Morgunblaðið - 16.02.1923, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.02.1923, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Það er líka rjettilega fram- tekið í hinni ágætu ritgerð hr. Pála Jónssonar — 3. hefti 16. árg. Timarits islenskra samvinnufje- laga — að skuldir sambands- deildanna og Sambandsins eiga mikið rót sina að rekja til hins' gifurlega tilkostnaðar alls þorra* íjenaðareigenda við fóðurkaup 1920, samhliða verðfalli á islensk- um afurðum. Þvi, það er ýkju- laust sagt að margar sambands- deildirnar, fluttu inn það ár í gegnum Sambandið tvöfalda fyrir- ferð kornvöru, — þá með er talin aild og sildarmjöl — til fóðurs fjenaði, miðað við reiðslu á sömu vöru árin fyrir og eftir, og af- stýrði þar með stórfeldum fjen- aðarfelli i landinu. Annara mun alþjóð það hulin gáta, hvernig að umhorfið væri nú á verslunarsviði þjóðarinnar hefðu baupmenn einir ráðið hjer! rikjum i verslun um öll hin síð-1 ast hjáliðnu erfiðu ár allri versl-j un. Og hvemig að umhorfið hefði þá einnig orðið nú á fjár- hagssviði alls almennings. Göng- um ekki léngra en það, að setja sem svo, að Sambandið væri enn ekki til orðið til starfs fyrir deild- ir þess og kaupfjelögin hefðu sjálf orðið að sjá sjer fyrir um-! boðsmönnum og lánardrotnum, I dreifð um land alt með þeirraj fsafoldarprEntsmiðia tilkynnir öllum sínum viðskiftavinum að hún er tekin til starfa aftur og.afgreiðir allar pantanir fljótt, vel og óöýrt, eins og áður. Reikningseyðublöd bæði fyrir handskrift og vjelritun, af öllum stærðum, einnig Faktúru-eyðublöð nýkomið. Sýnishorn til sýnis á skrifstofu Isafoldarprentsmiðju. breytilegu staðháttum og fjár- hagsmöguleikum, þar sem teljaj verður að stór hætta hafi af j stafað að gera verslunarsamninga' út á við, og það jafnvel fyrir; stjórnendur fyrirtækja, er gagn-: kunnugir hafa verið „firmum“! og verslunarhúsum umheimsins ■ og allri forstöðu þeirra, þegar1 að sá, er talinn hefir verið miljóna-! maður í dag, er gjaldþrota á morgun, eða liggur við gjaldþroti.! Tímarnir hafa verið öfgatímar í óvis8u, öfgatímar í fjárhættu, ‘ dfgatimar á öllum sviðum fjár-1 ínálanna. Það verður því að telja, að J Sambandinu hafi tekist giftusam-' lega það af er, að stýra í gegn-' um hina hávöxnu ósjói verslun ’ aróæris þess er hjá hefir riðið á þess Btarfsárurn. Getur þvi ekki' komið til minstu mála nje tali! tekið að leggja slíka þjóðnytja-1 stofnun niður sem Sambandið er og hefir reynst hinni islensku j þjóð. Það hefir reynst henni í sannór bjargvættur nú í verslun-' arörðugleikunum. Og hvað sem ' segja má um nauðsyn Sambands-' ins á öllum eðlilegum verslunar- j tímum, þá verður þó vart ann- j að sagt með heilbrigðri skyn- < semi, en að það hafi verið nauð- synlegur líður i fjelagsverslun; vorri og verður ávált þá að þrengir verslunaróæri og fjái-; kreppa. Það viðheidur líka beat ‘ samheldni káupfjelaganna og i jöfnum þroska. En annað mál er það, að krefja! stjórn Sambandsin8 skýrra skiia yfir starfsreksturinn árlega og að staðið sje á verði gagnvart hennar sem annara stjórn- \ r alþjóð varða. Því að ge en /, sambandsverslunin íslenska hefir nú gripið svo um sig, að varðar I líðan alþjóðar að stjórn hennar sje rekin með forsjá. Vjer sam- bandsmenn þurfum því að fylgj- ast vel með verslunarrekstrinum án allra hleypidóma og flokks- öfga, og láta ekki slikt óheiila- fargan steinblinda oss Vjer verð- um að krefjast þess að fulltrúar deildanna^ersambandsfundisækja, kynni sjer vel rekstur Sambands- ins, fjárhagsástæður allar og alt það, sem almenning varðar. Og að þeir dreifi þeirri þekkingu út frá sjer til útrýmingar tor- tryggni en mótstöðu óheiðarlegum árásum utanað komandi, er oss ber að reka óðara af höndum án hlifðar, heim til föðurhúsana. Og er allajafna tekið þar meira tillit til af öllum almenningi, en þótt þeir, sera i er hnýtt, eða rægðir eru, fari að bera hönd fyrir höfuð sjer. Vjer verðum að krefj- ast þess að upp verði tekin aft ur gamla og góða reglan, að birtar verði opinberlega árs- skýrslur sambandsdeildanna og sambandsins. Vjer verðum að útrýma tortryggninni. Fyrrum ráðherra Sigurður Jónsson brýndi fyrir kaupfjelagsmönnum að girða fyrir að tortryggni kæmist að í þessum fjelagsskap Hjer um virðist minna hugsað nú. Mjer, sem kaupanda kaupfje- lagsritsins frá byrjun, er megn eftirsjá að verslunarskýrslunum úr ritinu hin seinni árin. Og jeg verð að segjá það, að sumt af því, sem ritið hefir flutt í þeirra stað, vegur ekki upp á móti þeim fyrir mig. Það hefir verið regla, sem helst enn, að nefna þessa sambands- verslun bændaverslun; en sú bændaverslun er nú orðin ærið menguð eins og allir sjá, þá að er gáð, þar ýms fjelög verka- manna og fiskimanna eru nú gengin í Sambandið, auk þess sem sumar deildir Sambandsins samanstanda af öllum flokkum. — En áður fyrrum samanstóð Sambandið af landbændum einum. En því ólíkari og hjáleitari sem þess samsteypufjelög ern, þeas meiri hætta stafar af hinrii víð- tæku samábyrgð deildanna, fyrir eignarnennina, sem aðallega eru landbændurnir. Eins og vonlegt er, þá hefir samábyrgðin verið kjarni sá í þessu sarnbands verslunarmáli, sem alt ritsmíði manna hefir aðallega um snúist. Hún hefir verið sá kjarni, eða mergur málsins, sem gefið hefir því þrótt, enda snöggi með batnandi verslunarárferði og Begja skuldunum stríð á hend- ur sainhliða fylstu gætni í útlán- um. Og þótt auðveldara sje að styðja en reisa, þá ber þess að gæta, að sterkur vilji er mátt- ugur. Og að þess meirí er frægð- in sem meiri erfiðleikar eru yfir- stignir og að dæmi feðranna ber til frægðar að lifa og vinna. SpAkonnfelli 4 Gaml4rsd»g 1922. B. F. Magnúsxon. Aðstaða ölsins I löggjfif Norðurlanda. bletturinn til bit3 vopnum þeirra sem vega vilja að íslensku sam- vinnu versluninni. Jeg hefi enn ekki sjeð nje heyrt færð fram þau rök fyrir hættu- leysi samábyrgðar sambandsdeild- anna er mjer virðist að hafi gildi, sem jeg heldur ekki tel von. Slík rök eru ekki til. En staðhættirnir leyfðu ekki annað en að vjer gerðum tilraun með smvinnuverslun og hún krafðist þessa >offurs« vegna fjárskorts stofnendanna. Og stefnuskrá fjelaganna um skuld- laua viðskifti dróg lika óneitan- lega úr