Morgunblaðið - 07.11.1922, Side 3
MOBGUNBLAÐIÐ
iiiiS/i '■ ,f, í___j— ' te
Nlótorhjól til sölu.
’Harley Davidsons* rnótorhjól rneð koi fu, í t» jög góðu standi, til
®ölu afar-ódýrt — Uppl. á Bjargfirstig i7, ki. 5 8 e. m. S rni 250
á hælið að flytjast úr þeim hí-
býlum, sem það hafði, í þau, sem
það nú hefir. Og verður vikið að
því síðar.
í kjallara hússins er borðstofa,
eidhús, búr og_eitt. íbúðarherbergi.
Dvelja í því herbergi karimenn.
A miðhæðinni er setustofa, tvö
stór íbúðarherbergi, nægileg fyrir
4, og herbergi þjónustustúlkna.
A efri hæðinni eru sömuleiðis 4
herbergi. Á efsta lofti er geymsla,
þurkloft og annað þessháttar.
Á laugardagskvöldið voru komn-
ir 17 karlar og konur á hælið
og von var á fleirum. Ekki getur
hælið tekið fleiri en 32.
■^egar bilaðamenn höfðu drukkið
kaff;; sein gefið var sakir
þess að hin níræða brúður, sem
úvelur á hæl'nu átti afmælisdag,
gengu þeir um hælið og spjöll-
uðu -víð heimafólk. Sat það við
vinnu sína, spinnandi, prjónandi,
tægjandi og einn karlmaðurinn
við reipafljiettingu. Er gamla
fólkið áreiðanlega stóránægt yfir
umskiftunum og telur sig nú vera
UI|dir forsjá og umönnun góðra
œanna. Og er það þeim óhætt,
Þvi alt er gert til þess að láta
fara svo vel um það sem kostur
■er á. Hafði það sjerstaklega orð
á því, hvað húsakynnin væru að-
laðandi og góð. Margt a£ þessu
fólki hefir áður hafst við í hin-
^m ömurlegustn og óvistlegustu
kúsakynnum. Og vitanlega er öll
a^hlynning stórum betri, en það
^eíir áður vanist. En þó mun
snægja þess mest stafa af því,
þa^ finnur, að það er umvafið
ástúð og vináttu fjölda fólks.' En
það mun vera því, minsta kosti
sumum, jafB xiýtt og hin bættu
húsakvnni. Skuggarnir vilja að
vei>ða heldur þjettir um
Ur Þeirra, sem komnir eru
næiri ^eikslokum þessarar tilveru.
. . uu er hælið komið, og tek-
td starfa 0g það á ótrúlega
st,u tum tíma. þag er vitamega
vrst og freaist að þakka þeim,
,yistui gaf hina rausnarlegu
«•10 til þess, svo 0g forgöngu-
■^onnum málsirnj . „ » ,
ldmms, en lafnframt,
ctregnil(íof;
hæWmg °g skjótri hjálp
huo’ þ -a °g ^raTnúrskarandi vinar
ekki verið %Þ5 heíS'
16 ókomis ™ri ta|-
«»»4 «u
, í5Loau j somn
SKuggunum og áður Voru þau.
En su hjalp og. sá vinar hu<nir
Þarf að haldast. Það er tilveni-
skilyrði gamalmennahælisins Hæl
ið þarf að eiga bæjarbúa alla að
sem vini og velunnara. Þó margir
b™fS“ «8 »tyrkj„
t>.8 e„ M „„ komis í allmikiar
skuldir, sem von er, Um frarn þa8
sem óborgað er af húsverðinu. þa5
er því hin allra brýnasta nauð-
svn, að borgararnir styrki þag
framvegis, ekki aðeins í byrj-
uninni. Því tilœtlunin mun vera,
að hælið eigi sig sjálft, minsta
kosti fyrst um sinn ,að það verði
rekið með sameig'nlegum styrk og
samanlagðri hjálp bæjarmanna.
íJað er því nokkuð metnaðarmál,
að það verði stutt og styrkt sóma-
sairilega. Og eft.ir hyrjuninni er
u8in ástæða til að efast um, að
borgaramir taki ekk: höndum
saman til þess að hlúa að þess-
ari mannúðarstofnun — hinni
fyrstu hjer á landi.
Lukkupokarnir eru bráðum á förum. Klœði, 3 mtr., Regnkápur, Þvottastelt,
Kvenskór, 10 Bollapör, Borðteppi og margt þessu Ifkt i dag fyrir aðeins I kr.,
engin núll, altaf vinningar. A B C - Basarinn.
Eftir Margeir Jónsson.
