Morgunblaðið - 20.12.1922, Síða 4

Morgunblaðið - 20.12.1922, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ Jóh. ðgm. Oddssor Laugaveg 63. fiugl. dagbók Rrálupylsur, k.jöthakk, kjötfars og royktur rauðmagi, fæst nú í Herðubreið. Mjólkin frá okkur er viðurkend fyrir að vera hreinust, heilnæm- u s t og b e s t. Hringið til okkar í síma 517 og getið þjer þ£ fengið hana senda heim daglega yður að kostnaðarlausu. Selup s Reykt kjöt, úrvals gott 1,15 íslenskt smjör, 2,50. Steyttur sykur 0,50, Qerhveiti 0,40. Hveitið ágæta 0,30. Steinlausar rúsnur 1,25. Epli 0,75. Tauvindur 26,00. Manntöfl 4,50. Puntupotta 3,75. Glerbretti 3,85. Myndaramma frá 065. Kaffikvarnir, góð jólagjöf, 9,50. — Göngustafir frá 2,75. Kortaalbúm 0,50. Speglar ódýrir Appelsínur 0,20. Vínber 1,50. Banana 0,25. Ýmisl. niðuraoðið ódýrt, t. d.; Marmelaði 0,95. Hunang 0,95. Bláber 1,50. Lemon-Card, 0,95. Blakkber 1,50. Blommur 1,50. Glænýtt svínsflesk höfum við fengið í Herðubreið. Virðingarfyllst, Mjólkupfjelag Reykjavikur. Besta skemtun, sem þjer fáið, er að lesa „Rauðu akurliljuna“. Pæst hjá bóksölum. LfKKISTUVERSLUN og vinnustof an, Laugaveg 11, sími 93, selur blóm- sveiga, auk alls annars, sem jarðarför- vm tilheyrir. Helgi Helgason. Sjóuátryggið hjá: Skandinauia — Baltica — naitonal Istemds-dpildinni. 1 herbergi, helst með húsgögnum, óskast til leigu í Austurbænum. — Upplýsingar gefur Gísli Guðmunds- son gerlafræðingur. Sími 860. abyggiteg félög vtita yður tulla tryggingu.* Irolle 5 Rothe h.f. 10—2O°|0 afsláttur á bollapörum og annari glervöru. Reikningsmenn og aðrir fastir viðskiftamenn eru beðnir að senda jólapantanir sínar í dag eða á morgun. Dragið það ekki til síðustu stundar. Happdrættismiðar upp á 50, 100 og 300 krónur fylgja í kaupbæti. Mjög vandaðar kommóður, hentug- ai' til jólagjafa, til sölu og sýnis á E’.álaravinnustofu Kristjáns Möllers Hin ágæta saga, ,Rauða akurliljan', facst í Vestmannaeyjum hjá Jóni Sighvatssyni bóksala. Jóh. Ogm. Oöösson, S i m i 3 3 9. Hangið kjöt, kæfu og smjör er áreiðanlega best að kaupa á Laugaveg 44. Komið og athugið. Jón Magnússon & Leugaveg 44 Simi 657. Skrautleöasi % r verður jólatpjeð með keptum fi*á 3úlíusi Björnssyni Hafnarstr. 15. Símar 837 og 838. Húsmæðnr! Eina ug þjer munuð vita er Bopgapfjapðap-dilkakjötið langbesta kjötið sem í bænum fæst og um leið og þjer pantið það til jólanna þá biðjið um okkar ágæta 0 peykta sauðakjöt sem er sannkallaðup jólamatup. Einnig höfum vjer á boðstólum svinakjöt saltað reykt og glænýtt! MHerðubreið‘S Simi 678. E G G nýkomin i 0. F Laugaveg 24. Sími 149. Föt og frakkar mest og best úrval hjá Pðstkorta- tjósmynda- FrímErkja- Fllbum hjá V. B. K. Lægsta verö sem hjer þekkist. Cngin sem ætlar aö gefa jóla- gjöf æfti að ganga fram hjá I, Beisli, álveg nýtt, er til sölu mjög ódýrt, á Vitastíg 9, {steinhúsmu), niðri. Lítið notaður frakki á meðalmann, til sölu uppl. á pingholtsstræti 8b. 1000 sterlingspund óskast