Morgunblaðið - 07.11.1922, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.11.1922, Blaðsíða 2
MORQUNBLAÐIÐ Jlósfið skki! Brjóstkaramellur og Men i ttöós m f.ps i öilum Kon íektbúðum og fieiri verslunum bæjar ns. Það besta sem fáanlegt er við kvefi og hæsi. Brjóstsykursgerðin yBóic. Sims 444. ; Þiir eð B|nru r*n *•» a.nu eru eiiji iuiipreut> a?»ir vetður t-nn i nokkra h«h 'eki?» á ntóti ábkri tuni aö þeim Eig ist þe-HH á^ætu bók Guójó ó. Uuój * h-oii. Slmi *00 Alúðar þakklæti færi jeg öllum þeim, sem sýnðu mjer velvilðarhug og samú^ i mínu sjötugsafmæli, Jón Sveinsson. fijálpið börnunum. Frásögn fransks prófessors. Fulltrúi frönsku nefndarinnar til hjálpar börnum í Rússlandi, Etienne Gilson, prófessor við Sor- bonne háskólann i París, hefir gef ð skýrslu urn ferð sína til Rússlands 15. ág. til 15. sept. — Gefur hann skýringu á því hvers vegna uppskeran í Rússlandi hafi brugðist vonum manna eftirupp lýsingum þeim, sem hann hefir aflað sjer í hjeruðum þeim í Ukra ine og v'ð Volga, sem hann hefir getað farið um á þessum tíma. í sumar höfðu menn svo góðar vonir um uppskeruna, að búist var við að útlendu hjálparfjelögin myndu geta hætt' starfsemi sinni i haust. Meðan tíðin var góð og uppskeran í byrjun, og hægt að ná í ýmiskonar jarðarávöxt, gátu menn ekk: fengið sig til að trúa að nýtt hungurtímabil væri í að- sigi. Ukraine var áður talið óþrjót- andi kornforðabúr og var alt of seint viðurkent opinberlega sem hungursvæði. Korn úr bestu hjer- uðunum þar var flutt t 1 hungur- svæðanna við Volga og hörn úr þeim, svo mörgum þúsundnm skifti, send inn í Ukraine til npp- eldis þar. Uppskeran í bestu hjeruðunum befir ekki orðið svo góð að af- gangs yrði handa hinum. I Ukra- ine var í ár búist við 7 tíundu af meðal uppskeru, en reyndist 4 tíundu. Útsæðið vantaði, kom of seint í jörðina, eða atti ekki við jarðvegnn og loftslagið. Bænd- urnir höfðu selt alt, sem þeir gátu við sig losað fyrir korn, skepn- umar, fötin, húsgögnin, og viðina úr húsunum ofau af sjer. Hestar eru orðnir afar sjaldgæfir, og hef'r það 'gert sáninguna nær ó- mögulega. Sveit sem áttj 3000 hesta fyrir tveimur áram á nú 150. Sama má segja um aðrar aveitir, þar sem áður var sáð í 19.000 deciatinur, var nú sáð í 5.800,, í sumum Volgahjeruðunum hefir aðeins verið sáð í ellefta hluta af landi því, sem sáð var í 1921. „Ef við komum inn í þorpin sjáum við fjölda eyðilagðra húsa, það er sulturinn en ekki stríðið sem hefir eytt þeim. 1 Kouyalnik t. d. eru effr 190 hús af 320, sem áður voru í þorpinu. Ekkert lífsmerki sjest í húsum þeim, sem eftir eru; allar skepnur, þar á meðal hundar og kettir, hafa ver- ið etnar npp“. Dönsk leiklist. Tveggja alda minning. Þann 23. sept. þ. á. — nánara ákveðið kl. 5 eftir hádegi — voru 200 ár lið'n frá því að fyrst var leik'ð hjer í landi á dönsku. Að vísu hafði verið leikið hjer áður um langt skeið og á ýmsum stöð- um, en það var mest á frönskn eða þýsku og þá aðallega við kon- ungshirðina. Þetta kveld (23. sept. 1722) var byrjað með leik eftir Moliere og kallaðist það ,,Gnieren“. Þremur dögum seinna var svo leikið fyrsta sinn eftir Holberg: Den politiske Kandestöber og næstu 3 mánuði fimm leikrit eftir Holberg, skrif- uð við þetta tækifæri. Ekki skal farið að rekja sögu danskrar le klistar hjer að þessu smni, enda þótt það ætti <>kki illa við, en geta má þess, að veg- ur þeii'rar listar var ekki án 1 þyrna, og ekki voru það ne n fsaddarkjör að vera leikari á þeim tímum og ekki meira fje á því að græða en á íslandi á þessum tímum. Vagga danskrar leiklistar stóð í Grönnegade, þar var bygt hið fvrsta v rkilega leikhús og var það franskur maður, sem fyrir því stóð og hafði fengið leyfið, en Holberg stóð að baki, hafði Leitið því stuðningi sínum, enda er hann talinri faðr danskrar leiklistar. Þessi tilrann, sem gerð var 1723, stóð ekki ne.ma 3 ár; eftir þann tíma var fyrirtækið þrotabú og-j leikhúsið og öll áhöld seld, enda bafð: það fyrirtæki ávalt átt við þröng kjör að búa, og brautrið- jandinn haft lítið fyrir alla sína fyi irhöfn. Síðan hafa tímarnir breytst og nú hefir leiklistin hjer við þol- anleg kjör að búa, enda þótt að ýmsn sje þar ábótavant og nú standa Danir hátt í þessari list á Norðurlöndnm. Þessa atburðar var minst hjer í landi við öll meiri leikhús og aðalhátíðahöldin stóðu 23. og 26. sept. við konunglega leikhúsið. Þeim, sem ritar þetta, var boðið að vera við þessj hátíðahöld og var það 26. sept. Eiginlega voru þessi hátíðahöld meira m'nningarhátíð um Ludvig Holberg, en v'ðburðinn 23. sept, 1723, enda er hann talinn faðir þeirrar listar og sá sem hefir horið hana uppi með ritum sín- ^ um. Hann er talinn að hafa ver-; ið lífið og sál'n í þessu fyrirtæki ^ — bak við tjöldin. Það var rauð lngt úti í kon- j unglega leikhúsinu kvöldið 26. | sept.( enda var meir en helm- ii:gur allra þeirra er þar sátu, boðsgestir leikhússtjórnarinnar eða kenslumálaráðuneytisins. — Norð- mönnutn og Svíum hafði verið boðið sjerstaklega, og komu tve'r fulltrúar frá hvoru landinu fyrir sig. Þar sátu konungshjónin, krónprinsinn, prinsar og prinsess- ur, hirðmeyjar og hirðmenn. Þar sat ráðuneytið, eða flest'r meðlimir þess; þar sat próf. Georg Brandes, þar var sendiherra ís- lands, herra Sveinn Björnsson, og þar sá jeg próf. Finn Jónsson (til þess þó að nefna þekta ís- lendinga) meðal þeirra sem boðið var. Þar sátu menn kjólklæddir frá gólfi til lofts. Á instu hekkj- um á gólfi sátu ritstjórar allra stórblaðanna (og kom auðsjáan- lega vel saman, þrátt fyrir skoð- anamun), og svo meiri og minni- háttar blaðamenn, leikarar, prest- ar, rithöfundar, skáld og lista- menn o. s. frv. Þegar klukkan sló 7 kom kon- ungur og drotning 'nn og ljek þá hljóðfærasveitin „Kong Kristján“ og stóðu allir upp — eins jafnað- armenn og holsjevikar sem þeir konservativu. Svo reis e nn af prófessorunum við háskólann upp og bað menn hrópa: lengi lifi H. H. Kristján 10. og var því svarað með níföldu húrrahrðpi (það var efmæli konungsins þennau dag). tívo hófst le’ksýningin með „En Aften 1722“, forleikur að „Dcn politiske Kandestöber“ 1844 eftir Henrik Hertz (og gerist í einu af b ú n i n gsh e rb erg ju num í Grönne- gade 1722). Þá kom „Den poli- tiske Kandestöber“. Jeg hafð'; hlakkað mjög til að sjá þennan leik, og varð ekkj heldur fyrir vonbrigðum. Hermann von Brem- en var leikinn af hr. Bertel Krause vel og eðlilega. Þá var unun að sjá Jóhannes Poulsen í Henrik og frú Johanne Neumann í Geske. Þegar þessu var lok ð var kluklc an orðin 10, og munu flestir hafa oiðið því fegnir að geta staðið upp og hreyft sig, eftir að hafa setið í fulla 3 tíma í einni str:k- lotii. Jeg var orðinn