Morgunblaðið - 28.02.1923, Side 3
armanna eru tengd við. Hjer liafa
fiestir af mikilmennum Skotlands
átt heima og nú standa þar líkn-
eski þeirra. Allir lærðir og g'öfgir
menn, ekki síst allir uppgjafa-
embættismenn eiga lieima í Edin-
burgli. En þeini hefir veitt erfitt
að afla sjer brauðs og í rauninni
lifa þeir á Leith.
Og til þess að geta notað sjer
Leitk til fullnustu, gerði einn af
lærðustu lögfræðingum Edinburgh
þá uppgötvun, að samkvæmt göml-
um slcjölum væri Ijeith hluti af
Edinburgh.
Kaupmennirnir í Leitk, sem vit-
anlega fengu ofbirtu í augun af
allri viskunni og göfginni í Leitli,
en jafnframt voru þó fyrst og
fremst kaupsýsluinénn, álitu að
þessi æra væri of dýrkeypt og
fóru í mál við Edinburgh. Málið
gekk gegnuin hvern rjettinn eftir
annan og alstaðar tapaði Leith.
Afleiðingin varð sú, að Leitli varð
að greiða ógrynni fjár í þóknun
til málíærslumanna og er nú eigi
framar til í tölu sjálfstæðra borga.
Hjer er Prineess títreet, aðal-
strætið í Edinburgh, höfuðborg
Skotlands.
Meðfram götunni eru stand-
myndir helstu afreksmanna Skot-
lands og einnig uokkurra Eng-
lendinga (því það sem er enskt,
ei jafnframt skotskt, en ekki öf-
ugt) og í miðið er Walter Scott,
högginn í livítan marmara, inni
i minnismerki sínu. Eyrir hand-
an ber Kastalinu við himinn í
blárri þokumóðu; stendur hann
a rauðleitri hæð, en undir hæð-
icni sjest Holyrood liöll í fjarska
á grænum flöturn.
Priucess Street er vitanlega
ekki Skotland alt, en óhætt mun
vera að telja það kjaruann úr
skotskum stíi og sniði.
Jafnvel lijer á malbikuðu stræt-
unum, undir andlitsduíti og' máln-
ingu leyna audlitsdrættirnir og
ættareinkennin sjer ekki: lijer
býr kynstofn, sem harðnast hefir
við nepju norðlægrar veðráttu,
hrjóstrugau jarðveg, erfið kjör
um aldaraðir og óteljaudi erjur
og styrjaldir, og þar við bætast
trúbragðadeilur og blóðsúthell-
iugar í sainbaudi við þær.
Flest íólkið er dökt yfirlitum
(keltneskt), eigi hávaxið og mjög
sterklega vaxið. Drættirnir kring-
um munninn eru fastir og augna-
ráðið undir þungum loðnuin brún-
unum er hvast. Þeir virðast vera
bardagamenn, Skotar, og í end-
urminningunni skýtur upp brot-
um úr mannkynssögunni. Ilálend-
ingarnir, er þeir gripu til vopna
tii varnar drotningu sinni, hinni
fögru og ógæfusömu Mariu Stu-
art, skotska riddaraliðið er þeysti
fram og tvístraði óvinunum; ó-
möguleg't var að staiidast þeim
snúning, því það voru ekki að-
eins riddararnir sjálfir, heldur
einnig albrynjaðir fótgönguliðs-
menn, sem sóttu á jafnframt og
hlupu með hestuin riddaranna og
lijeldu sjer í ístaðiið o. s. frv. —
Jeg hefði fremu|' kosið að sjá
þessa nielin undir vopnum, eða
sem íþróttamenn eða heima á
ættaróðulum þeirræ [ Hálöuclum,
eu að horfa á þá, sem tískuherra
á malbikaðri götu.
Því þeir eru að útliti norrænir
ii'enn og sveitainenn.
í rniöjum júlí-mánuðí gauga
surnir karlmennirnir með ullar-
trefla af sterkum lit, og. maður
sjer kvenfóik með vbt|inga á
höndunum. l
Alt er þetta svo sterklegt,
virkjamikið og ósvikið. Alt frá
óslítanlegu skotsku dúkunum og
þungu og klunnalegu stígvjelun-
um til risahestanna og kerranna
sem þeir draga.
