Morgunblaðið - 30.11.1922, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
Fóðurbætiskaup ssttia aiiir að gera 'hjá Ounnari Þórdarsyni. -- Simi 1072.
vsmiMS ígpgSBSsnt
KRBBHHBBBE3!
■ssr&^EEiSBEisMaEBKssj
tsammmwí
Ulsvör á Akranesi
fardagaáriS 1922—23.
99
iiaiHi
Sanitas(í
Konungl. hirðsali
Siphon-flöskur hefir
verksmiðjan fengið, og get-
ur nú framvegis afgreitt
Sodavatn á þeim til fastra
viðskiftamanna. — Siphon-
arnir verða seldir og síðan
fylt á þá þegar hver eig-
andi óskar þess.
99
S a n i t a scc
Talsími 190.
A B C er ódýrasta, hreinlegasta, fjölhreyttasta, og i*alla staði
lang hesta matvöraversiun borgarinnar, happadrættismiði með hverj-
um 2. kr. kaupum. A B C.
Simi 242. Box 245.
u n i ð
að bestu regnkápurnar eru þær
s v ö r t u frá
Andersen & Lauth.
Austurstræti 6.
niönnum og sanna hve afskap-
ltga blaðinu er ósýnt um að segja
satt og ógeðfelt að kannast við
þann löst. Er þetta hið lærdóms-
ríkasta dæmi fyrir þá, sem ekki
eru því kunnugri áður afstöðu
'Tímans til sannleikans.
Bæta má því við þessa fræðslu,
sem er hjer gefin, að eins og
menn muna, beindi sjera Arnór
þeim tilmælum til J. J. að hann
ijeti uppskátt um það, hvað af
Menningarsjóði S. f. S. hefði
orð:ð. Því hann er, svo sem
mörgnm er kunnugt, horfinn
— því líkt sem Tímamennimir
hefðu „jet:ð hann ofan í sig“.
Siðan þessum tilmælum var beint
til J..T. hefir Tíminn komið út —
’’ei' ekki nokkurt orð um menn-
ingarsjóðinn. En í stað þess er
enn hamrað á sjera Amóri með
mfturgengnum ósannindum. Jeg vil
nú styðja þessi tilmæli sjera. Arn-
órs. Má það ekki minna vera
en J. J. geri kaupfjelagsmönuum
alt ljóst um það í blaði þeirra
hvað af 40,000 kr. hefir orðið.
Er það kunnugt, að þeim mun
leika mikill hugur á að vita sem
:gerst um afdrif þeirra.
J. B.
Þeir sem eiga að greiða 100
krónur og þar yfir:
Agúst Asbjörnsson, Teig 173 kr.
Armann Halldórsson, Hofteig 190
ki'. Arnm. Gíslason, Hlíðarenda
100 kr. Bjarni Brynjólfsson, Bæj-
arstæði 120 kr. Bjarni Ólafsson
skipstjóri 558 kr. Björn Hannes-
son, Litlateig 190 kr. Björn Jóps-
son kaupm. 120 kr. Böðvar Þor-
valdsson kaupm. 600 kr. Eiríkur
Guðmundsson, Tungu 150 kr. Ein-
ar Ingjaldsson, Bakka 235 kr.
Erlendur Jónsson, Suðurvöllum
100 kr. Gísli Daníelsson, Kárahæ
150 kr. Guðjón Jónsson, kaupm.
550 kr. Guðjón Þórðarson, Ökrum
125 kr. Guðm. Björnsson, Miðengi
120 kr. Guðm. Narfasón, Völlum
108 kr. Guðm. Þórðarson, Vega-
mótum 105 kr. Guðni Þorbergs-
son, Bakkakoti 150 kr. Haraldur
Böðvarsson & Co. 2550 kr. (sömu
greiða einnig' hæsta útsvar í Sand-
gerði s.l. ár, 5500 krónur). Ilall-
clór Jónsson, Heimaskaga 250 kr.
Hallgr. Jónsson, Miðteig 187 kr.
