Morgunblaðið - 02.03.1923, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
^arlmanns*
ullarsokkar
fá-at mjöi’ ódýdr í
verslun
Síoorjöns Pieíurssoiiap s 0[
Hafnarstr>œti 18.
aði einkum þeim árásum, sem að
stjórninni var beint, fyrir afskifta
og xirræðaleysi í málinu. Sagði,
að ekki væri unt að áfella stjórn-
ina eða bankaráðið fyrir þetta
mál, hún gæti aðeins ráðið aðal-
dráttunum í stefnu málsins, en
dagleg stjórn og ákvörðun gengis-
ins hlyti að vera ákveðin af
bankastjórnunam.
/
Erindi og nmsóknir.
Á lestrarsal þingsins liafa verið
lögð fram 75 ýmiskonar erindi
og umsóknir og þingmálafundar-
•gerðir úr ýmsum kjördæmum.’
Af þeim má geta þeirra: Sig.
Lýðsson á Hvoli í Dölum sækir
um 12 þús. kr. lán til að end-
urrreisa býlið Svínadalssel í Saur-
bæ. H.f. Djúpbáturinn á ísafirði
sækir um 20. þús. kr. styrk árið
1924 og að ríkissjóður kaupi í
fjelaginu hlutabrjef fyrir 40 þús.
kr. Guðm. Hávarðsson sækir um
5 þús. kr. alls til útbreiðslu á
þekkingu á íslenskum krónum í
Danmörku. Sótt er um styrkt til
dragferjuhalds á Skjálfandafljóti
og til að gera akfæran veg í
Sauðaneshr. Þórdís Símonardóttir
ljósmóðir á Eyrarbakka sækir um
1200 kr. árlegan lífeyri, Daníel
Hjálmsson um 1000 kr. árlegan
styrk. Þess er beiðst- að taka
veginn frá Fossvöllum og að
Breiðumýri Reykdalahr. í þjóð-
vegatölu og að leggja aukasíma-
linu að Gunnólfsvík. Geithellnalir.
sækir um 8 þús. kr. lán til vita-
bygginga. Eigendur Lagarfljóts-
bátsins, sæ'kja um nokkurn styrk.
Guðm. Bárðarson sækir um 1800
kr. rannsóknastyrk. Bæjarstjórn
ísafjarðar óskar eftir fje til
sjúkrahússbyggingar. Guðmundur
frá Mosdal leitar styrks til þess
að reka skóla á Isafirði til að
kenna hagleik og heimaiðju.Sauða-
neshr. æskir þess, að vegurinn
úr Laxárdal til Jökulsdals liggi
framvegis um bygðir. Jóhannes á
Herjólfsstöðum leitar 5—6 þús.
kr. skaðabóta, vegna tjóns af
Kötlugosi. Undirskattan. Hafn-
arfjarðar æskir breytinga og
hækkunar á launum undirskattan.
Eimskipafjelag íslands sækir um
eftirgjöf skatts. Jón Helgason
stud. mag. í Khöfn, sækir um
námsstyrk. Ben. Björnsson á
Húsavík leitar 5 þús. kr. lækn-
ingastyrks vi ðsjóndepru. Fræða-
fjelagið leitar styrks til útgáfu
alþýðlegrar stjömufræði, eftir Þ.
Thoroddsen. Magnús Konráðsson
stud. polyt. leitar námsstyrks.
Árni Jóhannsson fyrv. útbússtj.
Landbankans á Eskifirði sækir
um eftirlaun. Nokkrir bóksalar
og blaðaútgefendur æskja þess,
að innlendar póstkröfur verði
framvegis innheimtar á öllum
póstafgreiðslum og brjefhirðing-
um. Páll G. Jónsson, Sndi sækir
nm 4 þús. kr. viðurkenningar-
styrk fyrir dýralækningar. 19
Skagfirðingar skora á þingið að
veita dr. Helga Pjeturss. og Ein-
ari Jónssyni myndhöggvaía, ríf-
legan viðbótarstyrk. Kjartan
; bóndi og organisti á Þorgeirsfelli
leitar viðurkenningar fyrir starf
| sitt tónlistar á Snæfellsnesi. Nes-
í hr. leitar 15 þús. kr. styrks til
þess að Ijúka við brimbrjót í
Krossavík. Leitað er 12 þús. kr.
styrks til viðgerðar á hafskipa-
bryggju í Stykkishólmi. Sjera
Jónmundur Halldórsson leitar 18
þús. kr. láns, eða ábyrgðar á því.