þreyttur, enda þótt sætin væru mjúk, og ólík því sem maður átti að venj- ast í gamla daga. Nú var 20 mín- útna hlje, og notuðu menn það tii þess að „sýna sig og sjá að.ra“* Aldrei hefi jeg sjeð annað e'ns skraut og hjer var að sjá. Kven- fólkið skartaði þó sjerstaklega og glóði á gull og gimsteina. Og ekki var kvenfólkið sjerlega kuldalega klætt — með bera handleggi og bert langt n'ður á hak og brjóst. Og ekki sópaði það gólfið með kjólfaldinnm. Kjóllinn náði á því flestu aðeins niður fyrir hnje eða á miðjan legg. Karlmenn'rnir komast sjaldan í námunda við. kvenfólkið að skarti í klæðaburði, en þeir höfðu aftur margir hlaðið ríkulega orðum á hrjóst sjer. Eftir hlje'ð kom svo sá liður efnisskrárinnar, sein margir munu hafa verið mjög forvitnir eftir að sjá og heyra; en það var „Hyldest til Holberg“ í ljóðum eftir Hans Harting Sedorff Ped- ersen. Þegar tjald'ð fer upp, blasa við' Ji NUMBER úNE CIGARETTES Búnar til úr úrvalstegunöum af Virginiulaufi Smásöluverð 85 aura. Pakkinn 10 stkykkja THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONDONI Súkkulaöi „Sirius u Simnefni: Einbjörn. $r Consum — Husholðnings. Verðið enn lœkkað. & Reykjavík. Simi f!5. Sement. Nýjar birgðir koma með Borg næstu daga. Þeir sera vilja taka seraent á hafnarbakka eða fá flutt beint heim til sin gefi sig fram á skrifstofu rainni hið fyrsta. Jén Þov»lákssonf Bankastrœfi II. Fyrsta flokks ærkjöt verður seit i dag ð 50 aura ’/a ^gr. í heilum skrokkum Heröubreiö. Simi 678. Sími 678. tjöld er sýna Kaupmamiahöfn á tímum Holbergs. Á miðju leik- sviðinu stendur líkneskj af Hol- berg. inn koma svo tvær gyðj- ur“ og syngja. Svo kemur HoÞ bergs gyðjan (frir Bodil Ipsen), svo fyllist leiksviðið ýmsum Hol- bergs-myndum (statistum), innau í þetta vefjast svo ýmsar af höfuð persónunum úr leikrituni Holbergs — svo sem Leonard, Jourman von Bremen, Geske, Jean de Franee, Nille, Jeppe, Prins Paris (hr. Jem- dorff) og þegar hami kom, ætlaði húsið að rifna af klappi er varaði fullar 2 mínútur. Að lokum kem- ur „dönsk le:kmær“ (frú Betty Hennings) klædd j hvítan kirtil og les lofdýrð til Holbergs og loggur svo lárviðarsveig að líkn- eski Holbergs. Allar hinar per- sónumar hafa flutt 1—2 erinda lofgjörð til Holbergs. Að lokum söng kórið. Alt, var þetta hátíðlegt og vel af hendi leyst, en helst hafði mað- ur þó á tilfinningunni, í seinni hluta þessa leiks, að vera í kirkju. Áð leiknum loknum, og áður én tjaldið fór niður, stje hr. Nicolai Neuendam fram á loiksviðið og hað menn hrópa húrra fyrir Hol- hergs gamla leiksviði.Tóku leikend ut og áhorfendur undir það með þreföldu húrrahrópi. Svo var þá þessari hátíð lokið, og var hún efnisrík og verður mjer minni.sstæð. Khöfn 2. október 1922. Þorfinnur Kristjánsson. -o---- Gamalmennahælið Á laugardagskvöldið síðastliðið bauð stjórn gamalmennahælisins Maðamönnum að skoða hælið og þær breytingar og umbætur, sem' á því hafa verið gerðar. Hælið mun nú vera komið í það horf, sem það vetður í meðan það notar þetta hús. Á herbergja- skipun hafa verið gerðar nokkrar breytingar, eldhús flutt niður, herbergi hólfuð sundur til rým- inda og alt gert sem nýtt. Er hið smekklegasta frá öllu gengið, og má fullyrða að mikil v'ðbrigði hafj það verið fyrir sumt af gamla fólkinu, sem nú er komið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.