Morgunblaðið - 04.11.1922, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
Egg — Hvitkál
ódýrast i verslun
Gunnars Gunnarssonar
Simi 434.
Frá Siglufirði.
SiglnfjarSarblaSið flyt-
ur 23. septembor síðastliðinn svo-
hljóSandi grein:
Það eru í dag liðin rjett 30
ár síðan. frú Sigríður kom alflutt
hingað til SiglufjarSar, má óhætt
telja það merkisatburð og beilla-
atburð, eigi aðeins fyrir frú Sig-
ríði sjálfa, heldur einnig og eigi
siður fyrir Siglufjörð.
Siglufjörður var þá ekki til
slíkur sem hann er nú. Þá voru
h:er aðeins örfá hús og fáir tug-
ir manua, ein verslun og ekkert
ijelagslíf á þá lund sem nú er.
Þjörðurinn var að vísu jafnfagur
°8' hann ætíð er, en hann var
Eæstum jafn afskektur þá og
Hornstrandir eru nú. Hjer var
því dauflegt, og viðbrigðin voru
«nikil fyrir frú Sigríði, að koma
úr fjölmennri og glaðværri sveit
og hingað í einangrunina, en hún
óttaðist ekki hríðarnar og harð-
viðrin. Hjartayl átti hún nægan,
co hjer fann hún að lífsstarfið
beið sín, og hún er eigi sú kona
sem sneiðir úr vegi fyrir smá-
steinunum.
Frú Sigríður kom hingað ný-
gift með manni sínum sjera Bjarna
Þorsteinssyni, sem fjórum árum
síðar hafði vígst til Hvanneyrar
og sem altaf síðan hefir verið
h,]er sóknarprestur. Það er því
ofureðlilegt að vjer, eldri Sigl-
firðmgarnir, eigum bágt með að
hngsa oss Siglufjörð án þess að
rrynd þeirra hjóna sje þar á miðri
síðunn:, enda ma óhætt segja, að
þau hafi skipað öndvegið hjer
öH þessi mörgu ár og helgað
Siglufirði alla hina miklu og fjöl-
hreyttu starfskrafta sína. Um það
verður alls ekki deilt, að enginn
e nn maður hefir unnið jafnmikið
starf fyrir Siglufjörð og sjera
Bjarni Þorsteinsson og eins vist
Pr hitt, að þar hefir frú Sigríður
frtíð staðið við hlið hans og tekið
s;nn þátt í baráttunni og sigr-
irum. —
„Prestskonan“, eins og hún
C|nn alment hafa verið kölluð
UDg‘; -
P SÓÍ, með „fulla kistu
tagurra Vona“ 0g ótæmandi auð
a, þreki 0g þori. Vonirnar hafa
s^alfsagt sumar kulnað hjeroa j
kuldanum; það verða vanhöld .
þeim hja oss fleetum hverjum
en allar þær fegurstu og bestu
hafa áreiðanlega lifað og blómg-
ast. Og þrekið og þorið hefir
enst svo vel, að enn er sá sjóð-
ur mmna en hálftæmdur þótt ó-
spart hafi verið af honum ausið.
Aðalstarf frú Sigríðar hefir
venð int af hendi í kyrþey. Sem
eigmkona og móðir hefir hún ver-
ið sönn fyrirmynd, og margir
munu mmnast óblandinna ánægju-
stunda í húsum þeirra hjóna því
varla getur glaðværari nje gest-
risnarj húsráðendur en þau.
En það er annað starf, sem frú
Sigríður ásamt manni sínum hef-
ir unnið hjer með stakri alúð og
ósjerplægni, og það af svo mik-
illi snild að frægðarorð hennar á
Því sviði hefir borist langt út
fyrir endimörk íslands. — Hún
^efir stýrt kirkjusöngnum við
guðsþjónustur manns síns í öll
þessi ár; — í 25 ár sem org-
an'sti og 30 ár sem forsöngvari.
Það er þjóðkunna, hve mikið mað-
ur hennar hefir bætt og fegrað
hinn ísienska kirkjusöng. Ofan á
þá undirstöðu sem hann hefir lagt
i þeim eÆnum, hefir frú Sigríður
bygt. Hún hefir með hinum ó-
vanalega miklu sönghæfileikum
sínum, bætt og fegrað kirkjusöng-
inn hjer svo, að hann stendur nú
i langfremstu röð og mikil við-
brigði verða það, þegar hin skæra
og hljammikla rödd frú Sigríðar
hljómar ekki lengur við guðs-
þjónustu í Siglufjarðarkirkju og
óskum vjer og vonum að þess
verði langt að bíða. Munu áreið-
anlega fleiri en sá, er þessar lín-
ur skrifar telja sumar stundirnar
undir söng hennar ógleymanlegar
unaðsstundir. Rödd hennar hefir
gefið orðunum líf, og sent þau
inn í hjarta og sál.