keypt. Tilboð merkt: 1000£ sendist Mbl. Consum 2,50 pr. y2 kg. Vínber 1,50 pr. 1/2 kg. Epli 75 aura og 1 krónu y2 kg. Versl. G. Gunn- arásonar. Hin margeftirspurðu Teppi á legu- hekki (dívanteppi), komn nú með jólaskipinu „Gullfoss“. Verðið ó- héyrilega lágt. Verslunin „Áfram“, Ingólfsstræti 6. (Sími 919). íþróttamenn. Mnnið að besta jóla- gjöfin er kastkringla úr versluninni Áf'ram, Ingólfssræti 6. Með hverjum 5 kr viðskiftum fáið þjer happdrætt- ismiða í kaupbætir, sem gefur yður kost á að eignast alt að 300 krónur, ef hepnin er með. Reynið! Nýr smoking á meðal mann til 'ySÖlu. (Nýjasta snið. Staiðjustíg 7 (uppi). Jólatrjesskraut: kerti, spil, klemm- in. og jólakvellhettur, sem punta trjeð um leið; er ódýrast í ABC-basamum. Happdrættismiði í kaupbæti. Hundahálshönd, keyri og taumar úr leðri, fæst í Leðurvörudeild- H1 j óðf ær ahússins. Hvergi eru jól! nema þar sem allskonar jólalugtir, jólalöberar, jóla- eonfektpokar eru frá ABC-basamum. Sett niður um helming. Happdrætt- ismiði í kaupbæti. » ___________________________.________ Besta og snotrasta vinargjöfin á jólunum, er konfektskrautaskja úr Björnsbakaríi. Silkisvuntuefnin eru komin aftur; einnig hin margeftirspurðu ull og silki. Andrjes Andrjesson Laugav. 3. Tóbaksdósir merktar E. G. Nesi, hafa tapast. Skilist á afgreiðslustofu Morgunbl. gegn góðum fundarlaunum. Jaffa-Appelsínurnar eru komnar. Jeg held þær fáist hvergi nema í „LUCANA“, eina verulega jólaapp- elsínan. Happdrættismiði í kaupbæti. Rusturstræti 17. lalsími 235. Ókeypis skófatnaður. Alla þessa viku sel jeg margar tegundir af karlmannsstíg- vjelum, randsaumuð, gegnumsaumuð og plukkuð. Verð frá 20,00 kr. Kvenskó og stígvjel frá 16,00 kr. Einnig alskonar barna- og unglingaskófatnað, vandaðan og dýran. Hver sá er kaupir stígvjel, karla eða kvenna fær ókey pis eins mörg pör af góðum inniskóm, sem eru 10—14 kr. virði. OLI THORSTEINSEN. Herkasialanum. r r r Is-Is-Is ís er til handa nokkrum togurum á VatneyrL OL Jóhannesson. Grammófónsr, 15% afsláttur til jóla. Verð áður 50,00, nú 42,50. Verð áður 60,00, nú 51,50. Verð áður 85,00, nú 73,75. \ Verð áður 150,00, nú 127,50. Verð áður 175,00, nú 148,75. Verð áður 200,00, nú 170,00. 2 plötur og 200 nálar fylgja. Mikið úrval af plötum. Komið í tíma 1 Hljóðfærahúsiö. nýkornið. Einnig barnaleikföng og jólatrjesskraut. Verslun Hannesar Jónssonar Laugaveg 28. Allir, sem þurfa að kaupa vjela- reimar, (drifreimar- úr leðri) kaupa þær í „Sleipnir“, því þar eru þær langódýrastar og bestar. Allar breiddir fyrixliggjandi. Sími 646. Hvitkál, Rauðkál, Rauðbeður, Gulrætur. Kom með e.s Gullfoss. IfensL lfaðnes. " Síipi 228. VASAVESKI margar tegundir nýkomnar, einn- ig mjög falleg tegúnd af SPILT7M V. B. K. ~.... Fedora-sápan er uppáhaldMÍp* kvenfólksins. Q«v> ir hörondalitian hrein&n ofj ma, hÁk og koMÖ> ur hvítt og mýákt. Fæst aktaSar. AðfilmnboðBmenn: JJ. KJABTANSBON é 0 e.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.