Morgunblaðið - 02.03.1923, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen.
LANDSBLAÐ LÖGRJETTA.
Ritstjóri: Þorst. Gíslason..
10. árg., 101. tbl.
Föstudaginn 2. mars 1923.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Oamia Bíó i
m ii
II kafli (síðasti), 7 þættir.
Sýnd i siðasta sinn
í kvöld.
i
FyHHiggjandi:
Kartöflur,
Haframjöl,
Hveiti, margar teg.,
Hrísgrjón,
Eúgmjöl,
Eúgur, Baunir,
Hálfsigtimjöl,
Finsigtimjöl,
Kartölfumjöl,
Sagó, Hafrar,
Majsmjöl,
Heill og mulinn majs.
Kaffi, Eio,
Expcrtkaffi,
Súkkulaði, margar tegundir,
Farin, Kandís,
Mjólk, 16 oz.
Ostar og Pylsur,
Smjörlíki,
Plöntnfeiti,
Marmelaðe, Macaroni,
Eldspítur, Sódi.
Sápa, græn og brún.
H.f. Carl Höepfner.
munið
eftir útsöiunni á Alafoss-
dúkunum,
Þar fást bestu
dyratjaldadúkar,
púdaefni,
divanteppi og
borðteppi
o, m. fl. tii heimilisprýði.
Komið frekar i dag en
á morgun.
Álafoss - útsalan i
Nýhöfn.
Umboðsmaður:
Ingimar Brynjólfsson.
Benefice kvöld.
Jlotið tsekifærið!
Allir sem ekki hafa sjeð
Spanskar nætur
verða að sjá þjsr i dag. — Alt selt með lægra verðinu.
Allra siðas a si n ! Leikendur.
jbBbc
f KirkiuhljDmldkarnir
verða endurteknir i kvöld (föstudag)
kl. 8 7»
Program sama og áður
Aðg m. á 2 kr. fást í bókav. ísaf. og Eymundss.
3I=i|lJt=]0
Hreins Blautasápa
Hreins Stangasápa
Hreinf Handsápur
Hrein s K e r t i
Hrein^ Skósverta
Hreins Góifábicrður*.
Þingtidindi.
GengismáliS.
I e.d var í gær (1. 'mars),
enginn fundur og í n.d fram-
hald umræðanna um gengismálið.
Fyrir deildinni lágu tvær till. í
þessu efni, þingsályktun frá Jóni
Baldvinssyni, og frumvarp frá
Jak. Möller og Bjarna frá Vogi.
Till. J. B. gr um það, að skora
á stjórnina, að gera alt, sem unt
sje til þess að ,verðgildi íslenskrar
krónu hækki sem fyrst upp í
bankagengi eins og það var fyr-
ir síðustu áramót, með því meðal
annars að sjá um, að samið sje
um cg kóndð fyrir sem föstum
lánum þeim gömlum skuldum, er
nú stuðla að gengislækkuninni'.
Astæðurnar, sem J. B. færir
aðallega fram fyrir þessu eru
þessar. Nokkrnm dögum áður en
Alþingi kom saman lækkaði verð-
gildi íslenskrar krónn að stór-
miklum mun í bönkunum hjer.
Hafði staðið um þetta þóf nokk-
urt milli bankanna, og vildi stjórn
Landshankans að minsta kosti
fyrst í stað ekki fallast á þessa
lækkun. Nú er það viðurkent af
öllum, að slíkar sveiflur á verð-
gildi peninga sjeu til stórskaða
fyrir hverja þjóð, og fyrstu af-
leiðingar þessarar lækkunar ís-
lensku krónnnnar eru þegar
farnar að koma í ljós með hækk-
andi verði á aðfluttri vöru. En
skaðinn mundi verða miklu minni
ef skjótlega væri hægt, að gera
ráðstafanir, sem hækkuðu verð-
gildi krónunnar aftur í það gengi,
sem var áður en lækkunin kom.
Frv. þeirra J. M. og B. Jj,
íer aftxir -á móti í þá átt, tíð
heimila ríkisstjórninni að taka eða
ábyrgjast fyrir bankana, annan
eða báða, erlent gjaldeyrislán, að
upphæð alt að fjórum miljónum
króna, er verja skal til stöðv-
unar á gengi íslenskrar krónu.(
Lánið skal tekið að minsta kosti
tíl 5—10 ára.
Astæður flutningsmanna komu
fram í greinargerð þeirra og seg-
ir þar svo. Á alþipgi 1922, var
um það rætt, hvort taka skyldi
upp opinbert gjaldeyrismat hjer
á landi. Vora um það nokknð
skiftar skoðanir, en lagafrumvarpi
í þessa átt var að lokum vísað
til stjórnarinnar. Um eitt atriði,
er mál þetta snertir, virtust þing-
menn þó mjög sammála; sem sje;
að „fyrsta skilyrði fyrir því, að
opinber skráning yrði upp tekin,
væri það, að samningunum yrði
náð að mestu leyti um þær laus-
ar / skuldir, er gengý íslenskrar
krónu stafar af, eða þær greidd-
ar“, og þá sjerstaklega átt við
ir nieignir útlendinga í íslands-
banka. (Sbr. greinargerð frá
samvinnunefnd viðskiftamálanna
með frv. til laga um skipun
n.atsnefndar á erl. gjaldeyri, á
þskj. 202, og umræður um það
mál). Nú er svo komið að bank-
arnir hafa tekið upp opinbert
gjaldeyrismat, en hinsvegar engar
ráðstafanir verið gerðar til að
verjast þeirri hættu, er gengi ísl.