ábyrgðarhættunni og trú- in á góða menn og gott mál- efni skóp hugrekkið. En því því meiri sem fátæktin er, þess meiri er þörfin fyrir aðhald og gætni í fjármálum fjelagsversl- unarinnar. Þess meiri og brýnni er þörfin fyrir söfnun trygging- arsjóða. Þess brýnni er þörfin fyrir að fylgjast vel með stjórn- arfari Sambandsins og verslunar- rekstri öllum. Og þesa brýnni er þörfin að ekki safnist skuldir, að æðsta mark stefnuskrárinnar sje ekki litilsvirt af stjórnendum nje einstaklingum. En fylgst með geta einstakling- arnir ekki, nema að nógu mikið sje árlega birt af þvi sem fje- lagsmenn varðar. Og mundi þá væntanlegum menningarajóði Sambandsins talið illa, eða ver varið en nú er, þótt skerfur af honum kæmi til að gefa út ár- lega skýrslur verslunardeilda Sambandsins? Sjera Arnór í Hvammi minn ist í blaðinu Lögrjettu á með- ferð þessarar sjóðstofnunar frá síðasta aðalfundi Sambandsins eða á þessa sjóðsátu, og er víst 8em betur fer slík sjóðmeðferð einsdæmi. Stofnun og áta i senn. Annars þurfa samvinnumenn að fylgjast betur með en veiið hef- ir — en öfga og hleypidómalaust —, því að margt er að athuga og þá einkanlega hvort beri að viðhalda skólanum eða leggja niður og verja þúsundunum held- ur til skipakaupa fyrir sambands- verslunina eða í annað arðvæn- legt fyrirtæki, ella til aukningar| tryggingarsjóði hennar. Deildir Sambandsins og Sam- bandið verða að leggjast á eitt með að draga sarnan skuldirnar. Og þar sem nú að virðist bjarma í lofti af birtu betri verslunar- tima, þá verður að hefjast handa I GlÍFl Þingmenn kjördæmisins hafa undanfarna daga haldið fundi í Hafnarfirði, i Gerðum, í Keflavik, á Vatnsleysuströnd og i barna- Bkóla Garöahrepps. í gær var fundur í Mosfellssveit. Þetta blað hefur ajeð fundar- gerðina frá Gerðum og eru þetta samþyktirnar þar: 1. Fundurinn felst i aðalatr. á frv. til 1. um aýsluvegasjóði, sem stjórnin leggur nú fyrir Alþingi, en skorar þó á þingmennina, að láta ekki þar með niður falla kröfuna um, að vegurinn frá Hafnarfirði að Garðskaga yrði tekinn í þjóðvegatölu. — 2. Fundurinn felst á frv. t. í. um br. á fátækralögunum frá 10. nóv. 1905 í aðalatr, sem stjórnin nú leggur fyrir Alþingi — 3. samþ. voru nokkrar breytingar á Sveitarstjórnarl. frá. 10. nóv. 1905. — 4. Fundurinn mælir al- gerl. á móti því, að sameina sýslur i stærri lögsagnarumdæmi en nú eru, og að fækka sýslu- mönnum, og er mótfallinn því, að stofnað sje til nýrra embætta, eins og gert hefur verið, sem vafi er um að sjeu þörf. — 5. Fundurinn er algerlega mótfallinn afnámi landlæknis-, biskups-, og þjóðskjalavarðar-embættanna. — 6. Fundurinn er mótfall- inn þvi, að afnema skyldu sýslumanns til að halda mann- tal8þing — 7. Fundurinn felst á að framlengja samninga við Spán um innflutning á vínunvfen vítir harðlega alla meðferð stjórnar- innar á sölu vína hjer í landinu. 8. Fundurinn felur þingm. sínum að leita láns handa Gerðahreppi hjá Alþingi úr ríkissjóði eða öðr- um sjóðum, alt að 40 þús. kr. — 9. Fundurinn kreíst þess, að sömu ákvæði verði látin gilda um „snurrevaad“-veiði og um veiði með vörpum botnvörpuskipa. 