Morgunblaðið - 15.11.1922, Page 1
Stoínandi:, Vilh. Finsen.
LANDSBLAÐ LÖGRJETTA.
Ritetjón: I?Qrc-t, Gí- tason.
i 10. árg., 13. tbl. Miívikudaginn 15. nóvembsr 1922. : r~ , ísafoldarprentsmiöja b.f. i
POLÁffiiE-SMUBP iGSOLIUR bestar H’ð ís’e’iska steicolíiílí t rjeag. Stmar 214 og 737. ■MHWftnawifi>-riwtfiMWBMBKaBBaigB-T'»r»?n£a aaæaEcxa
t SsiraiSa ^vió sgeiasg^sasrsa
Senöiboöinn.
Sjónleikur í 4 þáttum eftir franska skáldið
Guy de Maupassani:.
Aðalhlutverkið leikur hin heimsfræga leikkona
Nathalie Kovanko.
I*e8si mynd er tekin af Pathe Frerss Paris, og sagan sem hún
lýsir er alveg einsdæma hrífandi og spennandi, enda svo vei
leikin að fá dæmi eru til. — Myndin var lengi sýud á Kino-
Palæet í Kaupmáhnaböfn, og ep án efa mynd sem
enginn setfi að láta ósjeða.
BiðBar fpu Evui
Mac Sennet gamanleikur í 2 þáttum. — Aðalhlutverkið leikur
Ben Turpin rangeygði.
msm **ýi® Bíó
Þakjárn, nr. 24 og 26
Hriggjárn,
Þaksaumur, Pappasaumur
Saumur 1”—6”
Þakpappi, „Yíkingur"
Gólfpappi, Panelpappi
Ofnar og Bldavjelar
Þvottapottar
Rör, eldfastur steinn Og leir
Kolakörfur
Rúðugler, einfalt og tvöfalt
Asfalt, Kalk
Málningarvörur, allskonar.
H.f. Carl Höepfner,
Kominn heim.
H. Skúlason
augnlæknir.
Eitt ágætt
skrifstofuherbergi
til leigu í húsi okkar.
Natan & Olsen.
Kypipliggjandi s
^ykur, högginn, st. og í toppum
■^andís, Farín
.^lórsykur
b-affi, Rio
^Portkaffi, Kannan
^°eolade, fle'ri tegundir
10 0/
n,
Eplj
’^Xiur, Rúsínur
Sta5>‘ fleiri tegundir
þurk. Aprikosur
SmjÖrlijjf1’
BakarasiQ-örlíki
Marmelade; Maccaroni
Pylsur, Laukur
Kartöflnr, danskar
Kldspýtur
^aPa, græn og brún. Sódi.
Hveiti, fleirj tegundir
Hrisgrjójj
SagógrjÓQ
Kartöflumjöi
Hálfsigtimjöi
Fínsigtimjöl
Baunir, heilar
^ajs heill' og mulirm
^ajsmjöl, Rúgur
B-Vgg, Hafrar
sætt og ósætt.
H.f. Carl Höepfner.
99
The kið
i i
(eða Orenghnokki Chaplins).
Gamanleikur í 6 þáttum eftir Charlle Chaplin.
Aðalhlutverkin leika hann ajálfur og undrabarnið
Jackie Coogan,
sem er fimm ára gamall, en þó orðinn heimsfrægur og miljóna-
mæringur fyrir leiklist sína.
Heimsins frægustu kvikmynd
má óhætt kalla mynd þessa og hefir verið svo afskapleg að-
sókn að henni allsstaðar þar sem hún hefir verið sýnd, t. d.
í New York, London, París, [Stokkhólmi og Kaupmannahöfn,
að annars eins eru ekki dæmi. Eftirspurnin að myndinní er
lika svo afskapleg, að hún er dýrasta kvikmynd heims-
ins í kaupum og sölum.
Lyfjabúðimum
verður frá og með deginum í dag, 15. nóv., lokað kl. 7 e.
m. — Pólk er beðið að athuga þetta og gera verðinum ekki
ónæði, nema brýn nauðsyn bjóði.
Stefan Thorarensen.
Laugavegs apotek.
Scheving Thorsteinsson.
Reykjavíkur apótek
Alúðar þakkir flytjum við öllum þeim, sem sýndu okkur hlut-
tekningu við fráfall mannsins míns ug föður okkar, Jóns Guð
mundssonar frá Bakka.
Þuríður Sigurðardóttir og synir.
ACCO-haframjölið
væntanlegt með e.s „Siriuscc.
O. JOHSON & KAABER.
io°«Afsláffurio°o
á flest öllum vörum í söluöeilðum kaupfjelagsins
Aðeins i dag.
Notið þetta lang besta tækifæri sem nokkurn tíma hefir verið
boðið bæjarbúum.
beldur fund föstudaginn 17. þ. m. á Hótel Skjaldbreið, kl. 8^
stundvíslega.
FUNDAREFNI :
1. Erind' frá Verslunarráði lslands.
2. Einkasala ríkisins.
STJÓRNIN.
Fvrirlestur
heldur Þorsteinn Björnsson frá Bæ i Bárunni föstudagskvöldið kl. 9.
Efni: Utlegð islendinga i Ameríku.
Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Isafoldar og við innganginn.
Tffrrimn: -mnm-rr-ttvtiui-rnrmrrimnnnimnn
■
>
De Farenede malevm. Faruemölle
FlthugiQ
smágrein um skemtun „Lestrarfjelags
kvenna11. Dagskráin auglýst á morgun.
!
Kaupmannahöfn
Stofnsett 1345.
Grönnegade 33.
Simn.i Farvemölle
Selur allsk. málningavörur. Margra ára notkun á Is-
landi hefir sýnt að farfi vor á sjerlega vel við ísl. veður- »
1 áttufar. — Skrifið eða símið fyrirspurnir um verð o. þ. h. *
ýrrrrrrrrrnrrjjjj i rrjCTTjrorrrrrrtiiiiTYrrrw rrrrrV