Morgunblaðið - 03.03.1923, Page 3

Morgunblaðið - 03.03.1923, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ land skulu sigla ofansjávar um eundin. Afnám vígvirkja. Á báðum ströndum Dardanella og Bosporus og ennfremur á eyjum Marm- arahafs, skuli öll virki jöfnuð ir.eð jörðu. Undanteknar þessu eru eyjarnar Emir Ali Agaiú og í Grikklandshafi Samo-Þrakía, Lemnos, Imbros og Tenedos. Eng- ar víggirðingar skulu vera vera í Konstantínópel. Framhjá af- vopnaða svæðinu skal Tyrkjum leyft að fara í fullri lielgi, sem og um landhelgissvæði þeirra, en þar er tyrkneskum flota einnig leyft að liggja fyrir akkeri. — Tyrkneska stjórnin hefir leyfi tií, að kynna sjer umferð um sundin, með þvi að senda iit flugvjelar og loftför í því augivimiði. Grikk ir mega senda flota im, þar sem afvopnun hefir verið fyrirskipuð, án þess þó að búa sjer þar víg- .stöðvar eða búast til varnar gegn Tyrkjum. Tyrkir mega hafa 12.000 xnanna setulið í Konstantinó- pel. — Nefnd manna skipuð af stjórnum stórveldanna, Tyrklands, Bú'lgaríu, Grikklands, Rúmeníu, Suður-Slavíú og Rússlands, með tyrkneskum oddamanni, sjá um það, undir yfiramsjón alþjóða- sambandsins að reglunum um umferð sundánna á stríðstímum sje hlýtt. — Ef brotnar eru í nokkru reglur þessar, eiga. Frakk- ar, Bretar, ftalir og Japanar að taka sameiginlega í taumana. Jafnrjetti þegnanna. Tyrkneska •stjórnin skuldbindur sig til að dryggja öllum þegnum Tyrkja- ^ veldis frið og frelsi, og láta full- komið jafnrjetti haldast milli Múhameðstrúaraianna og játenda aunara trúarbragða. Meðferð útlendinga. Nefnd sem skipuð skal Tyrkjum að meiri hluta skal nefna útlendinga sem meðdómendur við tyrkneska rjetti, þá er þeir hafa með höndum mál útlendra manna.Útlendingar skulu ekki njóta neinna forrjettinda í Tyrklandi, nje heldur skulu þeir látnir sæta öðrum álögum en innlendir. Sama gildir um erlend verslunarfyrirtæki og hlutafjelög. Ríkisskuldir Tyrkja. Skuldir Tyrkja við bandamenn 1. nóv. 1914, skulu skiftast á Tyrkjaveldi cg ríki þau eða ríkishluta, sem myildast hafa úr Tyrklandi síðan. Sjerstök skuldanefnd annast skift- ingu skuldanna. Hernaðarskaðabætumar. Bætur Tyrkja til bandamanna eftir ófrið- inn mikla, hafa verið ákveðnar 13.500.000 *milj. sterlingspund o'g eiga' Tyrkir að greiða það ásamt 5% vöxtnm á 37 árum. — Skaða hótakröfur eftir ófrið Tyrkja og ™ Grikkja falli niður. Samningarnir við Tyrki strönd- uðu á því, að sagt var, að Tyrkir voru ófáanlegir til að lata al- þ.ióðasambandið skera úr deilunni «m Mosul. Töldu fulltrúar Tyrkja, að sambandsráðið væri alls ekki -óvilhallur dómstóll í málinu, því Bretar hefðu sýnt það fyr, að þeir hefðu aflþjóðasambandið (í vasanum. Ennfremur varð ekki eamkomulag um meðferð útlend inga; Tyrkir voru ófáanlegir til að setja þær tryggingar fyrir að útlendingar fengju að njóta laga ■óg rjettar, sem bandamenn heimt- uðu. í gær, (2. mars) voru þrjú mál á dagskrá í e.d. Fyrst voru óþarflega langar umr. um frv. til hjúalaga, stjórnarfrv., sem athug- að hafði verið í allshn. og hafði Jón Magnússon framsögu. Segir svo í nefndarálitinu, að þótt nefndin viðurkenni, að sum á- kvæði vinnuhjúatilskipunarinnar s;ieu orðin nokkuð á eftir tím- aunm, eða jafnvel iirelt, þá telur nefndin þó eigi nauðsynlegt að setja nú ný hjúalög, því að hún telur að vel megi enn hlíta við hin gömlu lög um þetta efni í flestum atriðum. Stjfrv. viður- kennir og þetta, því að