Morgunblaðið - 18.02.1923, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.02.1923, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ i UeE'sIunarmannafjel. © $ © ♦ e ♦ ▼ lej L. heldur fund þriðjudaginn 20. þ. m. kl. 81/* í Bár- unni (uppi). Formaður fyltur erÍDdi. Fundurinn hefst stundvís- lega. Spil og töfl til af- nota eftir fund. ▲ ♦ ♦ ♦ llm linglínann tekur bæjarlæknir móti sjúklingum venjulega ein- ungis kl. 4—5. Hugl. dagbók Kórfjelag Páls ísólfssonar, sam- æfing í dag kl. 3 í Safnahúsinu við Hverfisgötu, Á þær æfingar, sem eftir eru má engan vanta. — Ailir eru beðnir að mæta á rjett- um tíma. Töpuð silfurfesti með lykli. Skilist á Stýrimannastíg 8, gegn fundar- launum. Fjelag Vestur-íslendinga keldur fund í Bárunni mánudagskvöld 18. þessa mánáðar kl. 8 y2. Herbergi til leigu fyrir einhleypan karlmann. Upplýsingar á Frakkastíg 22. Sími 613. ræða. Ein persónan í leiknum Jón O. .Tónsson flytur í þetta sinn sjer- síaka ríoðn um stiidentagarð pg nyt- sc-mi híins. Messað í Príkirkjunni í Hafnar- fiiði kl. 2 í dag, sjera Olafur 01- alsson. Knattspyrnufjelag Reykjavíkur heldur kvöldskemtun og dansleik )næst komandi laugardag í • Iðnó. — Aðgöngumiðar verða seldir í verslun Haraldar Árnasonar frá þriðjudegi t ! föstudags. Umræðufund um kirkju- og skóla- mál á að halda í Nýja Bíó í dag. Sjera Eiríkur albertsson verður máls- liefjandi. Skóla- og kirkjumönnum verður boðið á fundinn. þingfundir hefjast á morgun. Um Grím Thomsen talar Sigurður h. ordal í dag í Hafnarfirði kl. 4. Jarðarför ekkjufrú porbjargar 01- geirsdóttur fór fram í gær frá dómkirkjunni, að viðstöddu miklu fjölmenni. Fundur verður haldinn í Lestrar- fjelagi kvenna á þriðjudaginn kl. 81/2 í Iðnó. Margt verður á dagskrá til skemtunar og fróðleiks — tveir sagnaþulir segja þar sögur — mán- aðarritið og fleira — þar á meðal nýmæli sem eigi hefir fyr komið á dagskrá í fjelaginu. Fjelagskonur ættu að 'fjölmenna á fundinn. Svartidauðinn. Stjórnarráðið aug- lýsir, að sóttvarnarfyrirskipanir þær er auglýstar voru í desember vegna 'svartadauða í Bárcelona sjeu úr gildi feldar. Hinsvegar hefir Lissa- þon ekki verið leyst úr banni enn. Herbergi með húsgögnum í mið- bænum til leigu strax í þrjá til fjóra mánuði. A. v. á. Fiskifjelagið. Aðalfundur þess hófst í gær og heldur áfram á morgun í kaupþingssalnum. Tvær stofur til leigu í miðbænum. Afnot að síma fylgja, hentugt fyrir Jungmann. Uppl. í síma 284. ræður verði fjörugar, þar sem' um svo viðurhlutamikið menningarmál er að ræða sem þetta. -----o----- Dagbnk I. O. 0. F. H. 1042198. H. III. Fundur í „Stjörnuf jelaginu" í dag kl. 3y2. — Engir gestir. Stjórnmálafjelagið Stefnir heldur fund í dag í Goodtemplarahúsinu, eins qg áður hefir verið sagt frá hjer í blaðinu. Kjósendur ættu að nota þetta tækifæri, sem þeim gefst þarna til að kynnast ítarlega frum- vörpum stjórnarinnar, og þó sjer- staklega skattamálunum, en öll þessi frumvörp skýrir Jón porlák;s«on al- þingismaður á fundinum. Meðlimum fjelagsins er heimilt að bjóða gestum ir.eð sjer á fundinn. Grímudansleik hjelt A-þB klúbbur- inn á Café Rosenberg í gærkvöldi. Var þar allmargt fólk samankomið og mikið af hugvitssamlegum bún- i:igum. Guðmundur Thorsteinsson listmálari hafði skreytt salinn og þótti það afbrags smekklega gert. Kirkjuhljómleikar, sem búast má við mikilli aðsókn að, verða .haldnir í þessari viku. Eru það kórhljóm- 'leikar Páls ísólfssonar, ’ sem hann hefir verið að undirbúa í vetur. i kórinu eru að þdssu sinni nær 60 kvenna og karla. Viðfangsefni söngsveitarinnar verða sálmalög í út- setningu eftir Bach og lög eftir yBrahms, Dvorak og Handel. Auk þess leikur Páll, á orgel lög eftir Bach og Max Reger. Hljóðfærundir- spil verður með söngnum. Fyrstu hljómleikarnir verða á fimtudaginn og endurteknir verða þeir á föstu- daginn. Aðgöngumiðar munu koma í bókaverslanirnar á morgun. Misprentanir voru nokkrar í gjafa- lista Elliheimilisins í gær. Stóð á tveimur stöðum 1000 kr. fyrir 100 krónur. Ennfremur var misprentað I Sportvöruverslunin fyrir Sportvöru- húsið. 