Morgunblaðið - 17.02.1923, Síða 3

Morgunblaðið - 17.02.1923, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ Frumvarp til kosningalaga fyrir Reykjavík. Önnur umræða fór fram um þetta frumvarp, og urðu um það miklar umræður, svo sem vænta mátti. Yarð sjerstaklega nokkurt rkarp um aldurstakmarkið, hvort vera skyldi 25 ár eins og frumv. 'hafði gert ráð fyrir, eða 21 ár samkv. breytingartillögu Hjeðins Y'aldimarssonar, og ennfremur um það atriði, hvort sá skyldi. hafa kosningarrjett, er stæði í skuld fyrir þeginn sveitarstyrk. En því h&fði frumv. gert ráð fyrir, en H. V. komið með breytingartill. við það, þar sem þetta skilyrði var undanfelt. — Pjetur Magnús- son kvað jafn eðlilegt að tekinn vseri kosningarrjettur af þeim mönnum, er orðið hefðu gjald- þrota eins og þeim, sem væru í skuld fyrir sveitarstyrk. Pyrir þeim mönnum stæði mjög svipað é. -— Er fráleitt að ætla sjer að ilytja ræður þær, sem haldnar voru um frumvapið með og móti, því bæði voru þær margar, en •ekki að sama skapi mregjaðar allar, þó ýmsar værn þar undan- tekningar. Að lokum var gengið Vil at- kvæða um frumvarpið. Var brtt. H. V. feld um 21 árs aldurstak- markið, og sömuleiðis um að sá ekyídi hafa kosningarrjett, or stæði í skuld fyrir sveitarstyrk, en varatillaga samþykt frá sama bæjarfulltrúa, að sá skyldi ekki missa kosningarrjettinn, sem þeg- ið hefði sveitarstyrkinn vegna heilsubrests, ómegðar eða atvinnu- leysis. — Ef til vill verður frum- varpið birt síðar hjer í blaðinu, með þeim breytingum, sem á því voru gerðar, því gott er fyrir horgara bæjarins að vita, hvaða lög gilda um kosningarrjett hjer í bænum. Frumvörp til reglugerðar um húsnæði í Reykjavík. Þá voru tekin til umræðu frum- vörp til reglugerðar nm húsnæði í Reykjavík. Höfðu þau áður ver- ið sett á dagskrá fundarins, en •ekki unnist tími til að afgreiða þau. Annað frumv. var komið frá Gnðm. Ásbjörnssyni og Þórði Bjarnasyni, en hitt frá Hjeðni Valdimarssyni og Pjetri Magnús- syni. Voru frnmvörpin að sumu leyti mjög svipuð, en þó skildi •á vernleg atriði í þeim, svo sem nð frumv. H. og P. gerir ráð fyr- ir algerðu mati á hverri leigu- íbúð í bænum, er fari fram á 3 mán., en hitt aðeins, að mat fari fram í hvert skifti og gerður er samningur um leigu á íbúð. Enn fremur er það tekið fram í frum- varpi H. og P., að eigi megi segja leigutaka upp liúsnæði, ef hann óskar að lialda því og hefir staðið í skilum með leigu, en í hinu frv. 61 það heimilt. — Um frumvörp- 115 urðu langar umræður. En að þeim loknum var frv. H. V. og P M. vísag til annarar umr., og er því hitt úr sögunni. Að sjálf- sögðu verða gerðar mjög veru- legar hreytingar á þessu frumv. við aðra umr. En Morgunblaðið mun birta helstn atriði þess, þeg- ar það hefir verið endanlega sam- þykt. Athugasemdir. nær algert við ómagaframfærslu og virðist þvi liggja beinast við, aö að hjer kæmu 3 aflaleysis ár í röö? — Nei, útlitið er herfilegt. Jarðrækt in stendur nú að telja má í staö, aö- eins stórfje sóaö í tvísýn áveitufyr- irtæki. Pjárhagur landsins er svo Hinn 12. þ. m. hjeldu þingmenn b«ga það ósamræmi með sköttum. þessa kjördæmis fund meö kjósend-! Þá voru á fundinum til umræöu um úr Garða- og Bessastaðahreppi sparnaðarfrumvörp stjórnarinnar í Garöaskóla. Voru þar til umræðu og urðu fundarmenn sammála um kominn að nær allar tekjur ríkisins meöal