ÞaS er eigi tilgangurinn að
rekja hjer æfiferil þeirra Hvann-
eyrarhjónanna. Það nægir í þessu
efni, að alt þeirra æfistarf er
nnnið hjer, og lætur því að lík-
indum að þau eigi mikil og rót-
góð ftök í hugum manna hjer,
enda er það svo, og „Fram“ tel-
ur sig tala þar fyrir munn allra
sóknarbarna þeirra Hvanneyrar-
hjónanna, er hanu nú í dag þakk-
ar þeim sameiginlega og frú Sig-
ríðj sjerstaklega, fyrir mikið og
ágæta vel unnið starf í þarfir
safnaðarins og bæjarfjelagsins og
flytur þeim hinar hugheilustu
hamingjuóskir í tilefni þessa merk-
isdags- En mikið skortir þó á,
að þessar línur votti þeim vin-
arþelið og hjartahlýjuna sem þau
eiga hjer, eins og það er í raun
og veru.
Lukkupokarnir gjöra feikna lukku, engin núll eins og á hlutaveltun-
um, en innihalda allir frá 2, 4, 6, 8 og 10 kr. og upp undir 100 kr.
hver en kosta aðeins I kr. A B C - B AZ A R I N N.
Frá Danmörku.
2. nóv. .
Edvvard Reventlow greifi er til
bráðabirga skipaður forstjóri í
utanríkisráðuneytinu.
Veðdeildarbanki danska ríkis-
ins hefir með samþykki fjármála-
ráðuneytisins ákveðið að gefa út
nýja „seríu“ af 4% pr.c. vaxta-
brjefum fyrir 20 miljónir kr.
Skal henni lokið í síðasta lagi
1. maí 1924. 'Á hverju missiri
verða dregin út til greiðslu 70
brjef og fer fyrsti drátturinn fram
í nóvember 1923. Þjóðbankinn,
Landmimdsbankinn, Disconto- og
Revisions-bankinn og R.Henriques
jun. hafa til bráðabirgða tekið
12 miljónir, sem bjóðast eiga út
1.—4. nóv- á 93%, svo að rent-
an verður raunverulega 5Vi0 pr.c.
Thule-leiðanguriim.
Thulefarar-nefndin \ hefir dú
f(ngið fyrstu ferðaskýrsluha frá
Knud Rasmussen, senda frá Chest-
erfieldfirði 15. ág., og segir þar,
að til þess tíma hafi alt gengið
vel. Norðurfararnir hafi farið
ýmsar erfiðar ferðir með góðum
árangri. Sá hópur, sem K. R.
er sjálfur fyrir, hefir milli Chest-
erfieldfjarðaring og Yathkiedvatns
komist í samband við 3 upplands-
Eskimóaflokka, sem menn hafa
ekkert vitað um áður, og lýsir
hann þeim svo, að þeir sjeu á
lægra stigi en þeir Eskimóar, sem
hann hefir áður kynst, og margir
þeirra höfðu aldrei áður sjeð hvít-
an mann.
Endurskoðun toUlaganna.
Stjórnarfrumvarp um endur-
skoðun tolllaganna var lagt fyrir
Fólksþingið síðast, en náðj ekki
samþykki. Nú hefir fjármálaráð-
herrann beint fyrirspumum um
þetta mál til hinna ýmsn atvinnu-
málastofnana og fengið svör frá ‘
sumum þeirra. Samvinnufjelög’n
h’ggja til að endurskoðuninni sje
frestað, nema þá að endurskoð-
unin fari meir í fríverslunarátt-
ina en frumvarp það, sem lagt
var fyrir síðasta þing. Gróssera-
fjelagið óskar, að endurskoðnn-
iimi sje frestað til hagfeldari tíma.
Nefnd verksmiðjueigenda og iðn-
aðarmanna leggur til að líkt frum-
varp og hið fyrnefnda verði að
lögum og lætur í ljósi Þá skoð-
un, að núverandi lög þurfi að
erdurskoðast til þess að innlend
framleiðsla fái betri vemd.
