Morgunblaðið - 09.12.1922, Síða 4

Morgunblaðið - 09.12.1922, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ Gefið þvi gaum hve anðveldlega sterk ®g sserandi efni £ sápum, get komist inn í húðina um svita- holumar, og hve auðveldlega sýruefni þau, sem eru ávalt í vondum sápum, leysa upp fituna í húðinni og geta skemt falleg&m hönmdslit og heilbrigt útlit. I>á muni# þjer sannfœrast um, hve nauðsynlegt þa® er, að vera mjög varkár í valinu, þegar þjer kjósið sáputegund. Fedora-aápan tryggir yður, að þjer eig- ið ekkert á haettu er þjer notið hana, vegna þees, hve hún er fyllilega hrein, laus við sterk efni, og vel vandáð til efna í hana — efna sem hin milda fitukenda froða, er evo mjög ber á hjá FEDORA- SlPUNNI, eiga rót sína að rekja til, og eru ejerstakleg* hentug til að hreinsa svitaholumar, auka starf húðarinnar og gera húðina mjúka eins og flauel og fallega, hörundslitinn skír- an og hreinan, háls og hendur hvítt og mjúkt. Aðalnmboðsmenn: R. KJAIiTANSSON & Co. Reykjavik. Sími 1004. Mjólkin frá okkur er viðurkend fyrir að vera hreinust, heilnæm- ust og b e s t.. Hringið til okkar í síma 517 og getið þjer þfi, fengið hana senda heim daglega yður að kostnaðarlausu. Virðingarfyllst, Mjölkurfjelag Reykjavikur. 2200 £ sterling til sölu á kr. 26 50. Liethafendur sendi tilboð merkt: »2200« til Morgunblaðsins. Rúmstœði og beddar eru nú komnir aftur í Bílstjórar! höfum fengið 2 bílstjórapelsa, sem seljast óðýrt. Bndersen 5 bauth. Austurstræti 6. Umboðsmaður. Umboðssali, sem hefir góð sam- bönd við notendur pappírspoka og umbúðapappírs óskast. Fjrrsta flokks vörur. Verðið samkepnisfært. Pelch & Co., Köbmagergade 26. Köbenhavn. 'jiksson 16 kr. Frá börnum í skóla 'Ásgríms Magnússonar 60 kr. Stígur Stígsson 200 br. Vestmannaeyingar 10 kr. I. T. 5 kr. Páll Friðriksson 6 kr. Lítil systkini 5 kr. J. B. 5 kr. G. J. 5 kr. Heimilisfólk í Bröttugötu 3 B 20 kr. S. B. 10 kr. Ónefnd 20 jkr. M. J. 5 kr. Gömul kona 10 kr. G. G. 10 kr. M. G. 25 kr. N. N. 5 kr. G. Guðmundsd. 2 kr. Asgeir Sig- urðsson konsúll 100 kr. N. N. 5 kr. Kona 10 kr. Pr. 5 kr. S. H. 10 kr. E. B. 10 kr. J. p. 5 kr. Lítill dreng- ■ur 3 kr. Kona 5 kr. Sigurlaug Traustadóttir. 10 kr. A. S. 20 kr. X. 10 kr. Jón Jónsson Tjarnargötu 8 10 kr. Bjarni Jensson 10 kr. Sigríður * Jónsdóttir 30 kr. Sigríður Jensson 5 kr. Marta Pjetursdóttir 10 kr. A. S. 50 kr. Ólöf Bjarnadóttir 10 kr. Ólaf- ur Jónsson 10 kr. K. P. 10 kr. O. B. 10 kr. porbjörg 5 kr. Vigfús Guð- ‘irundsson 10 kr. Hallgr. Jónsson 5 k;\ Innkomið til Alþýðublaðsins kr. 211.75. Innkomið til Morgunblaðsins kr. 220.00. Innkomið til Vísis kr. 199.00. — Samtals kr. 2714.60. Kærar þakkir til gefendanna. Stjórn Bandalags kvenna. -------1—------ GKNGI ERL. MYNTAB. Khöfn 8. des. Kaupmannahöfn: . Sterlingspund.............. 22,17 Hollar ..'.................. 4,85 Mörk .. . /.............. 0,07 fíænskar krónur............130,85 Norskar krónur............. 92,65 Franskir frankar........... 34,50 Svissneskir frankar........ 91,55 Lírur...................... 24,50 Pestar..................... 75,50 Gyllini .. .. .............194,10 Reykjavík: 'Sterlingspund............. 25,60 Danskar krónur .. .. 115,65 'Sænskar krónur............154,22 Norskar krónur.............108,31 Dollar...................... 