viðhalda tilraununum og nauð- synlegum reglum um varkámi í óskynsamlegu drápi silungsins. - Einn af fundum þessum verð jeg að nefna. Hann var haldinn á Gesteyjarströnd 10. janúar 1910. Þá var það að einn fundarmanna mintist á kassa til klaks og sagði, að sjer hefði dottið í hug að búa til kassa, svo sem eins og 100 punda sykurkassa, hafa gataplöt- ur í parti af göflum hans; láta síðan lag á botn kassans af með- a! stórri sandmöl og láta þá síð- ar niður í tærar uppsprettur, flata, svo að botnflötur yrði me:ri. — Áætlaði hann að inn og útrensli uin gataplöturnar skyldi vera sem næst 1 þuml. fyrir ofan malar- Spadsaltad dilkakjöt norðlenskt, til sölu ódýrt. — Að- e’ns nokkrar tunnur eftir. HANNES JÓNSSON Laugaveg 28. Enn þá get eg bætt nokkrum nemendum í kvöldskóla minn Einnig kenni jeg börnum að teikna. Guðm. Thorsteinsson.* Viðtalhtími frá kl. 4—6 siðd. Hellns. 6. Kenni stúlkum aö gera uppdrætti. iteii vatn eða veiðiá. Hingað norður barst ritgerðin í Andvara, og varjlagið. íkmdurinn ræddi þetta eitt- þá strax reynt að klekja út með ' hvað en engin ákvörðun sjest að því móti að frjógva hrogn og tekin hafi verið, líklega fl-eiri trú- láta þau laus í uppsprettnr og litlir á þetta. En maðurinn með smá fyrirhleðslupolla sem opnir ^ hngmyndina hefir þó haft von um voru, og sýndist þetta framan af; að þetta gæti lánast, því að 2 ætla að bera árangur, en svo hvarf dögum eftir . fór hann til Einars það vanalega þegar fyrsta upp- eldisskeið’ð var liðið, og sílið lanst úr hrogninu og var þetta ekki einu sinni hálf vissa unf árangur af klákinu, því á kvið- pokaskeiðinu er seiðið eflaust mik- ið meiri hættum háð heldur en meðan það er að myndast í hrogn- iiiu. Á þessnm tilraunum gekk í 20 ár, sem mest var reynt af Einari Friðrikssyni, sem þá bjó í Svartárkoti og einstaka manni Friðrikssonar, sem bæði var lag tækur og hafði mikið við þetta óvissa. klak átt, og bað hann að gera 2—3 kassa svona útbúna með sjer. Þetta gerðu þeir svo strax sama dag og ljetu þá niður. Einn í lind hjá Garði og 2 í svo- kallaða Grjótavoga hjá Kálfa- strönd. Fengu þeir sjer frjófguð hrogn og ljetu nú alt eftir til um- sjónar þeim þar á bæjunum. — Þegar fram liðu stundir fór það h,>er við vatnið, t. d. sjera Áraa i að hvísast, að lifnað væri í 2 Viðtalstími frá kl. 4—6 sd. Hellusuiidi 6. Rúllgardinun af mismunandi stærð fást i hús- gaguaversluninui á Laugaveg 13. KristjAn Siggeirsson. Nokkur hundmð aluminiumpott ar verða seldir mjög ódýrt í dag og á morgun. Bollapör, diskar og þvottastell langt undir sannvirði. V e r s I u n Hannesar Jónssonar. Laugaveg 28. Kaupið ogfnoiið aðeins | íslenskar vörur Alafoss-útsalan, flutt^i Nýhöfn. 1 prófasti á Skútustöðum og fleir- um. En flestir gáfnst upp við það ti’. lengdar, þar sem árangurinn virtist svo lítill og óviss. Um kössunum við Kálfaströnd og eft- ir 70 daga voru flest seiðin lifnuð. Voru þau látin óhreyfð enn í aðra70 aaga, eða þar til kviðpoki yrði tæmdur og horfinn. Þetta er það fyrsta,sem menn eru sjónar og vit- undarvottar að, að slept hafi ver- ið úr fullkomnn uppeldi hjer á Norðurlandi, og man jeg að vel lá á sjera Áma prófasti, þegar sfl- ir' runnu fram voginn sem þau höfðu verið alin upp í, eins og lítið ský, sem lfður fyrir hæg- um vindi út í geiminn og óviss- una, en einhverstaðar kemur aftur niður til að «e& „frjósamári árstíðir1 ‘. Frh.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.