Morgunblaðið - 20.12.1922, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 20.12.1922, Qupperneq 3
Athugið. Hveiti Gold Medal 0.60 pr. kg. — ágœt tegund 0.55 — — Grjón Btór oggóð 0.55 — — Haframjöl. 0.55 — — Kartöflumjöl. Sagögrjón. Þurkaðir ávextir, svo sem: Epli. Apricots. Rúsínur og Sveskjur. Hvergi ódýrara. Alt sem nauðsYnlegt er til bökunar. Alt sem nauðsynlegt er í góðan jólamat. 10—15% afsláttur af öllum niðursuðuvörum. Eingöngu góðar vörur. l5nngiQ í síma 228 ag uörurnar uaröa sandar hEÍm tafarlaust. Verslunin Vaðnes. Sími 228. Sími 228 JJgúsí & Co. hafa flutt brauðgerðarhús sitt á Skólavörðusfig 28. Framleiðum eins og áður allar venjulegar brauð- legundir. Einnig kökur, tertur, deserta, kex, kon- fekt, Marzipan og margt fleira. Tekið á móti j áia- pöntunum i sima 243 og 978. N.B. Búð okkar í Þingholfssfræti 23 er opin eins og áður. stjórnarskiftin í Þýskalandi eigi dr júgan þátt í stefnubreytingu Ameríknmanna. Nýji kanslarinn dr. Cuno, mun hafa verið valinn til stjórnarformensku með tilliti til Ameríkumanna fyrst og fremst. Bnginn Þjóðverjj hefir meiri til- trú á Bandaríkjunum en hann, og starfsemi hans í Harrimans- fjelaginu, sem byggist á samvinnu Þjóðverja og Ameríkumanna nm siglingar, hefir orðið til þess að auka álit hans, eigi aðeins í Bandaríkjunum heldur einnig í JBretlandi. — ' 1 V""*——1 Dagbók Næturlæknir: Gunnlaugur Einars- son. Yörður í Rekyjavíkur-apóteki. Happdrætti. Með hverjum pakka af litunar- og þvottaduftinu „Rinso“ og „Twink“ fylgir happdrættismiði. Yerður dregið um vinningana 30. þ. mánaðar og eru þeir hinir eigu- legustu, þar á meðal matar-„stellf< fyrir sex manns. Er hver síðastur að ná í miða. Saltskip, er Agnete heitir, kom nýlega hingað til H. Benediktssonar & Co. Kom það frá Spáni, og var því rannsákað ítarlega af lækni, vegna Svartadauðans þar syðra. En alt reyndist þar ósjúkt og er skipið nú komið upp að uppfyllingu og farið að afferma það. „Geir“, björgunarskipið, fór norður til Reykjaf jarðar í þeim erindum að ná út „Fillefjeld“, er þar strand- aði fyrir skömmu. Telja menn lík- legt, að skipið muni haldast óbrotið, því gott hefir verið í sjóinn. Kaupmannafjelagið heldur fund í kvöld kl. 8l/2 í húsi Eimskipafje- lagsins. Gullfoss fer hjeðan til útlanda á morgun kl. 12., en kernur við í Hafnarfirði og mun ekki fara það- aii fyr en kl. 7 um kvöldið. Goðafoss fer frá Kaupmannahöfn 22. þessa mánaðar og á að vera hjer 4. janúar. Kemur norðan og vestan um land. •9" 1 --- Frá elliheimilinu. Á morgun flytst hingað 18. kon- an og er þá heimilið fullskipað með 4 körlum og 18 konum. Fyrst í stað !var aiimt gamlaf ólkið hikandi við að sumt gamla fólkið hikandi við að fara að Grund, en nú fá það færri en vilja; þrjár báðu t. d. um síðasta rúmið. Meiri hlutinn er „Reykjavíkurhúar“, og alt hefir það dvalið hjer í bæ að undanförnu nema Sigurður bók- sali Erlendsson, sem dvalið hefir í Skagafirði nokkur ár, en hað um að komast að Grund, jafn- sbjótt og hann frjetti um heim- ilið -— og er nú nýkominn að norðan. MORGUNBLAÐIÐ fiangikiötið okkar mælir meö sjer sjálft. — Komið og sannrærist. Versl. jlfaðnes*. Sími 228. Sími 228 PegsulHMMi margar íegunöir nýkomið Helgi Jónsson Þar eð mörgnm leikur hugur á að vita eitthvað nm fólkið og hvernig því líður, skal þessa get- ið: Tvær kqnur eru komnar yfir nírætt, en hafa báðar ferlivist. Hitt langflest frá 70 að 90 ára aldri. Tvær eru alveg rúmfast- ar og hafa verið lengi, tvær með hækjur, einn