annars nokknr frumvörp frá þaö, að þau mudnu í reyndinni lítið ganga til launamanna eða starfs- stjórninni sem leggjast eiga fyrir'verða til sparnaðar, auk þess sem manna ríkisins, og til að borga þetta þing, er nú kemur saman. j lagt var þar til, að leggja niður em- skuldir, sem búið er að mestu og Má þar fyrst nefna frumvarp til bætti, sem þjóöin hvorki má eða vill nær öllu leyti að jeta upp. pjóðin á laga um breyting á fátækralögun- [ missa. Þó einkum sýslumanna- og enga forustumenn, sem nokkuj veru nin. Aðalbreytingin, sem frumvarp biskupsembættin. Annars var ekki legt kveður að, en alt fult af skrum- þetta ber með sjer, og sem nokkru1 ætlast til, að þessi embætti yrðu urum, og skammsýnum þjóðmála- máli skiftir, er sú, að sveitfestis-' lögö niður, á meðan þeir menn, sem skúmum. Starfsmenn þjóðarinnar tímabilið skuli styttast úr 10 árum j nú sitja í þeim, vilja gegna embætti. (þ. e. allir) vilja flestir lifa við ofan í 5 ár. Tel jeg víst að margur pessi sparnaður gat því ekki komið meiri og meiri þægindi og herma hafi búist við meiri bragarbót á lög-' strax, enda uppliæðin svo lítil, sem eftir tísku og aldarhætti, sem ekkert unum en verður með frumvarpi vænta má að sparaðist, þótt þessi kemur hjer málinu við. Að offra þessu, ef það nær fram að ganga.' frumvörp næðu fram að ganga, að kröftum sínum landi og lýð til bless- Verða fátækramálin eftir sem áður j litlu mundi muna fyrir þjóðina og unar þekkist nú várla. Áhrif og í sama öngþveiti að telja má. Lögin líklega algerlega hverfa við hin ó- þróttur þings og stjómar fer þverr- þurfa seni fyrst að endurskoðast og beinu óþægindi sem af breytingunni ■ andi. Virðingarleysi fyrir lögum og ná þeim breytingum, sem tímarnir' mundi leiða, ef til kæmi, einkum þó landsrjetti fer vaxandi og sýnilega nú benda til að þörf sje á. j er við kemur sýslumannsembættun-, förum við nú hröðum skrefum í átt Sveitarflutningur á þurfamönn-, um. j ina til stjómleysis og eyðileggingar. um ætti algjört að nemast úr lög-1 Eftir að hafa kynst þessum veiga Ef sá kjarni hinnar íslensku þjóar, um, enda er hann nú sjaldan við- litlu tillögum stjórnarinnar í sparn-1 sem enn er til, ebki nær nú bráðlega hafður. Menn skilja það, að með aðaráttina, kom mjer til hugar að(að beina stefnu þjóðmálanna inn á honum eru þurfalingar vanalegast líta nánara yfir f járlögin þetta ár. betri leiðir (t. d. með þjóðfundi) er gerðir ófærir til að bjarga sjer(Verður þá fyrst fyrir mjer alþ.-, ekki útlit á öðru nú en algerðu f jár- sjálfir. Þarf það ekki skýringar við, kostnaður. Þar mætti spara þing- (hagslegu hruni ríkisins, og þá er nm — Þá þyrfti það ákvæði að komast kostnað annaðhvort ár. Því að vel leið að litlu orðið sjálfstæði okkar inn í lögin að dvalarsveitin sæi al- gæti og mætti þjóðin við það unaað gjört fyrig þurfalingum, en ekki (alþingi vær haldið annaðhvort ár. fæðingarhreppar, en um leið hyrfi Þar mætti spara árlega 110 þúsund- úr lögunum ákvæðið um sveitfestis- j ir. Að vísu mætti gera ráð fyrir árin. Búast má við að þetta þætti aukaþingi stöku sinnum. par mætti of stórt stökk eða of gagngerð breyt j spara um 12 þús. kfónur. Ráð- ing á löguniun, en það kæmi í veg herra ætti að vera einn og svo land- fyrir það sem nú tíðkast, að sveit- J ritari, sem áður var, og af utanferð- arstjórn dvalarsveitar geti sett horn arpeningum ráðherranna mætti in í eða amast við utansveitarmönn-1 minst spara 2 þús kr.