Morgunblaðið - 20.12.1922, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ
u
mmW''
a\/ y
Sökum þess að eg hefi orð-
ið var við að margir, sem þurfa
\
að fá sjer saumavjelar, þykir of
c
mikið að greiða þær allar í einu,
heíi eg ákveðið, til þæginöa fyrir við-
skiftavinina, að selja hjer eftir hinar alþektu
Frister & Rossmanns saumavjelar með
afborgun.
Góðarjólagjafir!
»Wahls« sjálfblekungar.
• Opion' — —
»London« — —
»Eversharp« blýantar
>Orion blýantar.
Rakvjelar, Barnaleikföng, Myndastyttur og Vefrgmyndir.
með lækkuðu verði.
Giiðmundur Hsbjörnsson.
Laugveg 1. Sími 555.
Rentugav jólagjafir.
Bækur, myndabækur, skrifborðs áhöld,
veggmyndir, klœðimyndir, teiknimyndir,
teiknibækur, litarkassar o. rn. íl fæst í
0dkauer?.l. Flrinbj. SuEÍnbjarnarsanar
Myndastyttur -- Leðurvörut
hentugir og nytsamar jólagjafir. Lang ódýrast. Urvalið stærst.
Best að versla i FATABUÐINIII.
Hafnarstræti 16. Sími 269.
Svörí kamgarnsföt,
blá cheviotsföt
og ágæt mislit föt, einnig sjerstakar buxur fæst í stóru
úrvali. fyrir mun lægra verð en áður í
Drauns uerslun
nðal5træti 9.
UEÍta RmEríkumEnn
ÞÍDðuErjum lán.
Khöfn 19. des.
Símað er frá New York, að
Piermont Morgan hafi ráðið
stjóm Bandaríkjanna og bönk-
nnum þar til þess að veita Þjóð-
verjum að láni einn t:l hálfan
annan miljard dollara, svo fram-
arlega sem Frakkar vilji fall-
ást á, að taka endanlegar ákvarð-
anir nm skaðabótamálin. Hefir
Harding forseti sent Poincaré
fyrirspum þessn viðvíkjandi.
Poincaré hefir haldið langa
ræðn um ráðstefnuna í London,
í þingmannadeild franska þings-
ins. 1 þeirri ræðn sagði hann
meðal annars, að Frakkar væm
fúsir til að slá svo miklu af skaða-
bótakröfunum, sem samrýmanlegt
værí þjóðarheiðri þeirra. Að
'lokinni ræðunni, var samþykt
traustsyfiriýsing til stjórnarinn-
ar og greiddu 512 þingmenn henni
atkvæði en 72 á móti.
Jafnskjótt og það frjettist til
Þýskalands, að til mála gæti
komið að Bandaríkjamenn veittu
Þjóðverjum stórlán, hækkaði gengi
marksins stórkostlega. Dollarinn,
Hafið þjer lesið JÓLAGJÖFINA?
sem skráður hafði verið jafn-
gildur 8000 mörkum, fjell niður
í 6365 mörk, sterlingspundið fjell
úr 36,000 mörkum niður í 29,570
og dönsk króna úr 1700 niður
í 1333 mörk. -
-----©---—-
£r! símfregnir
Khöfn 19. des.
Bretar fremnr en Frakkar.
Jafnaðarmannaflokkurinn í
Köln hefir skorað á Ramsay Mac
Donald, foringja verkamanna-
flokks:ns enska í þinginu, að
hlutast til um það við ensku
stjómina, að hún láti breska setu-
liðið í Köln og nágrenni verða
kyrt, til þess að ekki- verði sett
franskt setulið í borgina.
Mussolini fagnað
Símað er frá Róm, að heim-
koma Mussolini forsætisráðherra
af ráðstefnunni í London, hafi
verið líknst innreið sigurvegara í
borgina. Er fullyrt, að honum
hafi tekist að fá ensku stjóm-
ina til þess að gefa Itölum upp
allar hersknldimar við Bretland.
Hafið þjer lesið JÓLAGJÖFINA?
Besta jólagjöfin fyrir karlmenn
eru góðu svörtu regnkápurnar eða
góðar regnhlífar frá
Andersen & Lauthy Austurstr. 6.
jólaölið er tilbúið!
Biðjið um það þar sern þjer verslið.
Olgerðin Egill Skallagrimsson.
Simi 390. Simi 390.
CONZLIN lindarpennar
hafa fengið hesu reynslu hjer
á landi.
Fást hjá,
V. B. K.
Fascirs'tar hiafa myndað sjer-,
staka herdeild, landvarnarlið, til
verndar þjóðinni. Er það undir
stjórn forsætisráðherrans.
Óöld í Póllandi.
Símað er frá Varsjá, að hinn
nýji forseti Póllands hafi verið
skotinn til bana, er hann var að
cpna listasýningu þar í horginni.
Er morðinginn nngur málari.
Morðið hefir vakið feikna mikla
ókyrð nm land alt. Forseti þings-
ins hefir tekist á hendnr að gegna
ríkisforsetastörfum þangað til
nýjar forsetákósningar háfa farið
fram, en þær verða nm 20. þ.
ni. Hefir fjölment herlið verið
kvatt til Varsjá, en Haller hers-
höfðingja hefir verið vikið frá
embætti.
