Morgunblaðið - 27.02.1923, Blaðsíða 1
MOBfiVVBLUUB
Stofnandi: Vilh. Finsen.
LANDSBLAÐ LÖGRJETTA.
Ritstjóri: Þorst. Gíslason.
10. árg., 98. tölubl.
Þriðjudaginn 27. febrúar 1923.
fsafoldarprentsrniðja h.f.
Qamia B!ó i
Siór*. kúð
ásaint skiifstofu og gcynislu-
plássi í miðbænum til leigu. —
A v á.
Umboðstnaður:
Ingimar Brynjólfsson.
Spcmskar næfur
verða leiknar i Iðnó miðvikud. 28. febrúar kl. 8.
Aðgörgumiðar seldir í Iðnó í dag og á
morgun kl. 10—1 og eftir 3 báða dagana.
sinn!
-hijómle
verða haldnir i dómkirkjunni i kvöld kl. 8 ;, sfdd.
Blandað kór (60 manna) syngur undir stjórn Páls Isólfesonar.
Orgel: Páll ísólfsson.
P r o g r a ms
Bach, Ilándel, Brahms, Dvorrðk, Reger.
Aðgöngum. eeldir i bókaversl. Isafoidar ogSigf. Eymunds-
sonar og eftir kl 7 í Good-templarahúsinu.
Hreinf Blautasápa
Hreins Stangasápa
Kreins Handsápur
Hreins Kerti
Hreins Skósverta
Hreins Gólfáburður.
Dúkap allskonars
Löberar — Servíettur — Kommóðudúkar — Ljósadúkar — Kafíi-
dúkar — Rúmteppi — Borðteppi, o. m. fl. nýtt og ódýrt komið
aftur á Jt-B-C-Basarinn.
Röskur unglingur
á aldiinum 14—15 ára óskast til sendiferða. Tilkomandi umsækj-
endur óskast til viðtala i »Herðubreið« við Fríkirkjuveg á morgun
(miðvikudag) kl. 10 — 12.
„Herðubreið".
fá ^ ^ 0
y „Aalborg Cemenf* y
Getum útvegað Aalborg Cementi mjög
ódýrt með stuttum fyrirvara.
K H.f. Hinar sam. ísl. versl. Ið
Simi 254. |J
□
Hýja Bió
lali IIU UUUj
Afarskemtilegur ejónleikur
í 5 þáttum.
Aðalhlutverk leikur
N ý k o m i ð :
Prima ítalskt þorskanetagarn, grásleppunetagarn
og laxanetagarn (frá »Linificico«, Milano). Selst í heiidsölu og
smásölu. O. ELLENGSEN.
Kí
Það tilkynnist vinum og vandamönnura. að jarðarför konunn-
ar minnar sálugu, Stefaniu Þ. Ingvarsdóttur, er ákveðin miðviku-
daginn 28. febrúar og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. að heimili
hinnar látnu, Bragagötu 31.
Ingvar Loptsson.
Þingtiðindi.
í gær (mánud.) var aðeinst eitt
mál á dagskrá í ed. frv til laga
um breyting á lögum um vöru-
toll og var vísað til fjárliags-
nefndar.
Biskupsembættið.
En í nd. voru 4 mál á dag-
skrá, en aðeins 2 af þeim af-
greidd og stóð fundur í rúma 3
tíma, og var því nær eingöngu
rætt um afnám biskupsembættis-
ins. Með frv. töluðu forsætisráðh.
(S. E.) og atvinnumálaráðherra
(Kl. J.). Lýsti S. E. því að
þetta embætti væri nú orðið að
mestu leyti óþarft í hinu gamla
formi sínu, þar sem ekki væri
eftir nema skuggihn einn af ver-
aldlegum völdum og virðingum
biskupsins. En það, sem fram á
væri farið með frv, væri í raun-
iuni ekki annað eu það, að svifta
'þtssum völdum alveg burtu, enda
væri biskupinn að þessu leyti nú
orðið ekki annað en skrifstofumað-
ur hjá stjórnarráðinu. Ilinsvegar
væri það ekki ætlunin að hrófla
við andlegu valdi eða virðingum
embættisstarfsins, þar sem gert
væri ráð fyrir því, að vígslubisk-
uparnir, sem haun fvrir sitt leyti
liefði ekkert á móti að lcalla
framvegis aðeins biskupa, tækju
við því og færu tneð það. Bieði
hann og Kl. J. bentu einnig á það,
að það væri engan veginn nýtil-
komið, að stinga upp á afnámi
þessa embættis, tillagnn liefði að
minsta kosti 3 áður komið fvrir
þingið, og einu sinni fallið með
aðeins 1 atkv. mun og það jafn-
vel í biskupstíð eins hins sköru-
legasta og hesta biskups í lút-
erskuni sið, Pjeturs Pjeturssonar.
