Morgunblaðið - 30.11.1922, Page 1
KBTOBU
Stofnandi: Vilii. Fínsen.
LANDSBLAÐ LÖGRJETTA.
Ritstjóri: Þorst. Gíslason..
10. árg., 26. tbl. Fimtudagiim 30. nóvember 1922. ísafoldarprentsmiSja h.f.
Oli n m ótoro li íunal M 1D Hið íslenska steinolínhluíafelag. | gM Símar 214 og 737.
Gamla Bíói
PjeturUa5S
§3. kafli 6 þættir
afbragðs skemtilegur, verður
sýndur í kvöld.
Tvær sýningar kl. 6—71/*
og — 9—lO'/a-
Notið fyrri sýninguna þeir
sem geta, því færri komast
inn eu vilja á seinni sýn-
inguna.
Börn fá að eins aðgang að
sýningunni kl. 6.
Aðgöngumiðar verða seldir
frá kl. 5.
4. síðan ólofuð undir auglýsingar í
i’nrandsalailum.
Guðjón Ö. Guðjónsson. Sími 200.
Jarðarför konu minnar og móður okkar, Ingibjargar Þor-
steinsdóttur, er andaðist 19. þ. m., fer fram laugardaginn 2.
desember, og hefst með iniskveðju kl. 11 f. h. frá heimili hinn-
ar látnu.
Nesjum 29. nóv. 1922.
Eiginmaður, börn og tengdabörn.
Jarðarför sohar okkar, Sverris, er ákveðin laugardaginn 2.
desember kl. 1 e. hád.
Sigríður Helgadóttir. Magnús Magnússon.
Hverfisgötu 80.
Elsku litli drengurinn okkar Ari Ólafur andaðist þann 22.
þ. m. Jarðarförin fer fram föstudaginn 1. des kl. 11. f. h. frá
heimili okkur Laugaveg 82.
Þórarna og Finnur Thorlacius.
ssa
Fyrirliggjandi fireinlætisuörur:
Þvottasápa Antelope
do. Ballon
do. Blue Mottled
do. Fine Pale
Blaustápa Marigold
Handsápa Mill Bay
Baðsápa Spring (flýtur)
Blákka Panters Head
Húsgagnaáb. Cannon
Stivelsi Remy
Það borgar sig fyrir kaupmenn og kaupfjelög að
spyrja um verð hjá okkur, áður en þeir festa kaup á
hreinlætisvörur
fl. Benedikfsson & Co.
Jón Laxdal
útvegar frá bestu verk-
smiðjum erlendis
imi ii lirnBiiii
og önnur hljóðfæri.
Til viðtals daglega kl. 1—2 síðd.
EG G
nýkomin til
l! HarbrsiBr i II
Simi 40. Hafnarðtræti 4.
m\ siiiís#
Skinke
n ý k o m i ðj.
lón liirlirsDi i Ci.
Hýja Bió
íif ittrsiitrtiiisiiis
Sjónleikur í 6 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur
Blanche Sweet
sem áður hefur sýnt sig hjer
á kvikmyndum og þykir
afburðafalleg.
Sími 40.
Hafnarstræti 4.
nýkDminn SkófatnaQur
Kvenskór ýmsar tegundir —
Barna og Unglingastigvjel
Reynið okkar sterku og ódýru hvibotnuðu Goodrich
gummistigvjel fvrir börn og fullorðna. — Verðið hvergi lægra.
fiuannhErgsbræður
Jón Björnsson & Co>
Bankastræti 8.
Síöasti daguv útsölunnav er í dag.
Dansk-íslenska f.jelagið
lieldur samkomu í kvöld kl. 8 á Hótel Skjaldbreið.
Lautinant V. Steenstrup flytur erindi um Carlsbergsjóðinn.
Prófessor Guðmundur Finnbogason talar.
Frú Tove Kjarval les upp (H. C. Andersen).
Hljóðfærasveit skemtir.
Dans á eftir.
Aðgöngumiðar fyrir fjelagsmenn og gesti þeirra fást í bóka-
verslunum Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldar og kosta 2 krónur.
Tilkynning.
Nú geta allir sem vanta Gluggatjöld (Rullegardiner) fengið
þau með aanngjörnu verði hjá
Benidikt Sigfússyni
Lækjargötu 10.
Iþróttafjelag Reykjavikur__
Skemtifundur
verður haldinn næstkomandi laugardag 2 desember fyrir y n g r i
d e i 1 d i r fjelagsins Skemtunin verður haldin í G-oodtemplara-
húsinu og hefst kl. 8 e. m.
Aðgöngumiðar fyrir fjelaga og gesti verða aeldir í Good-
templarahúsinu frá kl. 11 f. h. til kl. 7 e. h. á fimtudag og kosta
tvær krónur. — Sýnið fjelagskírteini.
Margt til skemtunar. — DANS.
Skemtinefndin.
Rafmagnsljósakrónur
fengum við með g.s. „Botníu".
Eldri rafmagnslampar selðir með miklum afslætti
Halldór Guðmundsson & Co.
Bankastræti 7. S f m I 8 I 5.