efni vmnuhjúatilskipunarinnar með þeim breytingum, er a henni hafa orðið með fátækral. frá 1905 erað miklu leyti tekið upp í það. Ank þessa hefir frv. inni að halda nokkra viðauka og breytingar á hjúalöggjöfinni. Stakk nefndin upp á allmiklum breytingum, einkum að þvi leyti að fella niður margar (27) gr. úr stjfrv. og voru breytingar nefndarinnar samþ. og málinu vísað til 3. umr. Smávegis hnipp- ingar urðu milli Jóns Magnús- sonar og Jónasar frá Hriflu, en snertu lítið málið sjálft. Annað mál á dagskránni var frv. J. J. írá Hriflu, um takmörkun á húsa- leigu í kaupstöðum landsins. Er þar gert ráð fyrir því, að húsa- ltiga í öllum kaupstöðum lands ,‘ins megi ekki vera hanri en 12 % af virðingarverði húsanna, samkv. síðasta fasteignamati, en með húsverðinu skal telja verð óðarinnar, sem það stendur á líka miðað við fasteignamat. A- kvæðin eiga að ná til allra husa eða einstakra herbergja, sem leigð I ursoðinni mjólk, 1,40 kr. af .hverj- I um 10 kg. d. Af heyi 6 kr. af | bverjum 100 kg. Úr 7. flokki greinarinnar, sem verður 8 fl., fellnr niður orðið ,,hey“. Segir svo í greinargerðinni: Það er al- frá útlöndum mjög mikið af þeim vörum, er vjer framleiðum eða getum hæglega framleitt, og greiðum fyrir þær svo skiftir milj. króna. T. d. voru árið 1919 framantaldar vörur keypt- ar frá útlöndum fyrir 938 þús. kr., og síðan mun eigi hafa dreg- ið úr innflutningnum, heldur hið gagnstæða. Þetta er bæði óeðli- legt og hættulegt, þegar þjóðin í gjaldejrrisvandræðum og framleiðendur geta tæplega hald ið framleiðslunni á rjettum kili. Það virðist tími til kominn að rtvna að ráða bót á þessu, og er frv. þetta aðeins einn þátt- urinn í þeirri viðleitni, er nú þarf að hefja til þess að bæta og efla framleiðsluna í landinu svo hiín geti sem mest fullnægt þörfUm landsmanna. Ætlum við að tollvernd þessari verði eigi öllu hagkvæmar fyrir komið annan hatt en að byggja liana einmitt á grundvelli vörutolls- laganna, eins og hjer er lagt til Framsögumaður var J. S., og sagði að þetta væri ekki komíð fram, sem tekjuaukafrv., heldur tii þess að vernda innlenda fram- leiðslu. Á móti frv. talaði Jón Baldvinsson, sagði að vöruvönd- un mundi minka og verðlag má- ske hækka. Eftir nokkuð karp var málinu vísað til fjárhn. Fjórða málið var till. til þings- ályktunar um skipun nefndar til að íhuga vatnamálin, frá Sv. í Firði, Jak. Möller og Jóni Þor- láksson töldu litla þörf á því að setja sjerstaka nefnd í mál eru til íbúðar eða atvinnurekst- urs. Samkv. þessu er einnig gert A. Rjettrhöld: ’20 ’21 ’22 1. í bæjarþingi ............ 41 43 41 2. í sjórjetti ............. 78 87 79 3 í gestarjetti ........... 63 77 86 4. í aukarjetti ............. 153 99103 5 í lögreglurjetti ....... 296 232 235 6. í skiftarjetti .......... 54 71 82 7. í fógetarjetti .......... 69 244 331 8. í uppboðsrjetti........... 81114 83 Yfirlit Sími 720. yfir helstu störfin við bæjarfó- gctaembættið í Reykjavík árin F y i i i 1 i ir e j a n d i: 1920—1922. F\t ’ii flokks FisZtiIínur, Yfirlit það, sem lijer fer á eftir, Smurnf nysolíur, hefir bæjarfógetinn hjer Jóh. Jóh., Axelfeiti. sent stjórnarráðinu og hefir Mbl. fengið það til birtingar. Sýnir Hlalll djiirnsson sco. * það, að störf bæjarfógeta fara Lækjargata 6b. altat vaxanai. r , ,-r-- __ j L Samtals 835 967 1040 B. Dómar upp kveðnir*. 1. í bæjarþingi ............ 49 123117 2. í sjórjetti ................ 