Það er þegar í ljós, að og tilvera sem sjerstök þjóð. 14. febr. 1923. Jón H. Þorbergsson. Erl. sítnfregnir um, sem þurfa hjálpar, og að sveit- ( farið að koma greinilega í ljós, aö( Kliöfn 16. febr. arstjórnir fæðingarhrepps þurfa-, þetta stjórnarfyrirbomulag blessast Marksgengið lœkkap. lings þyrftu þá ekki undir högg að mjög illa. Stjómin jafnan veik, sök-1 Símað er frá Berlín, að Ríkis sækja við hinar sveitastjórnrnar um hinnar ógreinilegu flokkaskift- bankinn þýski haldi áfram að með þurfafjeð. Með þessu yrðu og ingar í þinginu og þar af leiðandi knýja marksgengið upp á við spömð mikil skrifstofustörf. ónógu fylgi. Lika 'verður sjórnin j Kostar dollarinn nú 15000 mörk en Annars var á þessum fundi sam- framkvæmdaminni vegna setu al- dönsk króna 3500 mörk. þykt tillaga þess efnis, að dvalar- þingis á hverju ári. — sveitir greiddu jafnan úr sínum Þá kemur embætti sendiherrans í sjóði helming fátækrastyrks, og Kaupmannahöfn, með afnámi þess, ættu því ekki kröfu til fæðingar------sem ekki virðist bagalegt, — hrepps, nema sem næmi helming mætti spara mikið fje árlega. — Að, ^emja um notkun járnbrautanna í þess fjár, sem þurfalingur þyggur sjálfsögðu mætti spara miklu meira, þoim liluta Rínarhjeraðanna, sem sem sveitarstyrk, eða styrk úr bæj- 4 ýmsum launaliðum, og það verður hretskt setulið hefir verið í. arsjóði. pað kemur betur og betur í að ætlast til þess, að við fáum áður ljós, að sveitir, sem næst liggja höf- en langt líður stjórn, sem tekur uðstað og þeim kaupstöðum lands- þetta til ítarlegrar athugnnar og ins, sem mest hafa vaxið nú á seinni leggur fram ákveðnar tillögur. árum, eru að komast í algerða fjár-' Önnur stjórnarfrumvörp, sem þröng vegna sveitarómaga, sem lögð voru þarna fram, verða ekki lieimilisfang hafa í kaupstöðunum. tekin hjer til umræðu. Atvinnurekstur sveita þessara hefir , Þá var á fundinum bent á það, að nokkru leyti flust til bæjanna og aö nauðsyn bæri til þess, að leggja fólkið með, býli farið í eyði, en aðflutningstolla (verndartolla) á samt er ætlast til að þeir menn, sem- lancL og sjávarafurðir, sem fluttar hýrast eftir í þessum sveitum, sjái eru inn, svo sem mjólk, bjöt, fisk, fyrir þeim þurfamönnum, sem þar smjörlíki og önnur matvæli úr dýra eiga Tæðingarhrepp, en leggja þó ríkinu. Síðustu hagskýrslur sýna, fram alla krafta sína í dvalarstað. að árið 1919 hafa þessar vörur ver- Hjer úr Bessastaðahreppi hefir ið fluttar inn í landið fyrir nærri sjávarútgerðih færst til Hafnar- 2 miljónir króna. Nær þetta ekki E.s. Goðafoss fer hjeðan veetur og norður um land til útlanda minud. 19. þ. m. kl. II érd. í fyrsta skifli síðan í október i fyrra hefir tala i^tvinnulausra manna lækkað. í síðustu viku fækk- aði atvinnuleysingjum um 843 og eru nú 59139, en voru um sama leyti í fyrra 96000 og í hittifyrra 70000. fjarðár og Reykjavíkur; um 70 bæ- neinni átt, þar sem landið hefir ir hafa lagst í auðn við breytinguna' nægð þessara vara, og erfitt er að og eftir eru nú fáir hændur í sveit- koma þeim í verð. inni, sem áður var sjóþorp, en er ! Ef íslenska þjóðin ætlar sjer að Buhr-málið. Símað er frá London, að fransbi ráðherra opinberra verka sje að Blöðin í París saka sendiherra Breta í Berlín um að styðja andróð- ur Þjóðverja gegn Frökkum. Franska