Báðir ráðherrarnir lögðu einnig:
áherslu á það, að hinn forni ljómi
embættisins og virðing væri nú:
mjög þorrin og að þrotum komin
og það svo, að all greinilega
mætti sjá nú á tímum, að sögu i
Kl. J., að embættið yæri að missa ■
andleg áhrif og tök á þjóðinni.
Yfirleitt sögðu þeir, að andspyrna
manna gegn þessu og öðrum em-
bættaafnámum væri sprottin af
því, að „menn hefðu á sjer yfir-
skvn sparseminnar, en afneituðu
hennar krafti“ eins og S. E.
komst að orði.
Á móti afnáminu töluðu báðir
hinir prestvígðu menn deildarinn-
ar, sem báðir standa framarlega
í hiuni andlegu stjett, Magnús
Jónsson guðfræðiskennari við há-
skólann, og sjera Sigurður í Vigur.
M J. sagði, að þessar sparnaðar-
till. allar væru teknar upp af
haudaliófi, nú alveg eins og í
fyrra, eða síst betur. Það væri
yfirstandandi fjárhagsneyð, sem
komið hefði á stað óskunum um
sparnað og þessvegna þyrftu
sparnaðart. að verka fljótt, en ekki
svo seint, eins og hjer væri um
að ræða, að fjárhagsvandræðin
væru sennilega um garð gengin,
þegar sparnaðurinn gæti komið
til framkvæmda, svo embættin
yrðu þá kamiske stofnuð aftur.
Hann kvað stefnuna eiga að vera
þá, að afnema fyrst ný embætti,
ef slíks þyrfti á annað borð. —
Biskupsembættið væri elsta og
virðingamesta embætti landsins og
í því sæti nú maður, sem allir
mundu óska, að gæti gegnt þvt
sem lengst. Og eftirtektarvert.
væri það, að á sama tíma, sem
hjer væri farið fram á afnám
hins eina biskupsembættis, sem
til væri, væri i nágrannalöndun-
Gunnai* Tolnœs,
Aud Egede-Nissen og
Erna Morena.
Mynd þessi er leikin af Uni-
veisum Fil'ms Berlin. Tolnæs
var fenginn til að leika að-
alhiutverkið, en Max Mark
sá um útbiinað myndarinn-
ar, og bafa þeir báðir hlotið
mikið lof fyrir hve myndin
sje góð.
unt fjolgað embættunum cða rætt
um það, s. s. i Danmörku og í
Noregi. Honum fanst það einnig
„verka næstum hneykslanlega“
og stappa nærri stjórnarskrárbroti
að kirkjumálastjórnin, sem ætti
að vernda þjóðkirkjiuia ætlaði að
framkvæma þá vernd á þann hátt
að sníða af henni höfuðið. Með-
mæli stjórnarinnar með frv. taldi
hann ýmist ljettvæg, \illandi, eða
alveg röng, ekki síst að því leyti,
að þar virtist ekkert tillit til
þess tekið, að biskupsembættið
væri ekki fyrst og fremst „skrif*
stofuembætti“, lieldur. andlegt for-
ustu embætti og biskupinn ætti
að vera „andlegur skriftafaðir
klerkdómsins“ og leiðbeinandi
þjóðarinnar allrar í þeim efnum
og þyrfti að kynuast persónulega
þjóðinni í öllum hjeruðum, og
t.il þess væru vísitatíuferðirnar ó-
missandi og eiim aðalliður em*
hættisrekstursins. Út af þessari
andlegu forustu spunnust nokkr-
ar hnippingar milli M. J. og
forsætisráðh. (S. E.). Sagði hinn
síðari, að stjóiaiin hefði alls ekki
gtngið fram hjá þessu, þvr þetta
ætti eftir sem áður að vera í
l’öndum tveggjá biskupa, vígslu-
biskupanua, sem nú væru, og
nundi virðingu kirkjunnar ekki
síður borgið í höndum þeirra
tveggja, en eins biskups tm, eða
að minsta kosti væru nú í báðum
þeim embættum ágætir menu og í
Skálholtsstifti einhver mesti and-
ans maður kirkjunnar nú, dr.
Frámhald á 4 síðu.