8 34 13 3. í gestarjetti ............. 86 216 326 4 í aukarjetti .............. 19 10 23 5. í lögreglurjetti .......... 24 10 26 Samtals 186 393 505 C. Hjónaskilnaðarmál .. tekin fyrir .......... 20 21 26 D. Hjón gefin saman 1 borgarl. hjónaband .. 9 18 26 E. Víxilafsagnir ...... 7011298 1484 F. Notarialgerðir bókf. .. 97 74 104 O. Skjöl þinglesin .... 998 842 1104 H. Leyfisbrjef útgef. .. 255 245 211 ráð fyrir því, að í hverjum kaup- stað verði sett þriggja manna húsaleigunefnd, launuð úr hlut- aðeigandi bæjarsjóði. Að síðustu er ennfremur gert ráð fyrir því, að meðan lögin gildi, megi eug- inn húseigandi segja upp leigu- samningi, sem hevri undir lögin, nema fyrir vanskil á húsaleigu. Segir aths. við frv., að hiisa- lt'igan hjeldi uppi dýrtíðinni og sjeu sumar íbúðir í Reykjavík leigðar tvöföldu verði við það, sem var fyrir stríðið, en þar sem langflestar byggingar í bænum sjeu reistar fyrir þann tíma, sje bersýnilega um að ræða gróða handa húseigendunum, sem ekki hafi verið til unnið í venjuleg- skilningi. Málinu var vísað til umr. Loks var leyfð með 10 gegn 3 atkv. fyrirspurn J. J. um hlutaeign í Íslandsbanka. í n.d. voru 5 mál á dagskrá. 1. um sjerstakar dómþinghár í Mosvajla- og Flateyrarhreppum og Yestur-lsafj.sýslu og var vísað ti! 2. umr. og allsherjarnefndar. 2. um símalínuna til Gunnólfs- i'íkur, einnig visað til 2. umr. og samgöngumálanefndar.3. var brtt. Pjeturs Ottesen og Jóns Sigurðs- sonar á vörutollslögunum nr. 38, 27. júní 1921. Er það á þann hátt, að á eftir 6. fl. i 1. gr, vörutollslaganna komi nýr flokk- ur, er verður 7. fl., svo hljóð- andi: a. Af allskonar kjöti og kjötmeti, smjöri og fiski, nýj- um og niðursoðnum, 5 kr. af hv. 10 kg. b. Af osti og eggjum 2 kr. af hverjum 10 kg. c. Af nið- Athugasemdir: Auk rjeettarhaldanna, sem talin eru hafa farið fram fullar (1920) iii nú, bæði væru málin marg-13000, (1921) 5000, og (1922) 5000 rædd fyrir og auk þess væru lögtakstilraunir, er fallið hafa úið- litlar sem engar liorfur á því nú, | ur og ekki hefir verið bókuð um, að unt yrði að koma á nokkrum bæði af því, aö upphæðirnar hafa framkvæmdum nú fyrst um siun, verið greiddar án lögtaks og að ekk- vegna fjárhagsörðugleika. Að ei'f hefir verið til hjá gjörðarþola umr. loknum var kosin sjerstök ei' lögtaki yrði tekið. Með dóm nefnd í málið. jum eru ekki taldir rirskurðar. Síðasta málið j\oru stjórnai-| skrárbreytingar M. Guðm. og; ________0________ hefir áður verið sagt frá þeim og ástæðum flm. fyrir þeim. Á' móti fækkun á ráðherrum og' þingum töluðu Bjarni frá Vogi, * Jón Baldvinsson og Magn. Pjet-J ursson að nokkru leyti. Sagði B. | J að með. þessu væri verið að koma hjer á einveldi aftur. Sjer-1 stök nefnd var kosin í málið og eru í henni: Þorl í Hólum, Ing- 11 m % hlllta úr .Íöröinni ElliSa- ólfur í Fjósatungu Magn. Guð- vatni' sem borgarstjóri hefir gert mundsson, Einar Þorgilsson og f>'rir hönd bæjarsjóðs. Er kaupverð Magnús Pjetursson. „ jih hr' 12258,72. Ilafði fjárliags- nefnd samþykt fyrir sitt leyti, aö baijarstjórnin samþykti samnings- gjörðina. Ennfremur mælti fast- Fyrirspurn til landsstjórnarinn- eignanefnd með þvi, að bæjarstjórn ar um ferðalög ráðherra; hvort in fjellist á þessi kaup. — Borgar- leyfð skuli. stjóri skýrði frá því, að mál þetta 1 væri nokltuð öðruvísi til komið en Dagskrá n.d í dag: svipuð mál. En ástæðan til þess, að nauð.synlegt væri að bærmn ætti i- 1. Frv .til 1. um viðauka við tafc j þessari jörð, væri sú, að nauð- 22. nóv. 1907, nr. svnip(rt, væri fyrir rafveituna að Frð feMlnM Kaup A Elliðavatni. . Á fasteignanefndarfundi hafði verið lagður fram kaupsamningur stjórnarfund áður. Minsta kosti ætti að fá umsögn rafmagnsstjóra uih nauðsyn á þessum kaupum. Tók jD. Fr. í sama streng. P. H. taldi ver.