Næst koma þá spákonurnar. —
Nafnkunnust spákona, sem átt
hefir heima hjer á landi til foma, i
er Þórdís á Spákonufelli. Við hana |
er líka bær nn kendur. Þórdísar j
er víða getið, og skýtur nokkUð í j
tvö hom með hana. Vatnsdælirj
leita ráða hjá Þórdísi í vígsmálinn ^
eftir Glæði, sem Þorkell krafla |
drap. „Hon .var mikilsverð ok!
margkunnandi, forvitra ok fram-!
sýn“ (Vatnsdæla 113). Illa hefir
Guðmundur ríki í höndum við
Þórdísi, því hún beitir Guðmund
glettuhrögðnm, og sviftir hann1
minninu um stund; hætt er mi
við, að hjer sje um ýkjur að ^
ræða, þótt Guðmundi þætti kyn- j
legt, „at þat hefði frá honnm
horf:t‘ ‘. Kátleg eru læknisráð Þór-
dísar. Þorvaldur tinteinn á að búa
álfum veislu og rjóða graðungs-
blóðinu á álfhólinn .,ok mun þér
hatna“, segir hún. Annars er Þór-
dísi borin illa sagan í Kormáks-
sögu. Sögð „illa lynd“ og köllnð
hin „vánda fordæða“. Og Kor-
roákur kennir það Þórdísi, hve
sverð lians bítur illa (sjá vísu
hans);
„Deyfði eld í öldu
örg vættr fyr mér törgu,
lét miðr á bak bíta
blaðlund at hjörfundi“.
í þætti Þorvalds víðförla er
Þórdís líka kölluð spákona, og
enimitt auknefnið er aðalsönnunin,
i
fyrir, að hún hefir ver'ð kunn:
fyrir spár sínar. 1 þessum þætti
kemur hiin fram til góðs. Hún
segir hvert manntak inuni verða;
i Þorvaldi — piltinum ungum:!
„Hann mun verða ágætari en allir
þínir frséndr“, segir hún við Koð-
rán. (ísl.þættir 478). Þá bendir
það á góða, kosti Þórdísar, að hún
vfclur aðeins það fje til fram-
færslu Þorvalds, sem faðir hans
hafði vel feng'ð. Líklega hefir
Þórdís verið svipuðum liæfileik-
i:m búin, sem aðrar spákonur eða
völvur. Spákonur hafa sennilega
cft látið drjúglega yfir margfræði
sínn:, og tamið sjer það fas og
orðalag, sem mest áhrif hafði. £
Yíga-Glúms sögu stendur, (bls.
35): „Kana sú fór þar nm hérað
er Oddbjörg hét, gleðimaðr, fróð
ok framsýn ........ sagði nökkat
vilhalt, sem henni var beini veitt-
ur“. En sú farandkerling er lát'n
spá því fyrir þeim frændum Stein-
ólfi og Arngrími á Uppsölum,
„at þeir munu á banaspjót berast
°k mun livat öðru verra af hljót-
ast. hér í héraði“ .Meðal spákvenna
iua telja Heimlaugu völvu, er bjó
á Völustöðum ý Kambsheiði (Þorsk
f rðmgasaga 4). Ekki er þó getið
1,111 'sPar ^lennar. Pleiri spákvenna
hjer á landi er víst ekki getið.
Fai þeirra er ' getið í Noregi og
i'ðai. Merkileg er spá völvunnar
um Ingimund hinn gamla, fyrir
þá sök, að bæði Vatnsdæla og
Landnáma segja frá spám hennar.
Landnáma nefnir hana Heiði völvu
Þar segir svo: „Heiðr völva spáði
þeim öllum (þ. e. Ingimundi,
Grími og Hrómundi) at byggja
mundu á því landi, er þá var ó-
fundit vestr í haf; enn Ingimundr
kveðst við því skyldi gera; völv-
an sagði bann þat eigi mundu
mega, ok- sagði þat til jartegna,
al þá mundi horfinn blntr úr
pússi hans, ok mnndi þá finnast
er hann græfi fyrir öndvegissúl-
um sínum á landi“ (Lnd. 127).
Yatnsdæla upplýsir, að á hlutnum
var markaður „Freyr af silfri“.
Heiður völva hefir sennilega ver-
ið til. Og ef til vill gædd víð-
tækum dulargáfum; Berdreymi,
skygni, vitundaískynjun o. s. frv.
En þá hefir hún staðið prýðilega
vel að vígi, til að segja ýmislegt
um örlög manna. Naumast þarf
að geta þess, að einungis þeirra
spákvenna ér getið, sém skarað
hafa fram úr. Nú er það, alkunna,
að meðal kvenna eru miðilshæfi-
leíkar algengari ien karlmanna
og kvenmiðlar ýmsir hafa fengið
margvíslega vitneskju um ókomna
tefi, sína og anniara. Að minsta
kosti, væri það hranaleg fljót-
færni að segja slíkar fornsagnir
blábera vitleysu. Sennilega eru
það ýkjur um Freys líkneskið.
Þó er ekki alveg loku fyrir það
skotið, að Heiður völva hafi haft
þckkingu á einliverjum þeim dul-
aröflum, sem gátu flutt hlutinn.