3. nóv.
Víkuskýrsla Nationalbankans frá
28. fyrra mánaðar taldi málm-
forðann 52,90% og er hann 1%
minni en í lok síðastliðinnar viku.
Málmforðinn hafði vaxið um 250
þús., upp í tæpar 232 miljón’r.
Seðlaveltan hafði stigið um ná-
lega 9 milj., upp í 440% milj.,
og er 28 milj. lægri en sömu viku
1921, en þá var hækkunin 32 milj.,
en núverandi málmforði var 3,40%
hærri en þá.
TJtfluttar landbúnaðarafurðir
vikuua, sem endaði 27. fyrra mán-
aðar voru 2,3 milj. kg. smjör,
18,6 milj. egg, 3 milj. kg. flesk,
326, 800 kg. affall.
Þær 10 milj. kr., sem þurftu
til rafleiðslu Suðurjótlands eru
fengnar og hef:r ríkið lagt til
3 milj. kr., sem skiftast á 10 ár.
Aðalmiðstöðin verður í Aabenraa.
Dr. Mortensen, sem nýlega er
kominn heim úr djúphafsrannsókn
t i Keyejmna, stingur upp á að
Danmörk, Holland og Svíþjóð
stofni „biologiska' ‘ stöð í Mirao
a vesturenda Nýju Ginen. Áætl-
aður kostnaður er % milj. kr. og
árlegur kostnaður 60 þús kr.
Dagbók
Messur á morgun: í dómkirkjunni
k’. 11 sjera Jóhann Þorkelsson (alt-
arisganga). Kl. 5 sjera Bjarni Jóns-
son.
í fríkirkjunni kl .5 síðd. sjera Har.
Níelsson.
Landakotskirkja: Hámessa bl. 9 f.
h. og kl. 6 e. h. guðsþjónusta með
prjedikun.
Fundur í „Stjömufjelaginu“ á
morgun (5. þ. m.) kl. 3% síðd. —
Gestir.
Á fnndi Verslunarmannafjel. Reykja
vikur í gærkveldi var samþykt með
öllum greiddum atkvaeðum áskorun
tii bæjarstjórnar að veita tóbaks- og
sælgætisverslununum enga undanþágu
frá lokun söiubúða.
Listaeýningin. Af henni seldist í
gær ein mynd, Frá Norðurárdal, eft-
ir Júlíönu Sveiusdóttur. Myndin kost-
aði 550 krónur.
Væringjar. Fyrsta æfing á morg-
un kl. 10 hjá Barnaskólanum.
Tundurduflið á SiglufirðL Eins og
menn sjálfsagt muna, var getið um
það hjer í blaðinu, að Siglfirðingar
hefðu fundið tundurdufl úti á rúm-
sjó og flutt það á vjelbát inn á
höfnina á Siglufirði. Og þótti það
djarflega gert. En þar með var dirfsk
unni lokið, svo sem vera bar. Þótti
Siglfirðingum ekki ráðlegt að rjála
reeira við ferlíkið og ljetu það liggja
þar sem það var komið. Og leið svo
lungur tími, að enginn þorði við því
að hreyfa. Voru menn farnir að
halda að þetta væru brellur tómær,
og að í „kútnum1 * væri koníak en
ekki sprengiefni. En nú hefir Fálkinn
losað Siglfirðinga við duflið. Tók
hann bátinn í gær og dró hann út á
miðjan fjörð. Var þá tundurduflinu
velt af þilfari hans,- og dró Fálkinn
það síðan úr augsýn og ætlaði að
vinna á því einhversstaðar úti á
rúmsjó. Hafa menn ekki nánari
fregnir af þeirri viðureign.
í auglýsingu í blaðinu í gær um
handavinnunámsskeið hafði misprent-
ast orðið kvennaskólanum, átti að
standa kennaraskólanum.
Kvöldskemtun heldur kvenfjelag
fríkirkjusafnaðarins annað kvöld í
Bárunni. Þar talar sjera Árni Sig-
urðsson fríkirkjuprestur, Lúðrasveit
Reykjavíkur spilar, sungnar gaman-
vísur og dansað á eftir.
Suður að eldstöðvunum fór fyrir
stuttu Bandaríkjamaður, Hall að
nafni, eins og sagt hefir verið frá
hjer í blaðinu. Fór hann og fylgdar-
maður hans, Sigurjón Sumarliðason
póstur, suður að Trölladyngju og
lágu þeir tvær nætur úti í Öræfum.