Bretar og Ameríkulánið
Símað er frá London, að fjár-
málamenn þar veiti fregnunum
nm möguleika á Bandaríkjaláni
handa Þjóðverjum, hina mestu
eftirtekt.
Khöfn í gærkvöldi.
Varsjá í umsátnrsástandi.
Umsátursástandi hefir verið
lýst yfir í Varsjá og gilda her-
lög í borginni. Morðingi forsetans
verður dreginn fyrir skyndidóm
og ’skotinn.
Þjóðþingið kemur saman í dag
til áð kjósa nýjan forseta.
Fnllveldi írlands.
Símað er frá London, að síð-
nstu leyfar enska hersins í ír-
landi hafi verið fluttar þaðan
í gær.
Hafið þjer lesið JÓLAGJÖFINA? I
Pýska íániö.
Á íundum skaðabótanefndarinn.
'ar í Berlín í haust, var sú skoð-
un ráðandi, að til þess að koma
festu á gengi marksins þyrftu
Þjóðverjar að fá erlent lán sem
næmi eigi minna en 5 miljard gull-
mörkum. Taldi þýska stjórnin lík-
legt, að ef slíkt lán fengist mundi
hún vilja leggja gullforða ríkis-
bankans þýska fram til þess að
gera seðlana innlaysanlega í gulli.
Verði það úr, að Bandaríkja-
menn láni altað hálfan annan
miljard dollara er S'á steinnin
cltinn úr götunni, er mestnr far-
artálm’nn hefir veríð talinn til
þessa, á leið Þjóðverja út úr
ógöngunum. En þó að fregnin
v.m möguleika á láni hafi undir
eins orðið til þess, að markið
hefir tekið stökk upp á við, skyldi
enginn ætla að lánið sje fengiS
og að enn sje eigi eftir að yfirstíga
ýmsa örðugleika lántökunni við-
víkjandi. Lánveitingin verður háð
snmningmn um herskuldirnar, og
mjög lítil líkindi til þess, að það
verði veitt nema því aðeins, að
Bandaríkjamenn komist að þeim
samningum við bandamenn, er
þeir vilja við una, um greiðslu
herskuldanna. En um þær geta
samningarnir orðið langir og
erfiðir.
Þá er önnur hlið þessa máls:
eftirgjöf á nokrum hluta skaða-
bótanna. Á ráðstefnnnni í London
var það helst að skilja á Poin-
caré forsætisráðherra — að því
er segir í skeytum er um það hafa
borist hingað — að Frakkar
mnndu ekki vilja ganga að nein-
um afslætti á skaðahótunum,
nema þeir fengju hlutfallslega
eftirgjöf á lánum sínum við Breta
og Ameríkumenn. En það er vit-
anlegt, að frá því að Piermont
Morgan fór fyrst að . ræða um
lánveitingn handa Þjóðverjum
hefir hann jafnan talið það ófrá-
víkjanlegt skilyrði, að bandamenn
siái mjög miklu af skaðabóta-
kröfunum, og við það stendur
enn. Þarf því marga flækjuna
NSBflKfiRj
<öp
konungl. hirðsali
Vallarstr. 4. Simi 153
tvær linur.
Piparnuður pr. kg. 2.30.
Bragðgott í iólapokana.
Ymsar myndir á jólatréð
á 2—6 aura stk.
Nlarzinpan
O S
Sukkulaði
Blandaða konfektið
bragðbest og langódýrast
í
m
y
n
d
i
r
Bjðrnsbakaii'ii.
BrammD-
funplötur
komu í stóru úrvali með Gullfoss.
Komið i tíma. 1 P|
a5 koma inn til mín fyrir
jólin og spyrja um verð og
líta á vörubirgðar mínar.
Því auk allra Þeirra mörgu
tegunda af vefnaðarvörum
og búsáhöldum, sem jeg áí-
ur hefi haft, er nú nýlega
komið feiknastórt úral af
allskonar
aluminiumvörum
sem enginn getur nje gerir
aS selja með betra verði en
jeg geri, samanboriS við
gæSin. — Og auk Þess á jeg
i vændum með e.s. ,Gullfoss‘
mikið af ýmsum vörum, með
lægsta og nýjasta verið af
lieimsmarkaðinum.
Virðingarfylst
Guðm. Egilsson.
Laugaveg 42. Sími 152.
að greiða áður en Þjóðverjar fá
lánið.
En >að eitt, að Bandaríkjamenn
virðast nú ætla að hætta afskifta-
leysi sínu af hag Evrópu og sýna
vilja á því að hlaupa undir hagg-
ann, er merkisatburður og vísir
til betri tíma. Því allir fjármála-
fræðingar Evrópu hafa lengi ver-
ið sannfærðir um, að Evrópa gæti
ekki rjett við aftur af eigin ram-
leik, og að ekki fáist nein var-
anleg bót á vandræðum álfunnar
fyr en Ameríkumenn veiti lið-
sinni sitt. Nú virðist mega ætla
að þeir sjeu komnir í leikinn og
um leið er fengin von um betri
tíma, hvort sem þeirra verður
langt eða skamt að bíða.
Vafalaust mun mega telja, að