Morgunblaðið - 15.11.1922, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ
0
x
x
x
x
X
X
XI
X
X
X
X
X
X
X
ilí
yjiv
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX^tfi
H
Kopiering, FramköIIun x
x
M
x
X
x
Notið gott tækifæri og látið
kopiera filroor yðar i dag.
Sportvöruhús Reykjavíkur
(Einar Björnsson). Bankastr. 11.
X
X
X
0
Vegna gjaldþrota eru ódýrt til
sölu strax ný mahogni-húsgögn og
nýtt piano. — Tilboð merkt „10“
sendist afgreiðslunni.
Kaupmenn!
Ávextimir hcskkaðir, en Vínber og
Appelsínur fást enn með gamla
verðinu í heildsölu hjá
Elías f, Roim.
ylíiSJ****I
Tvö samliggjandi herbergi með
nokkru af húsgögnum eru til
leigu nú þegar á besta atað í
miðbænum. Sanngjörn leiga.
Uppl. gefur
Gísli Fínsen,
Morguhblaðinu.
Thorings
Slfilft i i
.-jr 05»
lóðarönglar
nr. 7 og 8 ex. ex- long
fyrirliggjanöi.
h r .1
lon. I
Sími 719.
Ingólfsstræti 3.
Auglýsiagadagbók
Notið tækifærið og verslið við
löludeildir kaupfjelaganna. 10% af-
iláttur af flestum vörum þeirra.
Knattborð (Billiard) í góðu standi,
,il sölu eða leigu, ódýrt. A. v. á.
Svefnherbergishúsgögn, fallegur
mottrjesskápur, Konsolspegill o. m.
1 til sölu, Kirkjutorg 1.
Mimið eftir nýja kjötinu góða og
idýra á Lindargötu 43.
10 duglegir drengir óskast til að
elja bók á götunum í dag. Upplýs-
ngar á afgreiðslu Morgunblaðsins.
Vinello súkkulaði kaupa allir hjá
jeví.
Næturlæhnir: Magnús Pjetursson.
| Vörður í Laugavegs Apóteki. Lyf ja-
búðunum lokau kl. 7 síödegis.
Stúdentafjelagið heldur fund í
Eimakipafjelagshúsinu næstk. föstu-
dagskvöld. Indriði Einarsson talar.
G-uðspekifjelagið. Enginn fyrirlestur
í kvöld um grundvallaratriði guðspek-
innar.
Þorsteinn Björnsson guðfræðingur
ætlar að flytja erindi, sbr. auglýs-
ÍEgu á öðrum stað í blaðinu, næstk.
föstudagskvöld í Bárunni um íslend-
inga vestan hafs, kirkjumál þeirra,
stjórnmál, fjelagslíf, siðferði og um
einstaka forustumenn þar. Þ. B.
dvaldi vestra nærri 10 ár og var m.
a prestur þar um tíma, svo að hann
ætti að hafa þaðan frá ýmsu að segja.
Snorri Sturluson og Sturlungar
heitir bók, sem nýlega er komin út
eftir prófessor Fr. Paasehe. Hafa
nokkur eintök borist hingað til lands.
Þessi bók er hið mesta verk, á fjórða
hcndrað blaðsíður, og sjálfsagt merki
leg. Verður hennar nánar «getið hjer
í blaðinu.
Sækið myndirnar. Þeim tilmælum
var beint til þeirra, er myndir sendu
á ljósmyndasýningu Blaðamannafje-
lagsins, að þeir sæktu þær á af-
greiðslu Morgunblaðsins. Sumir bafa
gert það, en sumir ekki. Þessi til-
mæli eru enn ítrekuð, og þess vænst,
at- eigendur myndanna, sem enn bafa
ekki verið sóttar, sæki þær hið fyrsta.
Sirius kom híngað í fyrrniótt. —‘
Með honum kom frá Vestmannaeyj-
um Helgi Skúlason augnlæknir.
Háskólinn. Próf. Á. H. Bjarnason
í kvöíú kl. 6—7. Heim.-koðun yfeind-
anna,
Væringjar eru beðnir að koma til
viðtáls kl. 8 í kvöld í K. P. U. M.