: Hluthafar í osta- og fjárræktar-
| bús í Sveinatungu leita styrks
til að greiða vexti og afborg-
anir af ógreiddum skuldum bús-
ins. —
I
Dagskrá e.d. í dag.
| 1. Frv. til hjúalaga; 2. umr.
2. Frv. um takmörkun á húsa-
! leigu í kaupstöðum landsins;
1. umr.
i
3. Fyrirspurn til landsstjórnar-
innar ' út af hlutaeign alþingis-
l manna og dómara í íslandsbanka,
1 hvort leyfð skuli.
j Dag-skrá n.d. í dag.
1. Frv. um sjerstakar dóm-
þ nghár í Mosvalla- og Flateyrar-
hreppum í Vestur-ísafjarðarsýslu;
1 umr.
j 2. Frv. um breytingu á lögum
nr. 52, 28. nóv. 1919 (Ritsíma-
og talsímakerfi); 1. umr.
3. Frv. til stjórnarskipunarl. um
| bieytingu á stjórnarskrá konungs-
ríkisins íslands, nr. 9, 18. maí
1920; 1. umr.
4. Frv. um breyting á lögum
nr. 38, 27. júní 1921, um vöru-
toll; 1. umr.
Till. til þingsályktunar um
skipun nefndar til að íhuga vatna-
rnálin; ein umr.
Kvöiöskemtun
verður haldin í Goodtemplarahúsinu í Hafnarflrði, laugardaginn 3.
þ m. kl 9 e. h. Húsið opnað kl. 7 */a
Leikinn verður gamanleikurinn: Sagt upp wistimii og
gamanvisup sungrtar.
Aðgöngumiðar kosta 1 kr. 50, auk akatts og verða seldir í
versl. Gunnþórunnar Halldórsdóttur & Co. í Hafnarflrði.
Frá Danmörku.
27. febr.
Ja fnaðarmannaflokkurinn. 1 hefir
flutt frumvarp um framlengingu
á íiúgudandi bráðabirgða.í kvæðum
um innflutningshömlur á skófatn-
aði og vindlum, en þessi ákvæði
ganga úr gildi í lok marsmánað-
ar. Við fyrstu umr. um frumv.
sagði verslunarmálaráðherrann, J.
C hristensen, að st jórnin gæti ekki
fallist á að framlengja ákvæði
þessi, en hins vegar væri henni
Ijóst, að eins og ástandið væri
r.ú, þyrftu ýmsar iðngreinar vernd
ar við fyrir framleiðslu sína. —•
Hefir stjórnin því í hyggju, að
flytja frumvarp um hækkaða inn-
flutningstolla á ýmsum vöruteg-
undum, til bráðahirgða. Það virð-
ist mega ráða af umræðunum, að
slíkum verndartollum yrði að
i'vlgja, að sett væri hámark fyrir
aiði af hlutabrjefum fyrirtækj-
anna, sem þetta snertir, og að
vinnutíminn yrði. lengdur.
Á snnnudaginn voru vígðir í
Frúarkirkju í Kaupmannahöfn
hinir 5 nýkjörnu biskupar. Fram-
kvæmdi Ostenfeld Sjálandsbiskup
vígsluna og var athöfnin hin há-
tíðlegasta. Áður en vígslan fór
fram fengu allir biskupar lands-
ins gullkross að gjöf frá safnað-
arstjórnunum.
Frederik Crone Fischer fyrv.
íslenskur kaupmaður, er látinn,
67 ára að aldri. í æfiminningum
um hann í blöðnnnm er þess get-
ið, að hann sje fæddur í Reykja-
vík og sonur kaupmannsins Willi-
am Fischer og konu hans, er var
systir Guðbrandar Finnbogasonar.
F. C. FLscher kom ungur til Kaup.
mannahafnar og eftir dauða föður
síns, 1890, tók hann við stjórn
verslunarfyrirtækja hans. — Var
hann einn af þeim, sem flestir
könnuðust við á kauphöllinni. -—
Fyrir 20 árum hætti hann versl-
uninni heilsu sinnar vegna. Hann
lætur eftir sig ekkju, en var harn-
laus.
28. fehr.
Danska stjórnin ætlar á næst- _____ ______________________________________„ ___
unni að koma þráðlausu talsam-
bandi á milli stöðvarinnar í Lyng- Muniö að sækja í öag aögöngumiða
by og loftskeytastöðvar á Born-
tioim. Er hægt að setja báðar dansSeik Knattsp.f jel. .Fram1.
stoðvarnar i samband við almenn ■ ® ■
talsímaáhöld, þannig að menn geta .. ■ . --------- -——----------------------
talast við þráðlaust heiman frá j
sjer Eru áhöld Valdemar Poul- var ti]> sem sJe ti;1 dr- Brehmer mikla meistara Brahms, dýrö og
sen notuð á þessum stöðvum. 1 Gedmrsdorf. Þar fjekk bann fögnuður fyrir hvert eyra «em eklÚ
Bráðabirgðayfirlit yfir tekjur bót á brjóstveiki sinni og þar er dauft og lokað af heimsku og
strætisvagna ' Kaupmannahafnar urðu tfl uPPtökin að öllu hans, skilningsleysi.