5,72 Dragið ekki að eignast Bjarnar- grelfana. Guðjón Ó. Guðjónsson. Simi 20ö. |9i lowr sig að bera saman vöruverðið á jóla- útsölu okkar og anUara. Vanhagi ykkur um laglegan hlut til að gefa barni eða fullorðnuxn, þá komið til okkar, því með tak- mörkuðum peningum getið þjer samt eitthvað fundið NYTSAMT, SNOTURT, % Ó D Ý R T, við yðar hæfi. Margskonar nýkomxxar vörur, sem allar þurfa að seljast fyrir jól, og seljast því afar ódýrt. JÓLATRJE, JÓLATRJES- SKRAUT í feikna úrvali, JÓLA- KERTI, SPIL og ótal margt fleira. flugl.j]agb[jk Makogi' christal barnatúttur kosta aðeins 30 aura stykkið. Fást aðeins í versluninni ^„Goðafoss" á Lauga- vegi 5. — V. 6. Á. kaffið er bragðbest. Húsgögn máluð á Laugaveg 53b (hús Samúels Ólafssonar söðlasmiðs), fljót cg góð afgreiðsla. Rúllupylsur, kjöthakk, Vinarpylsur og reyktur rauðmagi, fæst nú í Herðubreið. Góð jólagjöf er Rauða akurlijan. Fæst hjá bóksölum. Stór hengilampi, 20 línu brennari, ógallaðúr, óskast beyptur nú þegar. Óðingsgötu 26. niðri. Frímerki. Mikið úrval af útlendum frímerkjum, frá öllum löndum, til sölu mjög ódýrt. A. v. á. Enn get jeg tekið föt (ull og silki) tií lireinsunar og pressingar fyrir jól. Sæunn Bjarnadóttir, Ijaufásveg 4. fieimanmundunnn Þegar sonur miun hafði leitt þetta í ljós, var ekkért sem batt hann lengur við samninga þá senx hann hafði gert við auðmanna- fjelagið. Eftir að hafa boi’gað — eftir 'hans ástæðum — mjög háa sekt, sagði hann af sjer starfinu, þrátt fyrir glæsilegustu tilboð hluthafanna, til þess að takast á bendur annað og miklu ver laun- að starf. Af öllu hinu mikla fje, sem hann tók að launum fyrir unnu sína, hefir hann engu hald- ið handa sjálfum sjer — öllu því sem hann átti að hafa eignast fyrir svik mín og undirferli, hefir hann varið handa öðrnm, og jeg vil biðja menn að minnast þess og trúa því, enda þótt jeg ekki sjái mjer fært eða megi birta það hjer, til hvers hann hafi var- <ið því fje. Þetta er það sem jeg ásaka sjálfan mig um og alt sem jeg hefi að segja mjer til afsökunar. Sá sem aldrei hefir látið afvega- leiðast, hann kasti að mjer fyrsta steininum! En þá sem starfa í þarfir rjettlætisins, en ekki í þarf- ir þe§s kærleika sem er öllu jarð- nesku rjettlæti heilagri -— bið jeg gæta þess, að allar mannasetn- ingar eru breytingunni xmdirorpn- ar, og að það sem í dag virðist vera sannleikur, getur að morgni breytst í fáfengilega heimsku og ónýtt tildur. Það er aðeins ein leiðarstjarna, sem aldrei bregst okkur og altaf blikar jafnskært í gegnum myrkr- ið til okkar. Það er kæi’leikur- inn til annara manna. Þeirri stjörnu megið þjer ó- hræddir fylgja. — Doktor Ellhofen. Þegar Sigríður hafði lesið grein- ina til enda, lýsti svo snögglega í kring um hana, eins og litla dimma og drungalega kaffi- húsið, væri uppljómað út í hvern krók og kima. Hún stóð upp brosandi og lagði gíðasta skildingana sína á borðið, óg bandaði hendinni vingjarnlega á móti smáaurunum sem þjónninn, ætlaði að skila henni aftui*. Henni fanst hún nú vera orðin svo rík — svo óskiljanlega rík — að sjer væri leyfilegt að brúka dálitla eyðslusemi. Eins og í leiðslu sælla drauma gckk hún um í borginni, og sýnd- ist hixn svo óvanalega skemtileg og fjölfarin. Allir sem gengu franx hjá henni voru svo vingjai'nlegir a svipinn, eins og þeir hefðu allir eitthvað, sem þeir þyrftu að tala við hana — einhver hlýleg og góð orð. Allar úrklippurnar úr blöðunr um, sein hún hafði verið búin að hafa svo mikið fyrir að safna samana skildi hún eftir á éorð- inu í