Holsteinagerðin „Lean“ 150 kr.
Hinrik Jónsson bakari 120 kr.
Bakaríið H. J. & Co. 370 kr. Jón
Auðunnsson, Höfn 102 kr. Jón
Gunnlaugsson, Bræðraparti 162 kr.
Jón Sigurðsson, Vindhæli 102 kr.
Jón Ottason, Armóti 150 kr. Jón
Olafsson, Stað 185 kr. Kaupfjelag
Akraness 300 kr. Níels Kristmanns
son, Hofteig 200 kr. Oddgeir Ól-
afsson, Svalbarða 120 kr. Ól. B.
Bjömsson, Hoffmannshúsi 175 kr.
Ólafur Finsen, læknir 225 kr. Ól-
afur Hannesson, Torfustöðum 100
kr. Sveinn Guðmnndsson kaupm.
500 kr. Tómas Þorsteinsson, Dals-
n inni 100 kr. Vilhjálmur Bene-
diktsson, Efstabæ 100 kr. Verslun
Bj. Ólafssonar & Co. 300 kr. Þor-
steinn Briem, prestur 200 kr.
Þórður Ásmundsson kaupm. 1200
kr. — Alls jafnað niður 23055 kr.
á 344 gjaldendur.
Dagbók
Næturlæknir: Ólafur Þorsteinsson.
Lyfja'búðunum lokað kl. 7. síðdegis.
Vörður í Laugavegs Apóteki.
Verslnnarmannafjelag Reykjavíkur.
I’undur og spilakvöld á Hótel Skjald-
breið kl. 81/2 í kvöld.
Botnía fer hjeðan til Vestfjarða
seinni partinn í dag. Farþegar eru
fáir. Meðal þeirra er Ólafur Proppé
alþingismaður.
Trúlofun sína hafa nýlega opinber-
að ungfrú Guðmunda R. Guðmunds-
dóttir Brekkustíg 1 og Róbert Vest-
mann Kárastíg 12.
Böggild sendiherra Dana hjer var
meðal farþega á Botníu hingað.
Rannsókn er nú lokið fyrir nokkru
í því, hvort nokkru hefir verið stolið
úr vörugeymsluhúsi Vaðnesverslunar,
sem branu um daginn. Er það full-
víst, að því er lögreglan segir, að
er.gu muni hafa verið stolið. Lög-
reglan heldur að sjálfsögðu áfram
leit að þeim, sem valdir eru að brun-
anum, en er enn svo skamt á veg
komin, að ekkert verður um þá rann-
sókn málsins sagt í bráð.
Fillefjeld kom hingað í gær. Kom
það frá Spáni og ætlaði til Eyrar-
bakka, en kom hiiigað vegna þoku
og kolaleysis.
Kosning 1 sáttanefndarmanns og 1
varamanns fór fram hjer í bænum í
gær, og mun það vera sá kvrlátasti
kosningadagur, sem lengi hefir komið
hjer í Reykjavík. Kosinn var í sátta-
nefndina próf. Ólafur Lárusson með
40 atkv., en varamaður præp. hon.
Ivristinn Daníelsson með 23 atkv. —
Alls greiddu 69 atkvæði. Áður hafa
flestir kosið við sáttanefndarkosn-
ingu 24, en fæstir 3, og er því stór-
um best að verið nú.
Pósthúsið. Hjer í blaðinu var minst
á það í gær, að óheppilegt væri, að
anddyri pósthússins skyldi vera lok-
að svo snemma á þeim tíma, þegar
skip koma, að þeim, sem þyrftu að
ná brjefum og blöðum úr pósthólf-
um sínum, ynnist ekki tími til þess.