þingið hefir samþykt að veita Pólverjum 400 miljón franba lán. Frá Danmörku. Khöfn 16. febr. Privatbanken og Handelsbanken en í Khöfn hafa, að því er ,Börsen‘ segir lagt 75 miljón krónur (Privat- banken 50 en hinn 25 miljónir) inn á hlaupareikning hjá Landmands- banken, sem á að greiða 3y2% vexti af þessu fje. Jafnframt borgar Landmansbanken npp 5% lánið, nii landbúnaðarsveit. Af þessum haldast við sem sjerstök þjóð, verð- sem hann fjelrk hjá Nationalbanken. bændum eru aðeins 7, er nokkurt ur hún fyrst og fremst að rækta gjaldþol hafa, en útgjöld sveitarinn ar eru nú árlega yfir 20 þvisundir króna. Horfir því ekki annað við en algjör eyðilegging þessarar sveitar, ef þetta á svona fram að fara. Þess má geta, að sumar sveitir sleppa landið sitt og gera það byggilegt, annars á hún það á hættu að hverfa fyrir öðrvvm, sem flytja fje og starfs krafta inn í landið, og annars á hún það á hættu að flosna upp. Ilvernig vnundi verða hjer umhorfs, ef t. d. Gulltrygging Nationalbanken á seSlum hefir stigið nm 3.3% og er nú 53.70%. Málmforðinn er- þó að kalla óbreyttvvr en 28 miljón kr. af seðlum hefir verið dregið úr um- ferð. Upphæð seðla v umferð er nú 433324032. Dagbók Næurlæknir: Matthías Einanson. Landakotskirkja. Hámessa kl. 9 f. h. og kl. 6 eftir hádegi, guðsþján- yista með prjedkun. M®œur. í fríkirkjunni kl. 5 á morgun sjera Arni Sigurðsson. GoSafoss kom hingað um miðjan dag í gær norðan um land frá út- löndum. Farþegar vOru nálega 400. Meðal þeirra þingmenhimir porleifur Jónsson, Sigurður Kvaran, Bjöm Uallsson, pörsteinh M. Jónsson, Sveinn Ólafsson, Sigurður Jónsson, Magnús Kristjánsson, Einar Árnason, pórarinn Jónsson, Guðmundur Ól- afsson, Hákon Kristcfersson, Sig- urður Stefánsson, Jón A. Jónsson, Halldór Steinnsson og Ingólfnr Bjarnason. Ennfremur Vesterhy er- indreki og frú hans, Guðjón Bene- díktsson, Guðmundur J. Hoffell, Guð- mundur Halldórsson, Ingólfur €Msla- son læknir, Sigurður Bjarklind, Sig- urður Jónsson, Guido Bemhöft, Hetgi Jóæasson, Eggert Laxdal, Halldór Btrgmann, Hannes Davíðsson, Garðar porsteinsson, pórarinn Kristjánsson, Kristján porvaldsson, Oiafur Alberfcs- son, frú Asta Bergsveinsson, Sig- ríður Theódórsdóttir, Emilía Bjarna- ^dóttir, Sigríður Blöndal, Halldóra Proppé, Hildur Guðmundsdóttir, Hall- grímur porbergsson, Jónas porbergs- ison, pórólfur Sigurðsson, Valgarður Biöndal, Láms Ámórsson, Helgi Haf- liðason, Sveinn porsteinsson, Ragnar Pálsson, Ólafur Lámsson, Bogi Biyn- jólfsson sýslumaður, Jón Pálmason, Vilmundur Jónsson læknir og frú, Ó. G. Eyjólfsson, sjera Jónmundur Halldórsson, Natanael Mósesson. Ólafur Proppé alþingismaður kom heim frá Englandi í gærmorgun með „Baldri“. Fekk hann botnlangabólgu í Hull en er nú betri. Skotfjelag Reykjavíkur hefir æf- ingu í Báranni á morgun kl. 9% i1 kl. 12. Framvegis verður skotið um afreksmerki er ávalt verður í hc'ndum þess, sem hæsta stigatöhi htfir eftir hverja æfingu. Próffyrirlestur sinn hjelt Pjetur Sigurðsson í gær í háskólanum. Var efni hans um yísnabókina. pótti fyr- lirlesturinn góður og voru áheyrendur fleiri en salurinn rúmaði. í kvöld k!. 6 flvtur Vilhj. p. Gíslason fyrir- lestur sinn um aldur Eddukvæðanna og er norrænuprófinu þar með lokið. WorSley. vjelbátnum sem strand- aði við Vogastapa f yrir skömmu,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.