Skipafregnir. Gullfoss er í dag í
Stykkishólmi, Lagarfoss kemur til
Vestmannaeyja í dag, Goðafoss átti
að fara frá Kaupmantiahöfn í dag,
Villemoes var á Vopnáfirði í gær.
Fjölbreytta kvöldskemtuá ætlar
Lestrarf jelag kvenna að halá'a í Iðnó
á fimtudag og föstudag 'næstk. Til
skemtunar verður meðai annars:
Upplestur, frú Tove Kjarval og Guð-
mundur Finnbogason próf., sýndir
fallegir barnadánsar, sem ekki hafa
sjest hjer fýr, tindir stjórn frú Helene
Guðmunds'sóh; þá verður iiijóðíæra-
sláttur og leikinn hinn jspaugilegasti
gamanleikur, og síðast sýndar skraut-
•sýningar, Ása, Sighý og Helga og
fleira. Alt eru þetta ágæt skemti
afriði. — Skémtanir Lestrarf jelags
kvenna hafa jafnan þótt hinar bestu
og verið vel sóttar, en því er spáð,
að þessi ínuni þó taka þeim öllum
fram, og ættu menn ekki að geyma
að tryggja sjer aðgöngumiða, en þeir
fást i bókaverslunum Ársæls Árna-
sonar og Sigf. Eymundssonar.
Nýbreytni Mjólkurfjelagsins. Eins
og sjá má á auglýsingu hjer í blaðinu
frá Mjólkurfjelagi Reykjavíkur hefir
fjelagið tekið upp nýja aðferð við
sölu á mjólk sinni á þann hátt, a<5
koma henni beint heim tii neytenda.
Um það verður ekki deilt, að þetta
e: hin þakkarverðasta nýbreytni hjá
fjelaginu, losar það kaupendur mjólk-
urinnar við þá fyrirhöfn að sækja
hana í mjólkurbúðirnar og þau leið-
indi, sem það hefir í för með -sjer,
að verða að bíða löngum stundum
og fá svo að lokum all-s ekki neitt,
eins óg oft á sjer stað. Verð mjólk-
urinnar á að verða það sama, þótt
hún verði færð kaupendunum. En
erlendis, þar sem þessi söluaðferð
tíðkast, er mjólkin . venjulegast 2—3
aurum dýrari en í mjólkurbúðum.
Ennfremur ætlar fjelagið að reyna
að sjá um að þessir föstu kaupendur
verði aldrei mjólkurlausir, þó mjólk-
urekla verði í þænum. Mjólkin ' er
send til kaupenda í tilluktum flösk-
um, bæði gerilsneydd og ógerilsneydd.
En ógerilsneyddu mjólkina lætur fjé-
lagið hreinsa í mjólkurhreinsunarvjel
sinni, og er það hinn mesti kostur.
Leikfjelagið hefur starfsemi sína á
þessum vetri með því að sýna gam-
ar.leik í kvöld, Ágústu piltagull, eftir
Gustaf af Geijdrstam.
Togararnir: Otur, Njörður og Kári
komu frá Englandi í gærmorgun.
Góð tíðindi. Tímanum hafa bætst
nýjir starfskraftar, þar sem er frök-
en Sigurborg Jónsdóttir. Hún mun
ejga að vera málsvari þess flokks
kvenþjóðarinnar, sem aðhyllist skoð-
anir Tímans í landsmálum og þá
htlst takast á hendur að halda uppi
svörum fyrir þá sjúku og sorgmæddu.
Henni mun aðallega vera ætláð að
vera leiðtogi þjóðarinnar í heilbrigð-
is- og fátækramálum, líkt og Jónas
hefir verið leiðtoginn í mentamálum,
fjármálum og verslunarmálum. Svo
náin samvinna er milli þessara
tveggja leiðtoga Tímaflokksins, að
þau skrifa bæði sömu greinina, Jónas
fyrri kaflann og frökenin þann síð-
ari. Menn bíða með óþreyju eftir
að sjá hina miklu og göfugu ávexti,
sem slíkt samstarf manns og konu
— framkvæmt með jafnmikilli sam-
stillingu og hæfileikum og hjer er
um að ræða —, hlýtur að verða
fyrir vöxt og viðgang þjóðar vorrar.
