Morgunblaðið - 21.02.1923, Síða 2

Morgunblaðið - 21.02.1923, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ Umræðufundur í Nýja Bíó. íáíðastliðinn sunnudag hafði sr. Eiríkur Albertsson frá Hesti boðað til fundar í Nýja Bíó. Fundurinn bófst kl. 2 eftir hád. og tók þá fyrstur til máls fund- arboðandi. Lýsti hann í stuttri ræðu aðalefni fyrirlestra þeirra fjögra, sem hann hafði haldið undanfarandi kvöld. Erindi þessi hefir áður verið lauslega drepið á í „Morgunblaðinu“, og skal ekki íarið út í að rekja nákvæm- lega þráð þeirra hjer. Aðalinn- tak þeirra er þetta: Við að kynnast iSigtúnastofnuninni í Svíþjóð, hefir ræðumanni opn- ast sýn yfir ástandið, eða öllu he'ldur óstandið í andlegum efn- um hjer heima. Stefnurígur og þröngsýni sjúga merginn úr kirkjulífinu. Tortrygni, vantraust og ílokkadrættir togast á um þjóðfjelagsmálin. Uppeldismálin eiga ekki upp á háborðið. Svo lítur út sem rjettur þeirx-a kunni að verða fyrir borð borinn á hverri stundu. Hjer togar hver sinn skækil. Afleiðingin auðsjáan- lega sú, að því lengri sem skækl- arnir verða, því minni verður heildin, veikari og vanmáttugri x alla staði. Hjer vantar einingu, samvinnu og samlíf í andlegum eínum.. Tvo veigamestu þættina í andlegu lífi þjóðarinnar þarf að tvinna saman, en ekki rekja þá sundur í bláþræði, eins og nú liggur við að gert sje. Þessir þættir eru kirkjumálin og skóla- málin. Helsta og besta ráðið til um- bóta taldi'“'ræðumaður það, að stofna fyrirmyndarskóla, einn fyrir land alt. Bá skóli yrði að vei-a reistur á þjóðlegixm og kristi- legum grundvelli, einskonar mið- stöð, þar sem saman fjelli allir menningarstraumar lands og þjóðar. Lokatillaga ræðumanns var sú, að sá skóli yx-ði reistu á Þing- völlum. Þar mætast hugir allra ' landsmanna. Þar gleðjast memi yfir fornri frægð, gráta yfir ó- sigrum liðinna alda. Staðurinn er helgidómur í hugsun allra sannra íslendinga. Á engum öðr- um stað mundi eins auðvelt að innræta og treysta í æskulýðnum trúna á framtíðina, trúna á guð og landið sitt. Þá færði ræðumaður að síð- ustu ýms rök og líkur fyrir því, að hugsjóu þessi væri framkvæm- anleg. Benti á samvinnu og sam- bönd, sem orðið gætu milli stofn- unar þessarar og ýmissa annara fyrirtækja. Skólahúsið mætti nota sem gistihús á sumrum. p>ar dveldi fólk sjer til skemtunar og hressingar, ba'ði lendir menn og erlendir. Þetta mundi ljetta undir uni stofnun þjóðgai’ðsins fyrirhugaða á Þingvöllum o. fl. o. fl. Loks mundi ýmiss fjelags- skapnr, svo sem Ungmennafjelög, kveufjeiiig og þá ékki síst. Stú- dentafjelagið geta unnið rnálinu mikið gagn bæði beint og óbeint. Haskolakennarar og aðrir menta- menn höfuðstaðarins mundu einn- ig fúsir til að rjetta hjálparhönd, er stofnunin væri komin á fót. ■ílutverk þessa skóla og starf semi yrði að mörgu leyti svipað og í Sigtúnaskólanum í Svíþjóð. En liami er, svo sem kunnugt fyrirhugaðs lýðskóla á Suðurlandi er, aðalstöð þeirar stefnu þar í hefði gengið vonum framar. Lof- ^ landi, sem vinnur að sambandi 0rð hefði fengist um 30 þús. kr.! og samvinnu kristindóms og í Árnessýslu og annað eins sam- | menningarmála. Auðvitað yrði anlafet úr Rangárvallasýslu og j hjer ekki um neina stækngu eða V.-skaftafellss. Ef gera mætti ráð eftirlíkingu að ræða, en hafa skal fyrir, að rík;ssjóður legði fram ■ b.oll ráð, hvaðan sem þau koma. annað eins, þá væri hjer fengnar Og vart mundi vænlegra að leita 120 þús. kr. En það mundi ekki ’ i annan stað, svo framarlega sem nægja. Ekki heldur víst, að alt1 nokkur útlend fyrirmynd getur fje heimtist, sem lofað er. Því j að gagni komið. veldur tvent, í fyi-sta lagi ilt1 Að loknu erindi sjera Eiríks árferði, og í öðru lagi væri byrj- Albertssonar hófust umræður um aður þar eystra reipdráttur um málið. Var sjera Magnús Jónsson það, hvar skól'nn ætti að standa. docent valinn fundarstjóri og Mundi það geta orðið til þess aðc nefndi hann sjer fyrir skrifara draga úr fjárframlögum sumr.i Freystein Gunnarsson. Því næst rnanna, að þeir fengi ekki vilja tók til máls Guðmundur prófessor sínum framgengt í því efni. Finnbogason. ! Kvaðst Jón Ofeigsson sjálfur Kvað hann þessa tillögu urn helst hafa augastað á Þingvöllum samband kirkju- og skólamála fyrir skóiastað.