70 ára verður í dag ekkjufrú Sig- ríður porvaldsdóttir á Rauðará. Spánskar nætur verða leiknar ann- að kvöld til ágóða fyrir byggingu stúdentagarðs. Ættu menn að fjöl- menna á leikhtxsið til styrktar svo Meistaraprófunum í norrænu var lckið í gær með fyrirlestri Vilhj. p. Gíslason um aldur Eddukvæðanna. Áheyrendasalurinn var fullur. Hafa iþeir báðir, sem undir prófið gengu, Pjetur Sigurðsson og V. p. G., staðist það, og eru fyrstu stúdent- arnir, sem þetta próf hafa tekið óðu málefni sem þarna er om að'hjer við háskólann fjjálpræQishErimi. Samkoœa kl. 4, ókeypia að- gangur. Kl. 8 kveðjusamkoma fyrir majór og frú Grauslund áður en þau fara til Isafjarðar. Aðgangur 15 aura. Gasmótor, 2,30 H. K., fæst með tækifæris- verði. — Upplýsingar í síma 878. Tilboð óskast í að setja upp steypimót fyrir húsi. Steingr. Guðmundsson Amtmannsstíg 4. Umræðufunður um kirkjuna og skölana verður haldinn i Nýja Bio i dag kl. 2 e. h. Sira Eirikur Albertsson frá Hesti hefir framsögu. Ým8um fuiltrúum kirkju- og skólamála vorra verður boðið á fundinn. Sala aðgöngumiða hefst í Nýja Bio kl. 1 e. h.; kosta þeir I krónu. Þessi fundur kemur í stað al- þýðufræðslu stúdentafjelagsins. Enindi með skuggamyndum um siði og háttu Svertingja í Austur-Afríku, flytur Sörensen kristniboði kl. 3 í dag í Iðnaðarmannahúsinu. Aðgangur 1 krónu. Hef fYrirliggjanöi: Kristalsápu — Sól — í kössum á 5 kg. og dunkum á 28 og 56 kg. Grænsápu — bestu teg. — í kössurn á 5 kg. lferðið lækkað. Handsápur, margar tegundir. Raksápur. Þvottasápur. Kaffibrauð, ótal tegundir. Veröið afar iágt. Vasaklútar, margar tegundir. Cheviot í karlmannaföt, bcsta tegund. Ingimar BrynjDlfsson, Aðalstræti 9. Simar 890 & 949. Biofls Buðlraolssoi klæðskeri — Aðalstr. 8X Hefi fyirirliggjanði 6 teg. af bláum scheviotum, hvort öðru betra. Ennfremur flestar aðrar teg. af góðum fataefnum. Vigfús Guðbrandsson' klæðskeri — Aðalstræti 81 NB. Föt eru afgreiðð á mjög stuttum tíma. Húsmæöur! Reynsian mun sanna, að ,,SinárasmJörlík.ið(( er bragðbest og notaðrýgst, til viðbits og bökunar. Dæmið sjálfar um gæðin. Skakan lítur þannið út: HHTSmjörlikisgerfon í Eeykjaví Framhaldsaðalfundur Fiskifjelags Islands verður haldinn mánudaginn 19. þessa mánaðar kl. 8 eftir hádegi í kaupþingssalnum r Bimskipafj eiagshúsinu. DAGSKEÁ: 1. Landhelgisgætslan. 2. Umræður um nokkur lög viðvíkjandi sjávarútveginum. og framkvæmdir þeirra. 3. Fjárhagsástand sjávarútvegsins. 4. Framtíðar starfsemi „Fiskifjelags íslands“. Landsstjórn og alþingismenn velkomnir á. fundinn. Stjórnin. Tóm steinolíuföt utan af landi kaupum vjer á 8 krónur hingað komin, gegn greiðslu við móttöku (með póstkröfu) Hjer í fcteenum kaupum vjer fötin sama verði, og sækjum þau til seljanda og greiðum andvirðið samsundis. — Hringið í síma 262. H.f. Hi*ogn & Lýsi -- Reykjavík. Hvítabandið heldur afmælisfagnað sinn mánnd. 19. febr. kl. 8 i K. F. II. IW. — Sama fyrirkomulag og áður. Aðgöngumiðar seld- ir fyrrihluta mánudags á sama stað og kosta kr. 1,50 fyrir full- orðna, 1 kr. fyrir barnadeildina. — Fullorðnir meiga taka með sjer gesti. Stjórnin. Munið eftir Stefnisfunðinum i kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.