Morgunblaðið - 29.11.1922, Síða 1

Morgunblaðið - 29.11.1922, Síða 1
tstvxim Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAD LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 10. árg., 25. tbl. Miðvikudaginn 29. nóvember 1922. ísafoldarprentsmigja h.f. POLARINE-SMDRN NGSOLIUR besta Hið ís eiski steiaolíuhluídíjelag Símar 214 og 737. uamia S3íó| miljónaþjájurinn PjEturUass [riafnlausimaðurinn] Þar sem öllum ber saman um að þesei mynd sje sú besta sem hjer hefir sjest, ætti fólk ekki að láta hjá líða að fylgjast með frá byrjun. I. kafli sýndur i kvöld. tm Það tilkynnist hjermeð vinum og ,vandamönnum að maðurinn minn Guðni Jónsson á Vatnsnesi við Keflavík, andaðist 28. þ. m. Jarðarförin verður síðar ákveðin. Helga Vigfúsdóttir. S. R. F. í Fundur verður haldinn í Sálar- rannsóknarfjelagi íslands fimtu.1. 30. nóv. þ. á. í Báruljúsinu kl. 8V2 siðdegis. Frú Vilborg Guðnadóttir flytur erindi um skygnisýnir. 750 m. Sirts selst nú fyrir kr. 1,00. 400 m. FlóneL selst nú fyrir kr. 1,00. 65 Kvenslobrokkar sel- jast nú fyrir kr. 10,00. 100 Barnasokkar bóm- ullar kr. 0,50 parið. 300 Alullarkarlmanna sokkar kr. 1,00 parið. 10% afsláttur verður gefinn á vörum verslunarinnar enn í nokkra daga. — Egill Jocobsen. Dansskemtun helður Stúðentafjeiag Háskólans föstudaginn hinn I. desember n. k. kl. 9 e. m. öllum stúdentum eldri sem yngri heimill aðgangur. Aðgöngumiðar fást á Mensa academica fimtudaginn 30. þ. m. kl. 4—7 e. m. St jórnin. X/^IXO^AJ^ftTTTYTrniXTt»llJXXXXr.|-JXXXOUt3JLI De FQtEnEdE malErm. FanjEmöllE Kaupmannahðfn Stofnsett 1845. Grönnegade 33. Sfmn.s Farvemölle Selur allsk. málningavörur. Margra ára notkun á Is- E landi heflr sýnt að farfi vor á sjerlega vel við íal. veður- í áttufar. — Skrifið eða símið fyrirspurnir um verð o. þ. h. « F P xriJJJjrjfiriLrrjrii 1« m j »T*rmTn »111 'r-t rrrrrrrrr f III Londoh 6. íióv. Akvörðun Angórastjórnarinnar um að setja Tyrkjasoldán af, ásamt ráðnneyti hans, hefir nú verið opinberlega tilkynt sendi- nefnd bandamanna í Konstanti- nópel. Hefir stjórnin í Angóra skipað Refet pasja yfirstjórn- anda í borginni og gef'ið honum umboð, sem þykja illa samrým- »st samningum þeitn, sem gerðir Voru í Mudanía um vopnahlje hiilli Tyrkja og Grikkja og banda- ríanna. Dansk-íslenska fjElagið heldur samkomu fimbudaginn 30 nóvember, kl. 8 á Hótel ísland. Lautinant V. Steenstrup flytur erindi um Carlsbergsjóðinn. Prófessor Guðmundur Finnbogason talar. Fró Tove Kjarval les upp (H. C. Andersen). Hljóðfærasveit skemtir. Dans á eftir. Aðgöngumiðar fyrir fjelagsmenn og gesti þeirra fást í bóka- verslunum Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldar og kosta 2 krónur. Aðstaða bandamanua hefir breytst mjiig við þetta. Áður vav að eiga við stjórnina í Konstan- tinópel, sem var meinlaus og gagnslaus, en nú við umboðsmann Mústafa Kemals, sem er hilnn kröfuharðasti í öllu. Að vísu hef- ir Refet pasja lýst yfir því, að hann mundi halda Mudanía-samn- ingana. En jafnframt hefir hann gert körfu til þess, að herlið Kemalsliða mættj fara inn í hlut-1 lausu hjeruðin Chanak og Galli- polis og ennfremur krafist ým- iskonar }7firráða í Konstantínópel. En sá er munurinn á þessari deilu og hinni fyrri, að nó standa ban'damenn saman, og Frakkar vilja ekki slaka til í neinu. Refet pasja hefir ennfremur krafist þess, að herskip banda- manna komi ekki ti! Konstantí- nópel nema að fengnu leyfi Tyrkja, og- að herlið frá þeim megi ekki koma í land. Herskip- in geti aðeins fengið að koma inn á höfnna að deginum til og að eigi raegi þau vera á hreyf- ingu á næturþeli í tyrkneskri landhelgi. Bandamenn svöruðu því, að kröfur þessar væru ekki í samræmi við Múdanía-samn ng- ana, og að þeim yrði ekki gegnt. Refet pasja hefir aukið lið sitt I i Konstantínópel og eru menn ' hrædd'r um, að hann muni þeg- ar minst varir ráðast á setulið