En þó þyngir þetta engan nið-
ur. Ovíða sjer maður jafn vina-
legt og vinnandi bros eins og
á vörum Skotans, hins fædda og
sjálfsagða drotnara og óðalsherra.
Skotarnir eru eiunig kaupsýslu-
menn.
Einu sinni kom Gyðingur til
Aberdeen, að því er sagt er; eu
hann lifði við sult og seyru og
til þess að komast burt, varð hann
sjálfur að byggja járnbraut.
Og þeir byrja snemma.
Blaðastrákarnir — sumir þeirra
eiu ekki nema 4—5 ára — spila
klink þegar hlje er á verslun-
iuni. En undir eins og fengs von
er einhversstaðar nálægt, rjúka
þeir á stað með „Evening News“
undir hendinni og hlaupa hver
annan um koll til þess að kom-
ast að.
Einkennilega mynd kaupsýslu-
liæfileika sýndi 10—11 ára garnall
drengur. Jeg hafði ásamt einum
af samferðamönnum mínum, farið
itm í þröngan afkima til þess
að horfa á hóp barna, sem voru
að leika sjer. Pilturinn kom út
úr hópnum og þuldi langa romsu
um Maríu Stúart, James I., John
Knox o. s. frv., og er jeg þó
sannfærður um, að þessi staður
sem við vorum á, var ekki fremur
sögustaður eu hafnarbakkinn í
lieykjavík. Haun fjekk penny að
launum fyrir vitsku sína og gekk
siðau aftur til leiks síns eius og
ekkert hefði í skorist.
Eitt af því, sem maður tekur
fljótast eftir í ókunnum bæ, eru
nöfiiin á skiltunum.
1 fyrstu fiust mauni það ganga
guðlasti næst að sjá nöfn eius
og Newton, Stewart, Nelson, Ham-
ilton, Knox o. s. frv. á grænmet-
isbúðum. Eu þetta er þó aðeins í
fyrstu. Maður getur vanist því,
eins og maður gat vanist því að
sjá sálmabókina prentaða með
latínuletri; maður kunni því líka
ifla í fyrstu.
Nokkur dönsk nöfn rekur mað-
ur sig líka á. Fiestir eigendur
þeirra eru smákaupmenn í eða
nálægt Leith. En sumir hafa kom-
ið ár sinni betur fyrir borð og
sýnt, að það er hægt að hafa of-
an í sig innan um Skota.
Reyni jeg að kynna mjer eðli
og innræti einhvers bæjar verður
mjer oftast fyrst fyrir að fara
í kirkjugarðinu.
Kirkjugarðurinn sem mjer varð
ratað á, er í elsta hlutanum af
Leith — ríkasta hlutanum. Hið
eina fallega sem jeg sá í þessum
garði var grasvöllui'inn (livar sjer
maður yfirleitt fallegra gras en á
Bretlandseyjumt). Að öðru leyti
voru þar hrörleg minnismerki úr
vcðruðum sandsteini, mörg þeirra
sigin alin eða meira oían í mjúka
moldina. í stað minniemerkja eru
víða nokkui'skonai' ostakúpur og
uudir þeim hvít gerfiblóm, mitt
á leiðinu. Engín blóm, engin grind
verk i kring, engiu möl, sem
sk-reppur undan fætinnm. Þarna
er dauðinn og rotnunin án alls
skrauts og strangleikinn í sam-
rærni við pnritana. Hjer var ekk-
ert af þeim hjúpaða fjarræna
skáldskap,sem vakti fyrir franskri
móður, er húp reit á grafstein
sonar sins í Pére Lachaíse. „Ton
MORGUNBLAÐIÐ
sonvenir sera comme un parfuin
pour mon áme“.
Og að lokum: Jeg verð að
gjalda torfalög allra ferðamanna
og koma í kastalann. í dag er
föstudagur og Holyrood Palaee er
lokað, svo jeg verð að láta mjer
nægja að skoða höllina að utan-
verðu.