2922 23 sýnir 6 7 milj króna æfistarti- Þegar hann kom heim j „Eja mater fons amoris“ er óvið-
tekjuafgáng, en hæsti tekjuaf- aftur> gerðist hann frumkvöðull; jafnanlega fagurt lag og vel úr liin-
gangur” sem nokkurn tíma hef- að stofnun heilsuhælisins í Vejle. um stutta latneska texta unniö af
ír verið áður. var 4 milj. kr., Það var °pnað 1899, fyrsta höfundi þess, Anton Dvorák. Það er
árið 1918__19 heilsuhælið á Norðurlöndum og talsverður kaþólsku blær á laginu
M«ðal útfluttra landbúnaðar- prófessor Saugman yfirlæknir þar 0g er það til mestu prýöi, „stíll-
afurða vikuna sem lauk 23. febr. fra upphafi til síns dauðadags. |inn“ er fullkominn og auðskilinn
eru 1.9 milj. kg. af smjöri, 2.7 ^Íer er ekkl unt 1 fáum orð- hverjum áheyranda. Jafnvel þeirra
milj. kg. af fleski og 9 milj. egg. um að &era grmn íyrir æfistarfi sem ekki þykjast hafa mikinn skiln-
Seðlum Þjóðbankans í umferð annars eins manns °g prófessor ing og vit á „musik1 ‘ hljóta að veröa
hefir fækkað síðustu viku úr Saugman var. En eitt er víst, snortnir af fegurð þess og innileg-
433 milj. kr. til 407 milj. krónur. °" Það er að hann var einnJeika.
. . Þa er ]okH hinn mikli lofsöngur
Hándels: Hallelúja! Þaö er hrein
Vegna sífeldrar gaddahörku í ágætasti maðurinn í læknaröð um
Danmörku hefir tala atvinnu- sína daí?a hJer á Norðurlöndum,
lausra hækkað síðustu viku úr °S míer er óhætt að segja: OIl furöa hve flokknum tekst að fara
vel með jafnerfitt lag, efri kvenna-
röddunum er það fullerfitt því al-
60 326 upp í 63.740. Sömu vik- læknastjett íslands harmar frá-
una í fyrra voru atvinnuleysingj- fali hans> °g mDdg mar?ir gamh
ar 102.300. ir islenskir sjúklingar hans munu nient or íslenskum kvenröddum erf-
Tíu fyrstu mánuði fjárhagsárs- fclla saknaðartár, þegar þeimjj^ ag syngja hærra en tvístrikaö
g - gis. Undirspiliö í lagi þyrfti aö
ms hafa ríkisjárnbrautirnar berst >essi harmafregn.
dönsku haft 10 milj. króna tekju- G- Bjomson
afgang, en á tilsvarandi 'tímabili ______ ___________
síðasta ár var tekjuhalli þeirra
35 miljónir króna
Kirkjuhljómleíkar.
yjirlæknir
Prof. Chr. 5augman.
vera leikið af „orchestri“, því í því
(undirspilinu) eru fagrir kaflar
sem verða að engu og drukna í hin-
um afarsterka kórhljómi þegar aö-
eins er leikið á „flygel“ og „har-
jmonium“. Stuðningur væri svo
Undir stjórn Páls ísólfssonar hef-jmi.kln meiri fyrir söngflokkinn ef
ir undanfarið sungið sextíu manna ‘ 0rehester“ l.jeki undir.
blandað kór og vakið mikla eftirte*kt Páll ísólfsson á hinn mesta heiö-
og ánægju áheyrenda sinna, sem þó skilið fyrir aö hafa safnað svo
Fæddur 16. des. 1864.
Dáinn 7. fehrúar 1923.
af eðlilegum astæðum hefir voriö: slóriim söngflokk og fyrir góða
meinað að fagna söngnum að vcrð-: sfjórn hans á honum. Hann er
_______ lcikum með því að sungið hefir ver- gieddur svo miklum vilja álmga og
H j u- er manns að minnast, is 1 Dómkirkjunni. Ilefðu slík fagn- j dugnaði að auðsjeð er að hver og
seni jeg veit að eignast hefir a^ariæíi, sem búast heíði inátt við,l einn eða ein af söngflokknmn leggur
n.arga ástvini lijer á þessu landi, verið þar leyfð, hefði kirkjan leikið,sitt hesta fram og fylgir söngstjóra
marga brjóstveika rnenn og kon- f reiðiskjálfi. Hrn dýpsta þögn hef-jsínum af áhnga. Heill sje þeim öll-
ur sem uáðu heilsu sinni nndir lr >ar ríkt a eftu' hverjum lið söng-ilim fVrir að gefa bæjarbúum kost á
hans handleiðslu og aldrei gleyma «kráriimar og ekki heyrst stuna nje j af heyra svo fögnr kirkjusöngstón-
þeim sínum ágæta lækni, sem - ° « |
hafði það við sig, sem er und- hósta má með sönnu segja, að
urfágætt, að sjúklingarnir, sem >essi aimenna og einhuga kyrð á-
neitt af hinum venjulega kirkju- • verk.
Páll sjálfur prýddi hljómleikana
r.ieð organleik sínum, sem er og verð
til hans leituðu, urðu allir að heyrendanna hafi best lýst aðdáun ur aðdáanlegur þrátt fyrir það að
ás tvinum hans. >eirra viðurkenningu til söng-
Það var haustið 1887, þá kom stjórans fyrir vel unnið verk.
jeg í Kaupmannahafnarháskóla og Söngurinn hófst meö þremur
fjekk hústað á Garði. Þar var þá sálmalögum Baeh’s og með frum-
einn maður, sem okkur kom sam- iegri meðferð hans. Flokknum tókst
an um, öllum Garðbúum, Dönum vel- með'þau en þó fanst mjer held-
og Islendingum, að hann væri ur lýta a® hafa með þeim undirspil;
besti og gáfaðasti maðurinn á því hefði betur verið að sungin hefðu
býli. En það var ljóður á. Hann þan verið af flokknum stuðnings-
var yfirkominn af brjóstveiki og hmst. ,
í þá tíð var brjóstveikin á háu Þá kom jarðarfararsöngur eftir
orgelið er jafn illa á sig komið og
það nú er; skröltir í hljómborði og
pedölum, og er furða, að slíkt skuli
eiga sjer stað í Dómkirkju landsins.
Kirkjustjórnin tekur svo ríflega
húsaleigu af söngflokknum í hvert
skifti, að henni ætti að vera innan
handar að mynda úr því sjóð orgel-
inu til viðgerðar. Orgel kirkj-
unnar er alls ekki öðrum eins snild-
arléikara og Páli samboðið, í því
stigi, yfirleitt talinn banvænn Brahms, stórfenglegt og viðamikið ástandi sem það nú er, én talsvert
S.júkdóinur.
kórlag með undirspili. Það lag þurfa
Svo fóru leikar, að Saugman, menn að heýra oft, svo að ekkert af
fárveikur maðurinn, lank lækna- tilbreytni þess og íegurð fari fram
prófi með ágætis einkunn. Mjer hjá eyranu og er áheyrendum best
er þetta enn í ljósu minni, hvað að lesa vel yfir textann sem því
okfcur fjelagg hans tók þetta fylgir á söngskránni, áður en það
sárt, að sjá hann í heljargreip- er sungið, — þá geta þeir fyrst fylli-
um. En það hefir síðar komið í lega notið og skilið litskraut það
ljós, að við bárum ekki þá skyn sem Brahms málaði með tónnm sín-
á hans óbilandi viljaþrek, vilj- nm og fylgst með honum af öllu sínu
ann til að lifa og viljann til að h„.arta.
gera gagn. | Þá er annað kórlag eftir Brahm’s:
Rjett eftir að Saugman lauk „Ilve fagrir eru þínir bústaðir" úr
læknaprófi, fór hann sem sjúk- Davíðs sálmum. Það er lofsöngur
lingur suður á Þýskaland, í eitt fullkomlega samboðinn textanum og
allra besta heilsuhælið, sem þá iunilega settur í tóna af hinum
mætti lagfæra það ef góður vilji og
skilningur væri fyrir höndum.
Á. Tþ.
Hraðmet bifreiCa'
er nú 256 kilometrar á klukkustund.
Ileitir bifreið sú er ruunið hefir
þennan feiknahraða „Wisconsi Spe-
cial“, en ökumaðurinn er norskur og
heitir Sigurd Haugdahl. Árið áður
var hraðmetið 245 kilometrar, og var
það sett á Dusenherg-bifreið. Bæði
voru metin sett á kappakstursbraut,
sem gerð hefir verið á fjörusöndum
við Detona Beaeh í Florida.