krónu stafar af þessum umræddu
„lausu skuldum“. En það er
komið í ljós, að slík hætta er
yfirvofandi. Því til sönnnnar næg-
it að benda á, að gengi ísl. krónu
gagnvart sterlingspundi hefir síð-
an í haust lækkað um full 11%,
og má fullyrða, að það stafi frá
áhrifum þessara lausu skulda. —
Siíkra áhrifa á gengið, frá þess-
um lausu skuldum,. má vænta ár
eftir ár, ef ekki verða gerðar
ráðstafanir til að greiða þær jafn-
ótt og krafist er. Þess mun nú
hafa verið vænst, að bankarnir
væru einfærir um að ráðstafa
þessum skuldum, ná samningum
um þær eða fá lán til að greiða
þær með. En þó að einhverjar
tilraunir kunni að hafa verið
gerðar í þá átt, þá hafa þær að
minsta kösti engan árangur bor-
ið, enda má fullyrða, að allar
s'íkar tilraunir bankanna nrani
verða árangurslausar, nema ríkið
hlaupi þar undir baggann, á þann.
hátt, sem frv. þetta fer fram á.
Hámarksupphæð láusins, sem í
þessu frv. er farið fram á, að
ríkisstjórnin fái heimild til að
taka eða ábyrgjast fyrir bankana,
«r ákvcðin í samræmi við niður-
stöðu viðskiftamálanefndar þings-
ins 1922 um upphæð lausaskuld-
anna. Nefndin áætlaði þessar
skuldir 6—8 miljónir króna. En
gera má ráð fyrir því, að eitt-
hvað hafi greiðst af þeim á ár-
ir.u, en hinsvegar mun þess ekki
við þurfa, til þess aðeins að
stöðva gengi ísl. krónu, að þær
verði greiddar allar í senn, og er
jafnvel líklegra, að til þess þurfi
e' til vill ekki nema lítinn hluta
þessarar npphæðar. En það ætti
acðvitað að vera hlutverk vænt-
anlegar nefndar að rannsaka þetta
sjerstaklega í samvinnu við
bankana.
Gengið.
Umræðurnar um þessi mál hafa
staðið í tvo daga og farið nokk-
uð dreift og verið lausar og að
sunra leyti snúist alt eins mikið
um málin „teoretiskt“ eins og um
„praktisk“ ráð til þess, að koma
jafnvægi á. Sagði einn ræðumanna
(M. Kristjánss.) það um umr.,
að þar hefði mest verið talað
um „viðskiftalögmál“, sem eng-
inn skyldi og enginn vissi hver
væru, af þeirri einföldu ástæðu,
að þau væru alls ekki til. Auk
Afarskemtilegur sjónleikur
í 5 þáttum.
Aðalhlutverk leikur
Gunnar Tolnæs,
Aud Egede-Nissen og
Erna Morena.
! \mn
doppur
i °S
buxur
eru hsldbestar og lang-
ódýrastar hjá
SHIi Piirssii
Hafnarstræti 18.
Germania
heldur aðalfund laugaid. 3. þ. m.
á Skjaldbreið kl. 9 e. h.
Stúdent Fchúen flytur erindi
um Berlín.
fiutningsmannanna þriggja tóku
til máls Jón Þorláksson, Gunnar
Sigurðsfeon, Magnús Guðmunds-
scn, Sveinn Olafsson og af stjórn-
ariunar liendi, forsætisráðherra
(S. E.) og fjármálaráðherra (M.
J.). Ræða J. Þorl. um þýðing
lággengisins mun birtast hjer í
heild sinni og má því vísa til
hennar. G. Sig. lýsti því yfir, að
■hann mundi greiða till. J. B. at-
kv. Hann taldi það þó aðalat-
riðið fyrir sjer, að yfirfærslur
stöðvuðust ekki eins og verið
hefði og vítti aðgerðir stjórnar-
innar og bankanna beggja í því
máli. Annars áleit hann niest um
það vert að stöðva gengið og
halda því sem jöfnustu, en snögg-
ar hækkanir gætu verið hættu-
legar, þó hinsvegar bæri að því
að stefna, að hækka gengið.
M. Guðm. sagði að ekki væri
unt að taka afstöðu til lánsheim-
ildafrv. meðan ekki væri fengin
skýrsla um það, hversu miklar
væru þær erlendu skuldir hjer,
sem um væri að ræða. 1921 hefðu
þær verið taldar um 8 miljónir,
þar af um 5 milj. við danska
póstsjóðinn og mundi nú samið
nm þær milli dönsku stjórnarinnar
og fslands, svo eftir væru 3—4
milj. og þyrfti því að vita hvort
þær hefðu aukist eða minkað á
síðasta ári. Annars væri þessi
lántökuleið oft hæpin og ekki
nema til þess að svíkja sjálfan
sig. Fjármálaráðh. (M. J.) sagði
að hann fyrir sitt leyti hefði
ekkert á móti lánsheimildarfrv.,
með þeim formála, sem því hefði
fylgt. Forsætisráðh. (S. E.) svax--