Hins vegar skoða jeg kastalann
rækilega, kem í ríkisfangelsið,
svefnherbergi Mary Stuart, skoða
krúnugripina, fallbyssurnar o. s.
frv. En yndislegast af öllu er þó
útsýinn yfir Edinburgh og Forth-
fjörðinn. En um það þegi jeg, því
það er talin meginregla í blaða-
meusku nútímans, að eigi skuli
farið út í náttúrulýsingar. Jeg
geug niður brekkuna og eru fall-
byssurnar á báðar hliðar og við
síðasta blómskrýdda stalliun tek
jeg vagn niður í kvíarnar, til
þess að áhrifin sem jeg hefi orðið
fyrir. skuli ekki skitna við að
fara gangandi gegnum allan sóða-
skapinn í Leith.
Þessi áhrif tengdi jeg við línur
þær um Edinburgh, sem jeg lieyrði
lesnar upp úr ferðabók Bádekers:
:V thing of beauty, a joy for ever,
vhieh ean never fade into no-
thingness.
De FarenEde malerm. Faruemölle
Kaupmannahfifn
Stofnsett 1845.
Grönnegade 33.
Simn.a Farvemöile
Seluf allsk. mAlningavörur. Margra ára notkun á Is-
landi hefir sýnt að farfi vor á sjerlega vel við ísl. veður-
áttufar. — Skrifið eða símið fyrirspurnir um verð o. þ. h.
i iriTJrjrniJrrrrrrnimrrrrrriiiiii fTTrn tlTTTÍi
Skrifstofustarf.
Karlmaður eða kona vön skrifstofustörfum geta fengið at-
vinnu nú þegar.
IJmsókn ásamt meðmælum ef til eru og kaupkröfu sendist
skrifstofu Morgunblaðsins fyrir 2. mars auðkent 500.
Mótorvjel.
Tilboð óskast í nýlega Bo-
linder mótorvjel 40 hesta. —
Vjelin var í m/k Gunnar, sem rak upp 14. jau. síðastliðinn.
Vjelin er lítið skemd og selst í því ástandi sem hún nú er í,
Tilboð sjeu komin til undirritaðs fyrir 10. n. k.
Oddur Ivarsson, Hafuarfirði.
n m.
Fyrstu árin eftir ófriðinn var
stundum yerið að segja kolafram-
lciðslu Breta feiga. Var þetta
bygt á því, að Ameríkumenn, sem
náð höfðu undir sig markaðinum
meðan á ófriðnum stóð, og sum-
staðar útrým’t enskum kolum, t.
d. víða í Suður-Ameríku, þóttu
svo vel samkepnisfærir, að þeim
mundi ekki verða þokað burtu
aftur. Einnig var talið að vinnu-
aðferðir Ameríkumanna væru
lieiitugri og framleiðslan ódýrari
hjá þeim en Bretum..
Þetta hefir ekki reynst sannspá.
Bretar liafa hvað koliti snertir
komið málum í sama liorfið og
var fyrir stríðið. Og þeir hafa náð
aftur sínum fyrri samböndum. —
Kolaverkfallið í Bandaríkjunum
í fyrra átti mikinn þátt í þessu.
Þá urðu Ameríkumenn sjálfir að
fiytja kol frá Englandi, livað þá
að þeir gætu hugsað nokkuð til
samkepni á erlendum markaði.
Síðasta ársfjórðung ársins 1021
framleiddu Bretar 55 milj. smá-
kstir af kolum, fyrsta ársfjórðung
1922 57.6 milj., annan ársfjórðung
1922 53.3 milj. og þriðja ársfjórð-
ung 58.7 milj. smál. Framleiðslan
hefir því farið sícaxandi, nema á
öðrum ársfjórðungi og stafar sá
afturkippur af því, að þá var
beinn halli á rekstriirum, fram-
leiðslukostnaðurinn var yfir 19
sh. en markaðsverðið 18 sli. ogþ£
pence. Vinnulaun á smálest voru
12 sh. — í lok síðasta árs óx eftir
spurn á kolum og í byrjun þessa
árs hefir eftirspuruin orðið svo
mikil, in. a. frá Þýskalaiidi, að
allar námur hafa- selt fyrir fram
roargra mánaða framleiðslu.
Stendur kolaiðnaður Breta því með
hinum mesta blóma, og má ganga
að því vísu, að framleiðslan far
enn vaxandi.