10. Fundurinn er mótfallinn allri ríkisverslun og allri einkasölu á steinolíu og öðru.' Alþm. B. Kr. skýrði fruravörp stjórnarinnar um skattalög, út flutningsgjald o. fl. • Samþyktir á hinum fundunum fóru í líka átt. Það vakti- á sínum tíma mikla og maklega undrun, að norska stjórn- in, af einni eða annari óskiljanlegri ástæSu, gaf ýmsum af strandferða- skipunum við Noregj leyfi til að veita um borS vín, ávaxtavín og óá- fengt öl, en hins vegar ekki algengt bajerskt öl. FerSamenn, sem eigi geðjaðist að því að drekka vín með mat, eða voru ekki svo efnum búnir að leyfa sjer það, voru forviða á þessari ráðstöfun, aö eigi var hægt að afgreiða pöntun þeirra á veikari áfengum drykk en vínum, á skipum þess ríkis, «em efla vildi bindindi, og að útlendri vöru voru geröir betri kostir en innlendri, þvert of- an í allan þjóðarhag. petta var einn ig í beinni mótsögn við hina sjálf- sögðu reglu, sem viöurkend var lög gjöf Norðurlandaþjóðanna, að rjett inum til að selja drykk með á- kveðnu áfengismagni, fylgdi ætíð rjettur til að selja alla veikari drykki (sjá einlcum svenska áfengis- löggjöf). Manni, sem fær leyfi til að veita brenda drykki, getur vitanlega ekki verið ineinað að veita gestum sínum vín og áfengt öl. Það er jafn óhugsandi eins og hægt væri að banna vínkaupmanni að selja t. d. porter, eða veitingamanni, sem selja mætti áfengt öl, að selja óá- fengt öl. Þessi vínveitingaleyfi hjeldust heldur ekki lengi við lýði í Noregi. Gagnrýni og háð almennings kom þeim fljótlega fyrir kattarnef, og nú eru veitingaleyfi allra stærri skipa miðuS við vín og allar ölteg- undir. En hjer á landi virðast menn sætta sig við að þykja það rjett, að byrja verslun á sterkum vínum, og banna veikari drykki jafnframt. — Þetta hefir getað liðist sem bráða- birgðarráðstöfun, en er oss sjálfum eða öðrum þjóðum útí frá mögulegt að finna þessari ráðstöfun nokkurn stað? En svo þyrfti helst að vera, ef liægt væri að halda þessu áfram, innávið og útávið, sem fastri lög- gjafarreglu. Er mogulegt að gcfa nokkra skýringu, sem staðist getur rök, á því, hvers vegna banna skuli drykki með 3—4% áfengi, þegar leyft er að selja drykki með alt að 21% áfengis? Eigi er hægt að bera í bæ1 ifláka fyrir , þetta með neinu öðru en því, að það sje vegna járn- harðrar nauðsynjar að vjer höfum leyft vínunum inngöngu, en ekki öl- inu, og ef aö uppfylla ætti hina í raun og veru sjálfsögðu kröfu, sem ölið á til þess að njóta sömu rjett- inda, yrði að.hefja nýtt samninga- stríð, sem iiljesi lífi í pólitískar and stæður á þessu sviði. En samkvaimt kjarna málsins eru engar inótliárur til. Gagnleg áhrif þess, að ölið yrði látið, laust, á hag landsins eru opin fyrir, og Iivað þjóðfjelagsheill ápertir er svo fjarri því að ástæða sje til að óttast þær Ijettú tegundir af pilsner sem nú eru framleiddar, að þaðan er þvert á móti hjálpar að vænta í barátt- unni gegn smygluninni. sem eins og kunnugt er, snýst mestj úm sterk- ustu tegundir áfengis. í sama hlut- falli og markaðurinn verður opn-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.