Það helsta er mælt vera í fullu samræmi við skoðun með, taldi hann þetta: Samgöng- sína, sömuleiðis við reynslu fyrri ur við stað'nn væru þær bestu, tíma. Prestastjettin hefði unnið sem enn er kostur á hjer.Jarðnæði ódauðlegt verk í þágu menningar mundi reynast nægt til þess bú og mentunar meðal íslenskrar al- skapar sem nauðsynlegur væri þýðu. 1 bók sinni um lýðmentun, Þó að svæðið sje hrjóstugt, gerir sömuleiðis í frv. til laga um1 það ekki til, þar sem þetta á fræðslu barna, kvaðst prófessor- ! elcki að vera búnaðarskóli. Helgi inn hafa lagt til, að prestar væru staðarins mundi reynast mikils sjálfkjörn'r formenn skólanefnda. virði. Hvergi mundi hægra að þó að þingið hefði ekki fallist á glæða alt gott og fagurt í brjóst- þetta. nm ungra manna, og væri það Kvað hann kirkjuna líka vel meira virði en skurðagröftur og til þess fallna að veita heilla- jarðrask. Þá væri eitt atriði enn vænlegum straumum inn í menn- sem mikils er um vert. Þingvellir ingarmálin, svo famarlega' sem eru fjölsóttir á sumrin. Verður hún fullnægði eigin kröfum sín- varla hjá komist að reisa þar um, stæði sem eining utan og ofan stórt gistihús. Hinsvegar getur allra flokka.En eining kirkjunnar það ekki starfað, nema svo lítinri líklega langt í land. Að minsta tima ársins, að óhugsandi er, að kosti virðist svo eftir verkum | cinstakir menn sjái sjer fært að andsstjórnarinnar, sem leggur til re’sa þa,ð. Ef skólinri yrði reistur að afnema æðsta hirði hjarðar- þar, mundi ekki skorta húsrúm innar. Nema svo sje, að hjörðin eigi hjer eftir að ganga sjálf- ala. En þó að menn nái aldrei marki hugsjónarinnar getur hún verið góð fyrir því. Hugsjónir fyrir gesti á sumrum. Og þó að ríkissjóður legði ekki fram nema V:t eða y2 af fje því, sem þyrfti til gistihússins, mundi það nægja til v:ðbótar fje því, sem telja eru ekki t:I þess gerðar, að þeim má skólanum víst. Það lielsta, verði náð. Hugsjónir eru leiðar- 1 sem Jón Ofeigsson kvað bera á stjörnur. Pólstjarnan er jafngóð milli um skoðun sína og Eiríks leiðarstjarna fyrir því, þó að eng- Albertssonar, var það, að Eiríkur inn reki stefnið í hana. Besta vill stofna lýðháskóla fyrir ráðið til að ná einingu innan land.En þetta tvent þarf þó ekki k rkjunnar kvað prófessorinn það, í huga 1 ý ð s k ó 1 a fyrir Suður- að hún safnaiði kröftum sínum um einhverja hugsjón, sem ekki land. En þetta tvent þarf ekki að í-ekast á. Setjum svo að byrj- væri beint trúarleg. Það væri í að sje á lýðskólanum, hinn kæm: fullu samræmi við þá meginreglu, að maður skapar sjálfan sig, með því að skapa annað. Smiðurinn þé sem beint framhald. Hægra væri að prjóna ofan við en fitja i.pp að nýju. Margt mundi spar- verður smiður af því að smíða ast með því að hafa báða skól- o s. frv. Slíkt stórmál sem hug- ' ana á sama stað. Hugmyndirnar sjón sjera Eiríks Albertssonar væri nú eiumitt til valið til þess, að kirkjan tæki það upp til for- göngu. Þar gæfist henni kostur á að sýna mátt sinn. Annars kvæð ræðumaður þessa hngmynd um skóla á Þingvöllum ekki nýja. Hfin hefði áður komið fram í sambandi við stofnun þjóð- j styðja því hvor aðra, en rekast ekki á. Frh. fiaraldur Ilíelssan. i. Prófessor Haraldur Níelsson, er garðs á Þingvöllum. En í þessum 1 búningi, sem sjei’a Eiríkur Al- * bertsson hefði fært hana í, væri húu ný. Sjálfur kvaðst prófess- nú orðinn einn af þeim Ííjlend- orinn liafa hugsað sjer árlegar