Morgunblaðið - 07.11.1922, Side 1
'
0R61!HBLA9
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Landsblað Lögrjetta*
Ritstjóri: Þorst. Gíslasofii
10. áP0>i 5- **>i«
Þriðjudaginn 7. nóvember 1922.
Í8afoldarprent8míðja h.f.
Gamla Bíói
Ðöm snævarins
JGullfallegur sjónleikur í 6
íþáttum eftir skáldsögunni
*Sneens Börn« eftir James
Oliver Courwood.;
Myndin er efnisfögur og
snildarvel leikin og útbún-
aður allur hinn vandaðasti.
| Aðalhlutverkið leikur
Hanse Peters,]
*ágætur leikari sem áður hef-’
ir sjest á sýningartjaldinu í
Gamla Bio.
Alöan
Fundur i kvöld kl. 8 V* i Báru-
hú8inu, uppi. Áriðandi að allir
fjelagsmenn mæti.
Stjórnin.
Eyjólfs J. Eyfells
f i húsi K. F. U. M. er opin
daglega kl. 11—4.
Höföingleg gjöf.
Prófessor G-uðmundur Magnús-
son og kona lians frú Katrín Skúla-
dóttir hafa með brjefi dagsettu 3.
nóv. boSiö að afhenda iláskóla Is-
lands til eignar 50000 — fimmtíu
þúsund — kr. í veðdeildarbrjefum
Landsbankans og skuldabrjefmn
Reykjavíkurbæjar, meö þeim skil-
yrðum: 1) að þau hjón njóti vaxt
anna af fje þessu meðan annaö
'þeirra er á lífi, 2) að upphæð þessi
myndi minningarsjóð, er kendur sjo
við nöfn þeirra hjóna, og verði vöxt-
Um hans, þegar hann nemur 100000
kr„ varið til þess að styrkja isíenska
kahdídata í læknisfræði eða íslenska
lækna til framhaldsnáms erlendis,
•svo að þeir verði vel færir til þess að
gegna síðan kennarastarfi við lækna-
deild Háskóla íslands, og til þess að
styrkja og efla íslenska vísindalega
starfsemi í læknisfræði.
ITáskólaráðið fór á fund þeirra
hjóna 5. þ. m. til þess að tjá þeim
þakkir Háskólans, og er fjeð þegar
koraið í vörslur Háskólans.
Meö þessari ransnargjöf hafa’þau
Jtjon gert það seni í mannlegu valdi
stendur til þess að tryggja lækna-
dedd vel mentaða úrvalskennara um
aldur og æfi. Verður seint að meta,
hvers virði slíkt er fyrir þjóðina!
Svo miklu góðu má áorka með f jár.
upphæð, sem mörgum fjárglæfra-
manni þessara síðustu ára hefur þótt
skjótaflað og skjótsóað, þegar
mannvit og umhyggja fyrir fram-
tíðinni marka henni verksvið,
enda má vænta að ekki fylgi
Barnakensla
__ Samkvæmt 45.—47 fgr. heilbrigðissamþyktar fyrir Reykjavík
frá 30. Ijanúar [1905, eru allir þeir'sem á þessum vetri taka eða
ætla : að taka til kenslu hjer í bænum“10 börn eða fleiri, hjermeð
ámintir [um að senda undirrituöum’formanni heilbrigðisnefndar
fyrir 15. þ. m., skriflega tilkynning um, hvar þeir kenni eða ætli
að kenna. enda fylgi læknisvottorð' um heilbrigði^kennara.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 3. nóvbr._1922.
Jón Hermannsson.
• 'ieÁ
E.s. Islanö.
Farþegar sæki farseðla i dag.
Flutningur tiikynnist i dag.
C. Zimsen.
Listasýningin
við Skólavörðutorg er opin daglega kl. 10 til 4. Inngangur 1 kr.
Aðgöngukort fyrir allan timann kostar 3 kr.
Litil búð á&amt 2 herbergjum, ___________
aem mætti hafa fyrir Saumastofur, óskast nú þegar eða 1. Jan,
helst í miðbænum tilboð merkt »Saumastofa« sendist Morgunblaðinu
Nýja Bió
5ig. magnússDn
tannlæknir, Uppzölum 1 lofti,
tekur á móti sjúklingum
kl. lOVs—12 og 4—6.
— Sími 1 Cf9 7. —
Jarðarför Arnleifar Helgadóttur fer fram frá Vinaminni, mið-
vikudaginn 8 þ. m. og hefst kl. 1 e. m. með húskveðju.
Vinir hinnar látnu.
Innilegar þakkir til allra fjær og nær fyrir auðsýnda
samúð við jarðarför föður mins, Andrjesar Andrjessonar frá
Hemru í Rangárvallasýslu.
Fyrir hönd móður minnar, systkina og fóstursystkina.
Andrjes Andrjr^sson.
Jarðarför móður okkar Guðríðar Árnadóttur, íer fram laug-
ardaginn 11. þessa mánaðar og hefst með húskvejðju á heimili
hennar Kothúsum í Garði, kl. 11 fyrir hádegi.
Börn hinnar látnu.
Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að faðir minn
Lýður Þorðarson, andaðist í nótt. Jarðarförin ákveðin síðar.
Reykjavík, 6. nóv. 1922.