Haustið 1921 voru 1.027.000
menn starfaudi í ensku kolanáiii-
unum, en á sama tíma í haust
sem leið 1.068.000. Hefir því tala
verkamanna aukist. En þó hefir
kolaframleiðslan á hvern mann,
sem vinnur í námunum. aukist
meira.
Fedmra-sápan
Skipasmiðar 1922.
-tíkípaskrá Lloyds íyrir síðasta
ár segir, að 1922 hafi verið smíð-
uð í heiminum 852 skip alls, stærri
en 100 smálestir, og sje stærð
eirra samtals 2.467.084 smálest-
ir. Er þetta 525 skipum færra og'
1.874.595 smálestum minna eu
smíðað var 1921; þá voru smíðuð
1377 skip og stærð þeirra var
samtals 4.341.679 smálestir. En
fyrir ófriðinn voru skipasmíðarn-
ar, þegar þær voru mestar, árið
1913, 1930 skip, sem að stærð voru
5.542.707 smálestir.
Af þeim 852 skipum, sem smíð-
uð voru í fyrra, koma 235 frá
Stóra-Bretlaudi og írlandi og
stærð þeirra var 1.031.081 smá-
lest, eða nærfelt helmingur af
þeirri smálestatölu sem smíðuð i
var. Af þessum 235 skipum voru j
208 eimskip, 17 mótorskip og 10 j
prammar, en öll voru skipin úr i
stáli. Hafa Bretar smíðað rúmlega j
00.000 smálestum minna en 1921,
en þó hafa smíðar annara þjóða
minkað hlutfallslega meira, því
1922 voru smíðar Breta 41,8 af
smíðum alls heimsins, en liöfðu
1921 og árin þar á undan aðeins
verið 35,5%. Hins vegar höfðu
bretsku skipasmíðarnar verið miklu
méiri að t.iltölu fyrir ófriðinn, eða
58%. Er því farið að sækja aftur
í gamla horfið lijá Bretum og
virðast þeir vera að ná undir sig
aftur skipasmíðuiium, eftir aftur-
kipp þann, sem hjá þeim varð á
óíriðarárunum.
er uppáhaldssápa
kvenfólksina. Ger-
ir hðmndalitían
hreinan og akfr-
an, háls og hend-
ur hvítt og mjúkt.
Fæst alataðar.
Aðalumboðamenn:
B. KJARTANSSON é Ci
■ 483**
Aðalumboðsmaður fvrirfTsland^
Bjarni Olafsson & Co.
Akranesi.
Umboðsmaður fyrir Reykjavík
A. J. Bertelsen.
Lógreglulið Kaupmamia-hafnai'
var í ársbyrjun 1922, 960 manns að
tölu, þar af voru 5 konur.
í K vikmynda- auð æf i.
pað er sjaldgæft, að börn verði
stórauðug nema með þeim hætti ein-
tuu, að þau fái arf eftir ættingja
oina. Kvikmvndirnar hafa haft ný-
breytni í för með sjer hvað þetta
snertir, nú hittast fyrir börn, sem
hafa unnið sjer inn miljónir áður
en þau^ verða fullvita. Má þav minn-
ast á kvikmyndadrenginn freknótta,
Wesley Barry, sem leikið liefir í ýms-
um myndum og er nú orðinn frægari
en merkustu stjórnmálamenn, og
.Jaekie Ooogan, sem ljek í myr.dinni
,,'flie Kid“, sem þykir besta Chaplin-
mvnd, sem sjest hefir. Er hann
þegar orðinn miljónar eigandi í, doll-
urum. Ög nýlega íiefir hanu fengið
tilboð frá „United Artists Corpora-
tion“ um 100.000 dollra fyrir að
leika í fjóruni kvikmyndum. Ureng-
urinn er 11 ára gamall.
Wallace Reid,
kvikmyndaleikarinn sem fjöldi þeirra
er koma í kvikmyndahús kannast við,
v nýlega látinn úr kókain-éitrun.
Varð hanu aðeins þrítugur. Var hann
af leikaraættum en lagði í fyrstu
stund á blaðaméusku og vana mð
blaðið „Morning Star'' i New-York.
Síðan gerðist hann leikari og varð
fvrst frægur fyrir leik sinn i meist-
araverkinu „pjóðarfceðing" eftir
Griffith. Keid var einnig ágætur
fiðluleikari og lagði stund á mál-
aralist.