ioguin, sem frægastir eru íneðal samkomur á Þingvöllum, þar sem annaa þjóða, og skilji einhver saman kæmu þeir, sem fremstir ekki hvernig á því stendur, þá standa landsmanna í hverskorxar má sjá það af bók hans sem ment. hvort heldur væri líkam- hcitir K.irken og den psykiske legri eða andlegri. Með slíkum Forskning. Bókin er þrír fyrir- síimkomum og mörgu öðru fleira lestrar, sem hann hjelt, í Dan- mundi skúlanum vaxa máttur og mörku 1921. Það er rnjer nær megin utan að smátt og smátt, að halda að ef bók þessi hefði án sjerstaks tilkostnaðar. fylgi ritdómenda, líkt og skáld- Þá tók t:l máls Jón Ófeigsson saga eða leikrit, sem sairiið væri ruentaskólakennari. af álíka snild, eða þó-að nokkru Kvaðst hann hafa í smíðurn minni væri, þá muridi liún vera ritgerð um líkt efni. Benti hann keypt á Norðurlöndum sVo tug- á, að fjársöfnun meðal bænda til um þúsunda skifti. Einn fyrir- \ k0bQs og bpuges hele Vepden over 'f’ií.íK QpinbErt uppboð í bæ, mánudaginn 26. febr. á gufuskipinu „Skjöldur“, verður lialdið við steinbryggjuna hjer næst komandi kl. 1 eftir hádegi eft'r beiðni Eimskipafjelags Suðurlands h.f. Sö'luskilmálar, veð- liokavottorð og önnur skjöl snertandi söluna verða til sýnis hjer á skrifstofunni á laugardag. Bæjarfógetinn i Keykjavík, 20. febr. 1923. 3óh. 3óhannE55Dn. Uppboð á ca. 100 kössum af appelsinum verður haldið mið- ífikud. 21. þ. m. kl. I sáðdegis i geymsluhúsi C. Höepfnes*s h.f. i Hafnarstræti. lesturinn er um dauðann þeim kaflanum er lýsing þess mjög skygna manns A. J. Davis, því sem hann sá fara fram, er gömul kona var að deyja. Og því verður ekki ne'tað, að stór- fróðleg er sú lýsing, þrátt fyrir nokkur villandi orð, sem stafa af því að hinn skygna mann skortir ýmsar undirstöðuhugmyndir í líf- fræði. Lýsingiu sýnir, að lífmagn- ið sein losnar úr hlnum deyj- andi líkaina, eða „hleðsla“ sú sem er líf líkamans, liagar sjer alveg eins og þessi lýsandi þoka, sem kemur fram á aflsvæði mið- ilfundar og verða af líkamningar. Ekkert er í lýsingunni, sem mæli móti því sem kent er í Nýal um framhald lífsins og sköpun h ns nýa líkama. Hefir nú þessi kenning mín um sköpun nýs lík- ama á annari stjörnu, fengið merkilegan og mikilsverðan stuðn- ir.g í nýútkominni framlífssögu ■Steads, hins mikla blaðamanns, er þar undanfari rneiri tíð- irida. Mun jeg skýra frá þessu nanar í annari grein. II. Þó uð jeg dáist einnig að þess- um fýrirlestri Haralds um dauð- ann og sje honúm þakklátur fyrir hann, þá er það ekki af því, að ?ar sje litið á dauðann eins og jeg geri. Eftir mínum skilningi ?á er eins og sýnist, dauðinn er csigur, afieiðing þess, að ekki héfir tekist, að lifna. Lífið á og í jói’ðu lijei’. má í helld sinni skoða sein nokkurs konar yrmling (iarva) eða fóstur, og eigi ein- ungis það, heldur er þetta fóstur sjúkt. Lífið er þannig til komið, að kraftur sem kemur úr öðrum stað, tekur nokkuð af efnum jarð- arinnar og lagar eftir sjer, en lamast um leið og mótast sjálfur eftir jarðefnunum. Tilgangurlnn er þó auðsær, en hann er sá, að laga eftir sjer jarðefnin, uns þau eru fullkomlega samstilt þessum krafti. Þegar menn hug- ltiða þetta, skilja þeir að dauð- inn er ósigur, en tilgangur lífs- ins að sigra dauðann og alla örðugle'ka, uus lífið er fullkoin- iim kraftur, fegurð og vitska. Og jafnve'l af þossari ófullkomnu viðleitni til lífs, sem er á jörðu hjer, getur oss grunað margt um hina stórkostlegu framtíð lífsins, þegar komið verður á sigurleið. En nú er þeirra tíðinda ekkl langt að híða, því að nú vitum vjer hvað vaiiþrifunuin veldur. Það er skortur á. sanibaudi við full- komnari lífmyndir. Sambands- Jcenning sú, sem hjer er vikið að, kemur fram hjá Platóni, í þoknmynd að kalla íná, og þó þaimig að lýsir af þokunni. Helgi Pjeturss. 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.