kaffihúsinu, og hxxn var hætt að hugsa um að reyna að fá sjer atvinnu. Á hátíðisdögum er rnaður ekki að þreyta sig á xieinu þessháttai’, og í dag var hátíðisdagur — helgari og hátíð- legri en xiokkru sinni áður í lífi hennar. Án þess að vita hvernig það atvikaðist, var hxxn komin í Radi- algötuna og stóð fyrir utan hús Herrlingers. Hún vii'ti fyrir sjer þetta skrauthýsi án þess að finna til minstu gremju eða reiði og skildi ekk; í því sjálf, hvernig hún hefði nokkurntíma getað ver- ið þeim sem þarna bjuggu inni svona reið — það var þó þeim að þakka að hún hafði kynst þeim göfugasta og hesta — þeim óeigingjarnasta og sannasta manni sem nokkurn tíma hefði verið til. Henni lá við að fara inn til að þakka þeim fyrir það, en hafði þó svo mikið vald yfir sjer, að sjá að það mundi ekki vera heppi- iegt, svo hún hjelt brosandi leið- ar^sinnar. Og það kom ekkert flatt upp á hana, að mæta þeim, sem allur hugur hennar fylgdi, og sem hún vxssi að sjer mundi aldx'ei gleym- ast. Hún hafði verið þess full- viss að hún hlyti að fá að sjá hann aftur — að minsta kosti einu sinni, til þess að geta sagt honum hvað heimskulega sjer hefði farist og til að þakka honum af öllu sínu hjaxrta. Walter Piittner gekk hinumegin á götunni, og hann hafði þekt Sigríði um leið og hún kom anga á hann; og það leit næstum út fyrir að honum yrði hvei'ft við. Hann tók auðvitað kurteislega ofan, en ekki leit út fyrir að hann hefði í huga að ganga yfir um götuna til hennar, öllu lieldur hvatti hann sporið, og ætlaði að halda áfram. En Sigríður kærði sig ekkert um það; á þesSu augnabliki hugs- aði hún ekki um hvað venja væri, eða fanst hún þurfa að fara eftir neinum tílgerðai’i*eglum um fram- komu ungra kvenna. Hún gekk yfir þvera götuna til hans, og fjekk liann þannig, máske nauð- ugan til að stansa. — Jeg er svo glöð yfir að sjá yður, sagði hún blátt áfram; því jeg þarf að biðja j'ður fyrirgefn- iogar á svo mörgu. En það er ekki nema lítil stund síðan jeg vissi hvað mikið jeg á yður að þakka, svo þess vegna vei’ðið þjer að afsaka þó jeg hafi ekki gert það fyr. Hinn ungi verkfræðiugur, sem annars ekki vissi hvað feimui var, leit niður fyrir sig hálf vandræða- legur. — Þetta hlýtur að vera einhver misskilningui’, ungfrú Breitenbach, svaraði hann stamandi. Jeg veit ekki. hvað það ætti að vera, sem þjer þui’fið að þakka mjer fyrir, og ekki heldur að þjer þurfið að biðja mig fyrirgefningar á neinu. En Sigi’íður brosti fevaman í hann, og það var ekki frítt við dálitla gletni í rómnum, þegar hún svaraði: — Ætlið þjer máske að hegna mjer með því að aftra mjer frá að bæta upp yfirsjón mína? Eða viljið þjer máske heldur að jeg líti á yður eins og þjer væruð cvinur minn? Ef það er, þá hefð- uð þjer ekki átt að láta föður yðar opinbera sannleikann fyrir ■ öllum. Nvkomiö: Strausykur, Castor og Fine, Súkkulaði, tvær teg., Maismjöl tvær teg., Hestahafrar, Oliu- kökur, Rúgklið, Sódi o. m. fi. Gunnar Þórðarson Sími 1072. Ávextir. Appelsinur, ágætar teg. Epli (rauð og góð), Vinber VMandorlnur, Perur, Banenar nýkomið, selst einnig í heilum kössum mjög ódýrt. Flest sem fólk daglega þarfn- ast er fyrirliggjandi med góðu verði. Súkkulaði og Te margar tegundir, áreiðanlega það allra besta i borginni. Verslun Helga Zoéga. Puttner varð hálf hverft við. — Hafið þjer þá lesið kveðju- greinina í „Herold" ?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.