ð- ið alt of hátt fyrir svo lítinn hluta úr jörðinni, og ennfremur væri þiír , stefnt í mjög alvarlega átt, að þessi fjárveiting og aðrar væri utan fjár- líagsáætlunar þessa árs. En á það bæri auðvitað að líta, hve rnikil nauðsyn það væri fyrir rafveituna, að fá umráðarjett yfir éinliverju úr landi jai*ðarinnar. Kvaðst liann ekki geta vítt aðfarir borgarstjóra 1 þessu máli, þó samþ. bæjarstjórnar liefði ekki verið fyrir hendi. Bn vitanlega stæði það í valdi bæjar- stjórnar, að ónýta samninginn. Borgarstjóri svaraði fyrirspurn- um þeim, er til hans hafði verií beint, og k\'að mega finna að því, að þetta mál hefði ekki verið borið und ir bæjarstjórn. En svo bráðan hefífi borið að með þetta mál, að það tæki færi, sem bæjaretjórnin hefði feng- ið þarna, hefði gengið úr greipnm liennar, ef það hefði ekki verið not- að strax. Taldi hann sig hafa gert fullkomlega rjett í því, að ráðaþetta af, án fyrirfram samþ. bæjarstjórn- ar, því það væri rafveitunni afai- nauðsynlegt, að hafa að einhverja leyti nmráð yfir þessari jörð, og ennfremur væri bænum það nauð- synlegt, þgear til laxaklaks kæmi í Elliðaánum. Var samþ að vísa máJ- inu til 2. umr. I Höfnin. G. Cl. kvað hafnarnefnd hafa getið þess í síðustu fundargerð sinn'i að liún ætlaði á næsta fundi s'natii að taka ákvarðanir um, hvernig nefndin hugsaði sjer að gera víð skemdir þær, sem orðið hefðu á hafnargarðinum 14. janúar. En mi væri ný fundargerð komin frá liafn- arnefnd. og ekkert um þett.a getið. Spurðist liann því fyrir um það hjá nefndinni, hvernig á þessu stæði. Vildi og Ó. Fr. fá sömu upplýsing- ar. Gaf hafnarnefnd þær upplýsing- ar, eð hafnarstjóri liefði enn ekki haft áætlanir sínar tilbvj>ar, og þar liliöeur, er haun v.1d; gera, því mik- ið verk væri að ganga frá þeim .till. Dagskrá e.d. í dag: 15 Námsstjórinn. Á skólanefndarfundi hafði form. skólanefndar skýrt frá því, að Stein grímur Arason, sem settur var náms stjóri á síðastliðnu hausti við Barna skólann, hefði ekki tekið við því starfi, og leit skólanefnd því svo á, að setning hans væri burt fallin. — Var það samþvkt. 57; 1. umr. ráða yfir landi því, er jörðin ætti 2. Frv. til 1. um atvinnu við á nokkrum kafla. Kaupverðið hefði vjelgæslu á íslenskum mótorskip- liann uphaflega hugsað sjer 10 um; 1. umr. þús. kr. En þessi 8. hluti hefði ekki 3. Frv. til 1. breyting á lögum ’ fen^ist fyrir lægra en rám 12 >ÚS' nr 71 28. nóv. 1919 um ]aun Kvað hann margt mæla með því, missi emskis í af launum sínum, þó embættismanna; 1. umr. Barnakennararnir. Á fundi skólanefndar hafði verið lagt fram brjef frá kennarafjelagi Barnaskólans, og fer það í því þeps á leit, að kennarar, sem veikist, a bærinn fengi nokkurn umráða- rjett vfir jörðunni. H. V. fann að því, að þetta væri nokkuð óvanaleg aðferð, að festa kaup í jörðinni, án þeir, sökum veikinda, geti ekki gegnt kenslustörfum alt að 3 mán- uðum. En sje veikin langvinnari, greiði þeir helming tímakenslu-, þess að hafa borið það undir bæjar- J kaups, það sem eftir er af skólaár-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.