Eftir því sem þeim segist frá, er
gosið í Vatnajökli, en ekki í hon-
um norðanverðum, eins og álitið hef-
ir verið, heldur vestanverðum. En
það kemur algerlega í bága við sögu-
sögn þeirra, sem næst hafa komist
gosstöðvunum, en það munu hafa.
verið menn á Hréppamannaafrjetti.
Og eftir örnefnum þeim, sem Banda-
ríkjamaðurinn tilnefnir, getur það
tæplega átt sjer stað, að gosið hafi
verið í jöklinum norðanverðum. —
Annars þykir för þeirra Halls og
S.gurjóns hin frækilegasta, og segj-
ast Bárðdælingar ekki vita til að
jafnlangt hafi verið farið suðuf á
fjöll svo síðla hausts. Stórhríð fengu
þeir síðasta daginn, en sakaði ekki
neitt.
Ungmennafjelögin hjer haldu hluta-
veltu í Bárunni í kvöld. Lúðrasveit
Reykjavíkur skemtir þar.
Samskotin. í gær barst fátæku fjöl-
skyldunni 2 kr. frá N. N., 15 kr. frá
St. G., 5 kr. frá A. A., 2 kr. frá N.
N. og 3 kr. frá N. N. Alls 27 krónur.
Semskotunum er enn haldið áfram,
og geta því þeir, sem enn kunna að
vera eftir að gefa eitthvað, komið
því til Morgunblaðsins. Það langar
til að geta glatt hina örbjarga fjöl-
skvldu enn nokkra daga.
Rafmagnið. Hjer í bæ mun nú vera
búið að leggja rafmagn í um 1100
hús. Hefir þeim fjölgað um nær
helming í haust og á þeim enn eftir
að fjölga.
Gleðskap höfðu studentar í gær-
kveldi á Mensa academica. Var þar
fjörugt alllangt fram eftir kvöldinu.
Enn þá
get eg bætt nokkrum nemendum
I kvöldskóla minn. Einnig kenni
jeg börnum að teikna.
Guðm. Thorsteinsson.
Viðtalstimi frá kl. 4—6 síðd. Hellus 6
Kenni stúlkum
aQ gera uppdrætti.
ir
Viðtalstími frá ki. 4-
Hellusundi 6.
-6 sd.
Kaupið ag notid aðeins
íslenskar vörur
[Alafoss-útsaian, >
flutt. i Nýhöfn.
Gengi erl. myntar.
Khöfn 3. nóv.
Kaupmannahöfn.
Sterlingspund . 22.13
Dollar 4.97
Mörk 0.10
Sænskar krónur , 133.35
Norskar krónur 90.50
Franskir frankar 34.20
Svissneskir frankar • • • ■ 90.35
Lírnr 21.00
Pesetar 76.00
Gyllini 194.75
Reykjavík.
St erlingspund .. .... .. 25.60
Danskar krónur , ,115.96
Sænskar krónur 157.41
Norskar krónur .. ■ ■ 107.30
Dollar 5.86
Hitt og þetta.
Skip brennur.
Farþegaskipið City of Honolulu,
sém er nm 11,000 smálestir að stærð
og var áður eign H. A. P. A. G.-
línunnai’ þýsku og hjet „Friðrik
ir.ikli“ brann til kaldra kola á hafi
úti, 12. f. m. um 500 sjómílur und-
ar. landi, á leið frá Los Angelos til
Honolulu. Farþegar voru um 300 og
björguðust þeir allir á skipsbátunum
áéamt skipverjum.
Uppgjöf saka.
Um miðjan október voru 22 Þjóð-
verjar, sem dæmdir hafa verið í fang-
elsisvist í Frakklandi fyrir ýmsar
1 misgerðir og setið hafa í fangelsi í
Toulon, náðaðir. Fimm Þjóðverjar,
vSim dæmdir höfðu verið til þyngri
hegningar, fengu fangelsisvistina
siytta að miklnm mun.
f kjól Schopins.
Frægur píanóleikari, Pachmann að
nafni hjelt hljómleika í Albert Hall
í London 15. fyrra mánaðar. Er hann
talinn að fara best með tónverk
Chopins, allra núlifandi manna. Á'
h’jómleikunum var hann í kjól, sem
Chopin hafði átt, og Pachmann hafði
fengið að gjöf frá einum vina sinna.
Fjöldi fólks var á hljómleikunum til
jþess að hlusta á listamanninn — og
sloða kjólinn.