Ut af þessu hefir dyravörður póst-
hússins beðið að láta þess getið, að
höfuðástæðan til þ.ess að anddyrinu
væri lokað svona snemma væri sú,
að allskonar slæpingjar og götulýður
safnaðist inn i anddyri hússins og
slcildi þar eftir mestu óþrif, seml ekki
væri hægt að nefna á prenti, og til
þess væru dæmi, að anddyrið hefði
verið gert að drykkjukrá, eftir að
póstþjónar hefðu hætt að vinna þar
á kvöldin. Yæri því ógerningur að
halda anddyrinu opnu langt fraan á
kvöldið fyrir þessar sakir. Sjálfsagt.
er rjett frá þessu skýrt, og er þá
pósfhúsinu vorkunn, þó það loki and-
dyrinu tímanlega á kvöldin. En til
mála gæti það komið, að pósthúsið
hefði þarna vörð, er annaðist það, að
elfki safnaðist neinn óþjóðalýður þar
saman, meðan anddyrið væri opið.
Ekki væri það heldur úr vegi, að
einhverjum 16gregluþjóninum væri fal-
ið að líta inn í anrddyri pósthússins
öðru hvoru, ef það gæti orðið til þess
að fækka þar fundahöldum slarkara
og*slæpingja. Yirðist það ekki nema
sanngjörn krafa, því eins og nú hag-
ar til, koma pósthólfin oft og’einatt
ekki að þeim notum, sem til er ætlast.
Njörður kom nýlega af veiðum með
1100 ka.ssh og fór strax með aflann
til Englands.
Fnllveldisdagurinn, 1. desember er
á morgun. Eins og getið hefir verið
um í blöðunum og sjá má á auglýs-
ingu hjer í blaðinu í dag, hefir há-
skólinn og séúdentaráðið gengist fyrir
ýmiskonar hátíðahaldi og skemtunum
A morgun, og er með þeim skemtunum
hafin sókn frá stúdenta hálfu til
þess að koma upp stúdentahústað, sem
hjer er afarmikil þörf fyrir. Áður
hafa flestir skólar gefið frí þennan
dag, og fullyrt er það, að nú muni
þeir gera það allir. En væri ekki vel
til fundið og sjálfsagt, að alment frí
yrði í bænum þennan dag, nú og
framvegis? Þó ekkert annað bæri til
en það, að þetta er fullveldisdagur
þjóðarinnar, þá er það nægilegt. En
ní: hefir það enn bæst við, að æðsta
mretastofnun þjóðarinnar hefir gert
daginn að sínum degi. Minna má á
það líka, að um sumartímann eru
gefnir 3 frídagar, sumir. allir og sum-
ir að nokkru leyti. Alt virðist mæla
með því, að 1 dagur yrði gefinn frí
að vetrinum, minsta kosti eitthvað af
honum, og þá er enginn dagur sjálf-
sagðari en 1. desember. Mundi það
hvervetna mælast vel fyrir, að full-
veldisdeginum og háskólanum væri
sýndur sá sómi.
Nýtt tímarit. Á morgun mun verða
borið hjer um bæinn nýtt tímarit,
Kaupið aðeins góðar vörur.
Gleðjið heimilið. Drekkið eimmgis kaffi sem er bú-
ið til úr hinu besta Ríó kaffi sem er fáanlegt. Fæst
brent og malað aðeins í
Verslunin „ þ j ö t a n d i — Lindargötu 43.
Þá sem vantar9
Bollapör, diska, þvottabala, rekkjxr
voðir, borðteppi, Regnkápur, hálf-
klæði, fá það nú fyrir ekki hálf-
virði ‘og happdrættismiða í kaup-
hæti.
nic-msiriDi.
er „17. júní“ heitir. Er það prentað
j Kaupmannahöfn og er ritstjórinn
Þorfinnur Kristjánsson prentari. í
ritinu eru ýmsar greinar um íslensk
þjóðmál, myndir, smáfrjettir o. fl.
Er það í svipuðu formi og „Þróttur“
og kostar 35 aura heftið. Oákveðið
u:un vera hvað oft ritið kemur út,
en næsta hefti er ætlað að koma út
í janúar.
Nýokmið
talsvert úrval af
afaródýrum
skófatnaði
Gengi erl. myntar.
28.
Kaupmaimahöfn.
Sterliugspund............
Dollar...................