bandamanna þar. Hafa herfor- ingjar bandamanna í K^onstantí- nópel fengið leyfi stjórna s’nna til þess að setja herlög í borg- inni og lýsa y-fir ófriðarástandi þar, ■ ef þeim þykir við þurfa. Erlendum, hermönnum, einkum enskum hefir verið sýndur mikill f.jandskapur síðan nýja stjómin tók við, og hafa fjórir verið drepnir. Nýrri skelfingu hefir slegið á Grikki og Armeníumenn, sem bó- settir ern í Konstantínópel, við þessa viðburði. Reyna þeir að koma sjer undan sem best þeir geta og um 100 þúsuhd Armenar eru þegar komnir á le'ð til Búlg- aríu. Hefii’ stjórnin þar lofað að taka á móti þeim og sjá þeim j farborða. Tyrkjasoldán hefir fengið enskt lið til varnar sjer og nokkrir ráðherranna úr stjórn hans hafa flúið úr landi. Eigi þykir ólík- ■legt, að sú ákvörðun Mústafa Kemals að, /setja soldáninn af muni verða fyrirboði m:killa tíð- ir.da og Tyrkjum í óhag. Sum- staðar meðal Múhameðstrúar- Pianna, t. d. í Egyptalandi liefir afsetningin vakið megna , gremju gegn Angórastjórninni og víst er rm það, að með soldáninum hverf- ur úr sögunni maður, sem tengt b.efir saman játendur Múhameðs- trúarinnar víðsvegar um' lönd. Friðarfundurinn í Lausanne átti að hefjast 13. þ. m. Nú hefir hon- ran verið frestað f.vrir tilmæli Bonar Law, sem ógjarnan vill hafa hann. fyr en eftir að ensku kosningarnar eru um garð gengn- ar. Þykir þetta mjög bagalegt, því skjótra úrræða er þörf og óvíst nema vandræði geti leitt af töfunni. Fulltrúar Angorastjórnarinnar á friðarfundinum Ismet pasha og Risa Nouri eru konm:r til Kon- standínópel með umboð sitt og kröfúr þær, er þeir eiga að halda fram á fundinum. Vilja Tyrkir fn alla Þrakíu og krefjast afar- mikilla hernaðarskaðabóta af Grikkjum. Þess er ennfremur kraf- ist, að bandamenn sleppi öllum yfirráðuin yfir Konstantínópel og vtrði á burt þaðan með herlið sitt og að Tyrkland veri viðurkent sjálfstætt ríki í öllu tiillti. Búist er við, að miklar deilur verði á friðarfundinum um skuldir Tyrkja vð bandameim frá fyrri tíð. Hef- ir heyrst, að Tyrkir muni ætla Sfiýjfi O;o FrúX eftir hiiiuua heimsfræga. sorg- arleik Alexandre Bisson Aðalhlutverkið Seikur hin framúrskarandi leikkona Pauline Frederick af aðdáanlegri snild, svo að myndin verður ógleymanleg þeim, sem hefir sjeð hana. Sýning kl. 8Va- umKammsmmamssi- ?- ki að fara að dæmi Rússa og neita að viðitrkenna skuldir frá tíð fyrri ríkisstjórna. Um stjórnarskipun Tyrklands í framtíðinni þykir víst, að lýðveld- isfyr'rkomulagi verði komið á, og að stjórnarsetrið verði í Asíu. Aldaskifti. IV. Nl. Vjer þurfum að neyta þess að vjer göngum nú ekki framar á 4 fótum, þó að forættir vorar hafi svo gert. Vjer eignm að horfa, til himins. Á stjörnumar eigum vjer að horfa. Vjer þurfum að vita, að stjörnurnar eru heim- kynn: lífsins. Það er engu' minni f.iarstæða að hugsa sjer líf án sambands við heim, heldur en að hugsa sjer vatn eða eld án sam- bands við heim. Á öðrum stjörnum eru þær lífstöðvar sem oss ríður lífið á að komast. í samband við. Og nú er það auðvelt orðið. Sam- fcandið fæst, ef vjer erum sam- taka um þá þekkingu sem nú er fengin. Og það verður að vera svo stórhuga, að láta það ekki fæla sig lengi úr þessu, að sú þekking er íslensk. Það er ís- lensk hugsun að nota í líffræð- mni aflsvæðishugtak eðlisfræðing- anna. Og þegar það er gert, verð- t"»r fnllkomlega Ijóst það sem áður var talið fullkomlega óskiljanlegt. Vjer getum, með því hugsa rjettar, bætt lífaflsvœðið hjer á jörðu þannig, að áhrifin frá öflg- ari lífverum nai betur að koma hjer fram. Og enn mun af því leiða. að framliðnir, sem eignast hafa nýjan líkama á sterkara líf- aflsvæði annarar stjömu, geta komið hjer fram og gist sitt forna heiinkynni á þann hátt sem nú mun þykja mjög ótrúlegt. En það mun verða ekki síður þýðingar- mikið fyrir hina framliðnu sjálfa,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.