Fyrír hönd aðstandenda Þórðnr L. Jónsson.
meiri blessun öðru fje en því, sem
hinn vinsælasti og farsælasti læknir
hefur tekið við fyrir starf sitt. Það
paá fullyrða, að aðrir háskólar á
Norðurlöndum muni ekld ráða yfir
öðrnm eins styrktarsjóðnm til fram-
haldenáms kaudídata og sjóði Hann-
esar Árnasonar og þessum. Eu með
slíkri trú á framtíðina og slíkuin
dæmum til eftirbreytni má vamta
þess, að Háskóli íslands eigi mikinn
viðgang fyrir höndum.
Sig. Nordal.
--------O—:-------
Leiðrjetting.
í riti mínu „Yerslunarólagið“,
hls. 34 kemst jeg svo að orði nm
úrsögn kaupfjelagsmanna úr kaup-
f jelögunum:
„Svo er að sjá á lögum kaup-
fjelaganna, að menn geti sagt sig
lausa við þau, ef þeir óska, með
eins eða tveggja ára fyrir vara,
enda var áformið upphaflega að
láta þau versla skuldlaust, eins
og áður er sagt, og þetta gátu
ír.enn gert á meðan skuldirnar
voru lítlar eða engar. En þrátt
fvrir þessa he'mild gota nienn
ekki sagt sig úr fjelögum þeim,
sem eru stórskuklug. því úrsegj-
anda ber að borga skuldirnar að
minsta kosti að sínu leyti. og það
mun 'hann sjaldnast geta gert“.
Svona er það að minsta kosti sið-
ferð'lega skoðað. En vel má vera,
lagalega sjeð, að úrsegjandi geti
sagt sig úr fjelagi, ef hann að-
e:ns getnr borgað sína eigin skuld.
En anðvitað hvílið ábyrgðm á
honum áfram á öllum skuldum
fjelagsins, nns 2 ár eru íiðin að
minsta kosti.
Þessu svarar hr. Páll bóndi
Jónsson í Einarsnesi, eða Sam-
bandið í „Tímariti íslenskra sam-
vinnufjelaga“ á bls. 47, með þess-
uni orðum: :Kátleg er sii staðhæf-
ing, að löglega geti enginn fje-
lagsmaður sagt sig úr Sambandinii
nje kaupfjelögunum“, og vísar í
urnsögn tveggja lögfræðinga um
það, og er umsögn þeirra aftast
í Tíinaritinu á bls. 110—111.
Framkvæmdarstjóri Sambands-
ins leggur fyrir lögfræðingana
þessar spumingar:
1. „Hver er rjettur fjelags-
manna í samvinnufjelögum hjer á
landi til að segja sig úr fjelag-
inu.
2. Hvaða ábyrgð bera þeir á
skuldbindingum fjelagsins, eftir
að þeir hafa sagt sig úr því.
3. Hver er rjettur fjelags inn-
Elðflugan
Afarspennandi sjÓD-
leikur í 8 þáttum eftir
Daeton Marsh.
Aðalleikendur:
Alma Hanlon og
Irving Cummings.
Mynd þessi er frámunalega
góð að leik og frágangi og
svo spennandi frá upphafi
til enda, að áhorfendur eru
altaf sem á nálum. Hún
lýsir hinum miklu veðreið-
um í Bandarikjunum og öll-
um þeim prettum og lævísi
sem þar er beitt til þess að
vinna veðfje það, sem lagt
er á hina ýmsu hesta. —
Alma Hanlon hin unga
stúlka, sem ekkert er gefin
fyrir hannyrðir en er sniil-
ingur í því að fara með
ótemjur, veiðihunda og bif-
reiðar, leikur frábærilega vel.
an Sambands ísl. samvinnufjelaga
til að segja sig úr Samhandinu og
4. Hvaða ábyrgð ber slíkt fjelag
á skuldhindingum Sambandsins
eftir að það hefir sagt sig úr
Sambandinn4 ‘.
Þessum spurningum svara lög-
fræðingarnir alveg á sama hátt
eins og jeg mundi hafa svarað
þeim. Svör þeirra eru því alveg
rjett.
En þegar meiin gæta nú nánar
að spumingunum, þá eru þær
ekker't annað on, blekking, er virð-
ist gerð með yfirlögðu ráði, þar
sem þær koma því alls ekki við,
sem jeg segi í hinum tilvitnuðu
orðum.
Til þess að leysa þær spurn-
ingar, sem þar um ræðir, hefðu
spurningar Sambandsins átt að
Mjóða þannig
1. Hver er rjettur fjelagsmanna
i sanivinnufjelögum lijer á landi
til að segja sig úr fjel., ef þeir
skulda svo mikið, að þe'r eru ekki
megnugir til að þorga skuld sína
í fjelaginu. Og hvernig má það
ske.
2. Hver er rjettur fjelags inn-
an Sambands ísl. samvinnufjelaga
til að segja sig úr Sambandinu,
sem ekki er megnugt a.ð borga
skuld sína við Sambandið. og
hvernig má það ske.
Jeg vænti nú að Sambandið
leggi þessar tvær spumingar fyr-
ir hina sömu lögfræðinga, og birti
svör þeirr.>.
Að öðrn leyti svara jeg Tíma-
ritinu áður en langt líður.
Jeg leyfi mjer að biðja önnur
blöð að taka þessa leiðrjettíngu.
Bjöm Kristjánsson-