Mörk.....................
Sænskar krónur ..........
Norskar krónur .. :. ..
Franskir frankar.........
Svissneskir frankar .. ..
I.írur...................
Pesetar..................
Gyllini..................
Reykjavík.
Sterlingspund............
Danskar krónur ..........
Sænskar krónur ..........
Norskar krónur ..........
Dollar...................
nov.
22.17
4.91
0.061/2
132.50
90.80
34.00
91.35
. 23.50
75.60
194.35
25.60
115.75
155.65
106.76
"5.79
Um krabbamein
hefir Tuffier prófessor við lækna-
háskólann í París nýlega gefið
lit eftirtektarverða skýrslu. Segir
þar, að þrátt fyrir viðleitni lækna
í öllum siðuðum löndum, á því
að bera sjúkdóm þennan ofur-
liði, fari liann altaf vaxandi og
fjölgi dauðsföllum úr krabbameini
um 2% á ári. Byggjast skýrslur
prófessorsins sumpart á eigin
reynd og sumpart á gögnum frá
amerískum hagfræðingi. Deyja ár.
lega .um 500.000 mauns úr krabba-
meini. í Bandaríkjunum deyja
78 af hverjum 100.000. 1 Eng-
landi dóu að meðaltali 98 af
100.000 á árunum 1906—’10 og
í Hollandi 93, í Frakklandi 73
og á Spáni 44. í Frakklandi
fjölgar dauðsföllum úr ltrabba-
meini á hverju ári.
Flestir þeirra, sem krabbamein
verður að bana em á aldrinum
45—50 ára, og 24% fleiri af þeim
sem deyja eru konur. Krabba-
meinið veldur alveg jafnt dauða
hvítra manna og svarta, en eftir-
SVEINBJÖRN ÁRNASON
Laugaveg 2.
Flugl. dagbók
Spaðkjöt og rúllupylsur ódýrast
og best hjá Bræðrunum Proppé. —
Sími 479. —
V. Ó. Á. kaffið er bragðbest.
20—30 hestar af töðu geymdir í
hlöðu, fást keyptir nú þegar. A. v. á.
Stúlka óskar eftir atvinnu við versl
unar- eða skrifstofustörf. Tilboð
merkt „Atvinna“ sendist Morgun-
blaðinu.
„Silkikjólar og Vaðmálsbuxur" eru
nú sama sem uppseldar, en „Fagri-
hvammur“ fæst enn hjá bóksölum.
Stúlku vantar mig í vist nú þegar.
Olga Hafberg, Lindargötu 1.
Útsalan heldur ennþá áfram á
I.augaveg 3, með miklum afslætti.
Makogi' christal bamatúttur kosta
aðeins 30 aura stykkið. Fást aðeins
í versluninni „Goðafoss“ á Lauga-
vegi 5. —
Hangikjötið besta er nú eins og
fyrirfarandi ár hjá Jes Zimsen.
Mótorolíur til brenslu og smnrn-
ings, bestar og ódýrastar hjá K.
Stefánsson. Sími 1221. Aðalstræti 11.
Vínelló súkknlaði kaupa allir hjá
Leví. :—
Chocolade Consum Vanille og marg-
ar fl. tegundir ódýrar, piparkökur
aðeins 2 kr. y2 kgr., appelsínnr 25
aura stykkið og margt fleira er selt
mjög ódýrt á Lindargötu 43.
X»ítiS herhergi óskast til leigu. —
^-'PPlýsingar Lindargötu 43 (búðin).
Athugið! Saum á fötum og tillegg
70 kr. Blá cifjotsföt frá 150 kr. —
Laugaveg 34.
Duglegir drengir óskast á morgun
til að selja nýtt blað á götnnum.
Þeir snúi sjer í Þingholtsstræti 16.
tektarvert er það, að meðal Indí-
ána í Norður-Ameríkn er það al-
veg óþekt. Meðal Japana er
krabbamein í brjóstinu óþekt, og
það hvar svo sem þeir dvelja
i heiminnm.