Nú á tíinum, eru alveg ómótmæl-
anleg fyrirbrigði, að vitsmUnaöfl,
er tjá sig vera framliðið fólk,
hafa flutt hluti milli fjarlægra
staða, jafnvel milli tveggja heims-
álfna, en vitanlega er það gert
i*æð einhverjum krafti, sem öllum
þorra er ókunnur. Heimsfrægi
kvenmiðillinn Elizabeth d’Esper-
ance (E. d’Espérance: Skyggeri-
get. — Það er ágætisbók. Höf.
dó sumarið 1919.) hafði meðal
aunars þann frábæra liæfileika,
sem talinn er þurfa til að flýtja
hlutj (dematerialisera), í ósýn:-
legu ástandi; hlóm, fatnað, leir-
ílát, trje o. s. frv. Um fornn frá-
sögnina verður samt ekkert fullyrt
og eiginlega þarflaust að tilfær ■
keimlík dæmi nútíðarinnar, þótt
það styðji sannleikslíkurnar. Þá
verður og geta völvusparinnar í
Orms þætti Stórólfssonar, þótt
sagan sje talin lítt merk, og harla
ótrúleg. Samt mun það vera satt,
sem þar er sa'gt, að „konur þær
fóru yfir land er völvur váru
kallaðar, og sögðu mönnum fyrir
örlög sín, árferði ok aðra hluti
þá er menn vildu vísir verða“
(Fjörutíu Isl. þ. 206). Yölvan er
látin spá fyrir Ásh:rni Virfilssyni
á Vendilsskaga, ,og aðalatriðin ern
tekin fram í vísu Völvunnar er
gerir munnmælasöguna ofurlítið
merkilegri:
„Þó at þú látir
yf'r lögu breiða,
byrhest renna
ok herist víða,
nær mun leggja
at norðr á Mæri
þú bana hljótir.
Bezt mun at þegja“.
Framh.
Sími 291.
Sími 291.
Nýja Ijósmyndastofu
hefir undirritaður opnaö á Hverfisgötu 35 (homið á Hverfisgötu og
Klapparstígs), þar eru framkallaðair filmur og plötur, kopieraðar mynd-
iv og stækkað eftir filmum. Ljósmyr.dastofan tekur eftir öðrum myndum
og stækkar myndir í hvaða stærð, sem óskað er, jafnt eftir gömlnm sem
nýjum myndum. Fyrir „Amatöra“ hefir ljósmyndastofan tilbúin efni af
bestn tegnnd, svo sem: framkallara, natrónböð og tónböð. Notaðar ljós-
myndavjelar eru teknar til sölu! Eftir komu „Gullfoss“ fær ljósmynda-
stofan nýtísku rafljósatæki til mannamyndatöku, verður eftir þann tíma
tokuar mannamyndir allan daginn, jafnt í björtu sem dimmu. Ljós-
myndastofan er opindaglega frá kl. 10—12 og 1—7 eftir miðdag.
Reykjavík 1. nóv. 1922. Virðingarfylst
Carl Olafsson
ljósmyndari.
Franska þvottaefnið „LESSIVE
PHÉNIXf< trá firmanu ]. Picot,
41, Rue öe 1 Cchiquier Paris, er
nú talið óöýrast og best allra
þvottaefna. enöa hefir það hlotið
110 gull og silfur heiðurspeninga á heimsins
stærstu vörusýningum.
1 pakki (7a kíló) er nægilegur í 50 lítra af
vatni. —
Kaupmenn! Gerið fyrirspurn um verð og
biðjið um sýnishorn, sem mun verða sent hjeð-
an yður að kostnaðarlausu.
Varan er afgreiöö frá Kaupmannahöfn.
Aðalumboðsmaður a íslanöi er
G. Jóhannesson, €skifirði.
P. LD. 3acobsEn & Sön
Timbtirversltm. StofnuC 1824.
Kaupmanuahöfn C, Símnefni: Granfnru.
Carl-Lnndsgade. New Zebra Code.
Selnr timbnr í stærri og smærri sendingum frá Khöfit.
Eik til skipasmíða.
Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð.
Biðjið um tilboð.
Að eins heildsala.
3Liiiii.a3æaBBíuiiiiniiTi.'
Austuriskar knónur,
~ ódýrastar á norðurlöndum. — Jeg sel 20.000 fallegar ósvikn-
4 ar krónur i seðlum fyrir 30 íslenskar krónur, burðargjalds-
fritt mót fyrirframgreiðslu, og gegn eftirkröfu að viðbættu
burðargjaldi. Umboðsmenn óskast alsstaðar,
Bankiep Gyring Nielsen, Hekmershus
Köbenhavn B.
faiUUUXUI.mTrnrHinn rrmm
EpL síiiifiwiíiir
frá frjettaritara Morgunblaðsina.
Khöfn 6. nóv.
Tyrkir.
Frá London er símað, að Kem-
alsliðar ásakj soldáninn um land-
ráð, og stjórnin í Konstantínópel
fari frá.
Grikkir.
Frá Aþenu er símað, að yfir-
hersböfðinga hers Konstantíns
konungs sje gefin sök á ósigrin-
'um og honum stefnt fyrir her-
dóm.
Vilhjálmur fyrverandi keisari
giftj sig í gær. Synif hans og
nánustu vinir voru við athöfnina.
Frá ftalíu.
Frá Róm er símað, að þúóðhá-
tíðin hafí farið fram með mik-
illi viðhöfn og dálætii við kon-
unginn og herinn.
jnmum: