Morgunblaðið - 16.02.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.02.1923, Blaðsíða 1
 i ■•*•••» :.«*•'.» >» _j$.-•■**.•• j- t&MJé f; * ■•,. . !>*' '%, ;í<^| ;•■;...■' •*•; '' ■?'aí*. ‘•í* **w 3 -iV kt’ * I-• Vs-'á "j Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason. tO. árg. 3!?. tölubl. Föstudaginn 16. febrúar 1923. fsafoldarprentsmiöja h.f. i Gamla Bíó Sjónleikur í 5 þattum frá U F. A Berlin. Sagan gjörist í Hollandi; myndin erfalleg og spenn- andi, efnið er hrifandi. Aðalhlutverkið leikur: Lotte Neumann og Alfons Fryland. Umboðsmaður: Ingimar Brynjólfsson. : jnpp-fcU ■■PÁ-v m wm m rnv i V1 f a4! \r íar Hreins Blautasápa Hreins Stangasápa Hreins Hsndsápur Hrein« K e r t i Hreins Skósverta Hreins Gólfáburður. BmuG h ■HBSaÓS&&ÍS&23K »OR S i ■amzxssmssmMmsa Leikfjelag Reykjavikur. Dvársnóttin verður leikin á laugardaginn 17. þ. m. kl. 8 siðcí. Aðgöngumiðar verða seldir á föstudag kl. 4—7 og á laugar- daginn ki. 10—1 og eftir kl. 2. Jarðarför móður minnar, Þorbjargar Oigeirsdóttur, fer fram laugardaginn 17. íebrúar frá dómkirkjunni og hefst kl. 1 e. h. með húskveðju á heimili mínu, Hverfiegötu 50. Garðar Gíslason. HfSinnismerki um sjálfstæði Eslands. Eftir að ísland þann 1, des. 1918 var komiö á bekk< meðal sjáifstæðra ríkja, og sjerstaklega eftir að Hs. Hátign Kristján kon ungur h. 10. hafði heimsótt kon- ungsríki sitt, vaknaði hvað eftir aunað : ú hugsun hjá mjer, að eun vantaði sýnilegan miuuis- varða á Islandi til minnis uin þennan stóra söguviðburð, full- veldisviðurkenniuguna, reistan af okkar kynslóð, sem tekið hef- ir þátt í að ná sjálfstæðis tak- markinu, og átti minnisvarðinn að bera komandi kynslóð vitnis- burð um, að hann væri þjóðar- málefni, fætt af frelsistilfinningu þeirri, sem, jafnvel á myrkustu tímum, hefir lifað i brjósti allra ættjarðarsinnaðra íslendi n ga. sem feugið hafa frelsisþrána í arf frá forfeðrunum. ínóv. 1921 gat jeg um hugmyndina í óopin- beru brjefi. til þáverandi forsætis- ráðherra Jóns Magnússonar, sem fanst hugmyndin fögur, og hefi BRUK I O :V|| W-' NORÍK FABRIIW Stangasápa s „13 Sápan“ er búin til úr bestu efnum. Odýr og drjúg. Blautsápa: Kristal í tunnum á 25 og 50 kg. Verð kr. 0,65 og 0,75 pr. kg. Sápan er búin til úr bestu Linoliu. Handsápur: af öllum verðum og gæðum. SpírckíCeVj Htépfe • FABFy»-CÍY>*RKE.- í heildsölu hjá Kjartan Felixsson Hótel ísland. jeg síðan haft tækifæri til að færa málið 1 tal við ýmsa aðra máls- metandi íslendirign, þar á meðal hinn núverandi forsætisráðherra, og hefir öllum geðjast vel að málinu. Það hefir þó ekki dulist nein- um af okkur, hve erfitt mundi verða á þessum tímum að safna nægilegu fje til sómasamlegs minnisvarða, sjerstaklega þar sem mörg önnur stór málefni, sem alþjóð varða, gera alvarlegar kröfur um stuðning hjálpfúsra manna. Meðal annars skal í þessu efni nefna uppástunguna um stúdentagarð í Reykjavík, til bjálpar ungum stúdentum, sem í rauninni eru þeir einustu, sem beðið hafa halla af, að íslar.d varð’ sjálfstætt riki, af því þeir þá mistu rjettinn til 4 ára yeru á Garði og Garðstyrks, sem um langan aldur var þeita ómetan- leg bjálp á námsárunum. Uppá- stungan um íslenskan stúdenta- garð .er göfugt málefni, sem kom- ast ætti í framkvæmd sem allra fyrst, og fanst rojer því liggja nær að sameina þessar tvær hug- sjónir: Rrisa stúdentagarð sem minnismerki um sjálfstœði Islands. Getur nókkur kosið stjórnfrels- inu virðulegra minni en bústað fyrir þá, sem starfa að því að afla sjer þeirrar vísindamentunar, 9... ..... sera fáanleg er innnanlands, og halda eiga íslenskri menningu á lofti? Og á ekki einmitt vel við, að þjóð, sem ekki á dýrmætari minningu en menning landsins á gamla sjálfstæðistímanum, fram- kvæmi þetta? Jeg vil að svo stöddu ekki orðlengja þetta frekar. Auðvitað hefi jeg með þessum fáu orðum að eins drepið á mikilfenglegt mál, en það er trú mín að allir sann- ir íslendingar vilji hlúa að þess ari uppástungu, svo hægt verði að koma henni í framkvæmd sem allra fyrst, til heilla og sóma fyrir Island. Kaupmannahöfn, i janúar 1923. Þórarinn Tulinius. Ath.: Happadrættisnefnd Stúdenta- ráðsins heflr fengið fra.manskráða grein herra Þór. Tulinius til íhugunar, telur uppástungu þá er hún flytur ágæta og biður alla þá er vilja vinna að framkvæmd þessa máls velkomna til sam- vinnu. Enn um „I3erslunarólagið“ Eins og kunnugt er, þá er Samband íslenskra samvinnu- fjelaga og kaupfjelög landsins orðið aðalutoræðuefni íslensku blaðanna, enda hefir hr. Björn Kristjánsson fyrrum bankastjóri ritað tvö alllöng rit, málinu til vakningar, „Verslunaróiagið ‘ og „Svar gegn^svari." Og þótt rit- in -sjeu einhliða og bjáleit minni skoðun í mörgu, þá ber höfund- inum þökk alþjóðar fyrir að hafa vakið mál þetta til umræðu og umhugsunar. Kahpfjela gaverslunin eða bænda verslunin svo nefnda er orðin það stór þáttrfr í vérslun þjóðar- innar, að miklu máli skiftir að hún sje rekin á tryggum grund- velli, og sú verslun varðar þjóð- arheildina íslensku það mikið fjárhagslega, að vert er að gera hana. að umræðuefni opinberlega. Og jeg tek undir það með hr. B. Krístjánssyni, að miklu meira máli skiftir fyrir þjóðfje- lagið að þessi verslun fari vel úr höndum, heldur en þótt kunni að vera eða verða mistök í versl- un einstöku kaupmanna rikisins, eins og svo áþreifanlega hefir líka átt sjer stað, nú á hinum síðastliðnu árura. Ný]a Bió II. partur Samsons kraftar sýndur í kvöld kl. 9. Þessi partur (II) verður sýLdur fyrir börn á sunnu- dag kl. 5. Þeir áskrif endur er eigi enn hafa . engift Bjarnargreifana, sæki þá st ax i dag — þyi að öörum kosti veröa þeir seldir öörum. Það eru líka orð i tíma töluð að ræða um skuldaverslun Sam- bandsins og deilda þess, svo langt sem nú er orðið vikið frá stefnunni „skuldlaus verslun.“ Og þótt nauðsyn brjóti stundum lög, þá er hjer oflangt gengið. Já, óþarflega langt. Og fáar laga- greinar og samþyktir munu jafn gífurlega brotnar hjer á landi, sem samþyktir deilda Sambands- ins. Allar deildirnar settu efst á stefnuskrá sína „skuldlaus við- skifti.“ Þetta var hið „æðsta og helsta boðorð“ deildanna, — kaup- fjelagauna, — og vita allir kaup- fjelagsmenn hvað vel það hef- ir verið haldið, hvað mikla virðingu fjöidi samvinnumanna hefir borið og ber fyrir þessari 8míð 8inni og fyrirrennaranna. Auðvitað er og öllum almenningi vitanlegt, að megn skuldaverslun á sjer einnig stað við kaupmanna- verslanir ríkisins, og hefir það geit og gerið kaupfjelögunum óhægra um að framfylgja sinni góðu stefnuskrá um skuldlansa viðskiftaverslun. En fjelögin hafa gert ofmikið að því að auka vöxt sinn en njinna skeitt um að hann bygðist á tryggum grundvelli fjáhagslega Annars hefir verið að ríða hjá aflmikil byltingar- alda í hinni íslensku verslun, sem óhjákvæmlega hefir orsakað fje- lögunum akuldir í bili. Ymsar kaupmannaverslauir hafa hætt að starfa sem slíkar, en kaup- fjelögin tekið við. Hefi þá fylgt breytingunni sá eðlilegi böggull, að fjelögin hafa orðið að taka að ’sjer greiðslu á skuldutn við- skiftarnauna kaupma.unaveislan1- anna til viðbótar verðl ahalda, lóða, húsa og annara mannvirkja. Segja má að katpfjelögin hafi erft, þó kostað hafi þau drjúgan skilding. En þau erfðu líka syndirnar, skuldirnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.