blindur, og margt af hinu fólkinu með ýmsa ellilas- leika, t. d. ekki nema 4 eða 5, sem sjá á hók. Þykir heimilisfólk- inu því mjög vænt nm þá gesti, sem lesa „eitthvað fallegt“ fyrir það. — Konurnar geta allflestar X>rjónað og sumar spunnið, og mega þær auðvitað eiga þá vinnu sína. En oflítið mnnu þær flest- ar eiga af ull og bandi, og lítið að kaupa fyrir; ein þeirra kvaðst ekki hafa eignast „svo mikið sem tiu aura í peningum“ undanfarin ár, og ekki gat önnur frímerkt brjef, sem hún þurfti að senda norður. Og sumt var æði klæðlítið er það kom. En þrátt fyrir erfiðleika fátækt- ar og elli, er þó hlakkað til jól- anna á Grund „eins og á hinum bæjunum't. Ef einhver, sem þetta les, vildi hjálpa til að efla jólagleði gamla fólksins eða hengja eitthvað á jólatrje þess, er hann vinsamlega heðinn að snúa sjer til gjaldkera heimilisins, Haraldar kaupm. Sig- urðssonar, sem fyrst. Af því að þess hefir orðið vart, að sumir bæjarbúar halda að all- ir fjárhagserfiðleikar heimilisins hafi horfið, er .bæjarsjóður veitti því þrjú þúsund kr., þá ér rjett að geta þess, að heimilið skuldar enn töluvert á 6. þúsund af stofn- kostnaðinum (umhætur hússins, búsáhöld og matvælakaup). — Því fyr sem hægt er að greiða þær skuldir, því rneiri afsláttur fæst á sumum reikningunum. — Ánægjulegast væri að geta jafnað alla reikningana fyrir áramót, en af því að hæjarhúar hafa í svo mörg horn að líta, þorum vjer varla að vonast eftir því. En auð- vitað lagast það alt í vetur, því að bæjarbúum þykir vænt úm heimilið. Það þarf væntanlega ekki að hæta því við, að alveg eins og vjer tjáðum hæjarstjórn, að henni væri heimilt að láta skoða reikn- inga heimilisms hve nær sem væri, þá er sama heimild veitt hverj- um öðrum styrktarmanni heimil- isins. — Þar gildir alveg sama regla og um samverjann: við- skiftahækur og reikningar til sýn- is öllum stuðningsmönnum. Ási, 19. des. 1922. S. Á. Gíslason. - -———o—--------- Kaffistellin kínversku. Jólaluktirnar. Jólakonfekt- pokarnir. JólaSöberarnír. Jólatrjesskrautið. Þetta er alt ó förum i A B C Bazarnum. Happadrættismiðl i kaupbæti. Langamma dansar af kœti eftir að hafa valið jólagjafir f Leikfangabúðinnij Aðalstræti 8. Nýjar úrvalsvörur komu með Gullfossi. Hraðið kaupum yðar. — Börnin þrá leikföngin úr Leikfangabúðinni, Aðalstrseti 8« E.s. Suðurlanö fer til Borgarness á morgun kl* 8 árdegis. þegar kaffið er keypt i „ÍRMA“. Hafnarsír. 2 2. Sími 2 23 Diörnsbakan GLEYMIÐ EKKI AÐ KAUPA JÓLAMARSIPAN- IÐ OG KONFEKTSKRAUTÖSKJ- URNAR ÞANGAÐ TIL Á AÐ- FANGADAGINN, ÞVÍ ÞÁ GET- UR ALT VERIÐ UPPSELT. Komið i dag meðan nóg úrval er til i Björnsbakaríi Vallarstræti 4. Sími 153. (Tvær línur). Konfekt skrautöskjur í heild- ‘og smásölu, fyltar og ófyltar, selur ódýrast Björnsbakarí. Pistkort E.s. GULLFOSS fer hjeðan áleiðis til útlandsj á morgun (fimtudag 21. desem- ber) kl. 12 á hádegi. Skipið fer frá Hafnarfirði sama dag kl. 7 síðdegis. Frá Kaupmannahöfn fer skipið aftur 7. janúar um Leith, til Reykjavíkur, vestur og norðurtil útlanda. í CACHEMIRESJÖL nokkur stykki komu með Gullfossi tíl V. B. K. Kaupmenn: Til þess að búast við góðum árangri af vörusýningu yðar, þurfa gluggamir að vera vel hrein ir - utan og innan. Til að halda gluggunum þurum og hreinum að innan, þurfið þjer að hafa raf- magns gluggaofn. Aðeins fá stykki eftir. ódýrust og í rnesta úrvali í 'ii. sueinoi Rafmiansfjei: li s w Laugaveg 20B. Sími 830.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.