En eins og gefur að skilja, tekur það
nokkurn tfma að ávextirnir komi í
Ijós og inegá ménn ekki setja það
fyrir sig að nojtkur bið verði á því.
Alt hefir sinn tíma.
Eramf ar avinur.
SöngfjelagiS „Þrestir“ í Hafnar-
firði hjelt söngskemtun síðastliðið
laugardagskvöld og var þar hús-
fyllir og vel látið yfir skemtuninní.
Truflun á brunasímanum, í gær-
kvöldi klukkan að ganga 10 hringdi
hrunasíminn á slökkvistöðinni og
kóiú upp númer það, sem ér á bruúíÞ
boðanufn 4 húsi Matth. Matthíasso’a-
ar við Skólavörðustíg. Fór brnnaxiðið
þegar á vettvang með vagna, og önnur
taki. En þegar þnngað kom Var
hrunahoði.nn heill pg Ángan eld að
finnav Leituðtt þó brunaliðsmennirnir
nm stund, en snefu síðan heim. —
Siökkvistoðin s-egir að þessi truflun
á hrUíiasímanum geti stafað af því,
að ráfmagnsþræðir eða símaþræðir
afhi Verið færðir til, og hafi þetta
oítar komið fyrir.
Sjóuátryggið hjá;
Skandinafta — Ealtiea — Raíionai
islands-dpildmni.
Aðeins ábyggileg félög vtita yður ful!a
IrgllE S Kothe h.f.
Flnstnrstræti 17. talsfmt 235.
.QJJJTtXTJJf TTITI ': I V VX-i n;vnnrxxrn
. V. V ,i.
Austui*iskai* krónuP;
ódýrastar á norðurlöndura. — Jeg sél 20.000 fallegar ósvikn-
ar krónur í seðlum fyrir 30 íslenskar krónur, burðargjalds-
frítt mót fyrirframgreiðslu, og gegn eftirkröfu að viðbættu
burðargjaldi. Umboðsmenn óskast alsstaðar,
Bankier Gyring Nielsen, Hekmershús
Köbenhavn B.
gnmmmm. rmixcn'innnnrjjmy irrrn v xyrrrH
Ný mj6! kursfiluaðfsrI
Sú breyting er að verða á sölufyrirkomulagi á mjólk.
okkar, að við senðum hana hjer eftir heiðruðum við-
skiftavinum heim, þeim að kostnaðarlausu. Mjólkina geta
menn fengið bæði gerilsneyðða og ógerilsneyðða (þó
hreinsaða).
Pöntunum er veitt móttaka ðaglega á skrifstofu fje--
lagsins Linðargötu 14 og í síma 517.
Virðingarfylst
Mjólkurfjelag Reykjavikur.
GENGI ERL. MYNTAR.
14. nóv.
Kaupmannahöfn.
með látúnsgrind yfir, fyrir bækur, skápum og skúffum. Hefir
kostað 800 krónur 1919, selst nú langt undir innkaupsverði gegn
borgun strax.
Er til athugunar listhafendum á skrifstofu berra G. Egilsson-
ar. Hafnarstræti 15, efsta lofti kl. 2—4 síðd.
_ svört ag mislit n ý k o m i n . —
G. Bjannason & Fjeldsfed
Sterlingspund .. 22.11
Dollar .. 4.95
Mörk 0.08
Sænskar krónur .. . . .. 133.10
Norskar krónur .. .. 91.40
Franskir frankar .. .. .. 32.60
Svissneskir frankar .. .. 90.85
Lírur .. 23.75
Pesetar • .. 75.50
Gyllini .. 194.50
Reykjavík.
Sterlingspund .. 25.60
Danskar krónur .. • • .. 116.02
Sænskar krónur .. .. .. 157.19
Norskar krónur .. .. .. 108.35
Dollar .. .. 5.86
timatiil irð llortmsi
verdnr til sölu í dag og næstu daga i
Ljötbúð E. Hilnens.
Látúnsbryddingar á stiga og þrepskyldi. Linoleum
í miklu úrvali. Tjörupappa og Flókapappa selur
Matthias i Holti.
Það borgar sig best fynin yður
að 1 koma með auglýsingar yðar, hvort heldur stórar eða
jf, smáar, til Morgunblaðsins. — Sanngjörn vidskifti.