Morgunblaðið - 28.02.1923, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 28.02.1923, Qupperneq 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason. 10. árg., 99. tbl. Miðvikudaginn 28. febrúar 1923. fsafoldarprentsmiSja h.f. wmsEŒm* Gamla Bfó i Pllllí II. kafli (síðasti), 7 þættir, sýndir i kvöld i Gullfoss fór frá Leith í fyrrakvöld, fuil fermdur vörum. Goðafoss fór frá Austfjörðum í gær til útlanda; flytur meðal annars 220 hesta. Lagarfoss og Willemoes eru á leið til Hull. Borg er á leiö til Spánar. Jörð til sölu. Hálf jörðin Kothús i Garði meö hálfri IwarshúsaJSrðinni er til sölu og ábúöar írá næstu farðögum. Söluskilmálar góðir. Upplýs- ingar gefur:j Bjorn Krisijánsson;^ Vesturgötujá " ; (.Reykjavík. Takiö eftir! Á morgun frá kl 16 verða ti! sýnis munir þeir er ofnir bafa verið á eíðastliðnu námsskeiði. — Allir velkomnir! Vefnaðarskólinn á Amtmannsstig 2. Umboðsmaður: Ingimar Brynjólfsson. Dansleikur knattspyrnufjel. „Fram**, iaUgard. s. mars. Liatinn liggur frammi aðeins til kvölds í bókaverslun Sigf Eymundssonar, eftir þann tima verður ekki tekið við áakriftum Á fimtudaginn verða aðgöngumiðarnir afhentir. Sfcrifið ykkur á listan i dag. Aðeins 100 pör fá aðgang Þetta verður óefað skemtilegasti dansleikur ársins. í ekemtinefnd: Gunnar Halldórsson, Gíeli Pálsson, Stefán Pálsson, Kjartan Þorvarðsson, Aðalst. P. Ólafsson, Pjetur Sigurðs- son, Tryggvi Magnússon. Hi Vbés Ki Hreins Blautasápa Hreins Stangasápa Hreins Handsápur Hreins K e r t i Hrein* Skósverta Hrein* Gólfáburður. vamxszm*' - Nýja Bió 1 Ml.i H iiir. Afarskemtiiegur sjónleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverk leikur eikfjelag Reykjavikur. nvársnótíiri verður leikin annað kveld, fimtudaginu 1. mars riýtt fiskueiðafjElag. f nýju botnvörpungsfjelagi sem þegar er| stofnað til, og tekur til starfa í nsestu viku, fást enn nokkrir hlutir. Hlutafjenu verður skift í hluti á kr. 4000.—, og fást nánari upplýsingar hjá undirrituðum. i Reykjavík h. 27. febrúar 1923. Bræöurnir PrDppé Gunnar Tolnæs, Aud Egede-Nissen og Erna Morena. Mynd þessi er leikin af Uni- versum Films Berlin. Tolnæs var fenginn til að leika að- alhiutverkið, en Max Mark sá um útbúnað myndarinn- ar, og hafa þeir báðir hlotið mikið lof fyrir hve myndin sje góð. nmaitinnBTirmrínr"^... nnai I Spanskar nssíur verða leiknar i Iðnö miðvikucf. 28. febrúar kl. 8. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag og á morgun kl. 10—1 og eftir 3 báða dagana. Siðasta sinn! Besf að augíýsa / TTlorgunbí. Þingtiðindi. Embættafækkanir. í e.d. var enginn fundui' í gajr. í n.d. snerust uinræður ein- göngu um afnám landlæknis og þjóðsk.jalavarðarembættanna. — Forsætisráðh. (S. E.) talaði einn fyrir báðuni frv., nema að því lcyti sem Sveinn í Firði talaði stuttlega og lýsti fylgi sínu við öll. emhættafækkunarfrv. stjórn- arinnar,—þó með þeirri ósk að fleiri fylgdu á eft.ir, sem einkum heindist að embættunum í Kvík. Annars voru almennu ástæðurnar sem fram voru hornar, bæði með og móti um sparnaðinn yfirieitt, að mestu hinar sömu og áður hefir verið frá sagt í sambandi við sýslnmanna- og biskupsem- bættin, svo að óþarfi er að end urtaka það hjer, þó það hafi verið gert í þinginu. Um landlæknisemb. tók for- sœtisráðh. (S. E.) það fram, að þar væri ekki fyrst og fremst um sparmiðarráðstöfun að ræða, heldur jafnframt ekki síður að koma heilbrigðissþjórninni i betra og tryggara lxorf en nú væri, með því að stofna heilbrigðisráð, þar sem úrskurðarvald og ábyrgð in dreifðust á íleiri sjerfræðing; en nú væri. Aðal andmælandi frv. var Magnús Pjetursson bæjar læknir. Sagði hann landlæknis emb. svo nmfangsmikið að ómögu legt væri að afnema það, enda væri öll læknastjett landsins því andvíg, eins og frarn hefði komio 1919.En þá hefði einmitt verið gert ráð fyrir stofnun heilbrigðisráðs ins af alveg öfugum ástæðum við það sem nú væri, s. s. af því, að störfin væru ofvaxin ein um manni, að minsta kosti ef hann hefði nokkrum öðrum störf urn að gegna jafnframt. Hann var á móti því að dreifa ábyrgð inni, það væri betra að hún væri t já einum manni, og í þeim lönd- um, þar sem þetta ráðaskipulag befði verið reynt. væri nú óðum verið að hverfa frá því aftur og fÉ úrskurðarvald og ábyrgðina í ; hendur einum manni. S^igði hann, , að ef fækka þyrfti embættum, væri sjálfsagt að byrja á þeim. ' sem minni sjerþekkingu þyrfti til. en þessa, t. d. á aðalpóstmeistára, landssímastjóra, eða slíku. Stjórn- in gæti aldrei komist af án þess, að hafa læknisfróðan ráðunaut og þá væri alveg eins gott og ódýrt að hafa laudlæknisembættið á- fram. M. P. sagði ennfremur að orð ljeki á því, að sum af þess- um frv., þ. á. m. þetta, væri ekki samið af ráðherra sjálfum, heldur tekið saman í stjórnar- lijáleigunni. En forsætisráðh. (S. E.) svaraði, að enginn hefði lagt hönd á samningu þessara frv., nema hann sjálfur og Guðmundur Eggerz fyrv. sýslumaður. Forsætisráðh. (S. E.) sagði að það bæri ekki vott úm að land- læknisemb. væri eins umfangs- mikið og M. P- vildi vera láta, þegar þess væri gætt, að einn af prófessorum læknadeildar há- skólans, Gnðm. Hannesson, hefði i meira en ár, gegnt því með fram kenslu sinni og vísindarannsókn- um, og' á þessum tíma unnið úr og búið til 10 ára heilbrigðis- skýrslur, sem vanrækt hefði verið áður og væi’i mjög stórt rit og vinnufrekt. Um þjóðskjalavarðaremb. sagði S. E. að það vieri svo náskylt landsbókavörslunni, að yfirstjórn þeirra heggja gæti vel sarnein- ast... M. -1. og B.jarni frá Vogi, lijeldu þvi hinsvðgar fram, að hjer væri um að ræða störf, sem væru alveg óskyld í eðli sínn og þyrfti menn með ólíkri ment- nn og jafnvel ólíku lundarfari til að gæta þeirra svo að vel Framhald á 4 síðu. ■k

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.